Tíminn - 09.05.1959, Síða 3

Tíminn - 09.05.1959, Síða 3
1' í MIN N, laugardaginn 9. mai 1939 3 Heimurinn hefur fengið marm- ara frá Carrara í 2000 ár Marmaranámurnar gefa af sér 200 þus, fonn árlega — HættuSeg vinna — Michelangeio vaidi sjálfur steina á staðnum — Akademían í Oarrara iokar nemendur inni í þrjá mánuði Vsð borgina Carrara á N.- Ítalíu liggja faileg og reisu- leg fjöll. Þessi fjöll eru úr traustu efni — marmara. í 2000 ár hefir heimurinn sótt þetta fallega byggingarefni til Carrara, og enn mun lengi verða leitað til Carr- ara, þegar vanda á mikið til mannvirkja og listaverka, því að námurnar eru næst- um óþrjótandi í fjöllunum. Það er engiinn barnialeikur að vininai marmiairainn úr námoinum og verkið er ekki hættulaust. Á fyrri öldum kostaði það mikið erfiði og mörg mainmslíf oft á tíð'um að ná þessum göfuga steini úr fjaliinu. Tæknin á síðari áa> um hefir gert námuvinnsluna létt ari, en enn er það ekki heiglum hent að glíma við maxmarann. Marmairinn er mjög harður og þarf því mjög s'körp og hörð verk færi til að vinna á honum. Notað- ur er stálvír til að saga marmar- ann úr klettum fiallsins. Erfiðasti og hætitulegasti þáttur verksiins er •að koma marmairastykkjunum niður fjalls'hlíðina þangað, sem hægt er að seitja þau upp á bíla. Notaðir eru tréflekar við fiutninginn niður fjailshlíðina og verður verkstjórinn, sem stjórn- ar verkiinu ætíð að vera fyrir framan trésleðann og< er hann því í beinni lífshættu, ef eitthvað ber út af. I Allir litir I Marmarinn í fjallimu er með ýmsum litbrigðum og töluvert er i unnið þar af svörtum marmana, | þó 'að hvíti miarmarinn sé mest eftirsóttur. — Ýmsir frægir mynd höggvarair hafa gert sér ferð í námuna til þess. að velja sjálfi eíniviðiinn í listaverk sín. Michel- [ angelo hinn mikli snillingur marm arans heimsótti námurnar 7 sínn- um í þessu skyni. I Verkamenn við marmaranámið koma sfálstrengnum, sem sagar blakkirnar, fyrir á sínum stað. Marg- ir hafa látið lífið við þetta. ♦ Fegurðardíslr | Eins og skýrt var frá hér á síðunni sl. fimmtudag, verð- ur efnt til fegurðarsam- keppni í byrjun iúnímánaðar næsfkomandi. Glæsileg verð- laun verða veitt, þ. á m. 10 T utanlandsferðir o. fl. — ^ Þessi mynd átti að fylgia greininni í fimmtudagsþlað- A inu, en féll niður vegna rúm i leysis. Hún sýnir fegurðar- 9 dísir á Langasandi allar í $ þjóðbúningum. — Bryndis ♦ Schram er fjórða frá hægri ♦ í fremri röðinni. I HEYRIÐ ÞIÐ LUSINA HOSTA! — Eitt af því, sem Frjáls þjó'ö býður lesendum sínum til skemmtunar og fróöleiks er dálkur, sem ber heitið: „Alvörugiettur“ (en svo mun fanatik heita á máli Frjáls- þýðingat. Ritstjóri þessa gagn- merka dálks er Þórhallur Vil- mundarson, kennari (sá, sem hló, þegar vaTrnarliðs'bíll lenti í á- rekstri í Lækjargötu) og er það að vonum, þar sem maðurinn álítur sjálfan sig þrunginn ýmist alvöru eða glettni. í síðasta dálki sínum býsnast Þórhalfur mikið yfir 3. síðunni að vandai, og er ásteitingarsteinn hans að þessu. sinni grein, sem birtist um fom- mannahaug einn í Danmöirku, þar sem álitið er iíklegt að Is- lendingur sé heygður. Síðar seg- ir í greininni að nokkurn veginn sé víst að haugur þessi sé frá bronsöld — og þykir Þórhalli því blaðamenn 3. síðunnar forheimsk aðir í betra lagi. Gaman væri að vita hvort Þórhallur Vilmundar- son hefði rekið augun í að grein in var þýdd úr danska blaðinu Dagens Nyheder, þannig merkt í bak og fyrir, og látum við Þór- haili og því hlaði hér málið eftir. BARNfÐ VEX, en ... ! Garey nokk- ur Young í Ohio-fylki í Banda- rikjunum, sem er einbleypur, var á dögunum handtekinn fyrir að brjótast inn í klæðaverzlun, þar sem hann hnupl'aði 36 bieyjum, fimm barnalökum og átta gúmmí buxum! LIÐSKÖNNUN. í Djakarta, Indónes- íu, bar það við, að félag eigin- kvenna lögreglumanna þar í borg ákvað að takmarka félaga- töluna við eina konu pr. lög- reglumann. Marmarinn er sagaður úr fjallinu með stálvír. Vatni og siliciumsandi er stöðugt dælt i sárið. Afköstin eru ein cm. á klst. þegar bezt lætur. GEeðikonustríðið í Róm Fáru fylktu liSi í kröfugöngu og hefmtuðu vinnustafS að eigin vaH — hrindingar ®g pústrar