Tíminn - 09.05.1959, Síða 9
* í MIN N, laugardagiim 9. maí 1959.
9
Sven J^loÍfye: ' i
J-^aÉ birtir aá i '.obum
35
Aldrei hafði hana órað fyr-
ir því, að lífið gæti verið svona
unaðsrikt. Henni fannst, að
hún hefði ekki þekkt lífið fyrr
en nú. Og sólin þerraði líkama
hennar, geislarnir fóru með
gælum um hana alla eins og
faðmur góðsemi og hlýju.
Fugl gargaði, og Canitz
hrökk upp af værum svefni.
Hann reis hvatlega á fætui1,
svipurinn undrandi og tor-
riúna, sagði hún..— Það finnst
mér að minnsta kostí.
, Hönd hans hreyfðist.
— Kannske, sagði hann, og
nú var rödd hans oröin hás.
Hún sneri sér að honum.
— Veiztu það, sagði hún
hvíslandi, þótt eriginn væri
nálægt, sem heyrt gæti til
þeirra. — Veiztu það, að við
erum komin í Paradís?
Hann svaraði engu, hreyfði
sig ekki, horfði aðeins alvar-
lega á haria.
— Paradís? endurtók hann
trygginn. I næstu andrá stóð j Svo spyrjandi litlu síðar.
hann á gólfinu og herti á mitt i
isólinni.
Þá vaknaði hann fyrst til
fullrar meðvitundar og mundi
atburði síðasta dags og nætur-
innar. Karin var horfin. Hann
leit inn í eldhúsið, en þar var
enginn. Treyjan hennar og
sokkarnir lágu á rúmstokkn-
um.
Hann gekk út, hurðin marr-
aði á hjörum. Hrollur fór um
hann, bg hann renndi fingrun
Hún kinkaði kolli.
— En hvað lífið getur veriö
unaðslegt. Ertu ekki undrandi
á því líka?
Hann reis upp til hálfs og
horfði í kringum sig.
— Jú, sagði hann hægt.
Hér er fallegt.
— Við verðum hér, hélt
hún áfram. — Við förum
aldrei héðan. Við gleymum
öllu, sem íiðið er.
Hann sneri sér hægt að
um gegnum úfið hárið. Hann henni aftui- og brosti þreytu
leit í kringum sig-og gekk svo lega.
niður að vatninu. Þar var eng __þú v6i2t) a3 þaö er ekki
an að sjá. Hann ieit til beggja hægt) Sagði hánn.
hliða, hljóp nokkur skref til, ___________________________
starizaði svo og kallaði:
— Karin — Karin.
Ekkert svar.
Hún hafði samt heyrt kall
ið, reis unn á olnbogann í gras
inu, horfði á hann og hló )ágt.
Hann mátti verða svolítiö
smeykur um hana, ekkert lá á.
Framundan var eilíf ham-
ingja þeirra.
En þegar hún heyrði kall
hans í annað sinn, lyfti hún
— Hvers vegna ekki? spurði
hún. — Augu hennar blikuðu
eins og i fermingartelpu.
—• Þú veizt það, sagði hann
Eg verð að hverfa aftur til
skyldunnar . . .
— Hún hristi höfuðið svo
ákaft, að lokkarnir flögruðu.
— Skyldunnar að drepa?
Nei, skylda þín er aðeins að
elska mig.
Hann kinkaði kolli og kyssti
hönd hennar. Hann hélt enn
um hönd hennar, er hann svar
áði: — Og skylda þín er að
hjúkra sjúkurn og gera þá
heilbrigða aftur, sagði hann.
Augu hennar ljómuðu af
gleði og trausti. --- Þeirri
skyidu gegni ég bezt hérna.
Hvað er ég að gera hér ann
að en reyna að hressa særðan
og dapran hermann svolítiö
við?
Hann kinkaði aftur kolli, en
svaraði engu um sinn. Hann
langaði sannarlega til þess að
fylgja henni inn í þennan
fagra draumaheim, og hann
óskaði einskis fremur en fá
að dvelja hér framvegis meö
henni, en hann gat ekki látiö
imyndunaraflið ráða. Veru-
leikinn var sterkari og hinn
kaldi skuggi hans hvíldi enn
sem mara yfir honum.
