Tíminn - 30.05.1959, Qupperneq 1
bókina um Gunnar Gunnars-
son í Sviþjóð
— bls. 6
43 árgangur.
Reykjavík, Iaugardaginn 30. maí 1959.
Patreksfjarðarhöfn, bls. 7.
íþróttir, bls. 5.
Eiturlyfin, bls. 4.
Kjósendur eiga leikinn, bls. 7.
117. blaS.
Þórður Hjaltason í framboði fyrir
Framsóknarflokkinn í N-ísafjarðarsýslu
■ Framsóknarmenn 1 Norð-,
ur-ísafjarðarsýslu hafa ný-
lega ákveðið að fara þess á
leit við Þórð Hjaltason. stöðv
arstjóra í Bolungarvík, að
verða í framboði fyrir Fram
sóknarflókkinn í sýslunni. I
Hefir hann orðið við þeim|
tilmælum, og er framboð
hans ákveðið.
Þórður HjaZt.ason er borinn og ,
barnfæddur NorSur-ísfirðingur,!
fæddur að Markevri í Ögurhreppi.
Hann fluttist til Bolungarvíkur
1935. Hann stundaði fyrst búskap
að Ytri-Búðum og Meirihlíð en
varð stöðvarstjóri í Bolungarvík
1944 og hefir gegnt því starfi síð-
an.
Þórður hefir tekið mjög mikinn
þátt í felags- og atvinnumálum
hrepps síns og héraðs. Hann sat
í hreppsnefnd Hólshrepps frá
1938 til 1958 og er nú sveitar-
stjóri í Bolungarvík. Hann hefir
einnig unnið mikið að landbúnaðar
málum, verið forma'ður Búnaðar-
félags Hólshrepps síðan 1942 og
framvæmdastjóri ræktunarsam-
foands Hóls-, Eyrar- og Súðavíkur
hreppa og er það enn. Hann heifr
átt sæti í .stjórn Kaupfélags ís-
firðinga. Framkvæmdastjóri út-
gerðarfélagsins Víkings síðan
1950. Sóknarnefndarformaður í
Bolungarvík í 20 ár.
Þórður hefir te'kið mikið þátt
í starfi Framsóknarflokksins og
verið í miðstjórn hans um all-
langt skeið. Hann var í framboði
Heldur Krustjoff
í Tirana?
Vinstri stjðrnin er mesta fram-
farastjórn síðustu tvo áratugi
ÞÓRÐUR HJALTASON
fyrir flokkinn
igarar 1949 og
’ sýslunni við kosn
1953.
Þórður er hinn traustasti bar-
áttumaður fyrir góðum málefn-
um, þekkir atvinnuhætti sýslunn
ar til lands og sjávar manna bezt
og nýtur tiltrúar og vinsælda í
héraðinu í ríkum mæli.
„á síðustu áruni“ eða síðan hann
var þar í síðasta kosningaleiðangri,
virðist hann hafa losnað um
bing
NTB—BELGRAD, 29. maí. —
Krustjoff er -enn í Tírana í Alban-
íu. Það hefur vakið at'hygli manna,
■að dag hvern hefur streymt þang-
að fjöldi af rússneskum farþéga-
þotum frá ýmsum kommúnista-
ríkjum, og vitað er um ýmsa
kommúnistaleiðtoga, sem þegar
eru komnir þan.gað. Leikur grun
ur á að halda eigi í Tírana mikils-
’háttar þing kommúnistaleiðtoga.
Kadar í Ungverjalandi hefur beðið
Krustjoff að koma við í Búdapest
á heimleiðinni frá Tírana.
Flutningaskip heimsins orðin allt
of mörg - farmleysi segir til sín
Hefir fjölgaí gífurlega síðustu árin
NTB-London, 29. maí. — |
Flutningsrúm skipastóls
heimsins eykst nú miklu
meira en þörfum nemur, og
liggur við, að Vs hluti flutn-
ingaskipa heimsins liggi við
hafnargarða af þeim sökum.
Kom þetta fram á alþjóðlegri
ráðs'tefmi útgerðarmann'a flutninga
skipa sem haldiin er í London. í
skýrslu sinni sagði forseti þings-
úns, sem er finnskur úitgerðarmað-
ur, að fuilljóst væri, að útgerðin
ætti í hinum mestu erfiðleikum og
sjálfs'aigt mjyndu líða nokkur ár áð-
ur era ásta'ndið væri aftur orðið
eðlitegt og jafnvægi komið á mili
skiprúms og eftirspunnar. Fluitn-
í'n'gaskipastóll heimsins er nú 125
milljónir lesta og hefir vaxið mjög
ört.
