Tíminn - 30.04.1959, Blaðsíða 12
Suðvestan eða vestan kaldi,
skúrir.
( « t T I |
Reykjavík 2 stig, Annars staðar
á landinu 1—5 stig.
Fiimntudagur 30. apríl 1959.
Verður brezki togarinn Ashanti
dómtekinn fyrir landhelgisbrot?
Um hádegisbilið í gær kom
varðskipið Albert að brezka'
togaranum Ashanti GY-16, j
'þar sem liann var að ólögleg
um veöium næstum 9 sjó-j
m.ílum innan fiskveiðimarka
vestur af Éindrang. Varðskip
ið setti dufl í kjölvatn tog-|
aróns og- ann'að þar sem'
hann stöðvaði og hífði inn
vörpu sína, eftir að varðskip-
ið hafði skotið aö honum 3
aðvörunarskotum. Kom þá*
tundurspillirinn Barrosa á
vettvang og gerðu yfirmenn
hans staðarákvarðanir við
duflin ásamt yfirmönnum á
varðskipinu Albert. *
Tóku mælingar þessar all-
langan tíma, m. a. vegna
þess að skvggni var misjafnt,
en þeim lauk með því að
yfirmaður herskipsins viður-
kenndi að togarinn hefði ver
ið innan gömlu 4 mílna fisk-
veiðitakmarkanna, en hann
kvaðst 'mundu leita fyrir-
mæla i'rá yfirboðurum sín-
um viðvíkjandi kröfu varð-
skipsins Alberts um að færa
togarann til hafnar, til rann-
sóknar á máli hans. :
(Frá landhelgisgæzlurini).
GeSmundur Gíslason setti þrjú ís-
landsmet á sundmeistaramóti í gær
Hlaut forsetabikarinn fyrir bezta afrek mótsins
r
Guðrún A. Símonar
syngur í New York
New.York, 29. apríl..— ís-
lenzka óperusöngkonan Guð-
rún Símonar heldur fyrsta
konsert sinn í Bandaríkjun-
um í kvöld.
Söngskemmlunin verður í hinu
fræga söngleikahúsi í New York,
Town Hall. í frét'tinni er frá því
skýrt, að félagið American-Scandi
navian Foundation hafj séð um
undirbúning að söngskemmtun
þessari. Á .söngskránni eru lög
effir íslenzk tónskáld, þar á meðal
Pál ísólfsson og Sigurð Þórðar-
son, en auk þess eftir erlenda höf
unda svo sem Dvorak og Verdi.
Undirleikari er Kurt Stern, Farið
er mjög lofsamlegum orðum um
söng ungfrú Guðrúnar og hún talin
ágætur listamaður.
Lýsa óanægju meö fyrir-
hugaða kjördæmabreytingu
Eftirfarandi ályktun til Al-
þingis var gerð á aðalfundi
Búnaðarfél. Andakílshrepps,
18. apríl síðas liðinn, og sam
þykkt með 17 atkvæðum
gegn 2.
Aðalfundur BútTaöarfclags Anda
kílshrepps, haldinn í Brún', 8.'
apríl 1959 lýsir óánægju sinni
r.eð fyrirhugaða kjördæmabreyt-
ingu, þar sem í ráði er að leggja
niður núverandi kjördæmi utan
lieykjavíkur, en taka upp önnur
stærri og viðhafa hlutfallskosn-
ingar. *
Telur fundurinn: í fyrsta lagi,
að með þessu yrði aðstaða hinna
einstöku hóraða, til að hafa áhrií
á gang sinna sérmála á Alþingi
veikt til muna.
I í öðru lagi mundu hlutfalls-
kosningar í stórum kjördæmum
stuðla að auknu flokksræði, og
ininnkandi sambandi á milli kjós-
enda og þingmanns.
í þriðja lagi, mundi nefnd
iireyting auka mjög á glundroð-
ann i íslenzkum stjórnmálum, þar
Síðari hluti sundmeistara-
móts íslands fór fram í Sund
hölíinni í gærkveldi. Keppt
var. i fjórum greinum karla,
tveimur . unglingasundgrein-
um og einni grein kvenna.
