Tíminn - 30.04.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.04.1959, Blaðsíða 10
10 |)JÓDLEIKHÚS1D Afmæli^tónleikar Jóns Leifs i jkvöld kl. 21. Rakarinn í Sevilla Sýnin^ föstudag kl. 20. Fáai- sýningar eftir. Húmarj’hægt at5 kveldi Sýnina laugardag kl. 20. AðgöngumijSasalan opin frá kl. 13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir sækist í síéasta lagi daginn fyrir sýningardag.. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Síml 501 M 5. vlka Þegar trönurnar fljúga Heimsfræg,; rúsnesk verBlauna- mynd er hlaut gullpálmann 1 Cann- es 1958. AðalhlutVerk: Tatyana Samollova, Alexel Batalov. Sýnd kl. 9. n- Ófreskjan frá Venus Sýnd kl. 7. Dóttir Rómar Stórkostleg ítölsk mynd úr lífi gleðikonunnar. Gina Lollobrlglda Oanlel Gelln Sýnd kl. 11 Bönnuð bömum. Hafnarfjarðarbíó Slml 50 2 4* Svartklæddi engillinn (Englen I sort) Afburða góð og vel leikin, ný, dönsk mynd, eftir samnefndri sögu Erling Poulsen’s, sem birtist 1 Familie Journalen" í fyrra. Myndin hefur fengið prýðilega dóma og met aðsókn hvarvetna þar sem hún hefur verið sýnd. Sýnd kl. 7 og 9 Hafnarbíó Sfml 16 4 44 Græna lyftan (Der Mustergatte) Bráðskemmtileg, ný, þýzk gaman- anmynd, eftir samnefndu leikriti. Harald Juhnke, Inge Egger, Theo lingen. Sýnd kl. 5, 7 og 9 HJSSSlgSsiiglSlli Nýja bíó Slml 11 544 Ást læknisins Þýzk mynd, rómantísk og sepp- andi. Byggð á skáldsögunni „San Salvatore" eftir Hans Kade. Úti- senur myndarinnar teknar við hið undurfagra Logano-vatn í Sviss. Aðalhlutverk: Dieter Borsche, Antje Weisgerber, Will Quadflieg. Sýnd kl. 5, 7 og 9 tm ÍEDŒtÍAG rREYKIAVÍKUIl’ Simi 13191 Delerjum búbónis 33. sýning í kvöld kl. 8. Aðgöngumiðasala frá kl. 2. Stjörnubíó Slml 15 9 36 Ójafn leikur (The Last Frontier) Hörkuspennandi og viðburðarík ný bandarísk litmynd. Victor Mature Guy Madison Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 12 ára. Tjarnarbíó Slmi 22 1 40 Manuela Hörkuspennandi og atburðarík brezk mynd, er fjallar um hættur á sjó, ástir og mannleg örlög. Aðalhlutverk: Trevor Iloward, ítalska stjarnan Elsa Martinell! og Pedro Armendariz. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Bönnuð börnum. Síðasta sinn. mmsímimssmt Gamla bíó Sfml 11 475 ■ I fjötrum (Bedevilled) Afar spennandi sakamálamynd tekin í Párís í litum og Cinema- Scope. Anne Baxter Steve Forrest Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. FIVE KEYS K. K. SEXTETTI NN Elly Vilhjálms Ragnar Bjarnason Kynnir: Svavar Gests Hljómleikar í Austurbœjarbíói föstud. 1. mal kí. 7 og 11,15 laugard. 2. rnaí kl. 7 og 11,15 sunnud. 3. maí kl. 7 og 11,15 mánud. 