Tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 2
TIWI'NN. f'tnmtudaeinn 2Í. maí li>59. 29 némeisdur brautskráðir úr Samvmnuskólanuni á þessu vori I yngri deild skólans voru 38 nemendur Samvííínuskól anu m að Bif :cöst vát . slitiS þann 1. maí s. i. eins 0g venja hefir verið .uuianíarið. Skólaslitin íóru frain í nátíðasal skólans að /ið.sfðrkittm fjölda manns, gé'stá og. eldri nemenda. AfhcÆfl.in” hófst með því, að , 'iii kjnikói.’- Iivanneyrarkirkju söng jncti'r sijórn Ólafs GuðmundsSom ar, lfvanneyri. Að þvl búnu af- jenti skólas tjórinn, Guðmundur einssou, nemendum 2. bekkjar prófskírleini þeirra, en nemendur júka námi frá Samvinnuskólanum eftir tveggja vetra nám. Að þessu líinni. brautsíkiráðust 29 nemendur. Fjórir nemendur hlutu ágætis- ainkiunn: ' Margrét Örnólfsdóttir itvík, 9,42; Daðína Frið'rikadóttir, Súðavík, 9,16; Inga Guðmannsd. Dysjum, Garðahr. 9,15 og Halldór Gunnarss.on, Gilsfjarðarmúla, Barð arsír. 9,11. Bókfærsiubikarinn sem írfega er veittur fyrir hæstu ejnk jnn í bókfærslu, hlaut Daðína friðrilcsdóttir. Allir aðrir nemend ur Wutu 1. einkunn. í fyrsta bekk skólans voru 38 ícmendur Hæstar einkunnir hlutu Geir Geirsson, Stykkishólmi, 8,83 og Jón Illugason, Reykja-hlíð, þing. '1,80. Við skólaslit fluttu ávörp Gunn- ir Sigurðsson, sem talaði fyrh’ iiöad fyrsbu-bekkinga og Jörgen -?ór H-aiidórsson, er kvaddi skóla o-g kennaralið fyrir hönd anna-rs- oekk’inga. Snorri Þorsteinsson, íenna-ri, svaraði í nafni kennar- »rma. Erlendur Einarsson, forstjóri ISJÍS,., þakka'ði skólastj.órahjónun- 'im, feennurum, nemendum o,g starfsliði fyrir ágæta framkomiu og itHgengni á þessu menntasetri. iFyri'r hönd Sambandsins lét hann . Ijós ntifela lánægju með skól-a- itarfið að Bifröst. Nemendur, sem ' mru í Samvinnuskóla-n-iuit fyrir .15 árum fjölme-nntu til skólaslit- -mna. Wilhelm Norðfjörð hafði orð fyrir þeim og af-henti skólan- jtn stór-a bókagjöf. I>á tók til máls Juðmiunditr Svei-nsson, skólastjóri, og 'kvaddi nemendur sína með njaliri rseðu, og hef-ir hún verið í.oirt hér í blaði-nu. Að lokum sö'ng- blandaður kór 'Samvinniuskólans undir stjórn iflalld’órs Sigurðssonar söngstjóra ‘j Borgarnesi, en skólaistjórahjónin íbuðu þar á efti-r öllum til kaffi- dryfekjii í salar-kynnum -skólans. iErlendir kennarar. SamvinnuskóJ inn hefur haft bað f-yrir sið a-ð fá erlenda auka- henaara til þess að kenna tungu- .n-ál um tíma á hverjum vetri, — Haía þeir venjulega dvalizt í skól- ■jnum um tveggja- vikna skeið og Lag:t höfuðáherzlu á talæfingar. Erú Bieryl. Kolbeins ke-nndi ensku í vetur, Eric Sönderholm sendikennari, dönsku og Heinrich Beek stúdent, þýzku. Auk þessara kenndi Ingveldur Sigurðardóttir vélritun og uppsetningil bréfa. iSamvinnuskólinn hefur kappkost að að fá menn til að hakfy fyrir- lestra fyri-r nemendur og í vetur -hafa