Tíminn - 09.05.1959, Síða 5

Tíminn - 09.05.1959, Síða 5
gÍMIN N, Iaugardagínn 9. maí 1959, 3 FRAMSCKNARHÚSIÐ Dansleikur í kvöld kl 9. — Hljómsveit Gunnars Ormslev. Söngvari: Helena Eyjplfsdóttir, Aðgöngumiðasala frá kl. 6. Sími 2-26-43. verðnr flutt á tónleikum í Austurbæjarbíói á morgun, sunnudag kl. 14 og á þriðjudag 12. maí kl. 21.15. Fjórða hefti ritsins Kennaratal á Islandi flytur 616 æviágrip kennara Síidverkunarnámskeið Verií a"ð búa 5. og 6. heíti undir prentun Út er komið fjórða hefti . ritsins Ksnnaratal á íslandi. í því eru 616 æviágrip, 396 karla og 220 kvenna. Þetta hefti hefst á Maríu Magnús- dóttur og endar á Sigurði Tómassyni. í heftinu eru 607 myndir, og vantar þá aðeins myndir af 9 kennurum, 7 körlum og 2 konum. Eru flestar þessar myndir alveg ófáanlegar. Kennaratalsnefncl hefir nú alls sent frá sér fjögur bindi verksins, samtals 2705 æviágrip. Ókomin eru tvö hefti. Talið er sennilegt að eigi færri en 40 þús. íslendin.g- ar verði nefndir í öllu verkinu. Þegar allt verkið er komið út, mun það sennilega geyma æviágrip 4000 kennara. 5. og 6. bindi í undirbúningi. Verið er tað búa 5. og 6. bindi tmdir prentun. í 5. bindinu verða ícviágrip þeirra kennara, scm hafa s, t, u, ú, v. y. þ. æ, og ö að upp- hafsstöfum. 6. og síðasta bindið verður einskonar viðbætir. Kenn- aratalsnefndin biður alla þá kenn- ara, sem eiga fyrrgreinda upphafs Stafi að skrifa nefndinni hið bráð- asta, ef þeir þurfa að koma á fram- færi æviágripi, viðbótum eða leið- réttingum. Myndir þurfa að fylgja æviágripunum. Innan skamms verða kennurum send afrit af æviágripum þeirra. Eru þeir beðn ir að yfirfara þau og leiðrétta, ef þörf krefur og endursenda þau síð an. Það er mjög áríðandi að kenn arar láti ekki þessi afrit liggja hjá sér að óþörfu, og endursenda þau þótt engin villa sé í þeim. Kennaratalsnefndinni er vel Ijóst, að æviágrip margra kennara hafa fallið burt og vantar í þaú hefti, sem nú eru komin út. Liggja til þess ýmsar ástæður. Þess vegna væri nefndinni mjög kært, ef þeir sem vita um einhverja kennara, er þeir telja að vera ættu í ritinu, að senda nefndinni línu og að- stoða við öfiun upplýsinga um þá. ð. bindið er eins og áður er sagt, viðbætir með æviágripum kenn- ara, sem fallið hafa burt, og þeirra sem útskrifazt hafa úr kennara- skólanum meðan unnið hefir ver- ið að ritinu o. fl. Enn fremur leið- réttingar. Þá mun ritstjóri verks- ins, Ólafur Þ. Kristjánsson, skóla- stjóri .skrifa ýtarlegan eftirmála. Hvar fæst Kennaratalið? Útgefandi Kennaratalsins er Prentsmiðjan Oddi hf. Grettisgötu 16, Reykjavík (Sími 12602), og annast hún sölu og dreifingu. Þá tekur Bókhlaðan Laugavegi 47 Háskínn ótrulegi og hvað bjarga má Ekki geðjast mér a'lls kostar að því að sjá skrifað um Ikjarnorku- hættuna a þann hátt, sem Malfríð- ur Einarsdóttir skrifar í ÞjóSvilj- ann 1. maí. Eg er líka viss um, öð grein ems og þessi hef-ur ekki miikil áhrif á leaéndur. Eða með öðrum orðum, hún heiur álíka lítið öðdráttarafl og 1. maí hátíðahöld- in núna höfðu á reykvískan al- imúga. 