Tíminn - 30.04.1959, Blaðsíða 1
sfarfsemi S. Þ. — bis. 6
43 árgahgur.
Reykjávík, fimmtudagur 30. apríl 1959.
Andleg revólústjón, bls. 4.
Vettvangur æskunnar, bls. S.
Kjördæmagiálið, bls. 7.
95. blað.
Afstaða Framsóknarmanna skýr í kjördæmamálinu
iiiiiiiiiiimmiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiin
Tugír farast í flug-
slysiáSpáni
NÍB-Madrid, 29. áþríl; —
Flugyéf hrapaði til iarðar í
dag skammt fvrir austan
Madrjd og fórust með henni
25 farþegar auk áhafnar.
Véiimvar á leið milli Madr'd ög
Barceló-iiá. Var hennar sakriað fyrr
í dag og leit þó háí'ln. Fannst hún
'Svo seifit í k'voíd skammt frá þorp
inu Vaidemc'a fýrir austán Mad
rid. Errgirin mun hafa kömizf ’líf's
af.
Dómur yfir Harrison:
3. mán. varðhald
147 þús. kr. sekt
| Dómur yfir George Harrison, skipstjóra á §
| brezka togaranum Lord Montgomery var kve5- 1
| inn upp af Torfa Jóhannssyni, bæjarfógeta í |
| Vestmannaeyium ki. 10 í gærkveldi. Skipstjór- 1
| inn hlýtur 3 mánafta varíhald, 147 j>ós. kr. sekt |
| og til vara 12 mánaha varðhald, vertSi sektar- 1
| féft ekki greitt innan 4 mánaða. Skipstjórinn |
| greröi málskostnað og afli og veiíarfæri verSa 1
| gerh upptæk. |
§ Skipstjórinn áfrýjaði dómnum til Hæstaréttar. Við- §i
| staddir uppkvaðningu dómsins voru Valdimar Stefáns- I
| son, sakadómari, Brian Holt, ræðismaður Breta og Geir I
§ Zoega, fulltrúi útgerðarinnar. §
Ekki hlustað á annað en að leggja héraðakjördæmin niður
Aðeins einn áfanginn enn - sjálf hér-
unin næst - og svo áfram
RæÖa Eysteins Jónssonar vift lok bri(5ju um-
ræðu um kiördæmafrumv. í netfri deild í gær
Þriðju umræðu um kjördæmafrumvarpið lauk ekki á mánu
dagsnóttina, eins og ráðgert var, og er greint frá ástæðum
þess'hér á eftir. í gær hélt umræðan áfram og lauk henni, en
atkvæðagreiðslu var frestað. Eysteinn Jónsson, fyrri þing-
niaður Sunnmýlínga, flutti ræðu þá, sem hér fer á eftir við
lok umræðunnar í gær.
j og mun ég þó fátt eiitt rekja af
A vlökti i þvi.
Ég léyíi mór enn einu s'inni að |
vekja; aithvgli á því, hversu Cram- Stefna Framsóknarflokksins
koma'þeirra, sem standa að þessu ' er g^ý,-
máli hér á hv. Alþingi er undar- j '
leg. Það liefir komið í ljós undan i ö
farið á meðan málið hefir verið
til meðferðar, að þeir vilja alls
staðar annars staðar frenuir vera j
en þar. sem þetta mál er til með-; “'T, . , .... . .
: J v i * i i malsins en deildi þeim mun meira
ferðar. Og yfirhoíuð er það þann- 1
ig með aðalforustumenn málsins,
var það hv. 1. þing-
maður Reykvíkinga (B. B.), sem
hafði orð fyrir þessu liði þetta
kvöld. Raunar færði hann ckki
miklar ástæður fyrir
Eysteiun Jónsson
Og
Fréttaritarj blaðsins í Vest-1
mannaeyjuni hefur sírnað, að |
Harrison skipstjóri hafið staðfð |
sig með prýði við wppkvaðningú j
dómsins, hann liafi hvorki blik?i i
a né blánað og hvorki dottzð af ^
honiun né dropið. Eftir uþp-;
kveðm'ngu dómsins gekk hann
i?zn í ISgregluvarðsjtofuna oig fékk
sér að reykja.
Tryggingar liöfðu ekki verið
settar í gær, en dómsmálaráðu
neytið lilýtur að úrskurða, hvort
skipstjóranum verði sleppt úr
landi gegn tryggzmgu áður en
hæstaréttardóniur hefur gengið.
Fjársektir skipstjórans eru
þær hæstu, seni lög lieinrila við
ítrekað brot, eu Harrison var
sem kunungt er dæmdur fyrir
landhelgisbrot í liaust.
Þegar trygging hefur verið sett
fyrir sektum og afli og veiðar-
í'æri hafa verið metfn, eru líikur
til að togaranum verði sleppt úr
höfn. Að öðrum kost-i hlyti afli
og veiðárfæri eöa skipið sjálft að
verða selt.
Búizl er við, að logarinn láti
úr höfn í dag.
