Tíminn - 09.04.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 09.04.1959, Blaðsíða 10
10 T í M I N N, fimmtudaginn 9. aprf, 1959. Í>JÓDLEIKHÚSID Rakarinn í Sevilla Sýning í kvöld kl. 20. Fáar sýningar eftir. Húmar hægt aí kveldi eftir Eugene O'Neill Þýöandi: Sveinn Víkingur Leikstjóri: Einar Pálsson. Frumsýning föstudag kl. 20. Minnzt 40 ára leikafmælis Arndísar Björnsdóttur. Undraglerin Barnaleikrit. Sýning laugardag ikl. 18. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist i síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Slml 50 1 >4 Þegar trönurnar íljúga Heimsfræg, rúsnesk verðlauna- mynd er hlaut gullpálmann í Cann- es 1958. Aðalhlutverk: Tatyana Samollove, Alexei Bartalov. Sýnd kl. 7 og 9. Myndin er meS ensku tall. Stjörnubíó Slml 18 9 36 Öfreskjan frá Venus (20. million Miles to Rarth) Ægispennandi ný amerísk mynd um ófreskjuna frá Venus. WiHiam Hopper Jane Taylor. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Simi 115 44 Kóngurinn og ég (The Klng and I) íburðarmikil og æfintýraleg með Heimsfræg, amerísk stórmynd. hrífandi hljómlist eftir Rodgers og Hammerstein. Aðalhluthverk: Yul Brynner, Deborah Kerr. Sýnd kl. 9 Ræningjar í Tokíó Spennandi og atburðahröð ame- rísk CinemaScope-litmynd. Aðalhlutverk: Robert Ryan, Robert Stack og japanska leikkonan Shirley Yamaguchi. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Endursýnd í kvöld kl. 5 og 7 Hafnarbíó Slml 16 4 44 Gotti getur allt Bráðskepptilem, ný, amerísk Cin- emaScope-litmynd. June Allyson, David Niven. Sýnd kl. 5, 7 og 9 " Tripoli-bíó Sfml 11 1 «2 Wronski höfuðsma'ður — Njósnari I Berlín — Ævintýraleg og geysi spennandi, sannsöguleg, ný, þýzk njósnarmynd um stærstu viðburði síðustu ár- anna fyrir seinni heimssytjöldina. Willy Birgel, Antje Weisgerber. Sýnd kil. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum. — Danskur texti. Tjarnarbíó Slml 22 1 40 Villtur er vindurinn (Wild is the wind) Ný, amerísk verðlaunamynd, frá- bærlega vel leikin. Aðalhlutverk: ANNA MANGANI, hin heims- fræga, ítalska leikkona, sem m. a. lék í „Tattoveraða rósin". Auk hennar: Anthony Quinn, Anthony Franciosa. Bönnuð börnum. Sýnd Jkl. 5, 7 og 9 Gamla bíó Síml 11 4 75 Holdið er veikt (Flame and the Flesh) Bandarísk úrvalsmynd í litum tekin á Ítalíu. Lana Turner, Pier Angeli, Carlos Thompson. Sýnd lcl. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Hafnarfjarðarbíó Siml 50 2 49 Kona læknisins (Herr Uber Leben Und Tod) Hrífandi og áhrifamikil, ný þýzk úrvalsmynd, leiktn af dáðustu kvik- myndaieikkonu Evrópu. Maria Shell, Ivan Desney og Wilhelm Borchert. Sagan birtist í „Femina" undir nafninu: Herre over Liv og död. Myndin hefur ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 7 og 9. LEIKFÉLAG REYKJAVÍKUR Slml 13191 Deleríum búbónis 28. sýning í kvöl'd kl. 8 Aðgöngumiðasala eftlr kl. 2 í dag. Kópavogs bíó Síml: .19185 Þriðja vika. „Frou-Frou” (Úr lífi Parsiarstúlkunnar) Hin bráðskemmtilega og falleg,a franska Cinema Scope litmynd sýnd í kvöld kl. 7 og 9. Aðalhluthverk: Dany Robin, Gino ervi, Philipple Lamalre. