Tíminn - 21.04.1959, Qupperneq 12

Tíminn - 21.04.1959, Qupperneq 12
 r »tBRi8 i Suöaustan gola, dálítil rigning Rvk. 8 stig, annars staðar i lanct> inu 6—8 stig. Þriðjudagur 21. apríl 195!), Geislarannsóknir á kolabútum úr fjósinu á Bergþórshvoli Nröurstaís bendir til, aíi fjósitJ Kafi brunnitf í Njálsbrennu | Tilhugalíf við Ijornma Vorið er komið og tilhugalíf fuglanna við Tjörnina byrjað. Steggirnir reigja sig og teygia, synda og vappa i kringum and irnar. Keppinautar elda grátt silfur og bera misjafnt úr býtum. Stokkandarsteggurinn á bakkanum fylgist árvökull með hreyfingum sinnar kæru þvi keppi nauturinn sveimar um kring. — Það er bezt að eiga ekkert á hættu. einsöngvarar koma fram á 3. nem- endatónleikum Vincenzo M. Demetz Þriðju nemendatónleikar Demetz hafa kennt hér 56 manns, ítalska söngvarans Vincenzo en n“ sem stendur eru nemendur Maria Demetz fara fram í 36 talsins- ....... Songvarar, sem koma fram a Gamla bioi 1 kvóld kl. 7, en tónleikunum í kvöld eru Erlingur þeim var frestað vegna veik Vigfússon (tenór), Snæbjörg Snæ- inda. Þar koma fram 10 bjarnar (sópran), Jón Sigurbjörns- söngvarar. sem allir hafaison (bassi), sem er í sérllokki að , , ,v .. , ,. i þvi leyti, .að hann er þegar oroinn stundað songnam undir margreyndur söngvari með langa Starfsmenn Þjóðminjasafns- ins gerðu fornleifarannsókn á Bergþó>’shvoli 1951 og' fundu þá mikið brunalag undan stóru brunnu fjósi. Lagið var neðst allra mann- vistarlaga á sínum stað og 'hlýtur því að vera mjög gamalt og getur vel verið frá Njálsbrennu, sem talið er að yrði árið 1011. í ársbyrjun 1959 voru kolaðir birkibútar úr þessu lagi sendir til aldursgreiningarstofnunar í>jóð- safnsins í Kaupmannahöfn og rann sakaðir þar fyrir vinsamlegan at- beina forstöðumannsins dr. J. Tro- els-Smith. Mæling á geisiavirku koli (kol- efni—14) í sýnishorni þcssata kolabúta hefur nú leitl til þeirr- ar niðurstöðu, að viðkomandi birkitré liafi vaxiö innan árabils- ins 840—1040. Nákvæniari aldurs greining fæst ekki með þessari aðferð enn sent komið er. En niðurstuða þessi kenuir mjög vel heim við það, sem ætla mátti um aldur brunalagsins af Iegu l>ess í jarðlögununi og hlýtur að auka líkurnar fyrir því, að fjósið li.ifi brunnið í Njálsbrennu. (Frétt frá Þjóðminjasafninu.) Rannsókn á starfsemi Olíufélagsins h.f. Að undanförnu hefir farið fram cplnber rannsókn á starfsemi j Kins íslenzka steinolíuhlutafélags á Keflavíkurflugvelli. Rannsóknin hefit reýnzt mjög umjangsmikil cg ihún því dragast nokkuð að I henni verði að fullu lokið. í sam-1 bandi 'við rannsóknina hefir það rui koinið fram, að Olíufélagið h.f. fefir einnig átt hlutdeild að við- jkiptum á Keflavíkurflugvelli. Piáðuncytið hefir því í dag gefið út viðbótarskipunarbréf til um- boðsdómarans', scm rannsókn máls ins hefir mcð höndum, þar sem tagt er fvrir hann að rannsaka einnig starfsemi Olíufélagsins h.f. <• Keflavíkurflugvelli. Utanríkisráðuneytið, 20. apríl. Uppreisnin bæld niður í Bolivíu NTB—Lundúnum, 21. apríl. Uppreisnartilraunin í Bóliv- íu hefir verið bæld niður. j [ ; I ■ • j Landið hefir verið lýst í hern- j aöarástand og er