Tíminn - 12.04.1959, Qupperneq 2
TÍMINN, sunnudaginn 12. apríl 1059«
%
|
I
I
I
I
1
p
I
ont Alþýðublaðsins ll
og Hattardalssaga
in nýja
Emil Jónsson þurfti að-
eins níu daga til að verða
„maður ársins"!
Tíminn sagði um daginn
skopsöguna, sem gerðist, þeg-
ar Álþýðuflokksmaðurinn, sem
á ritið Vikuna, vildi skaka Em-
il Jónssyni fram móti de
Gaulle sem „manni ársins“
1958.
Og viti menn! Alþýðublaðið
raitk upp til lianda og fóta og'
birti í fúlustu alvöru myndir
af keppendunum de Gaulle og
Emif.T Blaðinu fannst Emil
sannarlega maður á móti de
Gaulle og rúmlega það.
„Emil Jónsson var forsætis-
ráðherra aðeins 9 daga sama
ár, — og var strax nefndur",
stendur þar.
Ilver nefndi liann? Einn
flokksbróðir hans. Þetta er á-
reiðanlega mont á heimsmæli-
kvarða! Líklega mesta mont
veraldar!
Undarlegt að sá, sem er
svona montinu, skuli telja sig
þurfa að falsa frásögn Tím-
ans, en það gerir Alþýðublað-
ið. Það segir: „Hvenær fær ís-
laud sinii de Gaulle? spyr Tím
inn.“
En Túnjnn spurði ekki.
Hann sagði liins vegar eins og
satt er: „Margir hafa heyrzt
varpa fram spurningu á þessa
leið: Hvenær fær ísland sinn
de Gaulle?
Tíminn þráir ekki de Gaulle,
þótt hann sé merkilegur af-
reksmaðui'. Tíminn óskar að
ástandið á íslandi verði aldrei
þannig, að það leiði til þess
að gripið verð í taiunana eins
og de Gaulle liefir nú gert í
Frakklandi og — að vísu með
skörungsskap:
„Veit Tírninn að de Gaulle
afnam þingræði í tæplega ár?
Vill Tímínn, að Alþigni verði
afnumið?" — spyr Aiþýðu-
blaðið.
Afglapalega er spurt, enda
spyr sá, sem fer villur vegar.
Hið liáslcalega við skamin-
degisævintýrið, sem Emil Jóns
son og félagar hans hafa stofn
að til í íslenzkum stjórnmál-
utn, er að það magnar glund-
roða og upplausn — og flýtir
stórkostlega för liins íslenzka
lýðræðis og þingræðis í slóð
Frakkans.
Kjördæmabreytingin, sem
Emil Jónsson með „ofanveltu
krafti“ sínum, vill hleypa af
stokkunum, getur jafnvel leitt
til þeirrar óheilla þróunar „að
Alþingi verði afnumið“. Það
sýna atburðirnir í Frakklandi.
ViII ekki Alþýðublaðið reyiia
að skilja þetta?
II.
„Kvaðst taka Magnús
hringjara langt fram yfir
Gladstone."
Mont Alþýðublaðsins í sam-
baudi við „mann ársins“ minn
ir ósjálfrátt á gamanmál
Eenedikts Gröndals skálds. Sá
Gröndal mun liafa verið lang-
ömnifubróðir stjóriimálarit-
stjóra Alþýðublaðsins. Hann
kunni stíl fyndninnar, sem
frændi lians hefir enn ekki
öðlast.
Ekki er ólíklegt að skáldið
hefði haft gaman af að lesa
það, sem Alþýðublaðið sagði
um Emil og de Gaulle. Grön-
dal þekkti manngerðina. Ilann
skrifaði nefnilega á sínuin
tíma sprenglilægilega sögu af
„hetju“, sem hann nefndi Þórð
i Hattardal, og þar segir hann
frá náunga, sem „KVAÐST
TAKA MAGNÚS HRINGJARA
LANGT FRAMYFIR GLAD-
STONE“. (En Gladstone hinn
enski var þá álíka frægur og
de Gaulle nú.)
Þórður átti „STJÓRNAR-
HATT“ eins og „maður árs-
ins“. Frá liattinum „HEYRÐ-
IST STJÓRNARHRINGLIÐ
OG ÞIN GRÆÐISGL AMRIÐ
LANGAR LEIÐIR“. „ÞAR ÓX
OG STJÓRNARSIíRÁIN.“
(Gæti líkingin verið öllu ná-
kvæniari?)