Fjárlögin afgreidd
Raunverulega me'ð stór- framkvæmda og fiskveiðisjóðs var
f ... j i ,, l'clld. og var stjórnarliðið þar með
ielldum greiosluhalla Ófáanlegt til þess að veita Fisik-
, ... 'ij veiðasjóði hlutdei'ld í þessu láni.
Fja login voru afgreidd Framsóknarraenn greiddu at-
íta Alþingi 1 gær. Brevting- kvæði gegn öllum niðurskurðartil
artillögur, sem fjárveitinga
nefnd flutti sameiginlega,
voru samþykktar, svo og til-
lögur 1. minnihluta nefhdar-
innar (stjórnarliðsins). Aðrar
tillögur voru felldar eða
teknar aftur.
Tillaga Framsóknarmanna um
skiptingu dollaralánsins miilli rækt
unarsjóðs, raforkusjóðs, hafnar-
lögum á framkvæmdafé en fluttu
ekki hækkunartillögur nema ör-
fáar til leiðréttingar og samræm
ingar.
að þegar þeir hafa sézt hér á þess-
um slóðum, þá hafa þeir farið óð-
§ | í'luga uni þingsaliiriin, og ekki verið
= í rónni fvrr en þeir voru komnir
§ Út.
= Á laugardaginn var fór fram
umræða talsverð um þetta mál hér
í hv. dcild. Þá átti ég að taka til
máls kl. 5 í upphafi i'undar. Þá
var eng'inn staddur hér í deildinni
aí forráðanuininum málsins, — alls
enginn, og það var ætlunin að
halda þannig áfram með málið. Þá
óskaði ég eftir því, að hæstv. for-
seti ætti hlut að því, að forráða-
menn málsins yrðu sóttir, og það
görði lnvnn af miklum skörungs-
skap, — gerði hlé á rneðan þeir
voru sóttir inn í þingsaiinn, þar
sem þéir þó tolldu misjafnlega
lengi, að ekki sé meira sagt.
Þegar svo málið var tekið hér
aftur fyrir s. 1. mánudag, þá 11111«
hv. forráðamönnum málsins hafa
þótt sem þessi undainbrögð væru
orðin nokkuð áberandi og vildu
draga af sér slenið nokkuð og
komu þá hér 3 í röð og heltu sér
yfir okluir, sem höfðuiri andmælt
þessu máii, allt mánudagskvöldið.
Eftir það fóru þeir niður og fengu
sér kaffi og með því og fóru síð-
an heim að sofa. En hæstv. for-
seta vair ætlað að halda hér áfram
fundi um nóttina með andniælend
um málsins einum, og þeim var
ætlað að tala hér, án þess að nokk
ur aí' stuðningsliði málsins vieri
viðstaddur, neroa hæstv. forseti.
Ég fór þess þá á leil við hæstv.
forseta, að hann tæki í taumana
um þessa málsmeðferð og' l'restaði
fundinum, þar sem hér væri verið
að fara fram á óþinglega aðferð
og óhæfu, og varð hæstv. forseti
góðfúslega við þeirri ósk og frest-
aði fundi og tók niálið út af dag-
skrá, eins og auðvitað sjálísagt
var, þegar svona óvirðulega átti
að búa að málinu af hendi þeirra,
sem fyrir því standa. — Ég vildi
bara benda á þessa meðferð alla
saman með fáeinuni orðum í upp-
hafi þess, seni ég nú ætla að segja.
Ég hef ekki ástæðu tii þess að
taia hér langt mál um þetta nú,
þar sem ég hef lekið lrain flest
af því, sem ég hef viljað fram
eða reyndi þcim mun meira skul
um við segja, að dcila á andstæð-
inga þess.
Hv. þingmaður reyndi enn að
halda því fram, að stefna Fram-
sóknarflokksins í málinu væri
óijós. Ég endurtek einin, að ég mót
mæli þessu algerlega.
Stefna Fxainsóknarflokksins í
1'eiðréttin.g.arnar eru fólgnar
í þvi að fjolga kjördæmkjörnum
þingmönnum, þar sem að fólkinu
róttmæti hefir fjölgað mest, eins og tillög-
urnar ereina, en að halda þá til
samkomulags, þó að flokkurinn
hafi það ekki á sinni stefnu, —
halda til samkomulags uppbóta.r-
sætunum.
Þetta iteljum við Framsóknar-
men.ii fullkomlega sanmgjarnt
s&mningatilboð eða miðlunartil-
lögu af okkar hendi. En þessu hef-
ir verið illa tekið, sumpart vegna
kjördæinamáiinu er sú, eins og þess að þeir? sem fyrir þessu máli
ílokksþing hans mótaði hana, að standa, vilja ekkert annað heyra
byggja á héraðaskipuninni sem j en að leggja kjördæmin niður, og
aðalatriði í sambandi við kjör-
(læmaskipun landsins. Að byggja
einnig á einmenningskjördæm-
um sem aðaireglu, en þó þann
ig, að þar sem kaupstaðir væru
svo stórir, að þeir ættu rétt á
fleiri en einuin þjngmanni, þá
væru þau héruð, kaupstaðirnir,
ckki bútaðir niður af iianclahófi
í sniáliólf, heldur væru þar við-
liafðar hlutfallskosningar sem
undantekning. Að engin uppbót-
arsæti væru viðhöfð.