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sala aðgöngumiða hefst kl. 5. Góð bilastæðl. Ferðir í Kópavog á 15 mín. fresti. Sérstök ferð kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíóinu. Austurbæiarbíó Síml 11 3 84 Tommy Steel Alveg sérstakiega fjörug og skemmtileg söngvamynd. Aðalhiutverkið leikur og séngur frægasti rokk-söngvari, sem uppi hefir verið í Evrópu: TOMMY STEELE Þetta er ein allra vinsælasta Músik- mynd, sem hér hefir verið sýnd, en hún var sýnd í heílan mánuð I Austurbæjarbiói fyrir einu og hálfu ári. Flest lögin, sem sungin eru, hafa orðið mjög vinsæl hér á á landi; svo sem: „Water, Water" (Ailt á floti) „Freight Train" (Lestin brunar) „A Handful of Songs" „Take me baek Baby“ o.m.fl. SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ AÐ SJÁ ÞESSA SKEMMTILEGU KVIKMYND Endursýnd kl. 5, 7 og 9 fandaöur fróöleikur i, Þessi bókalisti hefir inni að halda nokkrar bækur, íslenzkar og þýddar, sem fást ekki lengur í bókaverzl- unum, og sumar jafnvel orðnar fáséðar í fornbóka- verzlunum. Ævisaga Mozarts, tónsnillingsins mikla, eftir M. Dav- enport. Ib. 320 bls. kr. 65,00. Lögreglustjóri Napóleons. Ævisaga eins slóttugasta, gáfaðasta og mikilhæfasta stjórnmálamanns, sem Frakkland hefir átt, eftir Stefan Zweig. 184 bls. í stóru broti með mörgum myndum. Ób. kr. -32,00 Rex. kr. 50,00. Skinnb. kr. 75,00. Siglufjarðarprestar. Saga klerka og kirkju á Siglufirði frá dögum Grettis Þorvaldssonar til Bjarna Þor- steinssonar tónskálds. 248 bls. Ób. kr. 35,00. Ib. kr. 50,00. Gráskinna. Þjóðlegur fróðleikur og' sagnir, skráð af Sigurði Nordal og Þórbergi Þórðarsyni. 2., 3. og 4. hefti (1. hefti uppselt). 428 bls. Ób. kr. 60,00. íslenzkir sagnaþættir. Sérprentun úr Þjóðólfi, 3. befti. Útg. 1910. 86 bls. Ób. kr. 25,00. (Fáséð). I áföngum. Endurminningar hins þjóðkunna hesta- manns Daníels Daníelssonar. 288 bls. Ób. kr. 50,00 Sonartorrek Egils Skallagrímssonar. Útg. af Eiríki Kjerúlf með skýringum. 34 bls. Ób. kr. 10.00. Hrynjandi íslenzkrar tungu, eftir Sig. Kristófer Péturs- son. Merk og sérstæð bók um íslenzkt mál. 440 bls. Ób. kr. 60,00, Barnið. Bók handa móðurinni eftir Davíð Sch. Thor- steinsson. Margar myndir. 144 bls. Ób. kr. 10,00. Ib. kr. 15,00. Heilsufræði hjóna e. Kristiana Skerve. Dýrleif Árna- dóttir cand. phil, þýddi. 116 bls. ób. kr. 20,00. Heilsufræði ungra kvenna, e. sama höfund. 128 bls. Ób. kr. 15,00. Ib. kr. 20,00. Kærleiksheimilið. Hin fræga skáldsaga Gests Pálsson- ar. (Prentuð sem handrit í 275 eint.) 66 bls. Ób. kr. 50,00. Tónlistin. Sígild bók um tónlist og' tónskáld. Þýdd af dr. Guðm. Finnbogasyni. 190 bls. Ób. kr. 15,00. Fíflar, 2. hefti. Þjóðlegur fróðleikur. Útg. í Winnipeg. 64 bls. Ób. kr. 10,00. Matur og drykkur. Þýð. dr. Björg Þ. Blöndal. 222 bls. Ób. kr. 25,00. Æska Mozarts. Heillandi saga um þetta óvenjulega undrabarn. 80 bls. Ób. kr. 10,00. Grasaferð. Eitt mesta snilldarverk þjóðskáldsins Jón- asar Hallgrímssonar. (Prentað sem handrit í 275 eint.) 42 bls. Ób. kr. 40,00. Klippið auglýsinguna úr blaðinu og merkið X við þær bækur, sem þér óskið að fá sendar gegn póst- kröfu. Nafn jj | Odýra bóksalan Box 196, Reykjavík jl " m—"vvtsff mmmmfmm ~ 'T-**—rrw—| . . -. x’.. ýx.. ..v. . ■'a-^ .j fbp/ö £/? X'OM/Ð 06 IrŒX6mit tíj?€/NT—[ .....ds . ,„i

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.