Tíminn - 09.04.1959, Qupperneq 12

Tíminn - 09.04.1959, Qupperneq 12
Norðaustan-gola eða kaldi, léttskýjað. Rvík: 2 st., annars staðar á land inu 5—3 st. Fimmtudagur 9. apríl 1959. Viss öfl vinna kerfisbundið að því að spilla vináttu Breta og V-Þjóðv. 1*..| 1 1 * J’l* Kvikmynd Skaftfellingafélagsins í jOKÍaima SKJOIII Reykjavík, í JÖKLANNA SKJÓLI, var eýnd í Austurbæjarbíói um seinustu helgi viö geysiaðsókn. Verður hún því enn sýnd um næstu helgi; fyrri hluti á sunnudag kl. 1.30 og seinni hluti á mánudag kl. 7. Fleiri sýninqar munu ekki qeta oröið hér í Reykjavík í þetta skipti. — Myndin hér aö ofan er frá kolagerð í Skaftafellsskógi. — Ummæli Adenauers kanzlara í gær. KvaíJ stefnu V-Þýzkalands í utanríkismálum vería óbreytta, Jiótt hann yrtSi forseti NTB—Bonn og Washington, 8. apríl. — Dr. Konrad Ad- enauer kanzlari V-Þýzkalands hélt útvarpsræðu í dag og ræddi m.a. ákvörðun sína um að verða í framboði til for- setakjörs. Hann kvaðst hafs tekið þessa ákvörðun til þess að tryggja óbreytta stefnu V-Þýzkalands í utanríkismálum á næstu árum. Gerði hann mikið úr áhrifavaldi forsetaem- bættisins, en hingað til hefir það ekki verið talið valda- mikið, né núverandi forseti Heuss haft áhrif á stjórnar- stefnuna að því er kunnugt er. Adenauer kvaðst ekki hafa verið rr skoðanir sínar uppi við Mac- $ Ofboíslegt annríki í kjördæmasamningunum: | 1 I I I I I | | Jafnan þegar íhaldið cr utan ríkisstjórnar, hefir það ^ | háttalagi væri verið að eyða stórfé aö óþörfu og ^ % 'anga af virðingu Alþingis dauðri. p aðili ” ” ' ^ Stjómarflokkamir mega ekki vera að því aS sitja þingfundi ;fir ónotazt yfir því, livað störf Alþingis gengju seint. Með því lengi að taka ákvörðun sina. Hún væri þó mikilvæg og hann væri þess íullviss að hann hefði gert rólt.. Skipulagður fjandskapur Kanzlarinn ræddi ýtarlega sam millan forsætisráðherra, er hann var í Bonn fyrir nokkru. ★ ★ ★ Nú hefir Sjálfstáíðisflokkurinn verið Óbreytt stefna Fregnin um forsetaframboð Ad- cnauers hefir vakið gífurlega at- hygli og margir fréttamenn túlk- búð Bretlands og V-Þýzkalands.! að hana sem ósigur fyrir Aden- Hann kvaðst oft hafa spurt sjáll'-' auer og vísbendingu um þverr- an sig þeirrar spurningar, hvort andi áhrif hans og tök innan einhverjir áhrifaaðilar í Bretlandi flokks síns. Ósveigjanleg stefna ynnu s'kipulega að því að spilla lians í utanríkismálum hefði vak- sambúð ríkjanna. Þess væri ckki ið meg.na andúð í flokknum og að dyljast, að í Bretlandi ríkti mætti nú vænta breytinga í þvi tortryggni og óvild hjá mörgum efni. Þessu mótir.vcUi Adenauer í garð V-Þýzkalands, og þessi öfl í ræu sinni. Stefna V-Þýzkalands styddu að hvers konar ágreiningi, yrði óbreytt framvegis. Vestur- er uppi væri um ýmis mál milli veldin vildu ölí semja við Sovét- ríkjanna. Þetta væri því undar- legra er þess væri gætt, að ríkin deildu nú sameiginlegum örlög- um. Hann kvaðst