Tíminn - 21.04.1959, Blaðsíða 9
T í iVI 1 N N, þriðjudaginn 21. apríl 1959.
I -Sr'í/í Stot,
I
!
j!P:
j-^aá birttr Cl í U j
■
23
P vera svo góður að fá mér egg
p ið, sem þér tókuð.
g Hann gekk til hennar, því
að þetta var allra snotrasta
hnáta fannst honum. - Hvaða
egg? Honum fannst þetta
ganga vel. Það var ekki sem
verst að toyrja á því að elta
hænu en krækja svo í kven-
mann, meira að segja snotr-
I ustu stelpu. Þetta ætlaði að
rómi, púdda, púdda, púdda, j verða bezti dagur.
vertu ekki hrædd við Falck, ‘
um
hvíta og hreina kyrtilsins að ^alc^ ei elí^ hættulegui
komdu blessuð lj-tla hæna
fjandans hænuskömm.
Hænan hafði smogið úr
greipum hans. Hann læddist
áfram, en hænan hljóp fyrir
hlöðuhorn og smaug inn um
dyrnar. Falck hélt á eftir. Þeg
hún virtist svo laðandi?
— Jæja, hvernig er heils-
an í dag? spurði Karin.
Canitz hikaði andartak, en
brosti svo og svaraði. —
Þakka þér fyrir, mér líður
mikiu betur.
Mai leit snöggt á Karin, laut ar lnn knni. sá hann egg
síðan fram og sagði snúðugt:
•— Dirfist þér að þúa lækn-
inn? Hvað á þetta að þýða?
Canitz reyndi að hlæja. —
Róleg, systir, viö Bergelin
læknir höfum þekkzt lengi.
Við erum æskufélagar.
Mai varð enn vandræða-
legri og leit aftur á Karinu. um: — Hvaða erindi eigið þér
Jæja, afsakið læknir, sagöi hingað?
En Mai var reið. — Reynið
ekki að vera með nein láta-
læti, fáið mér eggið, sagði hún
með þjósti.
Falck var nú kominn alveg
til hennar. — Eg fullvissa yð-
ur um það, að ég hef ekkert
egg. Ef ég hefði egg, væri mér
I það sönn ánægja að gefa yð-
heyinu. Hann glotti, sleikti ur Þaö- ®n éS |et e^i húið
út um og greip eggið. Ij'11 egg' ^1 vei'Öið að viður-
XJm leið heyrði hann stúlku kenna> að Það er ekki sann-
rödd að toaki sér. — Hvað sé. Sjöi’ia krafa.
ég? — Nei, lítið þér á fuglinn
Hann snerist á hæli og þarna uppi í hlöðurjáfrinu,
stakk egginu um leið í vasa sagði Mai allt í einu og benti
sinn. Mai stóð andspænis hon upp í loftið.
Falck gekk þegar í gildruna,
og leit forvitinn upp. í sama
Meirlr vtYa aS TlMINN er ennað marr latna blaB landtlni og t tfðrunt
tveeSum þaB útbrelddatta. Auglýslngar þett ná þvl tll mlklit f|6lda
landsrnanna. — Þelr, tam vl!|a rayna árangur auglýslnga hér I IHIs
rúml fyrlr lltla panlnaa. e»t* hrlngt I tlma 19 523 aBa 1(309.
fmlsiegt
BÆDUR. Jaröeigendur. Vil taka á
-leigu gó'öa bújörð með áhöfn á
Suðvesturlandi, eða igerast bú-
stórji Uppl. gefur Haligrímur Guð-
imundsson. Sími 282, Aikranesi.
BRÉFASKRIFTTR og
Harry Vilheimsson,
6. sími 18128.
ÞTÐINGAR
Kjartanagötx
Bækur
GREIFINN uppseldur í bili, en getum
sent yður 1200 bls. lesmál (Sögur
o. fl.) 25 k-r., ef peningar fylgja
pöntun. Burðargjaldsfrítt. Rökkur
Pósthólf 956, Reykjavik.
hún. — Eg vissi það ekki. _______Eg? svaraði Falck og lét bili sló Mai utan á jakkavasa
Karin brá. Var hann að sjónir líða um stúlkuna. —; hans, þar sem eggið var. Hann
hæöast að henni? Hvernig Ekkert. | heyrði brothljóð og fann brátt
I
:
gat hann vitaö um það, sem
hún sagði í gærkveldi? Hvers
vegna hafði hún verið að
skjóta skildi yfir hann?
