Tíminn - 21.04.1959, Page 10
10
T í M I N N, þriðjudaginn 21. aprí! 1959.
ns
ÚW)l
J>JÓDLEIKHUSIÐ
Rakarinn í Sevilla
Sýning miðvikudag kl. 20.
30. sýning.
Fáar sýningar eftir.
Undraglerin
Sýning fimmtudag kl. 15.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl. 13,15
til 20. — Sími 19-345. — Pantanir
sækist í síðasta lagi daginn fyrir
sýningardag.
Bæjarbíó
HAFNARFIRÐI
Siml 501 M
4. vika.
Þegar trönurnar fljúga
Heimsfræg, rúsnesk verðlauna-
mynd er hlaut gullpálmann í Cann-
es 1958. r
Aðalhlutverk:
Tatyana Semoiiove,
Alexel Batalov.
Sýnd kl. 9
Dularfulla eyjan
Heimsfræg mynd byggð á skáld-
sögum Julés Verne, myndin hlaut
guHverðlaunin : heimssýningunni í
Briissel 1958.
Leikstj,: Karet Zeman.
Sýnd kl. 7
Dóttir Rómar
Stórkostlog ítölsk mynd úr lífi
gleðikonunnar.
Gina Lollobrigida
Daniel Gelin
Sýnd kl. 11.
Bönnuð börnum.
Nýja bíó
Síml 11 $44
Hengiflugift
(The River's Edge)
Æsispennandi og afburðavel leikin
ný, amerísk mynd.
RayMilland,
Anthony Quinn,
Debra Paget.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Stjörnubíó
Síml naé36
Gullni Kadillakkinn
(The Solid goid Cadilac)
Einstök gamanmynd, gerð eftir
samnefndu leikriti, sem sýnt var í
tvö ár á Broadway. Aðalhlutvei-kið
leikur hin óviðjafnanlega
Judy Hoilyday
Sýnd ki. 7 og 9
Einvígíð í Missisippi
Spennandi og viðburðarík amerísk
litmynd.
Lex Barker.
Sýnd kl. 5
Sýnd kl. 5 og 9
Bönnuð börnum.
ESJA
vestur um land til Akureyrar
hinn 24. þ.m. Tekið á móti flutn-
ingi til Patreksfjarðar, Bíldudals,
Þingeyrar, Flateyrar, Súganda-
fjarðar, ísafjarðar, Siglufjarðar,
Dalvíkur og Akureyrar í dag.
1 Farseðlar seldir á miðvikudag.
FloorPolli»,>
Hard Gloss Glo-Goat
er það bezta á nýtízku
tíglagólf og gólfdúka.
Fæst í næstu búð.
Umboðsmenn:
MÁLARINN H.F. Rvík.
££2
leikféug;
UfREYKÍAVliaiR^
Sími 13191
Delerium búbónis
Sýning í kvöld og annað kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasalan opin frá M. 2
Hafnarfjarðarbíó
Sfml 50 2 4»
Svartklæddi engillinn
(Englen i sort)
ENGIEN
li sortl
■pðuisEícmii^
H£UfVH!HNíP '
FTER FflMILIE IDURKRLENS ROMPN
Atburða góð og vel leikin, ný,
dönsk mynd, eftir samnefndri sögu
Erling Poulsen’s, sem birtist í
Familie Journalen" í fyrra. Myndin
thefur fengið prýðilega dóma og
met aðsókn hvarvetna þar sem hún
ihefur verið sýnd.
Sýnd kl. 7 og 9.
Tjarnarbíó
Slml 22 1 40
Villtur er vindurinn
(Wild is the wind)
Ný amerísk verðlaunamynd.
Aðalhliutverk:
Anna Magnani
Bönnuð börnum.
Sýnd Ikl. 7 og 9
Þú ert ástin mín ein
Hin fræga rokkmynd.
Aðalhlutverk:
Elvis Presley.
Sýnd kt. 5
Hafnarbió
Slml 16 4 44
Ognvaldurinn
(Horizons West)
Hörkuspennandi amerísk litmynd.
Robert Ryan,
Rock Hudson.
Bönnuð börnum innan 16 ára.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
Gamla bíó
Sfml 11 4 75
Flóttinn úr virkinu
(Escape from Fort Bravo)
Afar spennandi amerísk mynd, tek-
in í Aansco-litum.
Aðalhlutverkin:
William Holden,
Eleanor Parker,
John Forsythe.
Kópavogs bíó
Síml: 19185
Engin bíósýning í kvöld
leiksýning kl. 8.
Sumarfagnaðu
Leikfélag Kópavogs:
Veíímál Mæru Lindar
Leikstjóri: Gunnar R. Hansen.
Sýning í kvöld kl. 8
Aðgöngumiðasala filá ikl. 5 í dag.
Simi 19185
Tripoli-bíó
Sfml 11 1 >2
Folies Bergere
Bráðskemmtileg, ný, frön&k lit-
mynd með Eddie „Lemmý' Con-
stantine, sem skeður á hinum
lieimsfræga skemmtlstað, Folies
Bergere, í Parls. Danskur texti.
Eddie Constantine,
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Austurbæjarbíó
Sfml 11 3 84
Sterki drengurinn
frá Boston
(The Great John L.)
Sérstaklega pennandi og viðburða-
rík, amerísk kvikmynd, er fjallar
um ævi eins frægasta hnefaleika-
kappa, sem uppi ihefir verið, John
L. Sullivan. Frásagnir um hann
hafa komið út í ísl. þýðingu.
Aðalhlutverk:
Greg McClure,
Linda Darnell,
Barbara Britton.
Endursýnd kl. 5, 7 og 9
haldinn í Lido síðasta vetrardag (miðvikud. 22. ♦♦
apríl) kl. 21. \\
SKEMMTIATRIÐI: \\
1. Kór háskólastúdenta ::
2. Uppboð. Sigurður Benediktsson stjórnar . jj
3. Dans. j:
Neókvintettinn ásamt söngkonunni Susan
Sorrel.
Aðgöngumiðar seldir í skrifstofu stúdentaráðs í
Háskólanum kl. 11—12 og 4—5 í dag, og á morg-
un eftir kl. 5. í Lídó, miðvikudaginn 22. apríl.
STÚDENTAFÉLAG REYKJAVÍKUR
STÚDENTARÁÐ HÁSKÓLA ÍSLANDS
Jörð til sölu
Berserkseyri, innri, í Eyrarsveit, er til sölu. —
Laus til ábúðar í næstu fardögum. Skipti á hús-
eign í kaupstað á Suðurlandi kemur til greina.
Bústofn og verkfæri geta fylgt ef óskað er.
jj Upplýsingar gefur Pétur Sigurðsson, Graíarnesi.
H Sírnar 6 og 11.
::
Gaddavír
kengir, múrhúðunarnet, bindivír og mótavír,
fyrirliggjandi.
Sendum gegn póstkröfu.
Þ. ÞORGRÍMSSON & CO.
Borgartúni 7. — Sími 22235.
««m:»:
mmmmmmmmtmm
Gólfgljáinn
BERIÐ Á OG
FARIÐ FRÁ!
Komið aftur og gólfið
hefir þornað með mjög
fallegum, sterkum glans.