margir komið að Bifröst þeirra erinda. Nemendum er síðan -gefinn kostiu' á að beioa spurn- ingu-m til fyririesarE-ns í sérstök- um spurni-ngatíma. Forseti AJþýðu sambandsins, Hannibal Valdimars son, fluíti í vetur erindi um Al- þýðusarobandið og verkalýðsmál og Hörður Ágústsson, listmálari um myndlist og byggingarlist. Tvær bókmennt'a- og listkynning ar voru haldnar á v-egum skólans í ve-tur. Á hinni fyrri voru kynnt borgfirzt skáld, þeh’ Björn J. Blöndal og -Guðmundur Böðvars- son. Lásu þeir báðir úr verkum sínum. Þá flutti Helgi Sæmunds- son, ritstjóri, erindi um Davíð Stefámsson og verk hans, sérstak- lega þó Svartar Fjaðrir. Þuríður Pátedóttir, óperusöngkona söng 'lö-g við texta eftir Davíð, en undi-r leik annaði-st Fritz Weisshappel. Á síðari listkynningunni flutti Ma-gnús Torfi Ó-lafsson, blaðamað- ur eri-ndi oim rússneska Nóhels- iskáldið Boris Pasternak og le-sið var úr verkum hans. Guðmundur Jónsson, óperusöngvari, fkitt-i er- indi um rússneska tónlist og ®í-ða-n -kynntu þeir Guðmundur og Fritz Weisshappel rússneska tónlist. — -Héraðshú-um jafnt sem neme-ndum er heimill aðgangur á þessa-r list- kyn-ningar og hafa þeir vel kunnað að meta menningarviðleitni skól- -ans og fjöhnennt þar á staðinn. iH'eilsufar hefur verið isérlega gott í vetur og mikill áhugi hefur ríkt hj-á nemendum á námi og tóm stundastarfi. í -smíðum er nú hús með kennaraíbúðum og aðstöðu fyrir tómstundaiðju nemenda. Borgarhverfi rís ér résttun NTB—LUNDiÚNU'M, 20. mai. í ráði er >að e-ndurbyg-gja síór-t svæði í Lundúnaborg, sem legið hefir í líúatum efth’ loftárásir í seinustu styrjö'ld. Svæði þetta er þe'kkt undir ’nafninu Bai'bichan-hverfið. Gerð hefir veri-ð áætlun um endur byggingu þess í heiid og verður hú.n lögð fyrir hæjarst'j-órn Luud- -úna 28. þ.m, Talca mun 7 ár að -endurbyggja hverfið ef af þessum ráða-gerðum verður. Þarna á að hyggja 2,150 íbúðir, aðaílega í sam byggingum. Jafnframt verða byggð ar verzlanir, skemmtisíaðir, skól a-r, íþróttasvæði o.s.frv. Handritin (Framhald af 1. síðu) stoa-niið og usé'itað að ræða- slíkiair ikröfiuir. Hvort heldur sé væri mjög æsfeii-eigt að fá 'nákvæmar upplýs- in-ga-r nm hvernlg má-iði ste-ndur, segir blaðið. Þá -er því stuing-Lð að Birger Bergcrfien menntamálaráð- henna Nor-egs, hvort hanu viij-i -ekki! far-a aíð dæmi ís-lerLdinga og -sýnia 1-ítjlshátbar fræm'takss'emi. 6 þús. handrit Það er ibiaSúð „BerlLngske Aft- enavi;s“, sem fly-tur freg-n-ir þessair í Danmörfeu. Berlingur bætir við. ■að ef t-il viM haf-i norski m-eintntia- miáilairáxSherrann -ekki verið eiinis sofamdi í rnál-i'nu o-g „Natioinem," g-atfmr í skyn, Þjóðskjaíllavörður Norðmarjna, Sagaut Stein-nes, sé inlefnidieiga ikoniiam till Dainm-erkuir og isitji •eöunitt á f-uindum mieð dans'kia þjóðskjiaiaverðiunm. Á morgun miunii 'hann- ræða við Jöng-ein Jörgen-sen mieinntaimá'laráS henr-a Dana, væ-ntainile-ga um h-a-nd- niitin. Þá se-giir bih-ðið að Norð- meuin geri kiröfu t-il u-m 6 þús. h-andniita í d'ii-nskuan söfnum og séu þa-u frá 17. cg 18. öid. Álitið sé, a.'