nú alll sagt j með kvrrum kjörum í landinu. j Ulti 100 manns cru sagðir hafa I ■ærzt meira eða rninna í átökum j þessum, en ekki er getið um, j 'hve margir hafi 'fallið. Byltingar-1 tilraunin var gerð á sunnudag | og hófst með því að reynt var | að mvrða Zuazos forseta landsins. j Kr þetta 7. uppreisnartilraunin i ■siðan núverandi stjórn náði völd- j um í landinu með bvltingu fyrir j 7 áruni. Er stjórn þessi vir.stri | sinnuð. í útvarpsræðu sagði for- j setinn, að það væru falangistar, sem f.vrir tilræðinu hefðu staðið. | Þetta yrði þeirra seinasla ævin- j týri. sem allir söngnám handleiðslu Demetz um lengri eða skemmri tíma, en auk þess syngur kór nem- enda undir stjórn Ragnars Björnssonar; Demetz hefur kennt söng hér á landi í þrjú ár og á hverju ári haldið sjálfstæða ncmendatónleika hina fyrstu i nóvember 1956. aðra í sama mánuði 1957 og nú færir hann upp hina þriðju. AIls kveðst námsdvöl erlendis að baki, en hef- ur einnig sótt lima til Demetz og ætlar að vera með á nemendatón- leikunum; Eygló Viktorsdóttir (sópran), Guðmundur Guðjónsson (tenór), Margrét Eggertsdóttir (alt), Jón Víglundsson (bass-bari- ton), Hjálmar Kiartansson (bassi) Sigurveig Hjaltested (Mezzo-sópr- an). Bjarni Bjarnason (tenór). — Þau Snæbjörg og Erlingur koma hér fram í fyrsta sinn. Við hljóð- færið vcrður Fritz Weisshappel. Firmakeppni Bridgesamb. íslands hefst í Skátaheimilinu í kvöld Firniakeppni íslands hcfst i Bridgesambands Skátaheimilinu við Snorrabraut kl. 8,00 í kvöld. Kcppni þessi er einmennings- keppni og verða spilaöar þrjár umferðir, seni allar verða spil- aðar í Skátaheimilinu á þriðju- dagskvöldum. Að þessu sinni taka 160 fyrir- tæki þátt í keppninni og verður spilað í tíu 16-manna riðlum. Keppt er um nokkra silfurbik- ara og má húast við mjög spcnn- andi og tvísýnni keppni, þar sem allir beztu spilamenn bæjarins, — bæði karlar og konur, taka þátt í keppninni. Árið 1958 sigraði Mjólkursamsalan, eftir að hafa háð mjög harða keppni við Veið- arfæraverzi. Geysi, Borgarbílastöð ina, Slippfélagið o.fl. Keppnisstjórn biður spilamenn að vera mætta í Skátaheimilinu ckki síðar en kl. 7,45. Bridgesambandið vill þakka öll um þeim fyrirtækjum, seni sýnt hafa því þá velvild og stuðning, íð taka þátt í keppni þessari, bæði fyrr og nú. Framsögumenn munu ræða um ræktun og nyljagróður. Þetta er annar fundurinn, sem ibændur á þessu svæði efna til. í aprílmánuði s.l. héldu þeir fund um sauðfjárrækt og hafði dr. Hall- dór Pálsson framsögu og svaraði fyrirspurnum fundarmanna. Fund- inn sóttu um hálft annað luindrað manns. Að undanförnu hefur sú starf- semi átt vaxandi vinsældum að fagna meðal bænda að halda mál- fundi og ræða faglega vandamál. Hafa í því sambandi verið stofn- aðir sérstakir klúbbar cða mál- fundafélög. Einnig hefur sú leið verið farin, að hreppabúnaðarfélög hefðu samvinnu um fundahöidin. Málfundur bænda í Rangárvallasýslu Málfundur bænda boðað- ur af búnaðarfélögunum milli Þjórsár og Þverár í Rangárvallasýslu, verður haldinn í Hellubíói miðviku daginn 22. þ.m. kl. 21,30. Á þeim fundi mæta sem framsögumenn þeir Björn Bjarnason, jarðræktarráðu- nautur B.