Tíminn - 18.04.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, laugardaginn 18. apríl 1959.
s
,Ég varð svona barn, nýfædd*
í hitfiðfyrra kom út á veg-
um Norðra futfugasta bók
skáldkonunar Eiinborgar Lár
usdótfur. Bókina nefnir höf-
undur „Forspár og fyrirbæri,
sánnar sagnir úr lífi Kristín-
ar Kristjánsson". Kristín
Krisfjánsson, sem bók þessi
fjallar um, er borgfirzk að
ætt og uppruna. Hún er
fædd að Skarðshömrum í
Norðurárdal 7. nóvember
1888.
Þar ólst hún upp til nær tvitugs
aldurs bjá móðuraía sínum, Bjarna
Einarssyni. Síðan fluttist hún til
Keykjavíkur og vann þá meðal
annars í lyfjabúð, svo og hjá Birni
Jónssyni ritstjóra. Árið 1913 flutt
ist hún til Kanada og lærði ljós-
móðursstörf. Þar giftist hún
Ti-yggva Kristjánssyni, bróður séra
Alberts Kristjánssonar í Btaine.
Heim kom hún aftur 1930 og bjó
Ihér, >til 1947, er hún fór vestur á
ný, og hefur starfað síðan við
hjúkrun á elliheimilinu Betel í
Gimli.
f/Sönn og trúverSug"
í inngangi bókarinnar segir höf
imdur svo um Kristínu og skyggni-
gáfu hennar: „Þótt ég væri efa-
gjörn í fyrstu á sýnir Kristínar,
er ég nú alvel sannfærð um, að
hún er mjög merkilegur sjáandi.
Sönn er hún og trúverðug og það
skiptir njestu máli. Henni er gefin
dulsýn í svo ríkum mæli, að hún
getur séð svo að segja hvenær
sem er. Hún þurl'ti ekki annað
en setjast niður andartak, þá komu
sýnirnar, og það þótt hún kæmi
frá vinnu og væri dauðþrey>tt“.
Þann 16. fyrra mánaðar kom
Kristín hingað til landsins eftir
langa dvöl i Vesturheimi. Margir
höfðu frétt af Kristínu að hennar
væri von, enda var hún ekki fyrr
komin til landsins en henni tóku
að berast spurnir og beiðnir frá
fólki, sem vildi ieita fréttá um
óorðna hluti í lífi sínu, en Kristín
er þekkt fyrir slíkar fyrirsagnir.
Kaunar hefur fjöldi manna skrif-
að henni vestur til Kanada og
leitað slíkra frétta hjá henni bréf
leiðis, en forsagnargáfa hennar
kemur fram við lestur bréfa jafn
vel frá óþekktu fólki, Það var
því sízt að furða þótt skjótlega
Vitnaðist um komu hennar.
Laus við „forneskju"
Ókunnugum sem sjá Kristínu,
kæmi sízt til ifugar, að hún væri
skyggn eða gædd þemi hæfileika
að sja fyrir óorðna htuti. Kaunar
bera menn sjaldan slíkt utan á
sér, en Kristín er líka algeídega
láus við „forneskju“ í útliti. Hun
ér kona blatt áfram, alúðleg í við
móti og ber það með sér að hafa
unnið hórðum hondum fyrir forauði
sínu, eða þannig kom hún frétta-
manni fyrir sjónir, sem fyrir
skömmu hitti hana að máli á heim
ili skáldkonunnar Elmborgaf
Lárusdottur, í þvi skyni að spyrj-
ast nokkuð fyrir um þa merkdegu
hlúti, sem fyrir hana hafa borið.
; Eftir lauslegt rabb um ætt
Kristínar og uppruna, sem fyrr er
á drepið, spilrði fréttamaður,
hvenær fyrst hefði tekið að foera
á skygnigáfu hennar.
— Kg varð svona foarn, nýfædd,
svaraði Kristín. — Heimihsfólkið
hjá afa mínum, Bjarna -Eniarssyni|
óg konu hans, Knstínu Guómunds
dót'tuf á Skarðshömrum, ságði' að
ég héfði strax verið öðruvísi en
■aðrir krakkar. Ég fór einförum úti
í náttúrunni og hlustaði á lækja-
og fossaniðinn. Átti leikfélaga hjá
kiletti skammt frá bænum, en það
éá þá enginn nema ég. Ileld nú að
það hafi verið verur, líkt og ég
sá eftir að ég fór að þroskast, en
ég vissi það ekki þá.