ð dainsfei meininf-amáilaráðherr amrn sé Wynintur -kröfu Nonðmamna um afhendángu. þeinra. — Aði-lis. Mávabani i Framhald af 1. síðu) enn um tíma fylgjast með fuglalíf inu á Tjörninni. Viðfangsefni Lárnsar er mjög erfitl viðureignar og eru það ein- dregi-n tilmæli til almenni-ngs, að ha-fa sig ekki mjög í frammi með- an á þessu stendur, bæði ve-gna hættunnar sem af þessu stafar svo og -af því það getur truflað Lárus við þetta vandasama verk. Nú er búið að £líytja allar tömdu endurnai' í sérstaka girðin-gu suður fyrir Ilringbraut, er það gert til a-ð auka landrýmið fyrir þær svo og t'il þess að þær h-afi næði yfi-r varptímann. Dr. Fmnu,r sagði, að yfir helgar kæmi svo mi-kið fólk niö'ur að Tjöa-n að t.d. aðsóknin að öiJjum söfnum í bænurn næði e-kfei þeirri töiu. Að lo-kum sagði hann að nú væri nýbúið að hreinisa Tj.örnina og bað hann um að fólk yrði beðið að kasta ekki bréfa- umbúðum utan af bra-uði í- vatnið. Mikil hrögð eru að því að fólk hendi allskyns rusli í Tjörni-na. Eins og á8ur hefir verið frá sagt, hélt Guðrún A. Símonar óperusöýngkona, söngskemmt un í New York fyrir nokkru. Var söng hennar mjög vel fekið og söngdómar blaðanna mjög góðir. Myndin sýnir Guð rúnu á söngskemmtuninni. Amerískur tenór- söngvari syngur í kvöld Tónlistarfélagið efnir íil tónleika fyrir styrktarmeð- limi sína í kvöld í Austurbæj arbíó ld. T og að þessu sinni kemur fram á vegum félags- ins amerískur tenórsöngvari, David Lloyd að nafni, ásamt undirleikara sínum, Wolf- gang Schanzer. D-avid Lloyd er ungur -tenórsöngv ari, s-eiin þega'i’ nýtiur miki-llar hyflj I heini'a-laindi sírau og er taffinn- ein'n í hópi beztu tenórsöngvana y-ngmi kyinsilóðarjmnar í Bandarlkj-unum. Haran hefir um árabil sungið við New York Ci-ty Opera í New York bcu-g og á s. 1. v-etri söng hann þar aiðalteraórhl-uitverkiLn í óperu Itoss- ánis „Cem-enantola“ og „Brúðarrán inu“ eftir Mozart. A -efra-isskrá þe-irira tveggj-a tóni- 1-eiika, seim David Lloyd heldur hér fyr-i-r sltyrkifcarm:eðl-imL Tónfet-arfé Oia-gs-ins, eru m. a. verk effcir SchiL- beirt, ú-r Ijóðaflokknum „Malara- stúlkan fa-gra“, Beethoven, Bizet, Hamde-l o. fl. KFÖldskeiamtim Prentarar krefjast Revían Frjálsir fiskar verð 15% kauphækkunar ur sýnd n.k. iaugardags- kvöid 23. maí fyrir Fram- sóknarfólk og gesti þess. — Þeir, sem vilja tryggja sér rniða, hafi samband við skrifstcfuna sem fyrst. Símar 19285 — 15564 — 12942. Aðalfúndur Hin-s íslenzka prent'- arafélags var haldimn s.l.