4. maí kl. 7 og 11,15 Aðgöngumiðasala t Austur- bœjarbíói, s(mi 11384 BlindrafélagiS Kópavogs bíó Siml: 19185 Illþýtt (II Bidone) Hörkuspennandi og vel gerð ftölsk mynd, með sömu leikurum og gerðu „La Strada" fræga. Leikstjóri: Federico Fellini Aðalhlutverk: Giulietta Maslna Broderick Crawford Richard Basehart Myndin hefir ekki verið sýnd áð- ur hér á alndi. Bönnuð börnum innan 16 ára. Nú er hver síðastur að sjá þessa ágætu mynd. Sýnd í siðasta sinn kl. 9. Sirkuslíf Hin vinsæla grínmynd með Dean Martin og Jerry Lewis. Sýnd kl. 7 Aðgöngumiðasala frá -kl. 5 Sérstök ferð i Kópavog frá Lækj- argötu 'kl. 8.40 og til baka frá bió- inu kl. 11.05. Tripoli-bíó Slml 111 82 Undirheimar Parísar- borgar. (Touchez Pas Au Grisbi) Hörkuspennandi og viðburðarík, ný frönsk-ítölsk sakamálamynd úr undirheimum Parísar. — Danskur texti. Jean Gabin René Rary Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 16 ára. Austurbæjarbíó Siml 11 3 84 Liberace Hin vinsæla músíkmynd: Bráðskemmtileg og fjörug banda- rísk músíkmynd í litum. í mynd- inni eru leikin fjöldinn ailur af mjög vinsælum og þekktum lög- um. Aðaihlutverkið leikur vinsæl- asti píanóleikari Ameríku: Liberace ennfremur Joanne Dru Dorothy Malone Endursýrtd kl. 5, 7 og 9, Aðeins örfáar sýningar amp£p ot T f M I N N, finuntudaginn 30. apríl 1959. Blaðburður :: t: Tímann vantar unglinga eða eldri menn til blað- jj burðar um [: DIGRANES, um næstu mánaðamót. h AfgreiSsIa TÍMANS 9tRt:tu:::::ut:tt::tu:::::t:t:t: Sérleyfisleiðir u Reykjavík — Selfoss — Eyrarbakki — Stokkseyri :: Burtfarartími sérleyfisbifreiða frá Reykjavík •• verður frá 1. maí 1959 kl. 8;45 í stað kl. 9. Aðrir burtfarartímar óbreyttir. H Sérleyfishafi. H »• :: s«««::«:um::::m::m::::::««a««m«:«a:m«m::::«::«::«:::«:«««ma Biífræðimenntaðann mann vantar hið fvrsta til starfa á tilraunastöð í jarð- rækt. Ráðningarskrifstofa landbúnaðarins. {tauauatmKtmtmmatmamumaaaatmuamtamutuKtummaam::: Bíll til sölu Til sölu er 4 tonna Ford vörubifreið, smíðaár 1953 Bifreiðin er með 12 manna húsi og 15 feta yfir byggðum palli. Verð og greiðsluskiimálar mjog hagstætt. Upplýsingar gefur Guðm. Skaftason hdl., Brekku- götu 14, sínii 1036, Akureyri. aaaama: Raflagnir—Viðgerðir Sími 1-85-56 Tilkynning um atvmnuleysisskráningu Atvinnuleysisskráning samkvæmt ákvörðun iaga nr. 52 frá 9. apríl 1956, fer fram í Ráðningarstofu Reykjavíkurbæjar, Hafnarstræti 20, dagana 4., 5. og 6. maí þ. á., og eiga hlutaðeigendur, er óska að skrá sig samkvæmt lögunum að gefa sig fram kl. 10—12 f. h. og kl. 1—5 e. h. hina tilteknu daga. Óskað er eftir að þeir, sem skrá sig, séu viðbánir að svara meðal annars spurningunum: 1. Um atvinnudaga og tekjur síðustu 3 mánuði. 2. Um eignir og skuldir. Reykjavík, 30. apríl 1959. Borgarstjórinn í Reykjavík. «m:«:::::«««:««:««::«m:::m:::::::::::a«:«««««m:::::«:«:amm««a Jarftýtuvinna — Ámokstur — Sprengingar Hífingar — Göftur á húsgrunnum o. fl. Véltækni h.f. Laugaveg 10 GOÐI h.f. Laugaveg 10 Sími 2-22-96

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.