Afi skiidi
— Gætuð þér sagt mér frá
liokkru slíku atviki, sem bar fyrir
yður á foarnsaldrinum?
— Ég hef víst verið 11 ára, þeg-
Rætfc viS írú Kristínu Kristjánsson um
skyggnigáfíi hennar
ar ég elti Siggu, móðursyst'ur mina,
heiman frá foænúm. Ég var úti,
þegar ég sá Siggu ganga að heim-
an, svo að ég kallaði á eftir henni,
en Sigga anzaði ekki. Þá hljóp
ég á eftir henni, en Sigga var
alltaf jafnlangt á undan mér. Hún
leit aldrei við og svaraði engu.
Ég var komin langt frá bænum,
þegar komið var á eftir mér. Þar
var afi minn. Þeir spurðu hvað
ég væri að fara, og ég sagðist
vera að elta hana Siggu. Svo brast
ég i grát. Öðrum fannst fátt til
um þessi undarlegheit í mér, en
afi rninn skildi mig. Hann sagði:
„Komdu heim, elsku foarn. Láttu
Siggu eiga sig, en komdu heldur
með okkur.“ Það sá hana enginn
nema ég.
Svo sá ég Árná, föðurafa minn,
þar sem ég lá fyrir ofan Karitas,
móðursystur mína, í baðstofu. Það
var stór kona með honum og ung-
ur maður. Árni hafði orðið úti og
hann var með sár yfir kinnina.
Hann fanns.t að voii'agi og sárið,
það var á kinninni á honum. Stóra
konan var amma mín pg ungi mað
urinn hafði orðið úti á svipuðum
slóðum. Hann hafði slegizt í fylgd
með þeim. Ég' lýsti fólkihú og það
passaði.
Fagrír tónar
— Svo fór ég um fermingu að
Norðtungu í Borgarfirði. Var þar
næstum þrjú ár. Hún var veik,
konan þar, og hún vildi hafa mig
hjá sór, því hún sagði það væri
aldrei að sjá í svip mínum, að ég
héldi hún væri að deyja. En hún
sá það á öðrum. Ég var lánuð að
Norðtungu og var þar næstum
þrjú ár. Þar sá ég stundum kirkj-
una upplýsta fyrir jarðarfarár. Svo
dó. „k.onan. Hef aldrei heyrt eins
fagurlega spilað á fiðlu og sein-
ustu nóttina, sem hún liíði. Við
vorum einar tvær vakandi því hitt
var í fasta svefni, og ég sá ungan
mann, sem var að spila við glugg-
ann. Það voru fagrir tónar og hef
ég nú oft heyrt vel spilað, en
aldrei svo.
Hann fyrirfór sér
— Hvert lá leiðin eftir að þér
fóruð frá Norðtungu?
— Til Iíeykjavíkur og í apótek-
ið hjá Micael Lund. Tók heimili
hans að mér. Hún bilaði dálftið
á heilsu, frúin, og þurfti að sigla.
— Bar. ekki margt merkilegt
fyrir yður meðan þér voruð í
apótekinu?
— Jú, það var nú sitt af hverju.
Einu sinni sá ég mann við kíæða-
skáp á stigaskör þarna í húsinu.
Hann var nokkuð hár með þykkt,
dökkt hár, skipt i miðju, í gráum
frakka. Hann var eitthvað að rjála
við skápinn og ég hélt að það
væri þjófur. §vo kallaði ég í Krist-
inn kandídat, foróður séra Bjarna.
Ég sagði honum að það væri þjóf
ur í húsinu og lýsti manninum.
Kristinn varð svolítið reiður við
mig, en svo sagði hann: „Blessuð
vertu, Stína mín, þessi maður stel
ur engu. Hann fyrirfór sér hérná
fyrir nokkru." Hann þekfcti mann-
inn á lýsingunni.
Umgangurinn á Sfaðarsfaö
— Svo var ég hjá Birni Jóns-
syni, ráðherra á Staðarstað. Það
var mikill umgangur þar, en ef
þér viljið fræðast um þaö, er foezt
að líta í bókina. Það er sagt frá
því þar.