hafa látið þess- í'íkin, V-Þýzkaland líka. Hitt ef- uðust margir réttilega um, að Sovétríkin vildu semja í raun og ver.u. Frá París og Lundúnum hafa opinberir aðilar ekkcrt s'agt um ræðu kanzlarans. í Washington sagði opinber talsmaður, að stefna V-Þýzkalands myndi óbreytt, þrátt fyrir framboð Adenauers, og var þetta byggt á ræðu hans í dag. Fundur Fram- sóknarmanna mjög f jölmennur Fundur Framsóknarmanna í fyrrakvöld var fjölmennur og mjög ánægjulegur. Eins og' áður er á minnzt hér í blaðinu, ílutti Eysteinn .lóns son, alþingismaður, fram- söguræðu en síðan tóku til máls: Einar Ágústsson, Stef- án Jónsson, Vigfús Guð- mundsson, Valborg Bents- dóttir og Hermann .Tónas- son, alþingismaður. að ríkis- 5§ i stjórn síðan um áramót. Og hvernig liafa þingstörfin p gengið síðan siðabótarmennirnir tóku að segja fyrir ^ verkum? Lengst af frá því að niðurfærsiufrv. var sainþ. liafa þingfundir staðið yfir þetta 10—20 mínútur þessa '0 5 daga í i iku hverri. sem þeir eru á annað borð haldnir. ^ F,n jafnvel þetta virðist þó stjórnarflokkunum þvkja ó- 0. þarflega ríflegt. 0 | Ammoníaks- sprenging í gær var fundur í sameinuð þingi og voru 8 mál á dagskrá. Fyrstu tvö málin voru afgreidd á 5 mínútum, því áðeins var um atkvæðagreiðslu að ræða. Hið næsta var lítillega rætt og svo vísað til nefndar. Þar með var p draumurinn búinn. Forseti tilkynnti, að sér liefðu bor- í§ I izt tilmæli frá stjórnarflokkunum uin að taka út af dag skránni þau 5 mál sem þar voru eftir og slíta fundi, p Jiví að þeir þyrftu nú nauðsynlega að halda flokksfundi. p Er þetta i annað skipti í vetur sem slíta verður fundi p sameinaðs þings af því stjórnarflokkarnir mega ómögu- 0 iega vera að því að sinna svo ómerkilegmn störfuin sem ^ þeim, að sitja þingfundi. Miklar hljóta annirnar í stjórn- || arherbúðunum að vera úr því að 9 klst. á dag nægja 0 ekki íil flokksfundalialda. 0 Það lítur út fvrir að núvcrandi stjórnarsamstarf ætli 0 ■y. að verða þjóðinni dýrt á fleiri en einn veg. ^ Kópavogsbúar! Slcemmtun veröur í Félagsheimilinu annaS kvöld (föstu dag) kl. 8,30 e.h. DAGSKRÁ: Ávarp: Jón Skaftason, bæjarfulltrúi Bingó-spil Dans (góð hljómsveit) Mioapantanir og upplýsingar í síma 24700. FRAMSÓKNARFÉLÖGIN Spilakvöld FUF FUF hefir spilakvöld, þar sem spiluð verður fram- sóknarvist, í Framsóknarhúsinu í kvöld klukkan 8,30 Aðgöngumiðar afhentir í skrifstofu félagsins í Fram- sóknarhúsinu, sími 15564, í dag. Vestniannaeyjum í ga-r. — S. 1. laugardag varð ammoníaksspreng ing í Fiskiðjunni hór í Vest- mannaeyjum. Ammoníaksdunkur sein stóð á gangi sprakk í loft upp, en hurð sem var fyrir igang , inum flaug upp og þeyttist með fciknaafli á steinvegg þar fyrir liandan. Hurðin mölbrotnaði á veggnum. Enginn var a'5 vinna í Fiskiðjunni, er þetta gerðist, en það var mikið lán, því stórslys liefði getað llilotizt af. Önnur siík sprengimg varð í Fiskiðjunni s.l. sumar, en