Tíminn - 18.04.1959, Blaðsíða 2
o
T í M I N N, laugardnginn 18. apríl 1959.
Framboð í Skagafirði
(Framháld iál-' 1. síðu)
lujósavatnshreppi 27. maí 1908
L-.onur hjónanffa Karitasar Sigurð
ardóttur og Karls Kr. Arngríms
sonar er síðar bjuggu lengi á
Veisu. EaiinLVárti búíræðingur á
Hvanneýr-g'Jj928 pg stundaði síðan
búfræðijiá'2iI.|;;J)ahmörku og varð
oand. aSrt.;..við:;;13únaðai9iá:skólann
lanska :1933‘:.. Jt^ðtinautur Búriðar
isambands Kúðnriands var hann
1933—35 ' en 'varð þar ár skóla-
stjóri bændásltólans á Hólum og
íefir gegnt-því sltarfi síðan. Kosinn
var hann á búnaðarþing 1938 og
'iefir átt þar sæti síðan.
Krislján er kvæntur Sigrúnu
ingólfsdóttur, alþingismanns í
IFjósatungu.
Kristján Karlsson er þjóðkunn
>.ir maður og á að baki hið merk
asta starf í þágu íslenzks land
búnaðar. Skólastjórn og búrekst
ir á HóTum hefir farið lionum
igætlegá úr hendi. Hann liefir bor
*ið fram ýmis nýmæli, er til fram
'i'ara horfa bæði í skólastarfi og
andbúnaðarmálum. Fáir menn
eru sjálfsagðari eða betur til
'oess fallnir að vera íulltrúar
Hænda á Alþingi en Kristján, hef
r traustg þekkingu á högum
bændastétfarinnar og er þraut-
:eyndur málsvari hennar, skýr
og fastur fýrir en þó hófsamur í
Lnálafylgju.
í Skagafirði hefir Kristjan starl
ið nær aldarfjórðung, og' því hér
iði yrði hann hinn ákjósanlegasti
i’ulltrúi á Alþingi.
i. Magnús H. Gíslason, Frostastöð
ntöðum, er fæddur þar 23. marz
1918 sonur hjónanna Guðrúnar
Sveinsdóttur og Gísla Magnússon
ar, síðar bónda í Eyhildarholti.
oar ólst Magnús upp. Hann stund
aði nám í Hólaskóla á Laugar-
vatni og í Samvinnuskólanum.
blagnús reisti bú á Frostastöðum
946 og hefir foúið þar síðan fé-
lagsbúi með bræðrum sínum.
Magnús hefir t-ekið mikinn þátt
félagsmálum héraðs síns og sveit
ir. Hann er formaður ungmenna
.elagsins og, búnaðarfélagsins í
nveit sinni. Fyrir nokkrum árum
'erðaðist hann um á vegum SÍS
og flutti erindi. Hann var um
íma formaður Félags ungra Pram
óknarmanna í Skagafirði. Hann
;r endurskoðandi Kaupfélags Skag
drðinga. Síðasta missirið hefir
víagnús unnið sem blaðamaður við
nfmajin.
Kvæntui’ er Magnús Jóhönnu
>órarinsdóttur frá Ríp.
4. Jóhaiin Salberg Guðmundsson,
riýslumaður er fæddur 4. sept. 1912
: Flatey á Breiðafii’ði, sonur hjón
mna 'Guðrúnar Eyjólfsdóttur og
Huðmundar Bergsteinssonar, kaup
nanns. Hann varð stúdent í
ieykjavik 1932 og lauk lögfræði
jrofi við • Háskóla íslands 1938.
/arð sýslumaður í Strandasýslu
aama ár- og gegndi því embætti
• >ar íil á síðasta ári, að hann varð
lýskunaður Skagfirðinga. Jóhann
íeiir tekið mikinn þátt J félags
. náíum i Strandasýslu, er hann
Hjó þar.
Kvæntur er Jóhann Sesselju
Uelgu Jónsdóttur úr Reykjavík.
jaínaSarmanna-
álokkur Svíþjóðar
sjötíu ára
TvíTB—Stokkhólmi, 17. apríl.
oænskir jafnaðarmenn halda
t sunnudaginn hátíðlegt 70
tra afmæli flokksins 1 Sví-
!>jóö.
53ru af þessu tilefni komnir til
itokkhólms forystumenn frá öll-
mi jafnaðarmannafiokkum í V-
Ivrópu og víðar. Þeirra á meðal
ru t. d. Gaitskell frá Bretlandi og
■Ollenhauer frá V.-Þýzkalandi. Á
.norgun ræða þeir um starfsemi
.lafnaðarmannaflokkanna og slefnu
tikrá, en á sunnudaginn far svo
:?ram mikil hátíðahöld í tilefni af-
;*iælisins.
