Tíminn - 12.04.1959, Page 8

Tíminn - 12.04.1959, Page 8
8 MinningarorS Hlustað á árangurinn af segulbandi. Jörn Grauengaard sést fremst á myndinni. t SPEGLI TÍMANS fVarahald af 3. síðu. yegna þess, að með því er ;hægt að fyrirbyggja mistök. Setjum sem svo, að ef Söngvarinn syngi með, og allt væri tekið upp, þá gæti kom- ið fyrir að söngvaranum mis tækist, enda þótt undirleik- urinn sé eins góður og á verði kosið. Næst þegar reynt er síðan, tekst söngvaranum vel upp, en þá er undirleikurinn kannske að einhverju leyti misheppnaður. Eins og við höfum þetta hér, er slíkur tvíverknaður útllokaður. Þeg ar búið er að fá eina góða upptöku á undirleiknum, má ég gera eins margar skyssur og mér sýnist, því alltaf má spila segulbandið aftur!“ I Margar tilraunir Enn kallar Grauengaard, Og við verðum að segja skilið .við Hauk Morthens aö sinni. Nú virðist svo málum komið, að hann er ekki ánægður með byrjunina og endann á „Heima“, en þaö er einmitt í þessum tveimur hlutum lagsins, sem Four Jacks og Lördagspigeme koma viö sögu. Okkur skilst að Grau- engaard sé ekki ánægður iraeð liversu mikill munur sé á efstu kvenröddinni og dýpstu röddinni. Reynt er að il'áta Jörn Ingeman leika efstu röddina á gítarinn, en jþað hljómar ekki vel heldur, svo að „Perri“ er kallaður til meS trompetinn. Eftir inokkra íhugun kemst Grau- engaard loks að þeirri niður- stöðu, að bezt sé að láta kven röddina halda sér, og þannig er enn ein tilraunin gerð. í þetta sinn virðist allt hafa ■gengið að óskum og allir flýta sér :fram til þess að heyra árangurinn hjá þeim, sem tekið hefur upp á segulband- lifi. „VI8 látum þetta fara" Við fylgjumst með, og get- um ekki betur heyrt en allt áé í bezta lagi. Grauengaard situr þungt hugsi og hlustar jog þegar lagið er búið, kveð- iir hann upp úrskurðinn: „Við látum þetta fara!“ Það eru nú liðnar rúmlega tvær klukkustundir frá því er við komum inn í upptöku- salinn, og útkoman er eitt lag. Var þó farið að taka það upp rúmlega klukkutíma áð- ur en við héldum innreið okk ar, svo samanlagt hefur það tekið á fjórðu klukkustund að taka þetta lag upp. Lögin sem Haukur Morthens spng inn með hljómsveit Jörn Grauengaards i þetta, sinn, voru sex talsins, öll útsett af Grauengaard. Þar má meðal annars nefna Simba sjó- mann, í nýrri útgáfu, en það lag er eftir Hauk sjálfan, við texta eftir Vilhjálm frá Slcá- holti. Við höfum heyrt því fleygt, að Odeon hafi í hyggju að gefa þetta lag út á plötu á erlendum markaði, og væri gaman til þess að vita. Þá má nefna lögin Pi- ove, með íslenzkum texta eftir Pálmar Ólason, Við fljúgum.eftir Guðnýju Richt- er, í landhelginni og Land- leguvals, eftir Jónatan Óiafs- son við texta eftir Núma. Öll þessi lög eru væntanleg á markaðinn hér eftir rúm- an mánuð, á vegum Fálk- ans. — Okkur þykir nú sem við höfum nógsamlega tafið fyrir upptökunni hjá Hauki, og kveðjum því — með það í huga þó að koma aftur seinna, og ná þá tali af Jörn Grauengaard og spjalla við hann um íslenzka dægur- lagagerð og fleira, en sem kunnugt er hefur hann að- stoðað við upptökur hjá Hauki Morthens og fleiri ís- lenzkum söngvurum áður. i Texti: Haukur Hauksson Ljósm: Jón H. Magnússon (Framhald af 5. síðuj skjól um lengri eða skemmri tíma. Þangað sótti æskan til söngs og leika og trúnaðarmennirnir til ráða og aðgerða. Þar var hinn vígði reitur félagslífs'ins og jafn- framt einn hyrningarsteinninn, sem sveitarfélagið hvíldi á. Alls þessa er okkui' Skagfirðingum nú ijúft og skylt að minnast og fyrir að þakka, þegar leiðir skilur. Sem bóndi gegndi Guumundur ýmsum trúnaðarstörfum fyrir sveit sína. Sat hann m. a. í sveitarstjórn, búnaðarfélagsstjórn og sá um vegavinnu yfir lengri tíma. Hann var einn af þeim, sem grannar og aðrir leyfa ekki að sitja hjá, þegar mikið