þá fórst maður í sprenginguimi. s.K. Hernaðarstefna í Alsír, dauðadæmd NTB—Ósló, 8. apríl. Áfram- haldandi hernaðarstefna í málefnum Alsír getur aðeins endað með ósigri F’i-akka, sagði Mendes France í kvöld. Mendes-France er ásaml konu sinni staddur í Osló um þessar mundir í stuttri heimsókn þar, Ilann hélt ræðu í Dovre.salnum í kvöld og var þar fjölmenni. Hann sagði, að hægri stjórnin í- Frakk- landi myndi ekki geta staðið við •loforð sín um félagslegar fram- farir i Alsír vegna þess að styrjöld in gleypti svo mikið fé. Þá kvað I hann stjórn de Gaulle ekki hafa I komið með ncinar skýrt markaðar j tillögur -til að dr-aga úr spennu i alþjóðamálum, en þcss væri þó mikil þörf nú er mikilvægir samn | ingar stæðu fyrir dyrum. Því yrðu lýðræðissinnaðir stjórnarandstæð- ingar að halda áfram andstöðu j sinni gegn stjórninni, því að ann- | árs tækju kommúnistar einir við því hlutverki. Fundur Framsóknarfélags Akraness Framsólcnarfélaq Alcraness heldur fund að Kirkju- braut 8, sunnudaginn 4. apríl kl. 4 síðdegis. Sagðar verða fréttir frá 12. flokksþingi Framsóknarmanna og rætt um undirbúning að væntanlegum Albingiskosn- ingum í vor. Framsóknarmenn á Akranesi eru hvattii' til að fjölmenna á fundinn. Kjördæmamálið í strandí enn Samningar um kjördæmamálið stóðu lengi dags í gær milli sljóinarflokkanna og kommún- ista, og virtist allt vera í strandi um þá samninga í gærkveidi. Það mun liafa komið í ljós, að Sjáifstæðisflokkurinn vildi ekki ganga að þeirri kröfu koininún- ista, að stjórn Alþýðuflokksins færi frá, er kjördæmafrumvarpiö og fjárlögin hefðu verið afgreidd á Alþingi og við tæki embættis- mannastjórn. Virtust nokkrar líkur til, að nokkur hluti þing-1 manna Alþýðubandalagsins ætl- aði að ganga að því, en annars var ógengið frá samninguin eins og fyr segir, og er því ekki vitaö, hvenær frumvarpið kemur fram. Lögreglan yinnur skákbikar í gær var iögreglunni í Reykja- vík afhentur fa>-andbikai- til sveita- keppni í skák, af -Ólafi Kristjáns- syni fyrir hönd Samvinnutrygg- inga. Bikarinn, sem er áletraður mikill og fagur gripur, vinnst til fullrar eignar fimm sinnum. Mikill áhugi fyrir skák er ineðal lögregl- unnar og margir góðir skákmenn. P Framkvæmdafé ríkissjóðs og niður j greiðsluaukningin stenzt nær á j Alþýðuflokkurinn og Sjálfstæðisflokkurinn eru ^ nú búnir að auka niðurgreiðslurnar um 114 millj. 0 Þetta É I I .. ■ . 'I Þannig eru m.a. efndirnar á hinni hátíðlegu yfirlýsingu Ú Jóns Pálmasonar, þegar hann tók við forsetastörfum í p vetur, um að nú yrðu engar þýðingarmiklar ákvarðanir 0 teknar nema í samráði við þingið. kr. án þess að bera það undir Alþingi. jafngildir öllu fé, sem varið er: til nýrra þjóðvega, til brúabygginga, til hafnargerða, til skólabygginga, til raforkufjárfestingar, til atvinnuaukningar, til flugvallagerða og til spitalabygginga.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.