— Þetta er kannske rétt hjá
þér, sagði hann að lokum. Svo
skyggði hann meö hönd fyrir
augu og sagði: — En þaö er
eitt, sem þú gieymir. Við get
um ekki lifað lengi matarlaus.
Hvar eigum við að fá mat til
þess að seðja hungrið?
Flestir vita að TÍMINN er annað mest lesna blað landslns og á stórum
svæSum það útbreiddasta. Auglýsingar þess ná þvl tll miklls fjölda
landsmanna. — Þeir, sem vllja reyna árangur auglýslnga hér I lltlu
rúmi fyrir litla peninga, geta hrlngt I síma 19 5 23 eða 18 300.
VlaRa
Ræða Sigurvins
STUUKA OSKAST til að gæta barna
og veita aöra aðstoð í nýju húsi.
Uppl. í síma 33569.
TVEIR BRÆÐUR, 10 og 11 ára, sem
haaí' áhuga fyrir sveitavinnu,
ósica aö komast á gott heimili.
Þeir, sem vildu sinna þessu, vin-
samlegast sendi tilboð til blaðsins
rnerkt „Sveit 500“.
UNGLINGSSTÚLKU vantar í kaupa-
vinnu autur á land í sumar. Uppl.
d síma 34393.
RÖSKUR 10 ára drengur, vanur t
eveit, óskar að komast á gott
sveitaheimili í sumar. Uppl. í síma
23918.
DUGLEGUR 11 ára drengur, vanur
í sveit, óskar eftir að komast á
gott sveitaheimili í sumar. Tilboð
merkt: „Sveit fyrir Óla“ sendist
blaðinu.
RÁÐSKONA ÓSKAST á fámennt
sveitaheimili við Akranes. Gott
kaup. Uppl. í síma 19985.
INNRÖMMUN, Vönduð vinna, fljót
afgreiðsla. Skólavörðustíg 26.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langholts-
vegi 104. Opið öll kvöld og um
helgar. Vanur maður tryggir ör-
ugga og fljóta bíónustu.
15 ÁRA STÚLKA óskar eftir kaupa-
vinnu á góðu heimili og einnig 11
ára drengur, helzt á sama heimili.
TilboÖ sendist blaðinu merkt:
„Gott heimiii."
VATNSHOSUR I Skodabíl,
gerðir. Simi 32881.
?llar
(Framhald af 8. síðu).
landið allt að einu kjördæmi, þeir
eru að halda í ranglætið.
kofa með skoðanir sínar í stóru
ræðunni á stúdentafundinum.
Hann vissi sig vera að bera merki
.... ,, • . . , fiokksins hátt og glæsilega frammi
Þessi þroun málanna er beint r ______ u.íai._. . r__;_
og eðlilegt áframhald af því, sem
nú er verið að gera.
fyrir þjóðinni í ræðu, sem fyrir-
fram var ákveðið að útvarpa. Um
'samstarf Alþ.fl. og Sjálfstæðisfl.
Þess hefur gætt hjá þeim flokk fórust honum m. a þannig orð í
. . .. .... • . u™, sem flytja þetta mál, að ein þessari ræðu:
annarri hendi liatt upp, reis af ástæðunum fyrir því, að breyta a3 fyleismenn ann-
síðan alveg a fætur, gekk að þurfi kjördæmaskipuninni sé ar;a nekka’ eigi ekki betri sam
birkitre og hauaði ser upp að kosningabandalag það, sem Fram stööu en Alþ.fl. og Sjálfstfl. Þeir
LogfræðlstSrt
SIGURÐUR ÓLASON, ÞORV. LÚÐ-
VÍKSSON: Málflutnlngur, Elgna-
miðlun. Austurstrætl 14. Sfmar:
15535 og 14600.
Ferðir um Skeiða- og Hrunamanna
herpp. Frá Reykj"avík laugardaga
kl. 1. Frá Laxá sunnudaga kl. 4,50.