á að vinna eða leysa erfið vandamál. Eftir að Guðmundur brá búi hvarf hann að smíðum, einkum liúsasmíðum, sem munu ávallt hafa verið rikasta hugðarefni hans. Kom hann víða við í því siarfi, enda eftirsóttur hvaðanæva. Á þeim vettvangi má næstum því rekja slóð hans alla leið frá Siglu- firði, vestur og suður. að Reykjum í Ölfusi. Hann reisti íbúðarhús, peningshús, gróðurhús o. fl. á Kiglufirði, Sauðárkróki, í Skaga- firði-, Húnaþingi. Reykjavík, Ölfusi og víðar. Starfsferill hans allur minnir óneitanlega á mannlýs'ingu hins skagfirzka skálds: „Þó að hdði í heila öid, harðsporarnir sjást í snjónum.“ Og fram á síðustu mánuðina gekk Guðmundur, nær áttræður, með áætlanir um nýjar fram- kvæmdir, sem einkum voru bundn ar við .Skagafjörð. En þar átti hug ur hans að vonum jalnan sín helg ustu vé. Guðmundur frá Lýtingsstöðum mun verða minnisstæður öllum þeim, sem honum kynntust að ráði. Hann var maður höfðingleg- ur í sjón og raun og óvenju vel gefinn bæði til líkama og sálar. Það sópaði að lionum, hvar sem hann kom eða fór. Hann fylgdist vel roeð og kunni góð skil á mönnum og málefnum. elags- lund og léttleiki í allri framkomu var honum í bíóð boriö. Hann var ,;þýðmennið, þrekmennið glaða“, sem tók ekki nærri sér að hjálpa eða vinna tveggja manna verk, þegar á reyndi. Lífið og starfið voru honum næstum óaðskiljan- legir aðilar. Og hann lagði ekki aðeins huga og hönd að starfi, heldur jafnframt hjarta sitt og sál. Fyrir því munu verk hans endast lífinu öðrum verkum bet- 1 Börn þeirra Guðmundar og Þórunnar eru: ,‘jj Ábyrg stjórnarvöíd (FramhaJd aí e. síðu) að beita t.l þess að beina þessum niönnum af ógæfubraut. Það hefur þeigar sannazt, að sú aðst-oð marg- borgar s.g, sem tekizt hefur að veita föngum fyrir tilstilli sál- fræðinga. Hún borgar sig jafn- vel peningalega! Mrkið er ræit um vaxandi afbrot unglinga í nútíma þjóðfélagi og það talið tákm misheppnaðs þjóð skipulags. Þar er ég á öðru máli. Eg tel það þjóðfélag miklu verr á vegi statt þar sem glæpum full tíða manna fjölgar. Ekkert alditrs skeið er eins erfitt og t. d. frá fimmtán ára aldri til tvítugs. Hafi unglingurinn þá lokið skólaveru og e.gi að fara að slanda á eigin fótum, hefur hamn að niörgu léyti fótfestu og er tortryggnari í garð þjóðfélagsins en á nokkru öðru aidursskeiðt eða meðan hann er að aðlaða sig hinum nýju viðhorf um, sem skapast við það, að hann gerist þátttaka.ndi i atvinnulífinu. T J MIN N, sitnnudaginu 13. apríl 1959. Framsóknarhúsið Opið í kvöld Hljómsveit Gunnars Oraslev Söngvari: Helena Eyjólfsdóttir Úrvalsréttir framreiddir. Framsóknarhúsið Albriehsen sér um tæknilegu hlið upptökunnar. 1. Stefana, kaupkona í Reykja- vík, gift Ólafi Sveinssyni frá Mæli fellsá. 2. Hervin Hans, trésmíðam. í Reykjavík, kvæntur Önnu Gutt- ormsdóttur frá Síðu. í Víðidal. 3. Sveinn, kaupfél.stjóri Sauð- árkróki, kvæntur Elínu Hallgríms dóttur, kaupmanns í Reykjavík. 4. Unnur, htisfreyja á Sauðár- króki, gift Magnúsi Guðmunds- syni, verkstæðisíorm. á Sauðár- króki. Stjúpsonur Guðmundar er Jón- as Jóhannsson, kaupm. á Akur- eyri, kv. Indíönu Gísladóttur úr Skagafirði. Öli eru þessi börn þeirra lijóna meira og minna þekkt og þá ekki sízt að atgervi og mannkos't- um. í hugum okkár, sem til þekkt- um, er bjart um: Guðmund frá Lýtingsstöðm bæði lífs' og liðinn. Hann var maður lífsins og starfs- ins og þó jum leifi gæddur þeirri tilfinningu og trú, sem horfir til tveggja heim Verkin hans síanda víða sem óbrotgjarnir bauíasteinar hugkvæmni, altorku og manndóms. Minning hans og störf mun því lengi geymast og bera hvatningu og birtu fram á veginn. Fyrir eigin hönd og fjölskyidu minnar þakka ég þér, Guðmund- ur, fyrir stutta, en mjög ánægju- lega viðkynningu, um leið og ég árna þér alirar blessunar á veg- um nýrra