í bók Elínfoorgar „Forspár og
fyrirbæri11, segir svo undir fyrir-
sögninni „Umgangurinn á Staöar-
stað“: „Þegar Björn Jónsson ráð-
herra og ritstjóri ísafoldar and-
aðist, var Kristín hjá þeim hjón-
um. Guðríður systir Kristfnar var
þar einnig. Hún hafði verið lengi
hjá þeim. Það var hún sem kom
því til leiðar, að Krislín var á
tímafoili hjálparstúlka í húsinu.
Guðríður er enn á lífi, gift og foú-
sett í Englandi. Systurnar höfðu
sameiginlegt herbergi. Kvöld eitt
var Kristín seint að í eldhúsinu
Minningarorð:
iörn Jónasson
KRISTIN KRISTJANSSON
og var Guðríður sofnuð, er hún
kom upp í herbergið. Fór hiin
strax að hátta og lagðist útaf, en
ekkiígat hún sofnað. Allt í einu
heyrði hún svo mikinn . þyt fara
um allt húsið, að engu var líkara
en hver einasta hurð hefði hrokkið
upp og að alls staðar blesi í gegn.
Um leið 'heyrir hún og sér fólk
streyma inn í húsið og útúr því,
en í stað þeirra sem fara, koma
aðrir. Fer þessu fram góða stund.
Þá heyrir hún, að Björn kemur
úr herbergi sínu og gengur að
svefhherbei'gisdyrum þeirra og
spyr, hvort þær spfi.
Kristín kveðst vera vakandi.
— Hvað gengur eiginlega á
niðrí, er nokkur þar? spyr hann,
— Nei, svaraði Kristín, en hún
var hrædd um, að hann hefði illt
af því að fara fáktæddur fram
ganginn, svo að hún foauðst til
þess að fara niður og aðgæta, hvort
gluggar væru ólokaðir að skell-
ast'þótt hún vissi að svo var ekki.
Ilann fór þá inn til sín, en hún
fleygði einhverju yfir sig og hljóp
niður.
Þegar hún kom niður, voru stof
urnar fullar af framliðnum verum,
bæði körlum og konum. Segist hún
hafa gengið gegnum sumar þeirra.
Ekkert þekkti hún af þeim enda
flýtti hún sér eins og hún gat.
Samt hcldur hún, að eitthvað af
fóilkinu hafi verið skyldmenni
Björns og sumt löngu farið héðan.
Enginn g'luggi var opinn. Fór
hún svo upp aftur og lagðist fyrir.
Varð nú allt kyrrt um hríð. En
allt í einu 'hefst aftur sami hávað-
inn og umgangur niðri. Heyrir hún
þá, að Björn kemur aftur og kall-
ar inn til þeirra og spyr, hvað
þetta geti verið.
— Það er ekkert sem hægt er
að' gera við, svarar Kristín og er
dauf, því að hún var hrædd um,
að Björn hefði ilit af þessu. Hann
hafði verið lasinn undanfarið, en
var að hressast. Datt henni nú
í hug að bjóða honum að fara niö-
ur og hita handa honum kakó. Tók
hann því þakksamlega. Kristín
kveðst ekki hafa verið hrædd þótt
liinir látnu væru allt um kring,
og sumt af þeim var i mjög gamal
dags búningi. Ekki rénaði hávað-
inn þótt hún kæmi niður. Flýtti
hún sér að hita kakóið og færði
Birni inn til hans. Fór hann þá
að spyrja, hvað hún hefði séð og
segir um leið: — Ég er hissa, að
allir skuli ekki hafa .vaknað við
þessi læti í foúsinu.
Kristín sagði honum þá, a'ð hún
hefði séð fjöldann allan af fram-
liðnum verum sem væru niðri. En
hún kve'ðst ekki hafa þekkt neitt
af þeim.
— Eitthvað hlaut það að véra,
sagði hann. —En ég læt það vera,
ef ég á ekki að háfa frið í húsinu
bætti hann við. En hann var þá
nýfluttur í þetta hús, sem kallað
var Staðarstaður.