í. og' Klemenz Kr. Kristjánsson, tilraunastjóri á Sámsstöðum. „Þriðji kom og bætti um betur“ Á sunnudaginn rákust bifreið arnar B-135 og' It-7395 á við gatnamót Grettisgötu og Vita- stígs. Meðan lögreglan var a® mæla upp áreksturinn koin þar að bifreiðin It-5947. Stjórnandi hennár vildi líka vera með og ók á þá bifreiöanna. sem næst var. Skemmdir urðu á ölluni bif reiðunum. í gær var jeppabifreið ekið uiidir pall vörubifreiðar. Kona, sem var farþegi í jeppanum, hlaut nokkrar skrámur. Fjórir bifreiðarstjórar voru teknir af lögreglunni fyrir ölv- un við' akstur á laugardaginn. Á sunnudagskvöldið' var ölvaöur inaður hinilráður, er hann ætlaði að' aka bifreið. Skemmtikraftur af landsbyggðinni hlaut glóðaraugu að loknum dansleik i Sendiherra Hinn 18. apríl s.l. afhenti Slef- án Jóhann Stefánsson Tyrklands- íorsela trúnaðarbréf silt sem sendihcrra íslands í T.vrklandi með aðsetri í Kaupmannahöl'n. Dansleikendunt í Þórskaffi veittist sú ánægja á iaugar- dagskvöldið að hlýða á nýj- an skemmtikraft, mann ut- an af landi, skeggjaðan og nokkuð við aldur, sem tróð upp með hljómsveitinni og Hverskonar sprengjur eru í flugvél- inni, sem hrapaði við Garðskaga? Á miðvikudag'inn í s.I. viku! hrapaði herflugvél frá varn- arliðinu á Keflavíkurflug- velli í sjó við Garðskaga. Flugvélin kom niður langt frá strönd. Staðurinn er skammt frá vitanum og einn til tvo kílómetra frá Garði. Flakið liggur í grunnum sjó og sést í það á fjöru. sjo ncma um. þá á smáum skekkt- Vörður liefir verið settur gegnt staðnum þar sem flugvél- in hrapaði. Mun þúð vera til, I að koma í vcg fyrir forvitnís-j Sprengjur og eldflaugar ferðir manna þangað út og áð fiktað sé í brakinu. Varzlan stendur dag og nótt, þótt stað- urinn sé afskekktur og líkur fyrir slíkum ferðalögum ekki miklar. Þar sem mjög er grunnt á slysstaðnum eru litlar líkur til að komiö yrð'i a'ð flakinu af söng. Eins og við er að bú- ast ,,átti“ maðurinn húsið meðan hann lét rödd sína gjalla i magnarakerfi dægur lagasönglaranna. Eftir góða frammistöðu í ilans liúsinu birtist maðurinn á Slysa varðstofunni mcð' sprungið fyrir á utanverðu söngfærinu og glóð araugu á bá'ðum. Ilann tjáði lögréglunni að bæjarmenn hefðu ráðizt á sig utan vi'ð ilanshúsið og veitt sér þessa áverka. Á Hlemmtorgi Lögreglan hefir nú haft tal af þeirn manni, sem veitti söngvar- anum glóðaraugun og fyrirsprung una, en sá staðhæfði að þessar gjafir hefði hann veitt mannin- um á Hlemmtorgi. Hann taldi söngvarann hafa elt sig og fé- Talið er að í flugvélinni séu ( laga sinn ofan frá Mjólkurstöð ósprungnar sprengjur og eld-. niðurá Hlemmtorg manandi þá í flaugar, sem hætta geti stafáð, sig til slagsmála og með virkum af. Hverrar tegundar og hvc J handatiltektum tvisvar eða þrisv- sterkar þær eldflaugar og ar sinnum. llann kvaðst hafa ýtt sprengjur eru, veit varuarliðið. j söngvaranum frá sér, en að lok- Talið er að unniö verði að því ^ um — á Hlemmtorginu — veitt á .fjöru að neina slíka liluti á i honum fyrrgreindar trakteringar brott úr flakinu. I sem svar við áskorun.

x

Tíminn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.