Tíminn - 21.04.1959, Page 2

Tíminn - 21.04.1959, Page 2
T í M I N N, þriðjudagiim 21. apríl 1959. St iórnarflokkarnir og verðbólgualdan (Framnald af 1. síðu) vr líklegt; að samþykktar verði.. og nemur þetta samtals 30 millj. og 94 þús. k-r. Hér er því óbrúað bil, sem nem ar a.m.k. 249 millj. kr., og þó -ennile'ga mun meira í reynd vegna þéss, eins og áður segir, að iekjur útnutningssjóðs eru í þessu dæmi miðaðar við hærri innflutn mg hátqilavara en mögulegt mun eynast að framkvæma (hvað þá iskynsantiegt), þrátt fyrir áætlun am m'eirí notkun lánsfjár en lokkrú.sinni áður. Framkvæmdafé fari í svelginn Tekjuþörf úlflutningssjóðs ætla ,-tjórnarflokkarnir að mseta til málamynda með því að hækka eyfisgjald af bifreiðum úr 160% . 300%r,- eg telja, að það muni gefa 25 milij. ki’., þótt alls ekki i;é hægt að sjá, að svo mikið geti upp úr slíku hafzt. En því, sem þá verður eftir af hallanum, ætla stjórnarstuðningsmennirnir að demba á fjárlögin til útgjalda, eða hvorki meira né minna en 154 millj. 'kr. Augljóslega er stefnt að því að taka nauðsynlegt fram- kvæmdáfé ríkissjóðs og önnur framlög til þjóðnytjamála og fleygja þessu í niðurgreiðslusvelg inn, sumpart *strax, sbr. tillögur 1. minni hl., og þó vafalaust meira síðar. Þessu erum við undirritaðir al- gerlega mótfallnir og leggjum því til, að tiiiaga 1. minni hl. hér að lútandi verði felld. Eins og að fctman greinir, telja stjórnarstuðningsmennirnir, að mæta þurfi 229 millj. kr. útgjalda aukningu hjá ríkissjóði og út- flutningssjóði samanlagt, því að þeir sleppa hreinlega úr því fram tali 20-millj. *kr. halla útí'lutnings- sjóðs...... Þörfinni telja þeir sig ætla að mæta þannig: I. Með nýjum álögum: 1. Hækkun á áfengi og tóbaki ....... 25 millj. kr. 2. Hækkun á leyfisgj. á bíla í 300% 25 — — 50 millj. jtl. Með lækkunum: 1. Niðurskurður verkl. framkvæmda 26.3 millj. ikr. 2. Lækkaðar útgjaldaáætlanir, sem engin áhrif hafa á raunveruieg útgjöld ............................ 21.4 — — 3. Hækkuð skipaskoðunargjöld og greiðslur fyrir vörumat (fram- leiðslugjöld) ...................... 1.0 — — 4. Raunverulegur sparnaður (afnám oflofsmerkja) .................... ,0.5 — — 49,2 II. Me,ð hækkaðri tekjuáætlun, án þess að nokkuð nýtt komi til ........................................... 63.6 V. Með tolltekjum af Sogsvirkjuninni (ef lán fæst til greiðslu tollanna) ................................. 30 'V. Með; ^reiðsluafgangi 1958 ......................... 25 Stórfelldur greiSslu- halli Með þessum ráðstöfunum stjórn nrflokkanna öllum og lillögum heirra um afgreiðslu fjárlaganna, u* stefnt að stórfelldum greiðslu halla, sem vafalaust nemur mikið i annað hundrað millj. kr. Hins og að framan greinir, er •áðgert að kasta í þann halla 25 nillj. kr. af .greiðsluafgangi fyrra irs og 30 millj. fcr. af tollum frá ‘iogsvirkjuninni, ef tekst að út- vega virkjuninni ián til þess að •reiða þá, en slíkt er alveg undir 'iælinn lagt. En skammt mun þetta og annað, uem t:ii er tínt, hrökkva í hailann, >ótt reynt sé að láta líta svo út á jappírnurh, að ekki vanti nema úmlega 9 millj. kr. upp í hann ' it i.kissjóðs