Bjarna Benediktssyni ver(5ur felmt viS eigin
vitnisburð um framfarirnar í tið fyrrverandi
ríkisstjórnar. Reynir atJ gefa þá skýringu, aí
SjálfstæÖisflokkurinn hafi veri(S byrjaíur á
þessu áftur!
Bjarna Benediktssyni hefir orðið meira en lítið um ógætnis-
tal sitt um framfarirnar og velmegunina á Vestfjörðum eink-
um eftir að Tíminn benti á, að þar hefði hann borið vinstri
stjórninni annan og betri vitnisburð en hann hefiv gect und-
anfarið í blaði sínu. Sést þetta á forsíðu Morgunblaðsins í
gær, þar sem Bjarni gerir írafárskenndar tilraunir til þess að
„skýra málið“.
Þegar Bjarni var kominn vestur( ar miklum lofsemdarorðum, en
á ísafjörð og Bolungarvík og sá'gleymir því sem snöggvast, að á
framkvæmdirnar, sem orðið hafa þessurn „síðustu árum“ sat vinstri
stjórn í landinu, stjórn sem hann
hafði sagt, að lagt hefði flest í
rústir, og einlega áttu hlutir á
stundarsakir undan flokksálögun.'borð við það, sem Bjarni sá á
um í höllinni og þykir svo mikið Vestfjörðum alls ekki að geta
gerzt. Hvernig mátti það vera, að
„engum dyldist, að hin síðari ár
hefði lifnað yfir á ný“ eða að
„fjöldi nýtízku húsa hefði risið
upp á fáum árum, og hvarvetna
mætti auga gestsins merki athafna
og velmegunar", eins og Bjarni
sagði.
Allt verk
Sjálfstæðisflokksins
Og það verður ekki annað sagt,
en Bjarna farist heldur óhöndug-
lega, þegar hann er að gefa skýr.
ingu á þessu í Morgunblaðinu í
gær. Hann segir, að þetta sé allt
fyrir verk Sjálfstæðisflokksins.
verk ,sem hann hafi verið byrjað-
ur á fyrir tíð vinstri stjórnarinn
ar. En dæmin um þau verk verða
heldur fátækleg. Helzt nefnir hann
til um að hann fer um framfarirn.
Stjórnarflokkarnir
og molasykurinn
Þegar Sjálfstæðisflokkurinn og Alþýðuflokkurinn Ú
Finninn gerði ráð fyrir, að 17
milljónir lesta væru í skipum,
sem siglt er undir fánum þeirra
þjóða, seni leyfa þannig afnot af
þeim, án þess að gera liinar
venjulegu kröfur uni öryggi
skips, farms og áhafnar þar sein
þar að auki er hægt að fá menn
á skipin fyrir minni laun. Var
deilt liarðlega á Bandaríkjastjórn
fyrir að leyfa skipafélögum í
Bandaríkjunum að liagnýta sér
fána þeirra ríkja, sem hér um
ræðir.
Hryllilegt járn-
brautarslys
NTB-Jakarta, 29. maí. —
Gífurlegt járnbrautarslys
varð í dag á Ja’va á leiðinni
milli Bandung og höfuðborg-
arinnar Jakarta Er þetta
versta slys af slíku tagi, sem
gerzt hefir 1 landinu síðan
það varð sjálfstætt ríki fyrir
14 árum.
raforkuframkvæmdirnar og fór þó
sannarlega úr öskunni í eldinn. —
Að vísu drattaðist Sjálfstæðisflokk
urinn til að fylgja raforkuáætlun.
inni, og kallaði hana stundum
„sína“, þegar hann vildi fara í
betri buxur, en jafnskjótt og hann.
kemst í valdaaðstöðu án aðhalds
Framsóknarflokksins, gerbreytir
hann áætluninni og svíkur lands.
byggðina um nauðsynlegustu fram
kvæmdirnar og tekur upp dísil-
rafstöðvar í stað raunverulegrar
rafvæðingar.
Bjarni mun auðvitað naga sig
lengi í handarbökin fyrir vitnis-
burðinn, sem hann gaf vinstri
stjórninni óvart, en það er of seint
að sjá það nú: Þjóðin veit, að
vinstri stjórnin var mesta fram.
farastjórn, sem setið hefir síðustu
tvo áratugi, og nú hefir meira að
segja Bjarni Benediktsson borið
vitni um það.
