Tíminn - 21.05.1959, Blaðsíða 11
TÍMINN, fimmtudaginn 21. i .aí 19:551.
OAGSINS |
.Nálægt yður er |
áætta, sem getur j
ef til vill farið mjug =
illa með yður ef j|
þer farið ekki var- §
lega. Annars er =
framtíð yðar björt §
og full af góðum g
tækifærum til að =
auka veg yðar bæði 1
andlega og líkam- =
lega. Þér munið =
bráðlega gera nokk =
uð sean fjölskylda 3
Ólafur mildast ekki við fortölur
Eiríks og ríður á brott önugur í
skapi. Dóttir hans fylgir honuin
’eftfr’
Eirikur snýr sér að syni sínum:
— Sem betlur fer, höfum við um
alvarlega hluti að hugsa en þessa.
Margir stórhöfðingjar hafa gengið
í lið með &ttari en aðrir berjast
á móti honumh. Ég ætla að rann-
saka máliö nánar.
Hami skiptir fötum við annan.
ræningjann og heldur áfram ásamt
skjaldsvetninum, en Erwin heldur
til herb.úða Þorvaidar.
MiSskólapróf (landspróf) vorið 1959.
Enska.
Föstud. 14. maí kl. 9—13.
I. SNÚIÐ Á ÍSLENZKU:
A. Þeir, sem hafa lesið baskur Boga Óiafssonar og Árna Guðnasonar.
1. No, gentlemen. I did not talce the money, and never intended
to take it. But I meant to teach you a serious lesson on the treat-
ment of men who oceupy responsible positions. I could have taken at
' least a large amount of that money.
2. Cook had said something about somebody, and I remarked
that everyone is more or less a pley-actor and the world isn’t reaily
so unlike a theatre. Se said l’d got that from Shakespeare, but I
hadrft. I nevor opened Shakespeare in my iife or saw him aeted.
3. A Sohotchman was altacked by three heighwaymen, and de-
fended himself with great courage. After much difficulty, the robb-
ers succeeded in overpowering him, and his pokets were searched.
They expected, after such a severe struggle, to find a large sum of
money; but were surprised to discover tliat he had only a sixpence,
- anxt bhis was all the treasure he had been defending at the risk of
hás iife.
B. Þeir, sem lesið hafa bækur Önnu Bjarnadóftur (síðustu útgáfu).
1. Stevenson himself loved adventure and travel, and at though he
was most of his life an invaiid (Jie suffered from eonsumption), he
travelled all over the world. The l'ast years of his life he spent in
one of the South Sea Islands (Samoa), partiy because the climate
was good for his health. He took part in native politics and became
' a sort of white chieftain of the island.
2. When Mr. Coolidge was president of the United States of Ame-
■ rica, a breakfast guest at the White House was astonished to see the
president pour his drink from cup to saucer.
3. On the left. there is a quet little street whieh you might pass
(by without niticing it. Its Jiouses seem so ordinary and uninteresting
that you miglit wonder why a policeman should' be standing there.
But that street is one of the most famous in the world. It is Down-
ing- Street, and for the last 200 years at Number 10 eaoh Prime
- Minister of England has lived.
Þeir, sem lesið hafa eldri úfgáfu af bókum Önnu Bjarnadóftur.
1. A Boy Scout must always speak the trulh and carry out orders
which he is trusted to obey. A. Boy Scout who broke tihis law might
herve to give back hLs Scout badge.
2. According to an old legend of Alsace, a giant lived in a castle
on a hill. With him lived his fair daughter. One day she climbed
down the steep path to tlie valley.
3. When he grew old enough, he was put in a charge of the boats,
andi he enjayed this, for he liked to see who came to the eastle, and
to feel that so much deponded on him. No visitor could be brought
across from the mainland; no one could leave the caslie, if it was
not for one of little Douglas’s boats.
4 In the carper.le-r’s store I found some bags of nails, .several
hatcbets and the most useful thing called a grindstone. I took all
. arms, ammunition and provisions that were left in- the ship. One
day; when I thought I had brought all the provisions ashore, I had
the pleasant surprise of finding a box of sugar and a barrel of fine
ftour.