og 20 millj. til út- lutningssjóðs. Itiklu af hallanum er sem sé eynt að ieyna með því að hækka ekíuáæthin fjárlaganna og út- lutningssjóðs og hyggja þær á- etíanir á áætlunum um stórauk- nn innflutning hátollavara á kostn nð aunarra vara. Þetta er óverj- • inói, og þar að auki mun það ekki ’eynast framkvæmanlegt. Einnig aó fá þessa" niðurstöðu með því að iækka. ýfnsa áætlunarliði ríkis- 'átgjaldariná alveg út í hláinn, enda V >ót*fc vitað,:sé, að slíkt getur engin ihrif haft á.hin raunverulegu úl- r jöid. Þessar fyrirhuguðu hagræð : ngar stjórnarliðsins á fjárlögun- un nema, að okkar áliti um 60 nilli. kr... . ^Sparnaftimnn^ 'if.ími sÉj, sem ríkisstjórnin hefur v.aft til þegs að endúrskoða fjár- agafrumyavpið, er orðinn 3% nánuður, syo sem í uppliafi er á Voent og. rakið. Á þeim tima hefur ©ft heyrzt úr herbúðum liennar iiiávaði um, að hægt sé að spara 'átgjöld ríkissjóðs, — og oft hafði tijálfstæðisflokkurinn hátt um >að, að' spara ætti, meðari hann var í stjórnarandstöðu. En hver vr svo niðúrstaðán, þegar tiilögur inkisstjóriiiafflokkanna eru komnar fi dagsljósiÖ eftir hina lörigu um- tJ.ugsun? Skulu nú hér á eftir teknar til athugunar nokkrar helztu einstak- ar tillogur stuðningsmanna stjórn- arinnar, þ.e. 1. minni hl., til út- gjaldalækkunar á þskj. 393. 14. till.: Lækkun alþingiskostnað ar 500 þús. kr. — Engar líkur benda til, að áætlun um þessa lækkun geti staðizt, þar sem gert er ráð fyrir aukaþingi í sumar og síðan reglulegu þingi með haust- inu. Enn fremur stefna stjórnai’- flokkarnir að fjölgun þingmanna — og telja sig munu koma henni í kring fyrir haustþingið. Varla getur áætlun um fjölgun þing- manna leitt af sér lækkaða áætl- un iim þinghaldskostnað, ef rétt er á iitið. — Tillagan er bæði furðuleg og Ibrosleg, af því að stjórnarliðið stefnir að lengra þing haldi en dæmi eru til. 15. till.: Lækkun hjá ráðuneyt- um, annar kostnaður, 500 þús. kr. — Tillögumennirnir taía um fækk un, sem orðin sé á ráðherrum, og háa áætlun „annars kostnaðar“, sem rök fyrir tillögunni. Fram að miðju ári eru samt 8 ráðherrar á launum (fjórir þeirra á biðlaunum skv. lögum). Ólíklegt er, að síðari hluta ársins verði færri ráðherrar á launum en venju lega. En hvað sem þessu llður, teljum við ekki ósanngjarnt, að stjórninni verði lofað að spreyta sig á því ,að sýna, hvað hún getur í því að lækka kostnað „á sínu heimili", — og þar af leiðandi mæl um við ekki á móti tllögunni. 16. tiíl.: Lækkun tollgæzlukostn aðar 500 þús. kr. — Ekki verður séð, að þessi tillaga sé raunhæf. Fjórir snánuðir eru Íiðnir af árinu, án þess að ráðstafanir hafi verið gerðar lil famkvæmda á lækkun þessa liðar. Sé ætlunin að fækka tollvörðum, eins og látið hefur ver- ið í skina, þarf að segja þeim upp með minnst sex mánaða fyrirvara. Það sýnist líka vera mjög vafa- sarnur húhnykliur að draga úr eftirliti, sem vitnð er að hefur haft stórkostleg álirif til aukningar á tekjum ríkissjóðs, vegna þess að það hefur vei’ið eflt. 17. till.: Lækkun til Skipaútgerð ar ríkisns 6 millj. kr. — Frum- varpið gefir ráð fyrii’ 16 nniHj. kr. reksturshalla. Stjórnarstuðnings- mennirnÍT