Tíminn - 07.04.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 07.04.1959, Blaðsíða 10
10 TÍiVIINN, þriðjudaginn 7. apríl-1959, 515 >JÓDLEIKHÖSIÐ Rakarinn í Sevilla Sýning fimmtudag kl. 20. Fáar sýningar eftir. Húmar hægt atJ kveldi eftir Eugene O'Neill Þýðandi: Sveinn Víkingur Lelk$tjóri: Einar Pálsson. Frumsýning föstudag kl. 20. Minnzt 40 ára leikafmælis Arndísar Björnsdóttur. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. : Bæjarbíó HAFNARFIRÐl Simi 501 (4 Þegar trönurnar íljúga Heimsfræg, rúsnesk verðlauna- xnynd-er hlaut gullpálmann í Cann- es 1958. Aðalhlutverk: Tatyana Samoilove, Alexei Bartalov. Sýnd kl. 7 og 9. Myndln er með -ensku tall. Stjörnubíó Sfml 18 9 36 Ófreskjan frá Venus (20. million Miles to Rarth) Ægispennandi ný amerísk mynd um ófreskjuna frá Venus. WiMiam Hopper Jane Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Austurbæjarbíó Sfml 11 3 84 Ungfrú Pigalle (Mademoiselle Plgalle) Alveg sérstaklega skemmtileg og mjög falleg ný frönsk dans- og gamanmynd tekin í litum og Aðalhlutverkið leikur frægasta og vinsælasta þokkadís heimsins: BRIGITTE BARDOT, ennfremur: Jean Bretonniére, Mischa Auer. Þessi kvikmynd hefir alls staðar verið sýnd við, Geysimikla aðsókn, enda EKTA BARDOT-KVIKMYND Sýnd kl. 5, 7 og 9. Kópavogs bíó SfmJ: 19185 Þriðja vlka. „Frou-Frou” (Úr lífi Parsíarstúlkunnar) Hin bráðskemmtiiega og falleg,a franska Cinema Seope litmynd sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðalhluthverk: Dany Robln, Gino ervl, Phiiippie Lamalre. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala aðgöngumiða hefst kl. 5. Góð bilastæði. Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti. Sérstök ferð kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíóinu. Hafnarbíó Slml 16 4 44 Gotti getur allt Bráðskepptilem, ný, amerísk Cin- emaScope-litmynd. June Allyson, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9 S Tripoli-bíó Siml 11 1 82 Wronski höfuÖsma'ður — Njósnari í Berlín — Ævintýraleg og geysi spennandi, sannsöguleg, ný, þýzk njósnarmynd um stærstu viðburði síðustu ár- anna fyrir seinni heimssytjöldina. Wiliy Birgel, Antje Weisgerber. Sýnd kil. 5, 7 og 9. Bönnuð böriium. — Danskur texti. Nýja bíó Sfml 11 5 44 Kóngurinn og ég (The King and I) íburðarmikil og æfintýraleg með Heimsfræg, amerísk stórmynd. hi-ífandi hljómlist eftir Rodgers og Hammerstein. Aðalhlutliverk: Yul Brynner, Deborah Kerr. Sýnd kl. 5 og 9 Ath.: breyttan sýningartíma. 11 Hafnarfjarðarbíó Slml 50 2 49 Kona læknisins (Herr Uber Leben Und Tod) Hrífandi og áhrifamikil, ný þýzk úrvalsmynd, leikin af dáðustu kvik- myndaleikkonu Evrópu, Maria Shell, Ivan Desney og Wilhelm Borchert. Sagan birtist í „Femina" undir nafninu: Herre over Liv og död. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. Gamla bíó Sfml 11 4 75 Riddarar hringfcortfsins (Knights og the Round Table) Stórfengleg, bandarísk litkvikmynd tekm í CinemaScope. Robert Taylor Ava Gardner, Mel Ferrer. Sýnd kl. 5 og 9. Siml 13191 Allir synir mínir 39. sýning annað kvöld kl. 8 Siðasta sýning. Aðgöngumiðasala frá kl. 4—7 í dag og eftir 'kl. 2 á morgun. Leikfélag Kópavogs sýnir: „Veímál Mæru Lindar“ Næsta isýning miðvikudagskvöld kl. 8 síðd. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 5 þriðjudag og miðvikudag. Sími 19185. Tjarnarbíó Sfml 22 1 40 Mannleg náttúra (Every day's a holiday) Bráðskemmtileg ítölsk mynd byggð á þrem sjálfstæðum sögum. Frægustu leikarar ítalskir leika í myndinnii: Silvana Mangano Sophia Loren Toto Vittorio De Sica, sem einnig er leikstjóri. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9. AUKAMYND: Nato 10 ára. íslenzkt tal. Ásgrímssýningin vegna mikillar aðsóknar verður sýningin í Þjóð- minjasafninu opin þessa viku frá kl. 13—22. — Aðgangur ókeypis. :: :: :: •« :: ♦ ♦ ♦♦ íi :i I ♦♦ ♦♦ :: :: :: ♦♦ ♦♦ •♦ :: ♦♦ :: Afgreiðslustúlka óskast M0KKA KAFFI Skólavörðustíg 3, sími 23760. »«•••«♦•••< ff ♦• Hötum til sölu 1 ♦• fittings fyrir svört og galvaniseruð rör, galvani- j| seraðan skrúfaðan fittings fyrir skólpleiðslur. — |j Margar stærðir. Ennfremur sigti fyrir sand- og jj malarhörpun. Allar stærðir. — Upplýsingar á j| skrifstofu vorri í síma 14944, kl. 10—12 f.h. jj H :: Söiunefnd varnarliðseigna jj ú Saltendur sykurhrogna eru hér með varaðir við söltun á sykurhrognum eftir 8. apríl, þar sem nú þegar hefir verið saltað fullkomlega upp í núverandi sölumöguleika. Útflutningsnefnd sjávarafurða anmsmiænmnœœmaamami Framsóknarhúsið Opið í kvöld J Hljómsveit hússins leikur. Úrvalsréttir framreiddir. Framsóknarhúsi :ii::m:::m:::m:::::::::::m::ii::mmm::m:msmnmm ý&p/p ee m’om/ð oo umNT- VEX-þvotralögur er mun sterkar* en annar fáanlejiur Þvottalötfur í 3 litra uppþvottavatns eAa 4 litra hreingeminíía- vatns þarf aðeins 1 teskeið af VEX-þvottalegi V EX-þvottalögur er SULFO-sápa Skaðar ekki málningu. Látið VEX létta yður hreingemingamar. 'UfX, DVOTmÖÓUP SfM SE6/P SfX* k mJ 4jA ■ Blátt OMO skilar yður hvítasta þvotti í heimi! Einnig bezt fyrir mislitan X-OMO 34/EN-2449

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.