— Það skiptir engu, sagði
hún rólega. Get ég nokkuö
gert fyrir yð . . . þig, Berg.
Kippir fóru um munnvik
Canitz, en hann stillti sig. —
Nei, þakka þér fyrir, svaraði
hann. — En auövitað væri
gaman, ef þú hefðir tíma til
að sitja hjá' mér um stund
og spjalla við mig um gamla
daga.
Karin herpti varirnar lítið
eitt saman. — Þaö get ég ekki
núna, sagði hún heldur stutt
og gekk brott.
Mai gekk á eftir henni og
setti upp þóttasvip, þegar
Mikaelsson deplaði til henn-
ar auga.
Canitz horfði brosandi á eft
ir þeim. Þetta var leikur. Þau
léku hvort með annað, unz
ósköpin skyllu á. Þess gat
varla verið langt að bíða héð
an af. En hvers vegna var hún
allt af að verja hann? Það «
var kynlegt með þessa hörðu
og kuldalegu konu. Hann þótt
ist sannfæröur um, aö hún
hefði aldrei karlmanns kennt
— og þó var aldrei fyrir slikt }
að synja. Þær höfðu flestar ?
yfir sér sama svip þessar kon
ur, voru allar eins, hélt hann.
Hann hné út af á koddann
og féll í mók sitt aftur.
Falck kom á reiðhjóli eftir
veginum. Hann var þó með
annan handlegginn í fatla.
Hann blístraði glaðlega og
fannst lifið töfrandi. Hann
var að fara í heimsókn til
sjúkrabúðanna til þess að
færa félögunum kveðjur og
smágjafir, einkum Canitz.
Allt í einu hemlaði hann
snögglega. Hæna vappaöi yfir
veginn, og vatn kom í munn
Falcks. Það var ekki amalegt
að fá steikta hænu eftir a'lt
hallærið þarna út frá. Ef
hann gæti nú aðeins náð
henni. Hún var auövitað úr
hænsnabúi siúkrabúðanna en
hverju skipti það? Sáru menn
irnir fengu áreiðanlega nóg
af góðum mat, en hins vegar
mundi verða mikill fögnuður
í herskálanum, ef hann kæmi
með heila hænu.
Hann fleyfði reiðhjólinu í
yegarskurðinn og læddist á-
íútur á eftir hænunni.
— Komdu hérna til mín,
litla hæna, sagði hann í gælu
Þá viljið þér kannske vætu utan á mjöðminni.
Skógrækt ríkisins
VERÐ Á TRJÁPLÖNTUM VORIÐ 1959:
Fasteignlr
FASTEIGNASAtAN EIGNIR, tögi
frœðiskrifstofa HarSar Ólafssonar
Austurstræti 14, 2. hæS. Síml 10339
ög 10343. Páll Ágústsson, sölumaO-
ur. beitnasimi 23983
FASTEIGNASALA Þorgeirs Þorsteins
6onar lögfr. Þórhaliur Sigurjúns-
son sölumaður, Þim-gholtss-tr. 11..
Sími 18450. Opið alla virka daga
frá kl. 9—7.
LSgfrællsfSrf
SIGURÐUR ÓLASON, ÞORV. LÓÐ-
VÍKSSON: Málflufningur, Efgna-
miðlun. Austurstræti 14. Simar:
15535 og 14600.
Kanp — Sala
SÍVALIR GIRÐINGARSTAURSAR til
sölu. ,Þeir, sem vildu sinna þessu,
-leggi nafn og heimilisfang inn til
blaðsins merkt „Girðingarstaurar
NOTUÐ RAFHA-erdavál til sölu. -
Tækifæris-verS. Uppl. Tjarnarbraut
5, Hafnarfirði. Sími 50356.
SÓFASETT, vandað og lítið notað,
til sölu af sérstökum ástæðum.
Uppl. í síma 22511 eftir kl. 7 í
kvöld og næstu 'kvöld.