áætla ihann 10 iriiiíj. kr. Forstjóri skipaútgerðarinnar tel- ur engar líkur til þess, að útkoma skipaútgerðarinnar geti á þessu ári orðið hetri en svo, að áætlun frum varpsins standist, nema -dregið verði til muna úr þeirri þjónustu er skipin veita. Færir hann fyrir því margar ástæður. Skpin hafa að vísu, eins og til- lögumenn benda á, verið tekin úr tryggingu nema fyrir álgeru tjóni, en slíkur sparnaður er ekki ábyggi legur og furðu djarft af ríkisstjórn inni að gera slíka ráðstöfun án samráðs við Alþingi. Við teljum ekki fært að fallast á tillöguna, álítum hyggilegra að láta áætlunarupphæðina standa, eins og :hún er í frumvarpinu. Fyr- irtækið er áhættusamt að því er rekstur snertir og ekki sízt nú, vegna þess að tryggingar hafa ver ið niður felldar, eins og áður segir. 20. till.: Frámkvæmdir i Skál- holti' lækki um 500 þús. kr. — Á fjárlögum 1958 var framlag til end urbyggingar Skálholtsstaðar lækk að um helming, eða úr 2 riiillj. kr. í 1 miilj. Nú ei’U' áfallnar skuld- bindingar á þessu ári til þessara framkvæmda sem næst 760 þús. kr. og því alger stöðvun á fram kvæmdum þar, ef fjárveiting er elcki eitthvað umfram þá upph. Get ur áætlunin því tæpast verið oriirini en 1 nvillj. eins og hún er á frum- varpinu. 21. 'till.: Kaup á jarðræktai’vél- um, lækkun 2 millj. kr. — Búnað- arfélag íslands hefur sýnt fram á hrýna nauðsyn þess að halda áfram að styrkja ræktunarvélakaup og að innflútningsþörfin er slík, að fjár- veitingin þarf að standa. Það sýn- ist hvorki meira né minna en vaka fyrir stuðningsmönnum stjórnar- innar :að hætta aö veita fé til stuðnings kaupum á ræktunarvél- um. Mótmælum við alveg slíki’i slefnu. 22. 'till.: Mat á sjávarafurðum, lækun 500 þús. kr. — Hér mun vera átt við síldarmalið, og nýjar álögur fylgja á síldarsaltendm', er lækkuninni nemur. UndiiTitaðir eru á móti þeirn álögum. Laga- •hreytingai’ mun og við þurfa, sem engin trygging er fyrir að afgreidd verði á þessu þingi, sem væntan- lega fer að ljúka. Tillagan er þess vegna nýjar álögur eða markleysa. Þurrka út framlög til raforkuframkvæmda 24. till.: Nýjai' raforkuframkv., 10 millj. kr. liðurinn falli niður. — Þetta jafngildir því að þurrka út fjórveitingar af ríkisfé 'til raf- væðingar úti um land, þar sem rekstraúhalli á rafveitum ríkisins og aðrar áhvílandi kröfur gleypa ríkistiliagið að öðru leyli Þó að einhverjum framkvæmdum kynni að verða haldið uppi með láritök- um, t.d. fram yfir kosningar, þýð- ir þelta sama sem stöðvun, áður en iangt líður. Undirritaðir mæla 'harðlega gegn þessari tillögu, sem er illvíg i garð sveita og kauptúna, sem bíöa rafvæðingar. 25. till.: Framkvæmd orlofslaga, lækkun 500 þús. kr. — Þetta er til- laga um að hætta við orlofsmerkja kerfið. Bkki gera undirritaðir á- greining um það, enda hreinn út- gjaldasparnaður fyrr ríkð. 28. till.: Ríkisáhyrgðir, lækkun 10 millj. kr. — Engar líkur henda til þess, að lækka megi áætlun ársins um greiðsiur vegna áhyrgða. Ábyrgðirnar eru miklar og hafa hækkað árlega um langt skeið, á- föll af þeim einnig farið ört 'hækk andi. Hér er um það að ræða að hafa fé til þess að standa við gerö- ar skuldhindingai’. Það væri að brenna sig á baki að lækka þenn- an áætlunarlið. 