„Andrúmsioftið í fangeisinu
eins og í Víti“
Segir einn aí gíslum í ríkisfangelsinu
í Montana, sem fangar náðu á vald sitt
3 0 fmsundir manna missfu heimili sín
í flóðunum miklu við La Plata
NTB—New York, 17. apríl.
í kvöld var ríkisfangelsið í
Montana enn á valdi fanga,
sem halda 18 af starfsmönn-
um fangelsisins sem gíslum
og hóta að brenna þá lif-
andi, ef yfirvöldin fram-
kvæma fyrirætlanir sínar
kvæma f.yrirætlanir sínar
um að taka fangelsið með á-
hlaupi lögreglu og herliðs.
Uppreisn brauzt út í þessu sama
fangelsi fyrir tveim árum. Þá
náðu fangarnir því á v-ald sitt, en
að lokum létu þeir þó undan og
var enginn maður véginn í þeim
átökum. Fangar í fangelsum eru
um 600.
Einn myrtur
ÞaÖ var í gær, að uppreisnin
brauzt út. Tókst föngunum ,að
yfiribuga fangaverði og taka 18
gisla, þeirra á meðal bæði yfir-
man„ fangelsisins og aðstoðar-
mann hans. Þeir myrtu aðstoðar
manninn, en einum fanganna tókst
að telja um fyrir félögum sínum,
er taka álti yfirmanninn af lífi
Samkvæmt sumum fregnum tókst
honum að sleppa ásamt lífgjafa
sínum.
Misþyrmingar
Einn af föngunum liélt ræðu í
dag og heyrðist hún gegnum há-
talarakerfi bæði í fangelsinu og
utan þess. Ræðumaður, innbrots
þjófur að nafni Jerry Myles, sagði
að gíslarnir væru enn á lífi, en
þeir myndu brenndir lifandi, e£
árás yrði gerð á fangelsið. Hann
kvað fangana ekki berjast sjálfs
sín vegna, heldur vegna þeirra,
sem ættu eftir að sitja í þessu
fangelsi síðar. Hann sakaði fanga
verðina um misþyrmingar á föng
um bæði andlegar og likamlegav.
Seldur lax
(Framhald af 1. síðu)
þar í landi. Horfur eru á því að
hægt væri að selja talsvert magn
af frystum laxi til Englands1 og
Vestur-Þýzkalands fyrir litið eitt
lægra verð en til Frakklands.
— Hvernig stendur á því, að
ekki er flutt út miklu meira magn
af laxi, þegar svona hátt verð
fæst fyrir þessa voru?
— Það eru gerðar mjög strang
ar kröfur um gæði útflutningslax-
ins. Hann verður að vera að öl-lu
leyti óaðfinnanleg vara. Fram að
þessu hefir ekki annar lax feng-
izt í þennan útflutningsflokk en
netaveiddur lax, sem fr.vstur er
alveg gnæriýr. Hins vegar ætti að
vera hægt að gera að útflutnings-
vöru stangarveiddan lax sem
veiddur er nærri frystihúsi og
komið í frost nýveiddum.
— Fáist þið eitthvað við sölu
annarra hlunnindafiska?
— Jú, og ýmislegt er á döfinni
í því efni. Þanngi höfum við sent
út sýnishorn af frystum Mývatns-
silungi og ekki ólíklegt að tak-
ast megi að selja hann til Am-
eríku fyrir gott verð. Talsverðir
annmarkar cru á geymslu silungs-
ir.s, vegna þess hve hann er feit-
ur fiskur.
Þá liafa verið gerðar tilraunir
á frystingu rauðmaga fyrir innan
landsmarkað. Þannig hefir rauð-
magi, sem veiddur var frá Húsa-
vík og frystur þar verið seldur í
kjörbúð SÍS í Austurstræti og
líkað ágætlega. Er ekki óhugsandi
að þannig megi lengja sölutíma á
ferskum rauðmaga um 3—5 mán-
uði til hagræðis fyrir neytendur
og fiskimenn, sem þá fá aðstöðu
til að nýta aflann mun betur
þann tiltöllega sttta tíma sem
hrognkelsavertíðin stendtu'.
Þrásinnis hefðu verið svikin lof
orð um bætta aðbúð í fangelsnu.
Iíann krafðist þess að blaðamönn
um yrði leyft að heimsækja fang
elsi þegar í stað til þess að kynna
sér að'búð fanganna og segja frá
þeim ■skilyrðum, sem fangarnir
settu fyrri þvd að hætta uppreisn
sinni.