KARLMANNAFATAEFNI. Tugir af
glæsil'egum og vönduðum efniun.
Saumum eftir máli bæðl hraðsaúrti
og klæðskerasaum. Ultima, Lauga-
vegi 20, sími 2220B.
VIL KAUPA notaðan spaðahnakk og
beizli. Tiiboð ásamt verði sendist
blaðinu merkt „Hnakkur“. Uppl.
í síma 13495.
ÓDÝR nærföt á konur, karla • og
böm. Nattíöt, sokkar og undir-
fatnaður. Verzlunin Dalur, Fram-
nesvegi 2. (við hliðina á skóbiúð-
inni). ..........
BARNAHOSUR hvítar og mislitar,
mjög ódýrar. Einnig sportsokkar
í öilum stærðum. Verzlunin Dalur,
Framnesvegi 2. (við hliðina á.skó-
búðinni).
ÓDÝR ÞRÍHJÓL. Fjölbreýtt örval
af þríhjólum á hagstæðu verði.
Gerðir, sem ekki hafa sést hér áð-
ur. Rafvirkinn, SkólavörSustið 22.
PÚSSNINGASANDUR, 1. flokks. Légt
verð. Sími 18Ó34 og 10 B Vogum,
Vatnsleysuströnd. — Geymið aug-
lýsinguna.
BLÓM — BLÓM. Daglega mikið úr-
val af afskomura blómum. Sérstak
lega ódýr og falleg búnt. Blómabúð
in Runni, Hrisateig 1, Simi 34174.
6ARNAKERRUR mlklB (irval. B»m«
rúm, rúmdýnur, kerrupokar, Ielk>
grindur. Fáfntr, Bergstaðastr 19,
Simi 12631.
Ö* og KLUKKUR I úrvaU. Vlðgerðtr
Póstsendum. Magnús Ásmundsson,
Ingólfsstrætl 3 og Laugavegl M.
Sími 17884.
Fastelggjgf
FASTEIGNASALAN EIGNIR, Iðg,
fræðiskrifstofa Harðar Ólafssonai
Austurstræti 14. 2. hæð. Síml 1033]
og 10343. Páll Ágústsson, sölumað
ur. heimasími 33S83.
stofnihum. Þarna stóð hún sóknarfl. og Alþýðufl, höfðu í síð hafa haft samstöðu í verkalýðsfé- FASTEIGNASALA Þorgelrs Þorstetni
mjallHvít við gl’áan stofninn, ugtu kosningum, Sjálfstæðisfl. og lögunum, og það er annars reikn 1Kmfr bóvnaiinr RtaiTTrHAm
höfði Álþýðuþ. hafa lagt nokkra á- ingsdæmi, hver áhrif Alþfi. væru
og laufið suðaði yfir _________ , . , ______, _____________________
henriar. herzlu a þetta atnði. Alþ.fl. hefur f þessum félÖgum, ef ekki hefði
Og rödd hennar barst að JJí?! hínTKó^nT^ií notið við hins heilladrjúga sam
m þans eins oa. daufur l0Í,tl' Ekk heiur hann h° mel Vlt starfs við 'Sjálfstæðisfl. Sam-
. . ." ' anlcga motmælt þessum mal- vfnna þessara flokka hefur verið
klukkuómur. flutnmg! felaga sinna. Það er þvi hin álkjósanie;gasta. Þar mætast
Hann hevrði til hennar, vel hugsanlegt, að hann sé sama heiibrieðustu öfl bjóðfél«sins “
sneri hér við, sá hana og stóð sinnis og þeir í þessu éfni, en hafi g íorinu'a
síðan orðlaus og grafkyrr. Að okki talið sig hafa efni á að Alhfí vSm aJlar voní hSS
lítilli stundu liðinni tók hann v’era að hafa hatt um það.þvi að Jóhs p Emils fg félaga hans f
til fótanna, hljóp upp hólinn, EitTZ bTTm ’T Þessum málum vera að rætast. Hið
en þegar hann kom til henn- j t ÍJ þ ' áli g \ ' forustu heilladrjúga samstarf við Sjálí'-
ar, sat hún á jörðinni méð föt menn beiftn sér fyiS *tafsfk 1 verkalýðsfélögunum
' • “ þeirri byltmgu í kjördæmamálinu Jll.