SÓFASETT, til sýnis og sölu að Njáls
götu 32, uppi.
HJÓLBARÐAR. Seljum, sendum
gegn póstkröfu.
1000x20 900x20 ‘ 825x20
750x20 650x16 600xxl6
550x16 710x15 670x15
560x15
Gúmbarðinn bf. Brautarholti 8
Sími 17984.
Kennsla
KÉNNSLA. Kennl þýzlcu,
frönsku dönsku, sænsku og hðk-
færslu. Harry Vilhelmsson, KJarÞ
ansgötu 5, slmi 18128.
MUNIÐ VORPRÓFIN, pantiíl tilsgga
tímanlega. Harry Viihelmsson,
kennari i tungumálum og bók-
færslu, Kjartaasputu 5, síml 18128.
¥Inna
Skógarplönlur
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. tangholts-
vegi 104. Opið &B kyöý og um
helgar. Vanur maSur trýggir 6r-
ugga og fljóta iúönustu. '
VANTAR SMí», eða mann vanan
smíðum i 2—3 mánuði næsta sum-
ar. Uppl. gefur simstöðin Hjarðar-
felli, Snæf.
VILL EKK. einhiver, eða eitthvert
Birki 3/0
Bii’ki 2/2
Skógavfura 3/0
Skógarfura 2/2
Rauðgreni 2, '2
Blágreni 2/2
Hvitgreni 2/2
Sitkagreni 2/2
Sitkabastarður 2 2
pr 1000 stk. kr. 500,00
_ _ _ _ 1.000,00
_ _ _ _ 500,00
— —- — — 800,00
— — — — 1.500,00
_ _ _ _ 1.500,00
— — — —- 2.000,00
_ — — — 2.000,00
_ _ — —- 2.000,00
GarlSplöntur
Birki, 50—75 cm.
Birki, undh’ 50 cm
Birki. í limgerði
Reynir, yfir 75 cm.
Reynir, 50—75 cm.
Reynir, undir 50 cm.
Álmur, 50—75 cm.
Alaskaösp, 50—75 cm.
Alaskaösp, yfir 75 cm.
Sitkagreni 2/3
Sitkagreni 2/2
Sitkabastarður 2/2
Hvítgreni 2/2
Blágreni 2/3
pr. stk. kr. 15,00
— — — 10,00
_ _ _ 3,00
— — — 25,00
— — — 15,00 !■
— — — 10,00 “
— — — 15,00
— — — 10,00
_ _ _ 15,00
— — — 15,00
_ _ _ 10,00
— — — 10,00
— — — 10,00
— — — 15,00
verð. Sími 18034 og 10 B Vogum,
Vatnsleysuslrönd. — Geymið aug-
! lýsin-guna.
ATHUGIÐ: Kynnið yður húsagerð
mína, sem er sniðin eftir innlend-
um staðháttum og veðurfari, byggð
á fræðilegri þekkingu og reynslu.
Upplýsingar Hraunhólum, Garða-
hreppi. Símar 50924 og 10427. Sig-
urlinni Pétursson.
BLÓM — BLÓM. Daglega mtkið úr-
val af afskornum blómum. Sérstak
lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð
in Runni, Iirísateig 1, Sími 34174
BARNAKERRUR mlkiS úrval. Bama
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, leik-
grindur. Fáfnir. Bergstaðastr. 10,
Sími 12631
ðft og KLUKKUR i úrvaJL ViðgerBli
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstræti S og Laugavegl 88
Sími 17884
!!
Bifrelðasala
Runnar
Þingvíðir
Gulvíðir
Sólber
Ribs
Ýmsir runnar
pr.
pr. stk. kr. 5,00
— _ — 4,00
— _ _ 10,00
stk. kr. 10,00—15,00
— — 10,00—20,00
♦♦
Skriflegar pantanir sendist fyrir 10. maí 1959,
Skógrækt ríkisins, Grettisgötu 8, eða skógarvörð-
unum, Daníel Kristjánssyni, Hreðavatni, Borgar-
firði; Sig. Jónassyni, Laugabrekku, Skagafirði;
Ármanni Dalmannssyni, Akureyri, ísleifi Sumar-
liðasyni, Vöglum, Fnjóskadal; Sigurði Blöndal,
Hallormsstað og Garðari Jónssyni, Tumastöðum,
Fljótshlið — Skógræktarfélögin taka einnig á
móti pöntunum og sjá flest fyrir dreifingu þeii-ra
til einstaklinga á félagssvæðum sínum.
