Tíminn - 30.04.1959, Blaðsíða 3
T f M S N N, fii*untudaginn 30. apríl 1959. felT
Menn komnir til tunglsins í
síðasta lagi eftir fimm ár,
segir austurríski vísindamatJurinn Herman Oberth
NJOSNARAFUNDURINN
i
Þrír meistarar njósnanna
úr síðari heimsstyrjöldinni
rufu fyrir tónmu það myrk
ur og þá leynd, sem stöðu
þeirra vegna hlýtur að um-
lykja þá, og horfðust í augu
í vestur-þýzkum réttarsal.
NjósBiairarnir þrír. sem á sín-
uni tíma háöix vœgðarlausa bar-
áttu í hersetnu FTnakklandi, voru
Pierre de Vormiecourt majór. sem
nú er 92 ára giamall. Hann var
þekktasti meðanjarðarforingi
Frakkíamds, en er nú kaupsýslu-
maður. Hugo Bleicher, 57 ára,
sem var yfirma'ður þýzku gagn-
r.jósiuunna í Fnakklandi, en rek-
ur nú itóbaksbúð í Vestur-Þýzka-
landi. Hinn þriðji var Benjamín
Cowburn majór, sem í styrjöld-
inni gegndi síarfi miililiðs milli
brezka nj ósiiaketrfisms og frönsku
n e ð anjarðarbrey fi ng a rin n ar. Hann
er nú verkfræðfngu í Boulogne.
„Kötfurinn"
Eiik kona, seir. ekki var mætt í
réttatrsalmum, tengdi þessa þrjá
mjósmará samam. Það var Mathilde
Carré, sem í styrjöldin-ni. gekk
undir nafniniu „Kötturimr*, og
varð fræg fyrir að mjósna fyrir
báð,a styrjaldara'ðilana jöfmum
böndum,- Frakkar dæmdu hana til
lífláts, en árið 1955 var hún náð-
uð, og nú býr hún næstum blind
og mjög lasbruirSa í iitlu herbergi
í Parisarbong.
Skaðabætur
Vormecourt majór, sem er í mær Bleichers. Englendingar
hópi nánustu vina Debrés, núver- komust ekki að því að hún var
Þrír frægir npsnarar úr síðari heimsstyriöldinni,
sem háðu vægóarlausa baráttu \ hersetnu Frakk-
iandi, horföust fyrst í augu í vestur-þýzkum
réttarsal nýlega og börðust þar munnlega
lamdi forsætisráðherra Frakka,
krefst fyrir þýzkum dómstól
skaðabóta af Michael Soltikow
greifa, fyrrverandi yfirmanni í
þýzku leyniþjónustunni, sem nú
er þekktur rithöfundur og hefir
ritað marga rbækur um njósnir.
Ein þessara bóka fjallar um „Kött-
inn“, og það er vegna ummæla í
henni, sem Vormecourt fer fram
á skaðabætur, sem ncma um
hálfri annarri milljón íslenzkra
króna. Soltikow hefir hins vegar
lýsit sig fúsan til að bæta fyrir
brot sitt með því að leggja miða
inn í sérhvert eintak bókarinnar
sem eftir þetta kann að verða gef-
j ið út, en á miðanum skuli leiðrétt
j það, sem Vormecourt hefir út á
‘að setja.
Beggja handa járn
Snemma í styrjöldinni gekk
Mathilde Carré í þjónustu frönsku
i neðanjarðarhreyfingarinnar og
j sendi mikilsverð skilaboð til Eng-
! lantfs með leynilegum stuttbylgju-
* sendi'. En þar kom að Þjóðverjar
töku hana höndum, og þá féll það
í hlut Bleichers að yfirheyra hana.
Hún bjargaði lífi sínu með því að
lofa að ganga í þjónustu Þjóð-
verja. Jafnframt gerðist hún ást-
svikari fyrr en Vormecourt var
sendur til Frakklands og látinn
svífa þar niður í fallhlíf, en verk-
efn.i hans var að ná sambandi við
Mathilde. Þegar Englendingar
höfðu komizt að hinu sanna, skipti
hún enn um atvinnurekanda og
fhjði með Vormecourt til Eng-
lands í hraðbát.
Svik, eða....