* mánu- dag -o-g var þar Iýst stjórnarkjöri. Formaður v,r kjörinn Ellert M-gnús son með 144 tkv. Stefán Ögmunds ‘s-on fék-k 81 atkv. Ritari var kjör- inn :Geir Herbertsson með 141 atkv. Páll G. Bjarnaison fékk 77 a-ikv. Sigurður Eyjóifsson var end -urkjörinn meðstjórnandi. Þá v-ár rætt' um -kjaramálin, en pi’entarar hafa sagt upp samning- -um frá 1. júní. Var samþykkt að krafjást 15% kauphækkunar og aukinna laugardagsfría. Lagði stjiótrra féia-gsins til að kr-afizt yrði 12% kauphækkuiiar, en breyting- artilíaga-um hækkun í 15% var samþykkt með. yfirgnqpfandi meiri hlntfi dmkkna í flóð- um i S.-Afríku NTB-Jóhannesarborg, 20. maí. — 40 manns hafa farizt og fjöldi misst heimili sin í miklum vatnavöxtum í Suð- ur-Afrílíu. Enn hefiir -ek'ki fengizt yíirlit yfiir manintjóiniið raé sbaða á eág-um og arJaranviárkjuin. Sumar heimildir telja iað ekki færni en 75 hafi far- izt. Gífui’Iegur vöxtrar hefir hlaup- io í margar stó-rár og þær flætifc yfi-r bákfea sína. Verst er ástandið í bænum UmzLmikulu fyrir vestara Dm'ban. Þar hiaÆa 100 fjölskyidur miisisit héiimdilli són. Sitjórnarvöldiin geir-a raii miargvís-legar ráðstafarair til að áðsfcoða bágstadda,, seinid'a matvæli' og lyf- með flu-gvélum og björguraarsveitir til staða, þar sen» áatándið e-r verst. índverskur guðspek- ingur á ferð Forsetj Guðspekifél&gsins, Ind- verjinn N. Sri Ram, frægur fyrir- lesari og ri-thöfundur, er væntan legur til íslands seinni parlinn í júní. Han,n mun halda opiraher- an fyrirlestui’ í Reykjavik og verða aðalfyrirlesari á Sumarslcóla Guðspekifélagsins, sem haldirin verður í Hlíðardalsskóla í Ölfusi 20.—-25. júní'. Skólinn er þegar nálega fullskipaður, en varðandi umsókniii’ ber að -snúa sér til frú Guðrúnar Indriðadóttur, sími 13476, eða frú Önnu Guðmunds- dót'tur, sími 15569. Skrifstófa FÍ i Osló flytur F-lugfélag íslands, sem um ára- bil hefir starfrækt skrifstofu í Osló, fiufcti uýlega starfsemi sína frá Háko-n den VII. gade 9, í nýtt húsnæði í hinni nýjtt byg-gin-gu S.A.S. þar í borg. Hið nýj.a heLmiilisfang féiagsins í Osló er að Ruselökkveien 6 og símanúmer skrifsíofunnar er hið sama og ðáður, 41 29-16. -Skarþhéðinn Árnason, fulltrúi Flugféíags íslands í Noregi veitir Skrifstofunrai for-stöðu. Halldór Sigurðsson, söngstjóri, Borgarnesi, stjórnar skólakór Samvinnuskólans. Gení (Framhald af 12. síðu) i samvinmt við stjórn samei-naðs Þýzkalands. Gromýkó hélt 45 m'í-nútna ræðu. Hann háfnaði' tiilögum ves-turveld anná -sem fyrr. Ræddi hainn kosti sóvésku t'illag-nanna. Friðarsamn- ingar við þýzku ríkin myndu draga úr þýzku hernaða-rstefnunni . og- endurhervæðingu Þýzka-lands, ótti nágrannaríkja við vaidastefnu , V-Þjóðverja; 'sem lyt-u stjórn sömu afla pg á HitiersUmanum, myndi dvína. Ekki er enn unrat að sjá þess nein merk-i að r-áðher-rairnir muni ná samkomulagi urai eitt' né raeitt á þessum fmidum sínum. SKARPHÉÐINN ÁRNASON

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.