«1LAMIÐSTODIN Va*n, Amtmaim.
stíg 2C. — Bílasala — Bflakaup -
MiðstöB bílaviðskiptaniUL or b}»
okkur Simi 16289
AÐAL-BÍLASALAN er 1 A8al*tr»»
16 Slmi 15-0-14
BIFREUf *SALAN ADSTOÐ víð Katt
s'osveg, simi 15812, útibú Lauga
ve-V 92, sími 10-6-50 og 13-14-ð. -
Stærtóa bilasalan. bezta þjónusta
OóíS bilastæðt
Fermingaföt
í miklu úrvali. Margir litir og
eniö.
Matrósaföt og kjólar
frá 2—8 ára.
Drengjajakkaföt, frá 6—14 ára
Stakir jakkar — Stakar buxur
Æðardúnssængur, Æðardúnn
Hálfdúnn
Dún- og fiðurhelt léreft.
Sendum í póstkröfu.
Vesturgötu 12 — Sími 13570.
fyrirtæki, góðgjarnt og hjálpsamt,
láta laaðan plit, sem er í hjótastól,
hafa vinnu við sitt hæfi, t. d. aíma
vörzlu, skrifstofustörf eða þ. h.
Þarf að vera jarðhæð, eða lyfta.
Uppl. i síma 22511.
bifreiðaeigendur. sðium flest
allar stærðl-r af hjófbörðum. Enm-
fremur aífls foonar viðgerðir é
hjólbörðum og slímgum.
Gúmbarðinn hf. BrautarhoHl 8.
Simi 17984.
DÚN- og FIÐURHREINSUN, Klrkja-
teig 29. Sírai 33301. Seljum hóHuð
og óhólfuð dún- og fiðurheld ver.
FRAMREIÐSLUSTÚLKA óskast I
Hóbel Tryggvaskála, Seífossl. Dpp-
lýstagar á staðnum og í sfma 8,
Selfossi.
KEMISK FATAHREINSUN. Fatalit-
un. Efnalaugin Kemiloo, Laugavegl
53 A.
BIFREIÐASTJÓRAR. ÖKUMENN
Höfum opnað hjóIbar8aviimustof«
að Hverfisgötu 61. Bflastæðl EkHJ
lnn frá Frakkastíg. Hjólbarðaatðð-
ln, Hverfisgötu 61
INNRÉTTINGAR. Smiðum ekthústnn-
réttlngar, svefnherberglsskápa, getj
nm I hurðlr og Snnumst afla venjn-
lega trésmíðavinnu. — Trósmlðlan,
Nesvegl 14. Stmar 22730 og 34387.
•I
LJÓSMYNDASTOFA Pétur Thomae*
Ingðlfsstrætl 4. Slml 1067 Anaaot
allar myndatökur
8MURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur eTlev
tegundlr smurollu Fljót ot góf
afgreiðsla. Sínu 16227
ÞAÐ EIGA ALLIR íeið nm mlðba*
inn Góð þjónusta. Fljót afgrelðsle.
Þvottahúsið ETMIR, Bröttugfttu la,
Síml 12428.
JOHAN RÖNNING hl. Raflagntr Of
viðgerðir á öllum helmiltstækjum.
Fljót og vönduð vlnna Síml 14326
EINAR J. SKOLASON Skrtfstofu-
vélaverzlun og verkstæði Sini
24130. Pósthólf 1188 Bröttugðtu 1.
OFFSETPRENTUN (Ijósprentun).
Látið okkur annast prentun fyriv
yður. — Offsetmyndir af. Bré*
vallagötu 16, Reykjavík. Sími 10817,
HLJðÐFÆRAVIÐGERÐIR. Gttara-,
fiðlu-, cello og bogavlðgerðlr. —<
Pianóstflllngar. ívar Þórarinasou,
Holtsgötu U. Sími 14721