Eitt sinn þegar Þórður og
félagar hans voru að leggja í
meiriháttar leiðangur, segir
skáldið, að þeir liafi verið
„KLÆDDIR í TÓMAR FYRIR
ÆTLANIR“ (Aiveg' eins og
Emil & Co eru.)
Loks lætur skáhlið Þórð
verða „FEGNASTAN ÞEIRRI
STÚND, ER HANN LÝKUR
' ' yjM. M&r 1
AFTUR UPP DYRUNUM f
H ATT AR D AL“.
(Varla verður langt þar til
Emil fer að fálma eftir dyrum
Landsbankans aftur.)
Stjónimálaritstjóri Alþýðu,-
blaðsins ætti að lesa söguna
af Þórði í Hattardai ‘vel og'
rækilega. Af henni gæti haan
margt lært, t.d. um manujöfn-
uð„ mont og sætabrauðsát.
Það er rétt eins og hinn
vitri og fyndni frændi hans
hafi samið söguna honum til
viðvörunar og flokki hans.
Áttræður: Angantýr Arngrímsson,
sparisjóSsstjóri, Þingeyri
1 fyrradag, 10. apríl, var Angan-
■ ýr Arngrímsson sparisjóðsstjöri á
Vingeyri áttræður. Hann er fædd-
;ir Svarfdælingur og voru foreldr-
,ir hans hjónin Arngrímur málari
iiíslason skálds í Skörðum og Þór-
mn Ijósmóðir Hjörleifsdóttir
u-ests Guttormssonar á Tjörn og
Völlum.
Angantýr er að miklu leyti al-
;nn upp á Urðum hjá Soffíu og
lirti Jóhannssyni, nam búfræði í
■íólaskóla og vann um skeið við
ýmis konar jarðabætur í Svarfaðar
dal og víðar, en gerðist þá verzlun-
. irmað'ur á Dalvík og síðar útgerð-
.irmaður þar um árabil. En flutti
;>á Vestúritil Dýrafjarðar til svila
.úns, Ántöns Proppe, og gerðist
>ar starfsmaður við verzlun hans
>g útgérð; og hefir nú dvalið þar
; fir 30 gr,
Anggníýr þótti hið mesta glæsi-
nenni, mikill vexti og fríður sýn-
im, söngvinn ágætlega og jafnan
Kona meiðist
í bilslysi
í iílaárekstur varð í gær á mót-
nm FJókagölu og Rauöarárslígs,
>g meiúdlst kona þar, Elísabet E.
Alöndál,' ög var hún flutt í Slysa-
•yarðstöfuna.
glaður og reifur. Hann er úrvals-
maður og óstsæll félagi og vinur.
Kona hans er Elín Tómasdóttii-
prests að Völlum Hallgrímssonar,
mikil afbragðs kona. Hefir heimili
þeirra jafnan þótt frábært að gest-
risni og greiðvikni og þau hjón
vinsæl og vel metin af öllum, er
jþeim hafa kynnzt.
I Dóltir eiga þau eina, Ingunni,
eg er iuin gift Magnusi Amlio,
fram'kvæmdastjóra á Þingeyri.
Gamall vinur.
Árás
! (Framhald af 12. síðu)
I í bifreiðinni og uppgötva'ði kon-
an að eigimnaður hennar hafði
handtekið skakkan mann, eða
þann, sem hún hafði áður sé'3
á gangi um Höfðatúnið. Bifreiðar
stjórinn beindi þá ljóskastara inn
í Msasundið ng' sást þá árásarmafi!
urinn, sem lá í felum uppvið
hurð. Hann var þá strax hand
tekinn og fluttnr með valdi á
lögréglustöðiita.
Árásarmaðurinn sat í varð-
lialdi það sem leftir var nætur, eu
í gær var Ivann tekinn fyrir rétt.
IIann oi- 22 ára að aldri, hefur
ekki gerzt ibrotlegur vfð lögin
j áður, en var undir áhrifum víns,
• cr þetta gerðist.
I.F.U.M. sýnir kvikmynd af tráboð-
mum heimsfræga, Billy Graham
SmjöritS
(Framhald af 12. síðu)
þarf að (bæta í smjörið til að gera
það sem bezt. Lokastig vinnslunn
ar er því, að vatnsmagni því, sem
talið er vanta, er bætt í smjörið.