Hápunkti náðu rcttarhöldin, þeg
ar Bleicher leit hyas.st á Vorme-
court og sagði: „Vormiecourt hafði
skipanir um að koma mér fyrir
kattarnef, en þegar Jiann var tek-
inn höndum, bjargaði hann sjálf-
um sér með því að gefa upp nöfn
tíu eða .tólf manna úr sínum eig-
in hópi . . Ég gaf homim loforð
oun, að ekkert skyldi koma fyrir
þá eftir að þeir væru handteknir,
Og farið skyldi með þá sem venju
lega stríðsfanga, svo sem og var
gert, og allir skyldu þeir komast
heilu og höldnu til Frakklands
aftur eftir stríðið“. Þá skaut
Vormecourt inn í: !rÞetta er þvætt
ingur — ég gaf aðeins upp nöfn
á njósnurum, sem ég vissi þegar
að „Kötturinn" hafði spillt". Og
65 ára gamall austurrísk-
ur geimfarasmiður, prófess-
or Herman Oberth, sem þar
til fyrir skömmu var búsett-
ur í Bandaríkjunum, þar
sem hann um tíma starfaði
i nánu félagi við fyrrverandi
nemanda sinn, Werner von
Braun, gaf nýlega eftirfar-
andi yfirlýsingu í sambandi
við ferðir úf í himingeim-
inn: — Það verður í sein-
asta lagi eftir fimm ár, sem
fyrstu mennirnir lenda í
.tunglinu.
Oberth prófessor álítur, að Ame
ríkumenn þurfi „aðeins“ að verja
svo sem 500 til 1000 milljónum
dollara til þess að ná því marki
að senda menn til tunglsins og
setja þar upp rannsóknarstöð til
frekari rannsókna á himingeimn-
um. Prófessorinn álítur ennfrem-
ur, að ekki muni þessar áætlanir
stranda á því, að það reyuist ekki
mögulegt að geyma matvæli og
drj'kkjarvatn á tunglinu. Einnig
heidur hann því fram, að auðvelt
komi til með að verða að
setja upp viðgerðarverkstæði fyrir
geimför, þar sem fyrir hendi yrði
Bleicher svaraði: „Ég þekkti ckki
citt einasta nafnanna, sem Vorme-
court gaf upp“. Cowbourn majór:
„Vormecourt var bezti maður okk-
ar í Frakklandi og hafði 100
manns í sinni þjónustu.
Þessa dagana er verið að flytja
réttinn til Parísar, en þax mumi
fara fram yfirheyrzlur yfir „Kett-
inum“, Mathilde Carré.
nægjanlegt magn af varahlutum.
Þá myndi ekki þurfa nema svo
sem tveggja mánaða viðstöðu á
tunglinu þar til allt yrði reiðu-
búið til að halda förinni áfram til
Mars, segir Oberth.
Prófessorinn upplýsir einnig, að
á döfinni séu ráðagerðir um að
senda upp svonefndan jarðar-
spegil, sem gæti tekið við sóiar-
geislunum og sent þá niður á
þann hluta jarðar, sem sólin nær
ekki að skína á hverjum tíma.
þannig að aldrei þyrfti að verða
myrkur upp frá því. Samtímis
myndi ísinn einnig bráðna og
eyðimerkurnar frjósamar, segir
prófessor Herman Oberth loks.
Páfinn lét í
minni pokann
Sagt er, að margir Frakkar hafi
átt erfitt með að taka forsetataosn-
ingarnar þar í landi nægiiega aKar-
lega, og munu aldrei í sögunni hafa
jafn margir auðir eða ógildir kosn
ingaseðlar og margir seðlanna þar
að auki mjög kúnstuglega útfylltir
Þannig bar það við í öænum Ceret
í austanverðum Píreneaf jöllum, þar
sem ibúar eru 5 þúsund, að Birgitte
Bardot hlaut 9 atkvæði á forseta-
kosningunum, Martine Carol fékk 2
atkvæði og Jóhannes páfi 23. fékk
5 atkvæði. Að kjósa hinn síðast-
nefnda var út af íyrir sig ekki svo
afleitt ef atvikin hefðu ekki hagað
því þannig, að enda þótt skylda bæri
tii að telja leikkonurnar tvær með,
og skrá þau atkvæði, sem þær
fengu, varð hreinlega að henda at-
kvæðaseðlunum sem Hans Heilag-
leiki fékk „vegna þess að hann var
útlendingur".
Áðalritstjóri í embætti siðapostula
!
Penninn, sem hvarf
Það munaði ekki miklu á dögunum, að hvítur kúlupenni kostaði
kvikmyndafélagið, sem framleiðir myndina með þeim Nínu og Frið-
rik- + Armstrong, 75 þúsund krónur. Armstrong var með pennann
í brjóstvasanum, og í hléi, sem varð á upptökunum, iánaði hann ein-
hverjúm pennann. Þegar upptökurnar skyldu hefjast aftur, uppgötv-
uSo menn sér Hl skelfingar, að penninn var horfinn, og það mundi
faka langan tíma að finna annan eins. En þar sem það kostar 75 þús.
að láfa „Satchmo" vera aðgerðalausan, þó ekki sé nema i einn tima,
var ákveðið að halda áfram ei.ns og ekkert hefði i skorizt!