1. maí er ekki lengur það eem hann var, segja menn, og itel ég það vel farið, því þrátt fyrir alla nauðsyn á að halda fram rétti hinna fátæku, og allt það þakkar- verða starf, sem unnið hefur verið í þá átt, þá hygg ég að þessi stefna eem þýzki gyðmgurinn Karl Marx fann upp á öldinni sem leið, heíði betur a’ldrei til Islands komið. Og 1. maí er, eins og fram kemur í grein Sverris iKristjánssonar í Þjóðviljanum sama dag, ekki ein- ungis tengdur viðleitninni til að bæta lífskjörin, heldur fyrst og fremst minningunni um einhverja Ekelfmgarviðburði og þar með þeim haturshugsunum, sem af [þeim spretta. Vilji menn skrifa um jafn stór- kostlegan voða og þann, sem kjarn orkan veifar nú yfir höfði alls imannkyns, þá er toetra að haía einhverja trausta undirstöðu til að byggja ályktanir sínar á. En í þeim efnum eru þeir rithöfundar, sem í mestum metum hafa verið hafðir hjá fjöldanum að undan- förnu, gersamlega þýðingariausir. Enginn þessara íslenzku rithöf- unda, sem háest hafa verið lofaðir og launaðir, hafði fyrir svo sem tveim áratugum nokkurn grun um hvað í vændum var. Þeir höfðu ekki þá framsýni eða það vit sem þurfti. til að sjá til hvers dró, og má að visu segja að það sé þeim ekki láandi. En þó eru til, hversu ótrúlegt sem það kann að virðast, þau ís- lenzk rit, skrifuð fyrir nokkrum áratugum, sem segja það hiklaust fyrir, að öllu mannkyni jarðarinn- ar sé bráður háski búinn í nálægri framtíð, ef ekki verði stefnubreyt- ing, og það jafnvel svo, að kjarna geislunin, radioaktivitetið, sem þá var nýuppfundið í mjög smáum mæli, er sett í samband við þessa illu möguleika, sem nú mega blasa við hverjum þeim, sem augu hefur eða eyxu. Stefnubreytingin, sú sem þessi íslenzku rit boðuðu. hefir ekki orð- ið. En án þess að hafa hana í huga og vonina um, að henni muni, þrátt fyrir allt, framgengt verða, mun mönnum ekki takast vel upp að skrifa um íkjarnorkuhættuna. Þorsteinn Guðjónsson. (sími 16031) á móti nýjum áskrif endum. Geta Reykvíkingar og aðr ir þeir, sem eru á ferðinni í borg- inni, komið við á þessuin stöðum og gerzt áskrifendur eða keypt ein stök hefti. Ritið er ódýrara til á- skrifenda. A-lIir geta gerzt áskrif- endur að Kennaratalinu, hvort sem þeir eru kennarar eða ekki. Hverjir eru í Kennaratalinu? Svo er til ætlazt að í Kennara- talinu verði æviágrip allra kenn- ara hér á landi frá því um alda- mótin 1800 og fram á þennan dag. Kennarar eru þeir taldir, sem stundað hafa eða stunda kennslu við opinbera skóla, hvernig sem námi þeirra eða prófum kann að vera háttað, og einnig þeir sem lok ið hafa kennaraprófi, þótt þeir hafi ekki stundað kennslu. Æviágripin eru höfð eins fáorð og kostur er á. Þar eiga þó að finn 8«S888mJE ast þær upplýsingar um ætt kenn- arans, menntun og störf, helztu ritgerðir, giftingu og börn. f Kennaratalsnefnd