Þetta er sú sitefna í kjördæma-
niálinu, sern flokksþing Framsókn
i armanna mótaði. Þegar í'lokksþing
ið mótaði skýrt þessa stefnu, kom
upp óii mikið hjá forráðamönnum
þriflokkanna, sem standa að þessu
niáli og töldu þeir þessa sitefnu
óhæfu, og bjuggu sig strax undir
að segia þjóðinni, að þeir væru lög
lega al'sakaðir, þó að þeir réðust
á héraðakjördæmin og legðu þau
niður, þar sem að Framsóknarfl.
væri ekki til viðtals um neitt, sem
nálgaðist nokkuð sjónarmið hinna
flokkanna.
Miðlunartillögur
Framsóknarmanna
Þetita sáu Framsóknarmenn fyr-
irfram, og þess vegna var einnig
í flokksþingsályktun Framsóknar-
manna gert ráð fyrir, að miðlunar-
vegur gæti orðið boðinn fram af
flokksins hendi og það hefir ver-
sumpart vegna þess að þeini er
flla við það, sem standa fyrir
kjördæmamálinu, að það korni
svona greinilega fram, að Fram-
sóknarílokkurinn er reiðubúinn
til þess að ganga inn á eðlilega
niálamiðlun, og þeir hafa þess
vegna enga afsökun fyrir því að
ráðast á héraðakjördænrin.
Það er þetta tvennt, sem gerir
það að verkum, að hv. 1. þingmað
ur Reykvíkinga (B. B.) og aðrir
eru sífellt að reyna að stagast á
því hér, a.ð það sé ósa.mræmi í af-
stöðu Framsóknarflokksiins í mál-
inu, þótt hún sé hverjum skynsam
lega hugsandi manni algerlega aug
ljós, bæði mcginstefnan og hvern
ig unnið er að miðluninini, tit þess
að reyna að fá komið í veg fyrir
það versta. Þetta vil ég aðeins
rifja upp hér í lok þessarar um-
tæðu vegna þess hvað hinir hafa
sagt.
Samtöl við Ólaf og Biarna
Þá sagð'i hv. 1. þingmaöur Reyk
víkinga hér á mánudagskvöldið, að
ég hefði sag't, að Sjálfstæðisfl.
hefði aldrei átt samtal við Fram-
sóknarflokkinn um kjördæmamál-
ið. Það er ósatí, að ég hafi nokk-
t.rn tírna þetta sagt, en er á hinn
lióginn ekkerl verri málflutningur
ef hendi hv. 1. þingmanns Reyk-
víkin.ga en vanalegt er að heyra
iiér af hans' munni. Og er sorglegt
ið gert á hv. Alþingi með breyt- «ð þurfa að segja slífct um jafn
irigartillögum flokksins. Flpkkur- ^mikinn forráðamann í þingflokki
inin flytur eimmitt miðlumartillög, j ög hann er. Þetta sagði ég aldrei,
Eins og áður liefir verz'ð frá
sagt er eng'in brú í fjárlagaaf-
greiðsliiniri, þar sein endar eru
jafnaðir með því að hagræða töl- ekki hjá því að svara aðeins ör-
um út í blái?Mi. Á fjái'lögum þess fáum atriðuhi af því mikla máli,
um er því raunverulega stórfelld sem formælendur málsins tóku sig
ur greíðsluhalli. I til og fiuttu á mánudagskvölclið,
ur sínar hér á Alþingi. I íyrsita
lagi vegna þess, að hann veit
livernig undirtektirnar eru undir
liinar tillögurnar. í öðru lagi til
þess að sýna, að hanin vill allt gera
til þess' að bjarga héraðakjördæm-
unum, og koma í veg fyrir, að þau
— - = -
taka til þess að andmæla þvi, | verði lögð iniður. Þess vegna legg-
sem hér á að gera. En ég kemst ur flokkurinn hér miðlunartillög-
ekki hjá því að svara aðeins ör- ur fram. Réfctir út hendina til
hinna flokkanna u:n að gera leið-
réttingar í kjördæmaniálinu, en
að héraðakjördæmin haldist.
datt ekki í hug' að segja það.
Það rétta er, að Sjálfstæðis-
nienn og Framsóknarmenn áttu
samtal unt stjórnmálaástandið eft-
ir að Ólafi Thors riafði verið falið
iað reyna stjónnairmyndun. Og í
þeim viðtölum bar kjördæmamálið
á góma og Frainsóknarmen.n sögðu
þá að þeir væru reiðubúnir til
samninga um kjördæmamálið til
samkomulags á þeint grundvelli að
halda héraðakjördæmunur.i, að
(Framliuid á 2. síðu).