Eitthvert hugboð sagði Kristínu,
að þetta væri ekki í sambandi við
liúsið, heldur eitthvað annað, en
ekki sag'ði hún það við Björn. Fór
hún svo inn og reyndi að foyrgja
sig niður og sofna, en það var
engín leið fyrir hávaða og umgangi
niðri. Þegar klukkan var íjögur,
datt allt í dúnalogn.
Andlátsfregn æskuvinar fyllir
hugann fornum minningum. —
Björn Jónasson bóndi á Syðri-
Brek'kum í Skagafirði er látinn. Út-
för hans fer fram í dag.
Hann varð 68 ára, fæddur 26.
ágúst 1890. Hann fluttist með for-
eldrum sínum að Syðri-Brekkum í
Blönduhlíð árið 1895 og hefur
i dvalið þar síðan.
! F'oreldrar Björns voru Jónas
1 Jónsson snikkari og bóndi á Syðri-
Brekkum og kona hans, Pálína
j Guðný Björnsdóttir ljósmóðir.
I Björn var mjög bráðþroska
' drengur. Um fermingaraldur var
1 hann nálega meðalmaður á vöxt og
I orkan eftir því. Strákarnir í ná-
1 grenninu litu töiuvert upp til hans
af þessum sökum. Hann var orðinn
eins og fulltíða maður, en ekkert
var eftirsóknarverðara i augum
strákanna. Birni kom þessi bráði
þroski að góðu gagni. Á unglings-
árum varð hann að takast á hend-
ur heimilisstörfin utan lniss, sökum
fjarvistar húsbóndans, sem vann
að húsasmíði hér og þar. Heimilið
var íátækt. Börnin voru sex.
Hagur heimilisins foatnaði brátt
fyrir hyggindi og dugnað Björns.
Þegar hann var á þrítugsaldri,
brann hærinn á Brekkum til kaldra
kola og varð mjög litlu bjargað.
Þokkalegur bær var byggður til
bráðabirgða. Að nokkrum tíma
liðnum var foyggt þar stórt og
myndarlegt tveggja hæða steinhús.
Þá var Brekknaheimilið orðið mjög
vel efnað. Að byggingunni stóðu
systkinin fjögur, er foúið hafa á
Brekkum í áratugi og eiginmaður
annarrar systurinnar. Allt þetta
sæmdarfólk er hyggið og duglegt
og samstari þess gott. Björn bjó
allan sinn búskap með Sigríði
systur sinnL Hann var ókvæntur
og barnlaus.
Það var örstutt á milli æski.-
heimila okkar Björns. Leiðir okkar
lágu því oft saman. Við vorum sam
rýmdir og leituðum félagsskapar
hvor annars, einkum í erfiðun
ferðalögum. Ég sótti þó mein.
eftir Birni sem ferðafólaga, ex.
hann eftir mér. Bæði var hann un
hálfu þriðja ári éldri og svo lang
um burðameiri. Það vakti mér þv
öryggi að hafa Björn að ferða'
félasa.
Frá þeim árum minnist ég:
margra anægjulegra samven. ■
stunda með Birni. Hann var glað-
vær og góðlyndur, röskur og dug ■
legur ferðamaður, ósérhlífinn og'
hjálpsamur félagi, öruggur o.
æðrulaus á hverju sem gekk. Hon-
um var alltaf hægt að treysta, hanr.
var sannur drengskaparmaður.
Þegar litið er á ytra toorð æv
Björns, þá verður ekki sagt aí
hún hafi verið viðburðarík. Hanr.
fór ekki víða og gerði ekki mikla'
kröfur sór til handa, en hins vega
alltaf mestar kröfur til sjálfs sji
Hann helgaði sig lífsstarfi sini
sveitafoúskapuum, og lagði sig 'þa
allan frarn í hverju starfi. Þaö vai'
oft ánægjulegt að sjá Björn vinm
Þar fylgdist að áhugi og atorks,
verklagni og vinnugleði. Hann va"
í öllu sannur og heill, en hógvæv
og hlédrægur í viðmóti.
Nokkur síðustu ár átti Björn viö
mikla vanheilsu að stríða. Hani
bar þunghæran sjúkdóm meö hug
rekki og hetjulund og kvartað
ekki, þótt hið óvenju milda þreí::
hans væri algerlega brotið niður,
Með^ Birni er góður maður geng
inn. Ég þakka honum inniieg'f.,
Ijúfar samverustundir og lang .
vináttu.