29. till.: Byggingar á jörðum dk isins, lækkun 500 þús. kr. — Til byggingarframkvæmda á jörðum ríkisins á 20. gr. fjárlagafrumvarps ins er ráðgert a3 verja 2 millj. kr. Hór er um lagaskyldur ríkisins §em lahd'sdrottiris að ræða, Þegar fjárlagafrv. var samið í s.l. septembermánuði, námu út- gefnai’ akuldbindingar tæpum 700 þús. kr. Vorið 1958 urðu 6 ábú- ] endaskipti á ríkisjörðum, og nú er vitað, að samkv. lögum mun ríkið þurfa að kaupa mannvirki af fráfarandi ábúendum fyrir nál. 1,4 niillj. kr. og néma þá áfallnar skuldbindingar allt að 2.1 millj. kr. Augljóst er því, að ekki verð- ur of há áætlun frv.’til þessara m’ála. Hún er sýnilega miklu frek- ar til cnuna of lág. Dregið úr byggingu ílugvalla 30. till.: Til flugvailargerða, lækkun nálega 2 millj. kr. — Hér er riiðurskurðarhnífnum beint að í viðkvæmu efni. Flugvallargerð er mikið áhuga- mál þjóðarinnar, enda flugið orð- ið mikilsverur þáttur í samgöngu málum hennar. Enn fremur er þarna um að ræða bættan frágang á ýmsum flugvöllum til öryggis lífi fólks. Við teljum þessa lækkun ekki mega eiga sér stað. 31. —35. og 378. till.: í þessum tillögum leggur stjórnarliðið til, að framlög til eflirtalinna bygg- inga ýmist lækki eða falli niður: 1. Til menntaskólans á Akur- eyri. 2. Til sjómannaskólans í Reykja vík. 3. 'Til menntaskólans !• Rvík. 4. Til iögreglustöðvar á Kefla- vHuirflugveUi. 5. 'Til stjórnarráðshúss. Við litum svo á, að frestun á framlögum — þvá að ekki getur verið nema um frestun að ræða — til þessara framkvæmda só mjög varhugaverð, af því að féð, sem fæst með frestuninni, á aðeins að nota í verðbólguginið, sem verður jafr.hungrað eftir sem áður. Ríkið hefur t.d. skaðað sig fjár hagslega með því að korna ekki upp stjórnarráðshúsinu og gjalda nú þess vegna háa húsaleigu tU annarra. Á síaustu árum hefur þó verið saffiað nokkru fé til þeirrar 'byggingar, en meira þarf með. Hins vegar munu undirritaðir ekki 'bregða fæti fyrir þessar til- lögur stjórnarliðsins, sem eru til- raunir til þess að klóra í þann háa bakka, sem það hefur dottið niður fyrir. i Atvinnuaukningarfé 36. till.: Atvinnuaukningarféð, lækkun 3,5 millj. kr. — Stjórnar flokkarnir bera fram þá tillögu að lækka atvinnuaukningarféð úr 13.5 í 10 miUj., eða sem svarar 26%. Atvinnuaukningarféð hefur á undanförnum árum verið undir- staða að verulegum framförum I kauptúnum og kaupstöðum víðs vegar um land. Er sú uppbyg'ging, sem á þessu hefur grundvallast, enn í miðjum klíðum á fjölmörg- um stöðum og því sízt til þess nokkur ástæða að draga úr þeírii stuðningi enn sem komið er. Væri þvert á móti fremur á því þörf •að herða sóknina í uppbyggingar- málum margra kauptúna og kaup staða víðs vegar um landið. Er blátt áfram á því hin mesta hættá, að það, sem þegar hefur verið gert, komi ekki að fullum notum, ef nú er farið að skera stórlega niður þau framlög, sem til þessa hefur verið varið að undanförnu. Á þessa tillögu höfum við því alis ekki -getað fallizt og teljum hana beina árás á hagsmuni þeirra siaða setn ihér eiga einukm