Auk þess var keppt í tveim-
ur boðsundum.
Á mótinw setti Guðmundur
GístaSon, ÍR, þrjú glaisileg ís-
landsmet. 400 in. skríðsund synti
hann : 4:38,5 mín. og bættf ís-
landsmet Helga Sigurðssonar, Æ
um 11 sek. í sama sundinu synti
hann 300 m. á 3:26,9 mín., en
þa'ð er nýtt íslandsnict á þeirri
vegalcngd. Átta mínútum sí'ðar
synti hann 100 ni. baksund á
1:14,7 íiiízz. og var'ð fyrstur í
þefrri igrein. Ef.tir 20 min. frá
því snndi tók hann þátt í 4x200
m.... skriðboðsundz', syntf fyrsta
spi'ettinn fyrir félag si.tt og
setti þá nýtt íslandsmet í 200 m.
skriðsundi á 2:09,5 mín. og bætti
fyrra met sitt um 3,5 sek.
Ágústa Þorsteinsdóttir Á vann
100 m. skriðsund kvenna á 1:08,7
Til heiðurs
Jóni Leifs
Jón Leifs, tónskáid, er sextug
ur á morgun, 1. maí. í tilefni ai'-
mælísinS efna Sinfóníuhljóm-
sveitin og ríkisútvarpið til tón-
leika í Þjóðleikhúsinu í kvöld, og
verða þar eingöngu flutt verk
eftir Jón.
HÖfund-urinn stjórnar hljóm-
sveitinni ,nema hvað dr. Hallgrím
ur Helgason, tónskáld, stjórnar
flúthiógi stærsta verksins, kant-
ölunn'i jÞjó.ðhvöt“. Jón Leifs hef-
i: nú samið 46 tónverk um dag-
ana. Il'ann á nú 10 ár ólifað af
þcim 70, sem hann telur örðug-
asta hjajlann í lífi tónskálda og
enn ;sem komið er hefir megin-
þopri verka hans ekki verið flutt-
uiv Jón Leifs hefir lítið gert til
þcss að kynna eigin verk enda
jaþiam-haft i mörg horn að líta.j
Stiíii verka hans eru stærri í snið
Hm æn svo, að þau verði flutt hér
á landi að óbreyttum aðstæðum,
en höfundurinn hefir jafnan verið|
kippkorn á undan 'samtíðiáni í
heimalandi sínu.
Að tónleikunun^ loknum verð-
ur Jóni haldið samsæti í Þjóð-
leikhúskjallaranum.
; míin-: • Sigurður Si'gurðsson, Akra-
; nesi, -vann 200 m. bringusund á
! 2:47,6 mín. Bezta afrek mótsins
| var 400 m. síft'iðsund Guðmundar,
1 er gefur 900.4 stig og hlaut hann
fyrir það afrék Pálsbikarinn, en.
það er farandbikar, sem vinnst
fyrir bezta afrek á sundmeistara-
móti íslands. Forseti íslands gaf
þcnnan, bikar í fyrra.
I
Pekingstjórnin mótmælir andkomm-
únistísku tómatakasti
Kínversk blöí ráíast enn harkalega á Indverja
Framsóknarmenn
í Kjósarsýslu
Framsóknarfélag Kjósar-
sýslu heidur sumarfagnað að
Félagsgarði í Kjós næsf kom
andi laugardag. Samkoman
hefst kl. 9,30 e. h. Dagskrá-
in verður auglýst í blaðinu
á morgun.
Aston Villa féll niður
I gær lauk ensku deildakeppn
inni, og fóru þá fram mjög þýö
fngarmiklir leikir uin fallsætin
i 1. og 2. deild Úrslit í lcikjun
uni urðu þau, að Maneh. City
vann Lpfcester með 3:1, New-
eastle og Birniinghain gerðu jafn
teflí 1:1, svO og West Bromwich
cig Aston ’Villa. I>ar með feliur
Aston Viila niður í 2. deild, hlaut
eimi stigi niinna en Maiich. Cfty.