í þessu samtoandi viljum vér
benda á, að 16% er eiinmitt sama
vatnsinnihald og .stærstu framleið
endur á Iheimsmarkaðinum háfa í
sínu sölusmjöri.
Þetta tilgreinda valnsmagn í
ismjöri ihefir þá höfuðþýðingu fyr
ír gæði þess, að þannig dreifist
saltið bezt, og' smjörið fær æski-
legastan þéttleika og áferð („kons
istens“').
Það er einn megintilgangur Osta
og Smjörsölunar s. f., að samræma
gæði söluvaranna. Koma þar fjöl
mörg atriði til greina, þar á með
•al vatnsmnihaild smjörins. Smjör,
sem Osta- og Smjörsölunni s. f.
Skann að berast til sölumeðferðar
og inniheldur of lítið vatn, telur
fyrirt'ækið ekki fullunna vöru og
því nauðsynlegt að ljúka vinnsl
unni með þeim hætti að samræma
vatnsmagn smjörsins við þa'ð, sem
.almennt á að gilda um sölusmjör.
Osta- ,og Smjörsalan s. f. mun
leggja á það áberzlu, að vimislu
smjörs á hverjum framleiðslustaö
verði hagað með .samskonar hætti
og lokið þar að fullú, þannig að
ekki þurfi síðar að bæta þar um.
2. Út af ummælum í nefudri
grein í Vísi skal enn á ný tékið
fram, að Framleiðsluráð Landbún
aðarins hefir fyrir nokkru, að
tilhlutan 1 a n db ii n a ð ar r'á ðherra,
skipað nefnd lil þess að setju regl
ur um mat á smjöri og osti.
Osta- og Smjörsalan s. f. hefir
‘frá því er fyrirtækið hóf sbárf
semi sína, haft í þjónuslu sinni
norskan sérfræðing, Jakob Vifcse,
'ísem hefir haft yfirumsjón afleð
mati og flokkun á smjöri. Hefir
hann í því starfi haft til ihliðájónar
■reglur, sem gilda í Noregi, Dan
mörku, Svíþjóð og Finnlandi, og
mun ;svo verða, unz ,hér á landi
hafa verið settar reglur um þetta ,
efni.
3. iFýrir neytendur almennt, hef
ir .starfsemi Osta- og Smjörsölunn
.ar s. f. m. a. haft þá þýðingu,
að ,nú er smjör frá mjólkurbúum
landsins selt í tveim verðflokkum
eftir metnum ig'æðuðm, en áður var
öll slílc framleiðsla ;seld óflókkuð
á einu og sama verði
Reýkjavík, 11. apríl, 1959.
Sigurður Beuediktsson.
um til fliugvallagerða og himun
sérstaka bensínskatíi verði út-
hliitáð' af Alþingi eða sérstakri
nefnd en ekki af ríkisstjórninni,
Það er ástæða til a'ð
óska kommúnistum til hamingju
með að vera orðinn .stjórnarfiokk
ur, en óneitanlega er þetta skrítn
asta stjórn, sem setið hefir að
völdum hér á landL Það e!r flokka-
sjórn Aiþýðufiokksins studd af í-
'haldinu og undir sérstö'ku samn
ingsbundnu eftirliti kommúnista.
Kommúnistar
(Framhald af 1. síðu)
þar með ábyrgð þeirra á stjórn
inui innsigluð, enda segjast þeir
eiga að hafa eftirlit með henni.
Segir um þetta svo í Þjóðviljan
um í gær:
„Náðist loks samkomulag um
það ,í gær, að valdsvið stjórnarinn
ar skyldi takmarkað til mikilla
muna, einkanleg skert verulega
aðstaða liennar til þess að út-i
hluta almannafé.“
Síðan er efni þessa samnings
birt I tölusettum liðum, og eru
aðalatriðin þessi:
1. Erlendu fé, sem kann að
verða tekiðð áð láni, skal ekki
ráðstafað af ríkisstjórninni.
2. Ríkisstjórnin er „svipt valdi
tU þess að geta ráðið yfir störf
uin Innflutningsskrifstofunnar
vai’ðandi úthlutun á f járfestingar
leyfum, báta- og skipaleyfum og
bílaleyfum.
