Tíminn - 12.04.1959, Page 10

Tíminn - 12.04.1959, Page 10
10 TÍMINN, sunnudaginn 1?. aprfl 1959 >JÓDLEIKHÚSIÐ Undraglerin Barnaleikrit. Sýning í dag'kl. 15. Uppselt Húmar hægt aí kveldi Sýning í kivöld kl. 20. Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síðasta lagi daginn fyrir sýningar- dag. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 50 1 >4 Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg, rúsnesk verðlauna- mynd er hlaut gullpálmann í Cann- es 1958. Aðalhlutverk: Tatyana Samollove, Alexei Batalov. Sýnd kl. 7 og9 Myndin er með ensku tali. Frænka Charleys Sýnd kl. 5 Roy og olíuræning.jarnir Sýnd kl. 3. Stjörnubíó Sfml 18 9 36 Mafturinn sem varí aÖ steini Hörkuspénnandi og dularfull, ný amerísk mynd, um ófyrirleitna menn, sem hafa framlengt líf sitt í tvær aldir á glæpsamlegan hátt. Charlette Austin, William Hudson. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Töfrateppið Sýnd kl. 3. Nýja bíó Siml 11 5 44 Kóngurinn og ég (The Klng and I) íburðarmikil og æfintýraleg með Heimsfræg, amerísk stórmynd. hrífandi hljómlist eftir Rodgers og Hammerstein. Aðalhluthverk: Yul Brynner, Dcborah Kerr. Sýnd kl. 9. Hugrakkur strákur (Smiley) Falleg og skemmtileg CinemaScope litmynd. Aðalhlutverk: Sir Ralph Richardsson og hinn 10 ára gamll Colin Petersen (Smiley). Sýnd kl. 3, 5 og 7. ÍLEIKFÉIAG 'REYKjyWÍKOR1 Slml 13191 Allir synir mínir 40. sýning i kvöld alira síðasta sýning. Aðgöngumiðar seldir frá M. 2. T úskildingsóp eran leikrit eftir Bertholt Breclit með tónlist efth- Kurt Weill Þýðandi Sigurðuir A. Magnússon Leikstjóri: Gunnar Eyjólfsson Hljómsveitarstjóri Carl Billich Frumsýning miðvikudagsbkvöld kl. 8 Aðgöngumiðar frá kl. 4 til 7 á þriðju dag og eftir ki. 2. Fastir frumsýning argestir vitji aðgöngumiða á þriðjud. Hafnarbíó Sfml 16 4 44 Myrkraverk (The Midnight story) Spennandi, ný, amerísk Cinema- scopekvikmynd. TonyCurtes, Giibert Roland. Bönnuð börnum innan 16 ára. Sýnd kl. 5 — 7 og 9 ♦♦ Trípoli-bíó Slml 11 1 82 Martröíí (Nightmare) Óvenjuleg og hörkuspennandi, ný, amerísk sakamálamynd, er fjaliar um dularfullt morð, framið undir duirænum áhrifum. Edward G. Robinson, Kevin McCarthy. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð 16 ára. Barnasýning kl. 3. Roy í villta vestrinu Skemmtileg ný bandarisk mynd um ævintýri Roy Rogers konungs kú- reikanna. Austurbæiarbíó >tml »i 1 94 Flugfreyjan (Mádchen ohne Grenzen) Mjög spennandi og vel leikin, ný, þýzk kvikmynd, byggð á sam- nefndri skáldsögu, sem birtist í danska vikurilinu Familie-Journal. en undir nafninu „Piger paa Ving- erne“. — Danskur texti. Aðalhlutvenk: onja Ziemann, Ivan DESNY, Barbara Rutting. Sýnd kl. 7. og 9 Tommy Steel Alveg sérsfaklega fjömg og skemmtileg söngvamynd. Aðalhl'utverkið leikur og séngur frægasti rokk-söngvari, sem uppi hefir verið í Evrópu: TOMMY STEELE Þetta er ein allra vinsælasta Músik- mynd, sem hér hefir verið sýnd, en hún var sýnd ! heilan mánuð f Austurbæjarbíói fyrir einu og hálfu ári. Flest lögin, sem sungin eru, hafa orðið mjög vlnsæl hér á á landi; svo sem: „Water, Water“ (Allt á fioti) „Freight Train" (Lestin brunar) „A