í fyrrasumar með blaðaskrifum og
á mannf'undum og sem nú er verið
að framicvæma,. það eru sömu for-
sonar lögfr. Þórhalhir Sigurjóns
son sölnmaður, Þingholtsstr. 11.
Sími 18450. Opið alla virka dagi
frá kl. 9—7.
Rennsla
KENNSLA. Kenm þýzku,
frönsku dönsku, sænsku og búk-
færslu. Harry Vilhelmsson, Kjarí-
ansgötu 5, simi 18128
BHrelVasala
Kanp — Sala
DÖNSK borðstofuhúsgögn, út
til sölu. Uppl. í síma 18783.
eik.
BlLAMIÐSTÖÐiN Vagn, Amtmanaa
«tfg 2C. — Bílasala — Bflafcaup —
Miðstöð bflaviðskiptanna «r bjé
ofcfcur. Slml 16289.
AÐAL-BÍLASALAN
16. Sími 15-0-14.
«r I ABaUtneff
in yfir hnjánum en nakin að
ofan. Hánn kastaði sér niður,
beygði höfuð hennar aftur og
kyssti hana löngum, heitum
kossi. Hana verkjaðí í bakið,
en hún dró hann ofan að sér
og þau lágu lengi kyrr og þög
•er til var ætlazt. Samvmna þess-
ara flokka um lausn kjördæmamóls
ins hefur reynzt hin ákjósanleg-
ustúmeniVimir^'er mynduðu handa asta; Heilbrigðustu . öfl þjóðfclags
lagið með SjálMæðisfl. í verka- 'ins hafa na» að vmna saman: Þaö
lýðsfélögunum í Reykjavík til þess er eitt og,,aðeins eltt’ sem ehkl ‘*i
að 'grafa undan ríkisstj. .vinstri
ul. Önnur hönd hans láukst fiokkarma. Einn höfuðforingi AI-
um br.jóst hennar.
fengin full vissa um enn þá, það
er það hvort hin heilladrjúga sam
— Eg var orðinn smeykur
um þig, sagði hann loksins,
— Hvers vegna? spurði hún
með lokuðum augum.
— Eg vissi ekki, hvert þú
hafðir farið.
Hún þagði, leit svo upp í
himininn, þar sem skýin svifu fiokknum beri að leggja megin
þvðufl. í þessu fyrirtæki var Jón vmna Alþíl. og Sjalfstæðisfl. getur
P. Emils, lögfræðingur, er skrif orðlð nogu langvarandl, hyort
aði greinar í Aiþýðublaðið í fyrra bessl hcdbngðustu ofl Þjoðfélags
um fá og stór kjördæmi með hlut lns bera«æfu tll að vmna saman i
fallskosningum og hélt svo stóra framtlðinni meS iafnmlklum a'
ræðu um málið á stúdentafundi í
vetur, er síðan var útvarpað. í , ,, ,,, ... , ,,
þessari ræðu flétt'ar hann saman lef nekkrar llkur að Þetta
tvö höfuðviðfangsefni Alþ.fl., er
rangri og í fyiTasumar í verka.
lýðsfélöguum. Það eru óneitan-
LAUSASMIÐJA með raímagnsblás-
ara til sölu. Uppl. gefur Haraldur
Ágústsson. Sími 467, Keflavík.
BIFREIÐAEIGENDUR. Sólum flesi
allar stærðir af hjólbörðum. Enn
fremur alls konar viðgerðlr 4
hjólbörðum og slöngum.
Gúmbarðinn hf. Brautarholtt 8
Sími 17984.
KEMISK FATAHREINSUN. Fatalllt
un. Efnalaugin Kemiko, Laugaveg:
53 A.
^JÓSMYNDASTOFA Pétur Thomaet
íngólfsstrætl 4. Simi 1067. Ánna*
iliar myndatökur
BIFREIÐASTJORAR. ÖKUMENN -
Höfum opnað hjólbarðavlnnustot,
að Hverfisgötu 61. BflastæðL Ekfl
lnn frá Frakkastlg. HjólbarSaatð*
ln, Hverfisgötu 61.