Lögreglan í borginni ei-burðir í :starfi Rómarlögregluinm- lífu, Róm, er vmsu vön. Þaðar- Á hinn hó-inn minnkaði álit úQm;i í h;«..r«m,a'n'na á lögreglumú, sem var þo þarf að hafa hemil a hinum^^ þegar hún átti að sker. 10 þús. betlurum borgar- gs^ j feikinn og leysa upp. kröfu- innar, líta eftir því að sið- göngu ein.a óvenjulega á dögun- íerðisboðskapur páfa sé um. haldinn, og halda verndar- hendi yfir ferðamönnum, Gleðikonustríð svo þeir séu ekki rændir. En þetta eru allt daglegir við- í þetta sinn var ekki um það ð ræða að klappa méð kylfun- (Framhald á 10. síðu). Ðýr síétfunuar Bandarísk mynd. — Framleiðandi: Walt Disney. — Sýningarstaður: Gamla Bió. ÞEIR ERU sennil'ega fáir, sem ekki kannast við teiknimyndir Walt Disney’s og hafa gaman af þeim, enda eru þær oft og tíðum bráð- skemmtilegar. Þegar meistarinn snýr sér að þvi að taka kvik- myndír af dýralífinu, tekst hon- um jafnvel enn betur en þegar hann teiknar það, enda liefur hann hlotið mörg Oscars-verð- laun fyrir slikar myndir og eloki að óverðugu. „DÝR SLÉTTUNNAR", sem Gamla Bíó sýnir nú, er ein þessara mynda. Það tekur rauna.r ekki nema fimm stundarfjórðunga að sýna þessa kvikmynd, en að baki hennar liggur geysileg vinna. í rúmlega tvö ár vann hópur dýra- fræðinga og kvikmyndara af kappi á hinum víðfeðmu stéttum milli Klettafjalla og Mississippi. Dýralífið þar er fjöl'skrúðugt, en því fer ört hrakandi og kemur þar bæði til ofveiði sú, sem stund uð var á þessum slóðum á sínum tíma og nú síðast landnámið. Þar sem hjarðir visunda reikuðu um áður fyrr eru nú viðast ræktaðir . akrar og mannvirki. TIL ÞESS að reyna að bjarga þeim dýrategundum sléttunnar, sem enn eru ekki útdauða.r, hefur verið gripið til þess ráðs, að friða stór landssvæði, og það er ein- mitt á slikum svæðum, sem þessi einstæða kvikmynd er tekin, en með henni vildi Disney skapa heimild um sléttuna, eins og hún var áður en maðurinn kom til sögunnar, og má segja að þetta hafi verið gert á síðustu stundu. Áhorfendur geta séð live hfkbarátta hinna ýmsu dýrategunda er ó- vægin og hörð. Talsverður kafli mynda.rinnar fjallar um vísund- ana, sem óðum fer fækkandi ó sléttunni, og meðal annars getur að líta komu vásundakálfs í heim- inn og hjákátlegt brölt hans fyrstu mínútur tilveru sinnar. Menn kynnast iifnaðarháttum fjaltaljónsins, tilliugaiífi ýmissa fuglategunda og mörgu öðru, sem hér yrði of langt að telja. Einn skemmtilegasti kafli mynd- arinnar fjallar um sléttuliundinn, lítið nagdýr. Hann er mjög fé- lagslynt dýr, sem býr í iteðan- jarðarvölundarhúsi, sem hann grefur sér. En margt ber að var- ast, og sléttubundurinn verður að vera vel' á verði fyrir enki- óvinum sínum, fálkum greilingj- um, skröltormum og refum. „DÝR SLÉTTUNNAR" er mynd fyr- ir alla fjölskylduna, unga sem gamla í orðsins fyllstu merk- ingu. Auk þess sem hún er íróð- leg frá dýrafræðilegu sjónarmiði, er hún ekki'siður skemmtileg og falleg. Það verður enginn fyrir vonbrigðum með „Dýr sléttunn- ar.“ —H. Blóðuga eyðimörkin (El Alamein), ítölsk mynd. Leikstjóri Dulio Col- etti. Sýningarstaður: Tjarnarbíó. MENN KANNAST við E1 Alamein af fréttum úr síðustu heims- styrjöld, blóðugan áfanga á sig- urgöngu Montgomerys og her- sveita um Afríku. ítalir börðust þar í skotgröfum líkt og í heims- styrjöldinni fyrri, en andstæðing- arnir ruddust fram á skriðdrek- um og brunuðu yfir víglínurnar í hraðskreiðum orustuflugvéfum, hvað ekiki var tíðkað meðan skot- grafahernaður var mest í tízku. OKKUR HEFUR verið kennt, að ítalir væru litlir hermenn og þann lærdóm höfum við þegið af Bretum. Hvað sem þeim mál- um líður, blífur sú staðreynd, að bakvið vélbyssurnar, sem róta sandi eyðimerkurinnar, erui menn gæddir sömu tilfinningum hva.r í flokki sem þeir standa. Menn, sem bíða eftir póstinum. lesa bréfin sín, menn, sem óttast: eða berjast af skyldurækni og fá eldki séð tilgang í galskapnum. ÍTALIR GRAFNIR niður í sandinn, börðust við skriðdreka við Eí Alamein. Myndin lýsir slíkri við- ureign að nokkru og gerir það vel eftir þvi, sem slíku verður viðkomið í kvikmynd. B.Ó.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.