í 2. de.zld tapaði Barnsley fyrir
Leytóri Oricnt 1:3 og fellur því
ásamt Grimsby niJur í 3. deild.
NTB-Nýju Dehlí, 28. apríl.
Kínverska kommúnista-
stjórnin sendi í dag ind-
versku stjórninni formlega
mótmælaorðsendingu vegna
þeirra atburða, er urðu í
Bombay í fyrri viku, er efnt
var til mótmælafunda til að
mótmæla aðförum kommún-
ista í Tíbet.
Á cinum stað kom það fyrir,
að múgur manns kastaði tómölum
í mynd af Mao-Tse-Tung, leiðtoga
kínverskra ikommúnista og er því
harðlega mótmælt i orðsendingu
Pekingstjórnarinnar. Indverska
stjórnin hafði áður harmað þetta
atvik og taldi að ábyrgðarlausir
unglingar hefðu verið þar að verki.
Kínverska fréttastofan Nýja
Kína lét þá frétt írá sér íara í
dag. að kínversk blöð hefðu nú
Lokun sölubúða
Á morgun 1. maí verður sölubúð
um lokað kl. 12 á hádegi, og frá
og með næsta laugardegi verður
búðum lokað kl. 12 á hádegi þá
daga og verður svo á 'iaugardögum
í sumar, en á föstudögum verða
búðir opnar tii kl. 7síðd.
birt skjöl, sem sönnuðu, að Daiai
Lama hinn tibetski væri undir
áhrifum frá tíbetskum uppreisn
armönnum og 'lyti skipunum
þeirra. Skjöl þessi hefðu fundizt í
aðalbækistöðvum uppreisnar-
manna í Tíbet. Einnig hefði sann
azt, að uppreisnarmenn stæðu í
sambandi við indverska „útþenslu
seggi“ og „afturhaldsöfl“ í landa-
mærabænum Kalimpong.
Kvikmyndin um
Billy Graham
Ákveðið cr að sýna kvikmynd
ina um Bi'lly Graham einnig á
Aki'anesi, Akureyri og Keflavík,
en hún var sýnd hér s. 1. sunnu-
dag og verður sýnd aftur í Tjarn
arbíó n. k. sunnudag vegna mik
illar aðsóknar.
Ilraða verður sýningum vegna
þc.ss hve lánstími myndarinnar er
stut'tur. Hún verður sýnd í Kefla
vík á föstudag kl. 17 á A’kranesi
á laugardag kl. 21 i Bíóhöilinni,
I cn sýningartími á Akureyri enn
| óákveðin. Ólafur Ólafsson kristni
I boði flytur inngangsorð og segir
1 írá hium lræga prédikara. Ágóði
af sýningum rennur til íslenzka
kristniboðsins i Konsó.
Sprengjutilræði í Austurstræti
Um klukkan 17,10 í gær
varð kona fyrir sprengjutil-
ræði í Austurstræti. Sprengj-
unni var varpað inn i bifreið
konunnar úr leigubifreið,
sem ók vestur götuna Kon-
an missti fyrst í stað heyrn
við sprenginguna og er eng-
an veginn búin að ná sér.
Konan var nýsetzt inn í bif-
rei!ð sína og var ekki búin að
loka hurðinni, er þetta gerðist.
í sania bili var leigUbifreið ekið
vestur götua og niaður, er sat
þar í framsæjtinu, hægra ínegin
við ökumann, varpaði sívölum I Öpersónulegt?
Iiliít út uin gluggann og innum
dyrnar á bifreíff konunnar. Illut
urinn lenti á gólfinu vinstra
megin við konuna, sem beygði
siig niður til að kasta þessu út.
Sprenging
I sama bili sprakk hlutúrinn
með þeim afleiðingum, að konan
dofnaffi upp í vinstri liendi enda
þótt hún væri með þykkan skinn
hanzka og niissti heyrnina al-
gerlega að minnsta kosti um
stundarsakir. Konan var ekki
búin að taka sívalninginn upp.
þegar hann sprakk.