eru þessir merin. Ingimar Jóhannesson, fulltrúi, formaður, Ólafur Þ. Kristjánsson, skólastjóri, ritstjóri verksins, Guð mundur I. Guðjónsson, kennari og Vilbergur Júlíusson, skólastjóri. Síldanitvegsnefnd hefir ákveföft a<S haldicJ vertSi síSdverkunar- og beykisnámskeitS í Keflavík í vor, ef næg þátítaka fæst RálS- gert er atJ námskeiðið hefjist 25. maí. SkiSyrlíi fyrir þáittöku er, að þeir, sem nám- skeiðiti sækja, haíi unniÖ minnst þrjár sííd- arveríitiir á viíSurkenndri sölíunarstöð. Umsóknum þurfa ati fylgja voítorti frá vi(S- komandi verkstjóra, þar sem tilgreint er, hvaiSa ár og á hvaía stö(S, e<Sa stötSvum um- sækjendur hafa unnitS. Umsóknír skulu sendar á skrifstofu Síldar- útvegsnefndar, Austurstræti 10, Reykjavík, eÖa tií síldarmatsstjóra Leós Jónssonar, Rauðarárstíg 20, Reykjavík, sími 2-21-21. Síldarislvegsnefnd. .t*.*****1 888J8888888888)8K88888888:8:8::888888m 8::n:::::::::::::::::8888:;:te:-.88888a SINFÓNÍUHLJÓMSVEIT ÍSLANDS- Óperan Rigoletto eftir Giuseppi Verdi PuIitzer-verS- lauimui 1959 úthhitað New York, 5. maí. — Pul- itzerverðlaununum fyrir ár- ið 1959 var úthlutað mánu- daginn 4. maí af Kólumbíu- háskóla í New York. Þetta cr 43. árið, sem verðlaun þessi éru veitt, en þau eru þekkt- ustu bókmennta- og ritverðlaun i Bandaríkjunum. Að þessu sinni hlutu eftirtaldir menn viðurkenn- inguna: Archibald MacLeish — fyrir leik ritið „J. B.“. Það er saga Gamla- testementisins úm Job, færð í nú- timabúning, og boðskapur þess er sigur mannsandans yfir öllum örð ugleikum. MacLeish hefur áður hlotið þessi verðlaun tvisvar sinn um, þ.e. áráið 1933 og 1953, í toæði skiptin fyrir Ijóðagerð. Robert Lewis Taylor — fyrir skáldsöguna „The Travels of Jaim ie McPheeters," sem greinir frá ferð í vagnalest til vesturstrandar Bandaríkjanna árið 1849. Leonard D. White — fyrir sagn- fræðiritið „The Reputolican Era: 1869—1901. | Arthur Walworth — fyrir ævi- ’ söguna um einn fyrrverandi for- j seta Bandaríkjanna, „Woodrow Wilson American Prophet.“ Stanley Kun'tz — fyrir Ijóðabók- ina „Selected Poems, 1929—1958“. j Blaðamennirnir Joseph Martin og Philip Santora við The New York Daly News hlutu blaða- mennskuverðlaunin fyrir frétta- flutning af alþjóðavet'tfvangi, og Iloward Van Smith við he Miami News, fyrir blaðiaskrif af inn- lendum vettvangi. Uppboð verður haldiS að Hjarðarnesi í Kjalarneshreppi miðvikudaginn 13. maí kl. 2 e. h. Þar verður selt: Búshlutir, 14 kýr, nokkrir kálfar og sauðfé. Gjaldfrestur til 1 september. Hreppstjórinn. S- ♦ó :: ♦o § :! REYNIÐ AÐ SLÍTA DAÐ Stjórnandi: Rino Castagnino Einsöngvarar: Christiano Bischini, Þuríður Pálsdóttir, Guðmundur Jónsson, Sigurveig Hjaltested, Kristinn Hallsson, Jón Sigurbjörnsson, Einar Sturluson, Gunn- |i ar Kristinsson, Sigurður Ólafsson. Söngmenn úr Karlakórnum ,,Fóstbræður“ Aðgöngumiðar seldir í Austurbæjarbiói. GEFJUNARGARN %

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.