Mörgum þykir nú sem 3.
síðan leggist þyngra á sinni
aðalritstjóra Morgunblaðsins
en byssudraumur Helga Sæ-
mundssonar forðum og skal
nokkuð til. Ritstjórinn virð-
ist hafa skipað sjálfan sig
sem eins konar allsherjar
siðapostula í íslenzkri blaða-
mennsku, og í „Stakstein-
um" Mbl. í gær rekur hann
enn upp ramakvein um „sið
leysi" 3. síðunnar, þrátt fyr-
ir þá staðreynd, að hann er
löngu búinn að gera sig að
þjóðarathlægi fyrir þessi
skrif.
TaugaveiMun aðalritstjórans úí
af þessu máli kemw mamuim raun
ar ekki á óvart, þar sem kosn-
ingar eru ekki langt undan, skapíð
ekki upp á það ibezta og brátt tími
til kominn að fletta npp í „gulu
.skúffunni“ alræmd>u.
„Dansinn í Hruna"
Hihs vegar komur mönnum þessi
sjálfssklpun Bjama í embæti siða
þostulans heldur spánskt fyrii'
isjóhir; og sannar, að betra er um
að vanda en eftir að fara. Ekki
• er • vitað hvað Bjami hefur sér-
staklega til að ,bera, svo haiui megj
' takast á hendiir þetta embætti,
: nehia ef; vera, skvldi hin alk.unna
'j yfirlýsi'ng har.s um að hann dans-
aði ekki, sem hann kom á fram-
færi í Reykjavík urbri'éfi, ásamt
mynd af byssunni 'sem Helga
dreymdi um, eins og frægt er
orðið.
ítalska siðgæðið
Senniiega nuuia margir eftir
•þeim athurði, er ítailskt herskip,
Raimond Montecuccoli kom hingað
' í heimsókn seinnipartinn í júlí
Ungu stúíkurnar fengu hjartnæmf þakkarávarp í
Mbl. eftir ítölsku flotaheðmsóknina í sumar er leíð
s. 1. Bar þá mikið á ítölskum sjó
liðum á götiim Reykjavíkw, og
voru menn ekki á einu máli um
„siðgæðið“ sem þar var haft í
frammi. Aðali-itstjórinn virtist' þó
ekki í neinum vafa um að slikar
heimsóknii1 væru hið mesta þing ís
lenzku siðgæði, og er skipið hélt
úr höfn, birti blað hans, eitt ís-
lenzkra blaða, einkar hjartnæmt
þakkarávarp frá sjóliðunum. í
þakkarávarpi þessu er rætt um
að ítölsku sjóliðamir hafi „sett
greinilegan svip á bæjarlíf Reykja
víkur . . .“ Þá segja hinir ítölsku
„frelsarar siðgæðisins" að þeir
viljj 'gjarnan koma hingað aftw
og Reykvíkingar hafi verið „sér-
staklega vingjarnlegir og elskuleg
ir (ekki sízt ungu stúlkxirnar) . ..“
„Itaiski sendtherrann"
Það er ekki amalegt fyrir þjóð-
ina — og þá ekki sízt’ ungu stúlk-
urnar, sem Bjama eru svo bjatrt
fólgnar —. til þess að vita, að að-
alritstjórmn befw tókið' a.ð sér
að hafa hér yfirumsjón með sið-
gæði. Það er víst ekki ofmælt að
thér sé réttur maður á réttum
stað!! Að lokum mætti benda að-
alritstjóranum á að nú er sá tími
runninn upp, að hann getw gert
sér ferð með blómvendi á ákveðna
deild Landsspítalans, til þess að
endwtaka hinar hjartnæmu kveðj
w ítölsku sjóliðanna, enda komið
í ljós, að heimsókn ítalanna varð
ekki með öllu afleiðingalaus, og
má það' vera aðálritstjóranum mik
ið gleðiefni, að ekki vax ástæðu-
laust að hann tók að sér að flytja
ungu stúlkunum þakkir, sem sér-
stakur sendiherra sjóliðanna.
hefir ítatakur' maður,
Uvatore Tola, sem hér et; bú-
' beSið Mbl. áðf' 'koma e
um
þeir báðu hann fyrír: „Þegar , við
segjum „Arrivederci Reykjavík
— Arrive-icrci Islanda“ — þá
eigum við við það, a» við viij-
um gjarnan koma hingað aítur.
Reykvikingar vor'u -.sérátaMega
vingjarnlegir og elsfeulegír (ekki
sízt ungy atúlkurnarj ogfþað er
YÓn-okkar, að vifl ^etujh..veitt
þeim isiendingum, sem koma til
Itaiíu jafn góffar viðtökur og við
feneum hér. Sérstaka bróður-
„Arehrederci Reykjavík
Arrivederci íslandar
! Skspveejgí á Raímondo Montecuccoíi \
1 sénda klendingum kveðjut og þaíddr
Hér sézt fyrirsögn þakkarávarps Morgunblaðsins, ásamt hjartnæmasta
kafta þess!