S.Atvinnubótafé, fjáþfiUmlög-
Kjördæmaframv.
(Framhald af 1. síðu)
Reykjaneskjördæmi: Gullbringu
og Kjösarsýsla, Hafnarfjarðarkaup
staður, Keflavíkurkaupstaður og
Kópavogskaupstaður.
. 12 þingmenn kosnir hlutbund-
inni kosningu í 2 sex manna kjör
dæmum:
Noröutlandskjördæmi eystra:
Eyj af jarðarsýsla, Akureyrarkaup-
staður, Ólafsfjarðarkaups'taður,
iSuðurd>igneyj ársýsla, Húsavílkur-
kaupstaður og Norður-Þingeyjar-
sýsla.
Suðurlandskjördæmi: Vestur-
Skaftafellssýsla, Vestmannaeyja-
kaupstaður, Rangárvallasýsla og
Árnessýsla.
c. 12 þingmenn kosnir hlut-
bundinni kosningu í Reykjavík.
d. 11 landskjörnir þingmenn til
jöfnunar milli þingfiokka, svo að
hver þeirra hafi þingsæti í sem
fyllstu samræmi við atkvæðatölu
Hin árfiega
vorkaupstefna og
iönsýning í Hannover
N.k. sunudagskvöld mun verða sýnd í húsi K.F.U.M.
cvikmynd frá vakningarsamkomum hins heimsfræga prédik-
ura Billy Graham. Kvikmyndin nefnist á ísienzku ,,Krafta-
/erkið á Manhattan“ og er hún tekin af „krossferð" Billyj—---
Graham 1 New York í mafmánuði fram í ágúst 1957. Kross-I
erðin hófst þann 15. maí og stóð yfir í 16 vikur, en í upp- Skemmdarverk
íafi var aðeins gert ráð fyrir nokkurra vikna samkomum
Á hverju kvöldi kl. 7.30 hófust
, lamkomumar og var húsfylli allan
unann. Hann var með vakningar-
.iamkomur sínar í einu stærsta
.iamkomuhúsi borgari-nnar, einnig
var hann með utisamkomur víðs-
vegar um borgina. Það voru flestar
kirkjudeildir mótmælenda, sem
.jtóðu að þessum vakningai’samkom
am. Kvikmynd þessi' er mjög
i.nerkileg, og ekki er að efa, að
uiargur liefir mjög gaman’af að
sjá hana. Samkoman hefst kl. 8.30
síðdegis.
Billy Graham er fæddur á bú-
garði í Bandaríkjunum, og ungur
að árum fór hann að sýiia trúmál-
um mikinn áhuga. Hann varð prest
ur hjá Baptisíasöfnuði, en fyrir
um það bil 15 árum, byrjaði hann
að prédika víðsvegar í heimalandi
sínu svo og erlendís. Alls staðar
þar sem hann hefir prédikað, hefir
húsfylli urðiið og jafnvel hefir
margur, þunCt fgá, að hverfa.
(Framhald af 12. síðu)
ust þelr þá hafa öli völd yfir manna
bústöðum sta'ðarins í hendi sér.
Er þeir komu a'ð þriðja húsinu,
' voru félag'arnír þar fyrir og varð þá
ekki af fleiri hervirkjum'. Sváfu þeír
af um nóttina og á páskadagBmorgun
lögðu þeir af stað gangandi á ltíiö
til Reylc.javíkur í vön um að rekast
á bíl á ieiðinni. Sú von brást hiris
vegar þar til kom að Svanastöðum,
en þar mtmu þeir hafa náð í eitt-
hvert farártæki til að komast 4 í
bæinn.
O ÉFyMÁh UK :tS®Smi.Es:'
V FAS
hanmover:
16 APKIL - 5 M/.Y |
-1
verður í ár haldúi frá 26. aprfl
til 5. maí. — Á 410 þúsuud
fermetra sýningarsvæði verður
sýnt flest það, sem vestur-þýzk
ur iðnaður framleiðir, en höf-
uðáherzla þó lögð á tæknifrain
leiðsluna. 1858 koni hálf önii-
ur milljón gesta frá 90 iöud-
um á sýninguna.
Upplýsingar og aðgöngu-
skú’teini hjá oss.
Ferðaskriifstofa
ríkislns
Sími 115 40.