Einn af gíslunum, sálfræðiug
ur fangelsisins, Walter Jones var
sleppt lausum í 8 mínútur til
þess að tala við blaðamenn. Hann
skýrði svo frá, að allt væri til-
búi'ð undir að niyrða gíslana, ef
árás yrði gerð. Myndu suinir
verða hengdir. Audrúmsloftið og
æsingin í fangelsinu væri eins
og liugsa mætti sér í helvíti. Þó
hefði engum gíslanna verið mis
þyrmt.
NTB—Montevideo og Buenos
Aires, 17. apríl. — Heldur dró
úr steypiregni og stórviðri í
dag á flóðasvæðinu við neðri
liluta stórfljótsins La Plafa.
Enn er þó hörmungarástand
ríkjandi á stórum landssvæð-
um í Argentínu, Uruguay og
Brasilíu, sem liggja að fljót-
inu. Tjónið af flóðunum er
gífurlegt.
Heilir bæir og þorp eru á kafi í
vatni. Samgöngur eru rofnar og
landshlutar eða einstakir bæir ein-
anðraðir. Er víða yfirvofandi skorfc-
ur á brýnustu nauðsynjum. Hefir
verið skipulögð vúðtæk bjálpar-
starfsemi í löndunum þremur tiX
þess að bæta úr mestu vandræð-
unum.
i
30 þúsund heimilislausir
Lauslega er áætlað, að um 30 þús-
undir manna hafi misst heimili sín
í þessum nátlúruhamförum. Gifur-
legt tjón varð á uppskeru, en upþ-
skerutími nálgaðist á þessum slóðL
um. Þá drapst mikill fjöldi bú-
penings, drukknaði eða týndist
með öðrum hætti.
i
Kínverskir kommúnistar taka útskúf-
aða embættismenn aftur í náð
Ríkisreikningar
(Framhald af 1. síðu)
menn tóku við fjármálunum, hefði
Jón allur færzt í aukana, enda
þótt umframgreiðslur liefðu
minnkað stórkostlega. Og hvað
snerti árið 1956, einmitt þann
ríkisreikning, sem nú væri til um-
ræðu og Jón hefði svo mikið við
rð athuga, hefðu umframgreiðsl-
ur orðið minni en s.l. 30 ár að
einum þrémur árum undantelcn-
um, og þá var fjármálastjótnin
ekki í hönduni Sjálfstæðismanna.
Á fjárlögum fyrir 1956 væru
áætlaðar hækkanir vegna launa-
laga o. fl. um 29 millj. Þessi upp-
hæð dreifðist síðan inn á ýmsa
liði fjárlaganna og orsalcaði það,
að þeir færu fram úr áætlun. End
urskoðandinn hefði auðvitað átt
að kynna sér, hvað af hækkunun-
um á einstökum liðum stafaði af
þessu og hvað ætti sér þá aðrar
orsakir. Það gerði hann ekki en
benti á hvern einstakan lið og
segði: Svona fór þessi mikið fram
úr áætlun og þessi og þessi o. s.
frv. Af þessu sést, að endurskoð-
andinn leggur enga alúð við sín
vinnubrögð heldur reynir bara að
finna sér einhverja ástæðu til að
vera með slettur. Til dæmis' hefði
Þórarinn Björnsson, skólameistari
á Akureyri, vegna ath.s. J. P. um
hækkun á rekstri skólans. svaraö
því til, að hún 'stafaði einfaldlega
af nýjum launalögum, sem Alþingi
sjálft liafi sett og mælti ætla að
þingmönnum væri það kunnugt.
Kæðumaður sagðist álíta að end-
urskoð'andinn stæði sig illa í þessu
starfi miðað við það, sem 'hann
segðist vilja gera og miðað við
þær athugasemdir, sem liann
hefði gert en væru varlega talað
illa undirhyggðar.
Ef litið væri á þá athugasemd
endurskoðandans að barnafræðsl-
an hefði farið 8 millj. fram úr
áætlun, þá kæmj í ljós, að þessi
hækkun stafaði að mestu leytí af
nýjum launalögum og öðrum að-
gerðum, sem væru fjármálaráðu-
neytinu óviðkomandi.
Ef að Jón vildi, að reikningar
útflutningssjóðs væru hirtir í ,sam
bandi við fjárlögin þá ætti hann
eð koma með till. um það í þing-
inu þegar lögin um útflutnings-
sjóð yrðu rædd, sem eflaust gerð
ist bráðlega. Annars hefðu Sjálf-
stæðismenn verið önugir yfir því,
að fjárreiður útfiutningssjóíís
hefðu verið slitnar úr sambandi
við fjárlögin og mætti því telja
líklegt, að þeir toeittu sér fyrir
breytingu á því, nú þegar þeir
réðu orðiö fjármálastjórninni.