heima. Jón Skagan LlNAN í Danmörku er nú starfandi nefnd, sem leggur fram t.illögur um hjálp arstöðvar fyrir þenna .aldur.sflokk. Þangað eiga foreldrar, slarfs- menu tómstu.ndaheimila. og aðrir forráðamenn unglinganna að geta leitað með vaindamál sín og fengið ráð og aðstoð sálfræðinga ag.ann arra sérfróðra manna. Hve margir sálfræðingar eru starfandi í IJauniörku? í féiagi sáifræðinga eru um 300 félagar. og er ég formaður þess. Af þeim hópi starfa um einn þriðji.hluti við skól.a, um 50 .manns í sjúkrahúsum, einkum í bárna- deildum og í .geðveikrahælum. Hin ir starfa í fangelsum, við barna- vernd og á yegum hers og flota. Öll þessi starfsemi hefur þróazt und- ainfarin 10—12 ár og enn er skortur <á séraenntuðum sálfræð ingum til ýmissa starfa. í hverju er y'ðar eigið starf einkum fólgið? Ég vinn jöfnum höndum að vísindaiegum rannsóknum, í í-áðgef andi stofnunum og í fangeLsum? Að skapa jákvætt hugarfar hjá liverjum einstökum fanga. . Ef ékki viija sjálfir hjálpa sér, þá geta aðrir ekki gert það. En hin jákvæða afstaða skapast oft iyrir persónuleg tengsl milli fangans og einhvers af sti-afsliðinu, hvort sem það er sálfræðingur, fangavörður eða einhver annar. Þegar fanginn finnur að viðTcomandi starí’smað ur trúir á getu hans og vilja til betra lífs. Alveg eins og hægt er að draga úr mönnum með tor- tryggni og vantrú, roá vekja þá ti-1 jákvæðra átaka roeð trausti og tiltrú. Þegar sálfræðingur ræðir við fanga og fær hann til - að segja frá högum sínum, þá vinnst tvennt: S'álfræðingurinn kynnist skaphöfn og lifi fangans og fang inn sér oft lff sitt í öðru ljósi þeg ar hann ræðir það við aðra. Þpgar hann fer að eygja orsakir atihafna sinna, þá er samstarfsgrundvöllur fenginn. Hvort sero það eru fáir eða roarg ir innan hvers þjóðfélags, -sem eru i andstöðu við samfélagið og hvort sem þjóðfélag er stúrt eða lítið, þá ber því slcylda til .að annast þetta fólk. Ábyrg stjórnar völd hljéta hvarvetna að reyna að notfæra .sér allar knnnar aðferðh', tjl að bjarga afbrotamönnum ög vel haía reyazt, en það er Jiauð- synlegt að þreifa sig áfram uin það hvaða affgerðir gefist bezt á hverjum stað. Þjóðirnar eru hver með sinuin sércinkennum og því •á ekki hið sama yið alls staðar. Um það verffur hver að dæma fýr ir sig, en sjálfsagt er að hagnýta sér reynslu annarra eftir beztu föngum. Erú Berntsen er djarfleg i;ona og hlýleg. Staxfsieg reynsla henn ar hefur kannski gert hana um- burðarlyndari en almennt er, eða það voru þau Inigþrif, sem ég varð fyrk af samræðum við hana. Erindi hennar munu vekja marga til umhugsunar ura vandamál, sem ekki mega öllu lengur bíða úr- lausar hérlendis. Hafi hún þökk fyrir komuna. Skrifað og skrafað (Framhald ar 7. siðu) láta kjördæmamálið gleymast. Gulu sögurnar eiga að koma í stað rökræðna. í leitinni að gulum sög: um er jafnvel gengið svo langt, að höfundar þeirra gæta þess ekki, þótt þær bitni á þeirra eigin mönn- um, eins og í þessu tilfelli. Þau dæmi, sem hér hafa verið •nefnd, sýna næsta ljóst, hvcrnig Sjálfstæðisflokkurinn hyggst að heyja kosningaibaráttuna. Það á að láta sjálf „réttlætismálið“ gleymast sem bezt, því að forsvars- mönnum þess er ljóst, að það er. hvorki gott rhál né vinsælt. Til þess að tryggja þetta, á að þýrla sem mest upp hvers konar gulum sögum um andstæðinga og -láta kosningabaréttuna snúast sem mest um þær. Það á að sigra með giilum sögum í stað rökræðna. Sú þjóð, er illa kornin, er ’lætur blekkjast ,af giilum áróðri. Seint munu Þjóðverjar gleynia því, að þeir blekktust af hinum gula áfóðri Hitlers. Ef íslenzka þjóðin vill forð ast slík endalok,. verður hún að rísa eindrcgið gegn siðleysi gulu áróðursman-nanna og -reka-þá eftir- minnílega a'f 'höndum sér.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.