18. apríl.
Jón Sigtryggssoii
Björn sagði séra Haraldi Níels-
syni frá þessu, -er Haraldur kom til
hans tveimur dögum síðar.
Viku síðar dó Björn mjög snögg-
■lega. Hann fékk snert af heilablóð-
falli og andaðist klukkan fjögur
að næturlagi.
Eftir lát hans kom Haraldur Ní-
elsson til Kristínar og spurði hana
um þennan næturatburð. Vildi
hann þá rita þetta upp eftir henni,
en hún var á förum til Kanada og
vildi ekkert við það eiga. Hún
skildi þetta ekki í þá daga og var
að vona, að hún hælti að sjá og
heyra. Sú von hefur forugðizt. Dul-
argáfan hefur verið henni fylgi-
fiskur frá barnæsku, enda senni-
lega henni í blóð borin. Nú vill
Kristín, að þessi frásaga komi fyrir
sjónir almennings ásamt fleirum
sögnum um dulgáfur hennar.“
Til Kanada
Við Kristín héldum áfram spjalli
okkar:
— Hvers vegna fóruð þér til
Kanada?
— Ég fór þangað til að komast
í þurrt loft. Læknarnii' sögðu, að
ég klypplaðist, e£ ég yrði kyrr
hér í rakanum. Liðagigt. Hún hvarf
vestra eftir hálfan annan mán-
uð. Fór þetta ein míns liðs og kom
fyrst til Björn Olson og Guðrúnar
í Gimli. Vann hjá þeim fyrst um
sinn. Svo giftist ég Sigtryggi Krist-
jánsson, hróður séra Alberts, sem
nú er prestur í Blaine.
— Og sýnirnar hafa haldið áfram
vestra?
— Þær héldu áfram þar, ekki
urðu þær minni. Þær hafa heldur
þróazt en dofnað.
— Hvar bjugguð þið hjónin?
— Við fojuggum í Ciseatsone í
fjögur ár. Svo fórum við til Lundar
í Manitoba og gerðumst landnemar
Þar bjuggum við í sex ár.
— Komu þá ekki börn til sög-
unnar?
— Við eignuðumst sex foörn. Ein
dætranna, Ósk Kristjánsson, býr
hér inni í Sogamýri, hin eru öll
vestra. Björn tónlistarmaður, Ólaf-
ur námuumsjónarmaður, Guð-
mundur, sem er í slökkviliðinu við
flugvöllinn í Gimli, Hulda búselt
Afli gíæðist
í Ólafsfirði
Ólafsfirði 1 gær. — Afli er
nú heldur að glæðast hjá tog
veiðibátum. Tveir komu inn
í gær, Sigurður með 42 lest ■
ir og Gunnólfur með -36 lest ■
ir.
Línubátar hafa ekki getað róiti
að ráði að undanförnu vegi.
gæftaleysis, enda fiskilaust. Mb,
Anna hefir tvisvar gert tilraunir
með að leggja net, en ekkert feng
, ið.
Inflúenzufaraldur.
Hér helzt norðanhríð', en ,snjc-
koma er- lítil. Færð á vegum er
orðin mjög þung, og ekki fær:
nema stórum, bílum. Barna- og
unglingaskólan'um var lokað' s. I.
fimmtudag vegna inflúenzu, sem
gengur í bænum. Leggst hún yfir-
leitt þyngst á börn og unglinga,
en fullorðnir liafa lítið lagst enn
þá. Ráðgert er að opna skólanr
aftur á morgun og sjá hvað marg-
ir mæta, en aðeins tæp 40% nem-
enda mættu í skólanum s. 1.
fimmtudag, er honum var lokað.
B. S.
í Bandaríkjunum og Charlotte hár-
greiðsludama í Winnipeg.
— Þér komuð heim 1930.
— Já, og var hér til 1947.
— Var ekki mikið leitað til yðar
þá?
— Svo mikið, að þegar ég vann
úti, gat óg ekki gert heimaverkin
fyrr cn á nóttunni. Og ég hef nú
•eilthvað að horfa í núna, en svona
gengur lífið.
— Hvenær ætlið þér vestur?
1 ágúst í sumar. Þá fcr ég með-
fram austurströnd Kanada og lieid
skygnifund i boði áliugamanna.