Skúli Gúðmundsson: Jón Páhna
son var vondaufur um, að athuga-
semdir hans bæru árangur. Hann
gæti nú sjálfur beitt sér fyrir
lagfæringum t.d. í sambandi við
Tóbakseinkasöluua. Hann segir að
| afsláttur á tóbaksvörum til ým-
|.issa valdamanna þjóðfélagsins sé
3ÍÍTB—Peking, 17. apríl.
Átján villuráfandi embættis-
menn í Kína, sem í fyrra
voru reknir úr stöðum sín-
um, hafa verið náðaðir og
aftur fengið opinberar stöð-
ur, en þó mirini háttar en
þeir áður gegndu.
Þetta kom í ljós, er menn þess
ir mættu í ráðgjafanefnd þeirri
sem heldui’ fundi sína í Peking
samtímis og þjóðþingið. í ráðgjafa
nefnd þessari eru ekki færri en
HoStavörðuheiði
mokuð
Borðeyri í gær. — Hér er stöðug
norðanátt, úrkomulaust og kalt.
Holtavörðúheiði hefur verið slæm
yfirferðar að undanförnu. Snjó
hofur skafið á heiðinni og hefur
varla hafs undan að moka sökum
hvassviðris. Mjölkurflutningar héð
an til Borgarness liafa truflast til
muna. Nú hefur lægt á heiðinni
og hefur þá gefizt tóm til að ýta
úr nokkrum stærstu sköflunum.
Gott færi er í byggð aTlt til Hólma
víkuT og mjög sæmilegt til Akur
eyrar. J.E.
verulegur. Svo sé mikill kostnað-
ur við geslamóttöku ríkisstjórnar-
innar og í því sambandi sé tó-
bak og vín lálið á innkaupsverð.
Það er auðséð á athugasemdum
Jóns, að honum er farið að
blöskra hvað ósparlega er drukk-
inn mjöðurinn í stjórnarráðinu.
Enn má nefna, að forsetar Al-
þingis fá áfengi með miklum af-
slætti. Ekki er von, að endurskoð
andanum líki vel sú ráðsmennska.
Ilann ætti nú að reyna að fá for-
scta sameinaðs þings til að beita
sér fyrir því., að þessi ósiður væri
afnuminn. Líklega er endurskoð-
andinn eini maðurinn, sem getur
beint forseta sameinaðs þings á
rétta toraut í þessum efnum. Og
eí endurskoðandanum tækist það
og forsetinn toeitti sér fyrir af-
námi hins svonefnda „forsela-
bfennivíns", þá er líklegt að fleira
gott mundi á eftir koma. Það er
ekki alltaf nóg að benda á það,
sem lagfæra þarf. Hitt er betra
og áhrifameira, að ganga sjálfur
á undan og gefa gott fordæmi þar
sem því verður við komið.
1071 íulltrúi og eru þeir valdir
frá hinum ýmsu greinum atvinnu
lífsins. Þjóðþingið sjálft kemur
ekki saman fyrr en á morgun. For
seti riáðgjafarþingsins kvað menn
ina 18 'hafa verið tekna í sátt
vegna þess að þeir lofuðu bót og
betrun.
Eftii- að ráðgjafaþingið hafði
komið saman til fundar, tók til
starfa fámenn nefnd flokksfor-
ingja. Á hún a leggja,fram dag-
skrá fyrir þjóðþingið. í undb'toún
ingsnefnd þessari átti Panchen
Lama sæti, en Kínverjar liafa
gert hann að þjóðhöfðingja í Tíb
et í stað Dalai Lama. Mun Panch
en Lama verða einn af forsetum
þingsins.
STÖLKA
helzt vön sveitavinnu, óskast á
heimili í nágrenni Reykjavik-
ur í sumar, eða um óákveðinn
tíma. Mætti hafa með sér barn.
Tilboð merkt „Fögur sveit“
sendist blaðinu fyrir 25. þ.m.
Dráttarvél óskast
Viljum kaupa nýja eða lítið
notaða drállarvél, helzt Fergu-
son eða Farmall.
Tilboð óskast send oddvita Flat
eyrarhrepps, Steini Á. Jóns-
syni, Flatey, Breiðafirði.
Amerisk
AC-kerti
I alla ,
bila
:mm:::nnn::::m::mnn:nnmnnu3
£ru örlög mannsins
\ fyrirfram ákveðin
* ¥ af Guði?
wf^liL» i. f Iivað er náð og hvað er hig-
málsþrældómur? — Hið ör-
imíiL . lagaríkasta augnablik í lifi
okkar. Um ofanritað efni tálaí O. J.
Olsen í Aðventkirkjunni' annað kvöld (sunnudaginn 19. apríl
1959) kl. 20,30. Kórsöngur.
mmmwMMWMmwm Allii' velkomnir.