Leigubifrciðin héit áfram
eins og ekkert hefði ískorizt. Virð
ist þó lítt sennilegt að farþeginn
scm var í fi amsætiiui hefffi getað
kveikt í sprengjltnm og varpað
henni út án þess að bifreiðarstjór
in yrði þess var.
Síðdegis í gær var konan stödd
hjá rannsóknarlögreglunni. Ilún
ber kennsl á bifreiðina og telur
að farþeginn, sem vaipaffi
sþrengjainni hafi verið fullvax-
inn máður. Hún telur ósennilegt
að þessu tilræði hafi verið stcfnt
að sér persónulega.
sem með hennl yrði ýtt undir
viðgang smáflokka.
Fundurinn skorar því á hið háa
.Gþingi, að leita annarra leiða,
til leiðréttingar á misræmi því,
sem nú ríkir á milli kiördæma.“
Upplestur á kvæðum
Prófessor an Maxwell frá Mel-
böurne í Ástralíu les upp kvæði
eftir . S. Sliot og flytur skýringar
og athugasemdir með þeim,
fimmtudaginn 30. apríl kl. 8.30
e. h. í I. kennslustofu háskólans.
Aðg.angur (ókeypis) er öllum
heimill.
Skorað á ökumann
Að kvöldi sumardagsins fyrsta,
um kl. 24 varð árekstur milli grárr
ar Skodabifreiðar og svartrar
Volkswagenbifreiðar á mótúnl
Hringbrautar og Njarðargöiu.
Skodabeifreiðinni var ekið austur
Hringbraut og á gatnamótum
skall Volkswakenbifreiði'n, sem
kom norðan Njarðargötu, í hlið
hennar. Útúr Volkswagenbifreið-
inni kom maður, sem bauðst þeg
ar ti'l að gefa skýrslu, þar sem
hann ætti a’lla 'SÖk á árekstrinum.
Þetta hefur maðurinn ekki gert,
hvorki gefið sig fram við vátrygg
ingarfélag né lögreglu. Svo illa
tókst t-il, að eiganda Skodans láðist
að taka númerið af hinni bifreið
inni. Rannsóknarlögregian vill nú
skora á þennan ökumann að gel'a
sig fram iafarlaust, til þess að
spara eftirgrennsln, en haldg'óðar
lýsingar eru til al ökumanninum
og konu, sem var með honum í
bifreiðin ni.
Prentarar segja
upp samningum
Hið ísl. prentarafélag hólt fund
í gær um isamningana. Var þar
samþykkt með 82 afkv. gegn 29
að segja upp samningum fóiags-
ins. Samningar renna út 1. júní,
Þá samþykklu bókbindarar einn
ig að segja upp samningum frá
sama tíma í gær.
Smellinn gamanleik-
ur í Þjóðleikhúsinu
I gærkveldi frumsýndi Þjóð-
leikhúsið enska gamanleikinn,
engdasonur ós'kast, eftir William
Douglas Home. Þetta er bráð-
skemmtilegur leikur, sem vakti
óskipta kátínu leiikhúsgesta og
var mikið fagnað. Aðalhlutverk
leika Indriði Waage, Guðbjörg
Þorbjarnardóttir og Kristbjörg
Kjeld. Leikiirinn gcrisl í London
um samkvæmislímann og fjal'lar
| um ýmsar hrellingar, sem verða í
isambandi við giftingarmál.
j Leikurum- var á'kaft fagnað af
áheyrenduni í sýningarlok, einnig
ieikstjóra, en hann var Gunnar Ev
jólfsson, og mun þetta vera síð-
asta leikrifið af þrcmur, sem hann
setur á svið hér áður en hann
fer til Bandarikjanna.
Eldur í
Ofnasmiðjunni
í gærkvöldi' k’l. 22.22 kom upp
eldur í Ofnasmiðjunni í Einholti
10. Haíði kviknað í út' frá þurrk
ara og var löluverður eldur nyrzt
í verksmiðjuhúsinu. Eldurinn var
slökktur eftir hálftima viðureign
slökkviliðsins, Skemmdir urðu
éicki miklar.