hlut að 'máii. DregiS úr margháttiumm framkvæmdum Þá flylja stuðningsmenn stjórn- arinriar tiii. um 5% niðurskurð á íjölda liða á frumvarpinu, er snerta mjög verklegar fram- kvæmdii’. Gerir sá niðurskurður samlals 8297500 kr. Eru sumar þessar. lækkanir al- ger'ega óraunhæfar, svo sem á framlögum til jarðræktarfram- kvæmda. Eru þau lögbundin og fara eftir jarðræktarframkvæmd- um en ekki áætlun fjárlaga. Þarna kennir margra grasa: Sir Winston ChurchiII býður sig enn íram til þings við næstu kosningar NTB—Lundúnum, 21. apríl. Sir Winston Churchill. sem nú er 85 ára gamall, ætlar að verða í kjöri enn einu sinni við hæstu kosningar til brezka þingsins. Það eru nú meira en 60 ár síðan hann var kjörinn á þing í fyrsta sinn. Gamli maðurinn hýður sig fram í Woodford, en þar hefir hann verið þingmaður í 35 ár samfleytt. ÞöguJl í tvö ár Það eru nú tvö ár liðin síðari Churchill hefir haldið ræðu opin- berlega, en hann rauí þögnina í dag, er hann talaði í kjördæmi sínu og tilkynnti ákvörðun sína um framboðið. — Ekki er mikil hætta að hann nái ekki kjöri, en þótt hann sinni nú litt þingstörf- um, þá kcmur hann af og til og hlustar á umræður um mikilsverð mál. í ræðu sinni vék Churchill að alþjóðamálum. Hann kvað Krust- joff hafa haldið því fram, að hann væri upphafsmaður kalda stríðsins. Churchill kvað það rétt vera, að hann hefði strax 1946 bent á hæltuna af útþenslustefnu kommúnista. Ilitt væri líka jafn- víst, að ekki hefðu það verið Skákmótið (Framhald af I. síðu) á árarigur lians í þessu móti, en þaS er í fyrsta skipti á skák- móti um árabil, sem Fiiðrik lilýt- ur innan við 50% vinninga. Þá vekur það einnig athygli, að Fi’iðrik vann tvær skákir á mótinu, og stýi’ði hann þá í báðum tilfell- um svörlu mönnunum. Hann tap- aði þremm’ skákum, tveimur á hvítt og einni á svart, og gerði sex jafntefli. Bretar, sem 1939 gerðu sanxning við Hitler um skiptingu PóllandS. Sýnt sarrmingsvilja Churehill kvaðst hafa reynt að ná samkomulagi við Sovétríkin á rillan hugsanlegan hátt. Komm- únistar skildu hins vegar ekki nema eitt og sæju ekkert annað markmið en tryggja hugmyndum Karls Marx sigur um aila veröld. Hann kvaðst nú vona, að þetta færi að breytast, bætt lífskjör í Lússlandi gerði leiðtogana sam- vinnuþýðari og öruggari. Það væri eðlilegt, að þeir óttuðust éndur- vopnað Þýzkalaixd, enda þóít ótti þeirra væri ástæðulaus. Kynþáttamisrétti og Olympíu- Ieikarnir NTB—LUNDÚNUM, 21. apríl. — Fjöldi heimsfrægra manna hefir mótmæll að kynþáttamisrétti nái iiin á vettvang Olympíuleikanna. Alþj óðlegu Olympí uhefndinni hefir borizt bréf frá 20 heims- kunnum mönnum, sem skora fast á nefndina að láta ekki til þess koma á leikunum 1960, að íþrótta menn gjaldi litarháttar síns. Beri nefndinni að notfæi’a sér heimild um þetta efni í sáttrnála leikanna. Undir torófið rita m.a, Tryggve Lie fyrrv. aðalritari S.Þ., John Hunt foringi Mont Everest-leiðang ursins, sem sigraði fjallið, trékk- neski •hlauparinn Emil Zapotek, og hlauparinn frægi Jessie Owens, sem lengi átti heimsmetið í 100 m. hlaupi.

x

Tíminn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.