Handful of Songs" „Take me back Baby“ o.m.fl. SÍÐASTA TÆKIFÆRIÐ AÐ SJÁ ÞESSA SKEMMTILEGU KVIKMYND Sýnd kl. 5 Kópavogs bíó Sfml: 19185 Þriðja vika. „Frou-Frou” (Úr lífi Parsíarstúlkunnar) Hin bráðskemmtiiega og falleg.a franska Cinema Scope litmynd Aðalhluthverk: Dany Robin, Gino ervi, Philippie Lamalre. Sýnd kl. 9 Bönnuð börnum innan 16 ára. Liósíð frá Lundi með hinum ó.viðjafanlega Nils Poppe. Sýnd M. 5 og 7 Fríía og dýritt Sýnd M. 3. Aðgöngumiðar frá kl. 1. Góð bílastæðl. Ferðir í Kópavog á 15 min. fresti. Sérstök ferð kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíóinu. Hafnarfjarðarbíó Slml 50 7 49 Kona læknisins Hrífandi og áhrifamikil, ný þýzk úrvalsmynd, leikin af dáðustu kvik- myndaleikkonu Evrónu, Marla Shell, Ivan Desney og Wilhelm Borchert. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Lísa í Undralandi Sýnd kl. 3. Tjarnarbíó Slmi 22 1 40 ViIItur er vindurinn Aðalhlutverk: ANNA MANGANI, hin heims- fræga, ítalska leikkona, sem m. a. lék í „Tattoveraða rósin“. Auk hennar: Anthony Qulnn, Anthony Franciosa. Bönnuð börnum. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Síðasti bærinn í dalnum SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS- Tónleikar í Þjóðleikhúsinu þriðjudag' 14. apríl kl. 8,30 síðd. Stjórnandi: Páll Pampichler Einleikari: Klaus-Peter Doberitz Viðfangsefni eftir Handel, Boccherini, Benjamin Britten og Artur Michl. Aðgöngumiðasala í Þjóðleikhúsinu. 8 i H H :: « H « « Samkvæmt kröfu borgarstjórans í Reykjavík f.h. bæjarsjóðs og að undangengnum úrskurði verða lögtök látin fara fram fyrir ógreiddum: fasteignasköttum og brunabótaiðgjöldum, sem féllu í gjalddaga 2. janúar s.L, að átta dög- um liðnum frá birtingu þessarar auglýsingar. Borgarfógetinn í Reykjavík, 7. apríl 1959. Kr. Kristjánsson H *• :: « 1 H H á •• « H 8 •• tl H H Gamla bíó Siml 11 4 75 Holdið er veikt Bandarísk úrvalsmynd í litum tekin á Ítalíu. Lana Turner, Pier Angeli, Carlos Thompson. Sýnd M. 5, 7 og 9 Bönnuð innan 14 ára. Oskubuska Sýnd M. 3 izzzzzzzzzzzzzzizzzzzizzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzztzzzv.zzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzzztzmzmzzzzzti [i « M | Auglýssng • • Athygli söluskattskyldra aðila í Reykjavík skal :: vakin á því. að frestur til að skila framtali til tt skattstofunnar um söluskatt og útflutningsgjáld H fyrir 1. ársfjórðung 1959, svo og farmiðagjald og !: iðgjaldaskatt samkv. 40.—42. gr. laga nr. 33 frá :: 1958, rennur út 15. þ. m. H Fyrir þann tíma ber gjaldendum að skila skatt- inum fyrir ársfjórðunginn til tollstjóraskrifstof- H unnar og afhenda afrit af framtali. Reykjavík, 10. apríl 1959. Skattstjórinn í Reykjavík. Tollstjórinn í Reykjavík. Bifreiðasalan Aðstoð Laugavegi 92 Höfum til sýnis og sölu í dag margar gerðir bif- reiða á bifreiðastæði okkar við Laugaveg 92. •— Væntanlegir kaupendur: Notið frídaginn og góða veðrið til þess að velja yður bifreið fyrir sumarið. BIFREIÐASALAN AÐSTOÐ Laugavegi 92 :a:a zzt:ixzu:ziv.xiiixzv.niizzir.iiinzz:zizziiiiitiiiiiiixizzmœiixiz> ■pbwö ee komio oo HP€!NT‘

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.