II.
t. Hvað þýða þessar úreglulegu sagnir og iivernig eru kenni-
myndir þeirra: go, lie, lay, leave, fly, sin, sbow, wri'te, cut, choose?
2. Hvernig er fleirtala þessara orða: child, penny, baby, roof,
thief, life, Wolf, Frenehman, father-in-law, brother?
3. Hvernig ert*samsett sagnbeying? Sýnið dæmi.
4—5. Ilvernig er a) nútíð og framlíð í fyrstu og þriðju persónu
eintölu og b) lýsingarháttur nútíðar af sögnunum go, travel, carry,
lie, og live?
6. Hvernig stigbreytast þessi lýsingarorð: hot, small, old, gay,
happy?
7. Sýnið dæmi um notkun sjálfstæðra (sérstæðra) og bundinna
(hliðstæðra) eignarfornafna.
8. —10. Segið frá ófuitkomnu sögnunura. Hverjar eru þær, hvað
þýða þær og hvers vegna eru þær kall'aðar ófuílkomnar?
III. SNÚID Á ENSKU:
Gamall maður, sem var blindur, hafði falið alla peningana síua
úti i garði, aí' því a’ð hann hélt að bezt myndi vera að geyma þá þar.
- w
Fimmtudsgur 21. maí
| Tímóteus biskup. 141. dagur |
í ársins. Tungt í suðri kl. 24.58. |
I Árdegisflæði kl. 5.04. Síðdeg- §
i isflæði kl. 16.28.
= Lögreglustöðin befir síma 11166 §
E Slökkvistöðin hefir síma 11100 3
I i
H Slysavarðstofan hefir síma 1 50 30 3
= Næturvarzia dagana 16. maí til 22. E
| maí er í Vesturbæjar Apóteki, sími j|
i 2-22-90. 3
A!\ Á777
Forríkur kaupmaður nokkur tók
eitt sinn að stunda landbúnað í Hjá-
verkum sínum. Eftir tvö ár kom
einn vinur hans til hans og spuröi,
hvernig bóskapurinn á jörðinni
gengi.
— Ekki sem verst. Ég græddi tíu
þúsund krónur á búskapnum þetta
árið, svaraði kaupmaðurinn.
— Tíu þúsund?, endurtók vinurinn
undrandi og vantrúaður.
— Já, sagði kaupmaðurinn. —
Tapið á búskapnum varð aðeins 22
þúsund kr. í ár, en í fyrra var það
32 þúsund kr.
Það varð uppi fótur og fit meðal
kunningjanna, þegax hertogi nokk
ur giftist ljóshærðri vinnukonu-
hnátu. En skömnui seinna keyrði
þó um þverhak, þegar listaverka-
sali í Bond-Street setti út í glugg-
ann hjá hér málverk af henni í
íuliri líkamsstærð og í Evuklæð-
unum einum. Hertoginn varð óður
og uppvægur.
— Ég skil alls ekki hvernig á
þessu getur staðið, sagði konan
hans. — Ég fullvissa þig um, að
ég hef al'drei setið fyrir hjá mál-
ara. Hanu hlýtur bara að hafa mál-
að það eftir minni.
S Heyrðu, ég hitti lögregluþjón á ieið.
S inni heim, hann sagði að Denni hefði
S hleypt öllu lofti úr hjólbörðunum á
tveimur lögreglubflum.
llIIIIIIIIIililllillllllllllllllllUllllllllliIllllllilllllllUllllIíllllllli
Á gistihúsi einu í Kario vildi
það til eitt kvöld, að gestirnir
heyrðu skerandi konuóp utan úr
forsainum. Það kom í Ijós, að það
stafaði frá fákiæddri konu, sem
eit var af enn fáklæddari manni.
Maður þessi var sem sagt í
Adamskiæðunum einum saman.
VIS nánari rannsókn kom i ijós
að hér var um brezkan majór að
ræ'Sa, og var hann auðvitaS þegar
færöur fyrir herrétt. Verjandi
hans í þessu máli fékk hann skn-
aðan i krafti eftirfarandi greinar
i brezýkum herreglum: — Liðs-
foringi er ekki skyldur til að bera
einkennisbúning sinn, ef hann er
aöeins klæddur svo sem hæfir þvi
„spotfi", er hann stundar í hvert
siun.
