Tíminn - 09.05.1959, Side 1

Tíminn - 09.05.1959, Side 1
Túskildingsóperuna bls. 6 13. ásu angiir. ReyUjavík, laugardaginn 9. *naí 1959. Ræða Sigurviins Eintarssonar um kjördæmamálið, bls. 7. !f 101. blaðk Times í London vill sáttaumleit- Eiríkyr andi í Vestur-ísafjaröarsýsluun Spaaks í fiskveiðideilunni A fundi fulltrúaráðs Fram sóknarfélaganna í Vestur- ísafjarðarsýslu s.l. mánudag ■ Var samþvkkt að fara þess •á leit við Eirík Þorsteinsson, alþingismann og kaupféiags stjóra á Þingevri að 'vérða í ýkjöri fyrir flokkinn í sýsl- :unni við næstu kosningar. Hef'ii’ hann orðið við því, og er framboð hans ákveöið. Eiríkur Þorsteinsson er fæddur að Grófarseli í Norður-Múlasýslu 16. febrúar 1905. Hann stundaði nám i SamvinnuAólanum 03 var síðan u n skeið starfsmaður Kaup félag.3 Langnesinga. Siðar var hainn formaður skilanefndar Kaup félags Grímsnesinga. Árið 1932 tók hann við kaupfélagsstjóra- starfinu á Þingeyri og hefir gegnt því( síðan. Hann hefir og gegnt fjölmörgum tirúnaðarstörfum Rtll IIIIIII11III11IIIII lif 111 lllil I lllll lllll I f llll I Hlll I )Jl|l I lllft | Kommúnistar | I stjaka við | | Finnboga | S Fyrir skömmu fór fram S = prófkjör um frainbjóðendur jf S í flokksdeildum Sósíalistafl. s E suður nifcj sjó á Reykjanesi. §! = Urslit urðu þau, að Jónas = = Árnason fékk 75% atkvæða, h jj| en Finnbogi R. Valdimars- = = son aðeins 25%. S S Sést þarna greiniiega, hve |j = tilhneigingin í þessuin her- = = búðum er orðin rík til þess = M a'ð ryðja brott þeim niönn- H E um, sem ekki teljast konim- § S únistar en hafa haft sam- §1 §§ starf við kommúnista í Al- E = þýðubandalaginu. Á nú að § = fara að „hreinsa" og losna = S við þessa menn einn af ö!ðr b S um. Þykjast Moskvumenn |j = nú hafa tögl og liagldir til = = þess. Ekki munu þeir þá = = láta til fullrar skarar skrí'ða |= = nú fyrir þessar kosningar en = = herða því betur á hreinsun- = E inni eftir kjördæmabreyting- 1§ §j una. H ................. Skrámur eftir VI2 veltu Á fimmtudaginn varð harður 'bifreiðaárekstur á mótum Grens ' ásveigar og Miklubrautar. Bifrei’J in H-226 fór vestan Miklubraut, en R-9996 sunnan Grensásveg. — Við gatnamótin lenti síðarnefnda bifreiðin á 11-226 með þvílíku afli, að hún liringsnerist einu og hálfu sinni og stöðvaðist loks á hvolfi. Iljón voru í bifreiðinni, en sluppu með skrámur. Bifreið- 'n er Þó talin ónýt. Stúlka sem ók bifreiðinni R-9996 var flutt á Slysavarðstofuna. Ungir Framsóknarmenn, komið í skrifstofuna í Framsóknarhúsinu og tak ií veltumiía til dreif- iiiiiiiiiiiiiiuiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiini | Telur einnig ráðlegt, að Danir og Norð- | Alþýðuflokk- | menn leiti um sættir. - Vaxandi uggur í | urinn í liðsbón | Bretlandi um að ísland fari úr NATO EIRIKUR ÞORSTEINSSON heima í héraði, var t.d. oddviti Þijigeyrarhrepps. Arið 1952 var hann kjörnn á þing í Ve.'tur-ísafjarðaröýjlu fyr- ir FrainsóUuirflokki'r.rj í ,auka- kosn'.ngu eftir forsetakiör Ásgeirs Á-geirssonar, cg hef!.- hnnn verið þingn:aður Veslur-Í hirðinga dð- an. Hef'r hann verið kjördæmi sínu afburðaduglegur þ'.ngmaður og unnið svo ölullega að framfara milum þess að al' ber. Bera hin- ' ar miklu framfarir bar í sýslunini ; hin síðari ár þess gleggstan vott. ; t.d. í raforkumálunum, en margar ! byggðir þar fengu rafmagn á s.l. \ sumri og be:',u ári. Framfarirnar í brúa- og vegamálum, hafnarmál uin cg útgc-rð hafa einnig verið mjög miklur, cg athafna Eiríks sér þar víða s'.að | Eiríkur er lcingu þjóðkunnur maður fyrir atockusemi og greind og skörulegan þingma.nnsferil, en mál héraðs síns ber hann öllu öðru fremur fyrir brjósti og er því slík ur málsvari að leitun mun vera á trauotari fulltrúa. = Alþýðuflokkurimi leitaði = 1 fyrir skömmu til forystu- = H manna Lýðveldisflokksins j| j§ sáluga um sameiginlegt fram |j j§ boð í Reykjavík, en mun = j§ hafa fengið afsvar um það. = S Nú hefir Alþýðuflokkurinn = F; snúið sér til Þjóðvarnar- § §§ ilokksins í sömu eifindum og F = stunrið upp á sameiginlegu = |j irambtli þessara flokka í § j|' Reykj<avik og boðið Gils Guð §j = mundssyni annað sætið á list §j § anum. Þjóðvarnarflokkurinn § = mun hafa sett þa'ð skilyrði, § B að Alþýðuflokkurinn lýsti = = yfir, að hann skyldi berjast = § fyrir tafarlausri brottför l§ § hersins, og stendur á að upp §[ = fylla það skilyrði, svo a'ð §1 §§ sanmingar eru ekki útkljáð- § j§ ir enn, hvað sem úr verður. = liiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiimiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiTii Ægilegt slys 3 Níl KAIRO—NTB, 8. maí. ___ Um 150 manns drukknuðu í dag í hræðilegu slysi er fljótabátur- inn Dandana með 200 mauns um boi j, sökk í ánni Níl í 25 km. fjarlægð frá Kairó. Flestir far- þeganna voru skemmtiferðainenn — margir þeirra egypskir verka menn, — Slysið vildi til með þeim hætti, að skyndilega varð sprenging í skipinu og innan (Framhald á 2. síðu). Einkaskeyti til Tírríans frá Kaupmanmahöfn í gær. Blaðið Information flytur þá fregn eftir fréttaritara sín- um í London í dag, að fiskveiðideilan við íslendinga hafi nú valdið nýjum og auknum áhyggjum meðal stjórnmálamanna í Bretlandi, þar sem þeir óttist, að til þess kunni að draga.. að íslendingar fari úr Atlantshafsbandalaginu i mótmæla- skyni við herskipavernd Breta á íslandsmiðum og síðustu atburði í deilunni. I skynsámlegt, segir Times, að Brezka storblaðið T.mes stingur leggja málið fvrir siá]ft Atlants upp a þvi 1 dag, að framkvæmda- , hafsbandalagið, því að harðar deil stjori Atla'ntshafsbandalagsins,1 Paul Henry Spaak, gerist sát.ta- semjari í deilunni og fari til ís- •lands í því skvni, eða þá að Norður löndin í Atlantshafsbandaiagnu, Danmörk og Noregur, gerist meðal göingumenin. Ef beinar viðræður Breta og íslendiirga leiða ekki til árang- urs, hlýtur að vera kominn tími til þess, að helztu vinaþjóðir fs- lendinga í Atlantshafsbandalaginu bjóði fram að.stnð sína til sátta- gerðar, segir Times, llins vegar mundi það vera ó- ur um málið innan þess og ásak- ■ainir í garð íslendinga, og kannske að lokum atkvæðagreiðsla um þaið, sem félli gegn málstað íslendinga, mundi að líkindum hafa það í för með sér, að íslendingar færu þeg- ar úr samtökunum, Þess vegna væri skynsamlegast, að Norðurlöndin innan Atlants- hafsbandalagsins hefðu hér metV- algöngu. Times bendir enn frenr, ur á það, að Spaak hafi ekki cna komið til íslands, og nú sé tími til þess kominn. — Aðils, -t Herter heldur til Genfar: Strandi samningar veröur enginn fundur æðstu manna Þýzkalandsmálií veríiur mál máianna á Genfar- fundi utanrikisráíherranna ) Washington—NTB, 8.5. - Bandaríkin skoruðu í dag á mgar. Fulltrúaráðið Herskinsleiklir Mynd Þessa tók 2- stýrimaður á Maríu Júlíu 30. apríl s. I. er brezkt herskip lék sér * að því hvað eftir annað að sigla að Maríu Júliu svo nærri, að engu munaðl að á- rekstur yrði. Braut herskipið hvað eftir annað siglingareglur og fór stundum svo nærri, að 2—3 metrar voru á milli skipa. ú hefir brezka stjórnin sent mótmælaorðsendingu vegna þessara atburða og segir þar, að Maria Júlía hafi brotið siglingareglur og að hætta hafi stafað af ferðum hennar. Myndin sýnir gerla hinar hættulegu aðfarir herskipsins, er það rennir á mikilli ferð að varðskipinu. | Sovétríkin að stvðja að því* að árangur yrði af viðræöu- fundum utanríkisráðherra Rússa og Vesturveldanna, sem hefjast í Genf n.k. mánu dag. í orðsendingu, sem Moskvustjórninni var send í dag vísaði Bandaríkjastjóm á bug ásökunum Rússa þess efnis, að sú ákvörðun Bandaj (Framh^W á 2. síðu). t Almennir kjósendafundir í Borgarfirði Framsóknarmenn í Bor^s arfirði efna til þriggja al» mennra k jósendafunda um k jördæmamálið um þessa helgi. j Fundirnir verða sem héij segir: í dag kl. 2 e.h., a8 Brún, Bæjarsveit. Á mor«p» un, sunnudag, kl. 3 e.h. 3® Hlöðum í Hvalfirði og sama’ dag kl. 8 30 s.d. í Félags* heimili templara Akranesi* j Frummælendur á fundlHB um verða þeir Eysteinn JÓEH: son alþm. og Daníel Ágúst* ínusson, bæjarstjóri, franM bjóðandi flokksins f kjóSy dæminu.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.