BIFREIff «SALAN AÐSTOÐ við Kalk
A'asveg, simi 15812, útibú Laug&-
ve»t 92, síml 10-6-50 og 13-14-6. —
Stærtóa bílasalan. bezta þjómsst*.
GóK bflastæW
Húsnæ'ði
og' spurði aftur: — Stóð þér
ekki á sama um það? Hélztu
kannske, að ég hefði hlaupið
burt frá þér?
Rödd hans var óbreytt.
Mundi hún aidrei losna við
þennan þunglyndishreim?
— Þaö var aldrei að vita,
sagði hann. — Við þekkjumst
ekki Svo mikið enn þá.
Hún þagði, nam orð hans
hægt og seint.
áherzlu á. Annað þeirra er kjör-
dæmabyltingin,
að koma á, hitt er þa'ð, að Alþ.fl.
og Sjálfstfl. hafi með sér varan-
legt bandalag.
Heilbrigðustu öfíin
Að þessum tveimur stefnumál-
ÍBÚD. Vantar 3—4 herbergja íbú3.
Baldur Ingólfsson. Símí 11381 eða
11540.
50—60 ferm. húsnæði óskast fyrir
iitlð járnsmíðaverkstæði, frá 1.
ágúst í sumar.. FyrirXramgreiðsla
ef óskað er. Tilboð sendist bíað-
inu merkt: „5(> -60“ sem íýfst. —
FerSir og fergaiög
geti orðið, ef Alþ.fl. reynist trúr
í samstarfinu og stendur heill og
óskiptur við gerða samni'hga. Ef
sem nú er Verið hann ætlar samstarfsflokknuhi á-
hrifavald innan verkalýðshreyfing
arinnar eins og hann nú • vill
tryggja honum með hlutfallskosn
ingum í stórum kjördæmum á
imóts við Alþ.fl. og ef hann held j
ur yfirleitt ekki allt of fast við j
kennisetningar verkalýðsflokks j
heldur tekur fullí tillit til hags- j
tira Alþfl, hefur þessi foringi muna atvinnurekenda og fésýslu- j
flokksins unnið árúm saman á- manna og skilur þýðingu hins
samt cnörgum öðrum flokksforingj heilladrjúga samstarfs þessara heil
um í Reykjavík utan þings. Og brigðustu afla þjóðfélagsins eins HJÓLKOPPAR og FELGUR,
SMURSTÖÐIN, Sætúnl 4, selur álla.
tegundir smuroltu. Fljðt og fó>
afgreiðsla. Sínu 16227.
pAÐ EIGA. allir teið um miöb*
lnn. Góð þjónusta. Fljót; afgreiðsU
Þvottahúsið fúMIR, Bröttugöta í»
Síml 12428
JOHAN RONNING hf. Raflagnir o,
viðgerðir á öllum hoímUistækjuiB
Fljót og vönduð vinna. Sitni 14SS
SK81MI b ú s i n
REYKJAVlK
JÚ, við þekkjumst vel Jón P. Emils fór ekki í neina laun og þessi forustumaður orðar það. sondum. — Sími 32881.
Póst-
REYKJAVÍK i Laugardai kt. 1.
Frá Laugarvatnl: Mánud., Fimmtu
daga og sunnudaga kl. 6,30.
Um Grlmnsnes i Blskupstungur
kl. 1.
Frá Geysi, sunnud. Og þriðjúd.
kl. 6.
Á föstud. fcl. 1 um: Seifoss, Skeið,
Skálholt. Frá Gýgjarhóli kl. 6 um
Skeið, Selfoss. — BifrelSastöS fs<
Ymislegt
BRÉFASKRIFTIR og
Harry Vilhelmsson.
* slml 18128
ÞTÐINGAR.
KjartansgfitU
Áskriftarsími
TÍMANS er 1-23-23