DENNI
DÆMALAUSI
Húsmæörafélag Reykjavfkur.
Síðasta námskeið félagsins byrjar
ndi. mánudag 25. maí kl. 8 s-jh. í Borg
artúni 7. Nánari upplýsingar í sím-
11810 og 15236.
Ferðafélag íslands
fer f-yrstu ferö sína í Heiðmörk
á þessu vori, til' að gróðursetja
trj-áplöntur i landi félagsms þar.
Lagt af stað á fimmtudagskvöldið
kl. 8 frá AusturveUi. — Félagar
og; aðrir eru beðnir um að fjöl-
menna.
Krossgáta m. 11
.......HHiiiiiiiiiiuimmiiiiimiiinnmiiiiiiiimniminiiiiiiiijiiiiiiiinuiiiiiiuujiiiijinijiii >111111111111111 jjiinuiiiiiinii
Stuttu 'Síðar komst hann að því að einbver hafði stolið þeim. „Auð-
vitað hefur einhver séð, hvar ég lét peningana," sagði gamli maður-
inn við sjálfan sig, „og ef til viH hefur það verið einn af nágrönnum |
mínum. Hver þeirra hefur gert þetta? Ég trúi því ekki að Smilh hafi
gert Það“. I-Iann fór samt til Smiths og sagði honum að hann hefði
falið helminginn af peningunum sínum á öi'uggum stað, en sagðist
ekki vita, hvað hann ætti að gera við hinn lielminginn. Smith varð
hissa. Hann hafði ekki grunað að blindi maðurinn ætti meiri pen-
inga. Hahn sagði, að sér fyndist bezt að fela alla peningana á sama
staðnum. Gamli maðurinn þakkaði liomun fyrir þetta ráð og fór
heim. Smith hafði tekið peningana og lét þá nú strax aftur á sama
stað, og ætlaði sér að koma aftur og taka alla upphæðina næstu
nótt. En gamli maðu-rinn var ekki eins heimskur og Smith liélt.
Hann tó:k peningana, og Smith fann ekki neitt, þegar hann kom í
næsta skipti.
Ég man ekki, hvort ég hitti hann á fimmtudaginn eða föstudag-
inn, en hann lofaði að koma á morgun og borga skuldina. — Jones
er fæddur sjötta maí nítján hundruð fjörutiu og fjögur. — Hús for-
eldra minna var byggt fyrir tólf árum. — Drenguriun fór snemma
á fætur í morgun og hann á að fara saemma að hátta í kvöld. —
Komstu of seint í gær? — Ég kem á morgun. — Hver á þessa bók?
Þús varst að lesa hana í fy.rradag.
ÍHIHIIIIIIinillHIIIIIIIIIIHHIIIIIIIIIHHIIHIHIIIIIIHIIHnilHHHHHHIIIIIIIIIIH
iiiiinHiiiiinniHiiHHniiHiiniiiiiiii'iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiiiiHiHiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiijiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiuiiimiiiiiiiHHiiiHKiiiiiiHimiu.
Lárétt: 1. skvampar, 5. málmur, 7.
bó'kstafur, 8. tala, 1L .... skildingur,
I2i í geislum, 13. IireyfiBg, 15» ....
og garg. 16. laoigaíar, 18. prik.
Lóóréti: 1. fetta, 2. útbú, 3, tölu-
stafur, 4. trygglyndi, 6. harmar, 8.
þrey.ta, 10. faaigajnark viunuheimilis,
14. fum, 15. eignir, 17. samtöík.
Lausn á krossgátu ar. 19.
Lárétt: 1. Ása-Þór, 5. már, 7. mój, 9.
aur, 11, ar, 12. nó, 13. nag, 15. gap,
16. apa, 18. st-éiið. — Uöré«: 1.
armana, 2. ami, 3. þá, 4 óra, 6.
j hrópar, 8t óra, 10. una, 14 gat, 15.
I gal, 17. pé.