Mesti framfaratíminn
Vinstri stjórnin gerði meira en
að tryggja almenna velmegun.
Framfarir hafa aldrei verið meiri
hér á landi en í stjórnartíð henn-
ar.
Aðstaða isjávarútvegsins var
istórkostlega bætt með hækkun
fiskverðsins. Útgerðin var rekin
stöðvunarlaust í fyrsta sinn um
langt skeið. Sjómönnum fjölgaði
að nýju vegna bættra kjara. Fisk
skipastóllinn var stóraukinn í stað
kyrrstöðunnar, er hafði ríkt í
þeim efnum í sjávarútvegsráð-
herratíð Ólafs . Thors. Fiskifram-
leiðslan á s.l. ári varð líka meiri
en nokkru sinni fyrr.
Framfarir á sviði landbúnaðar-
ins urðu enn meiri en þær höfðu
nokkru sinni áöur verið Ekki sízt
'ber að nefna nýt't átak, sem var
gert til að stækka hin minni býli.
(Framhald á 2. síðu).
Óperettan „6etlistúdentinn“ frum-
sýnd í Þjóðleikhúsinu í kvöld
Óperettan „Betlistúdent-
inn“ eftir Karl Millöcker
verður frumsýnd í Þjóðleik-
húsinu í kvöld. Leikstjóri er
prófessor Adolf Rott, aðal-
leikstjóri frá Burgtheater í
Vín og hefir hann margsinnis
áður sett þessa óperettu á
svið og alls staðar hlotið
miklar vinsældir fyrir.
ert hefir verið til sparað til að
gera sýninguna eins glæsitega og
hægt er.
„Betliistúdentinn“ er síðasta verk
efnið, sem Þjóðleikhúsið sýnir á
þessu leikári.
I lækkuðu kaupið með lögum á s. 1. vetri, var fólki heitið Í TT „ ,. _ .
É ° . p Hraðlestun mnlh Bandung og
I miklum verðlækkunum i staðinn, oðrum en þeim, sem g Jak,arta var á Íeið undan brekku
| fengnar eru með niðurgreiðslum úr ríkissjóði, því að j í áttina að gljúfurbarmi, er tengsl
1 þær verður fólk að greiða aftur eins og Ólafur Thórs Ú Ín milli eimreiðarimnar og vagnH,op " '
% ___íj.í.-i____i. Ú
Hans Antolitsch er hljómsveit-
arstjóri en ha'nn hefir stjórnað
ú'tvarpsl\]jómsveiitin,ni að un'daTH
förnu. Egill Bjarnason hefir þýtf
óperettuna, en hann er orðinn
ikumnur fyrir þýðing'ar síniar á
P hefir réttilega sagt. p annia rofnuðu s'kyndilega, og varð
Í 'Tr • , r ... , . . .„ T -4-^ É eingum hemlunn við komið. í fréitt
É Hverjar hafa svo efndirnar orðið i þessu efm? Litið j frá ntb segir, að 185 hafi farkt
§ dæmi um það er verðið á molasykri. Samkvæmt upplýs- p
j ingum verðlagsskrifstofunnar var lægst smásöluverð á ^
j molasykri
2. des. s. i. kr. 5,85 en 2- maí s- >• kr. 6,80 kg,
Hækkunin liemur með öðrum orðum 75 aurum á kg.
Frá svipuðum efndum stjórnarflokkanna verður
sagt síðar.
og 200 slasazt a'livarlega en Lund-
únaútviarpiö segir, að 80 hafi far-
izt.
OLAFUR NOREGSKONUNGUR er
kominn i einkaheimsókn til Eng-
lands til Eliísabetar drottningar,
og voru viðtökurnar mjög óform-
legar. Dvelst Ólafur fjóra daga í
Englahdi. Ilann var í gær sæmd-
ur Sokkabandsorðunni.
Sveirad Bunch ballet'tmeistari hef
ir æft dansan'a og dansar harnn
einnig með sjálfur.
Það er orðiin fösit venja að Þjóð-
leikhúsið sýni létban söing'leik á
vorin og liefir iþaS orðið mjög vi'n-
sælt 'hjá leikhúsgestum. Ekki er
að efa, ,að þessi lébta og bráð-
skemjmtitega óperetta nái hylli al-
menlnings.
Uni 110 lei'karar og söngvarar
koma fram í sýningun'ni og er
óhætt að fullyrða, að þetta verði
ein iglæsitegas'ta sý'nmg sem sett
hefir verið á svið liór á landi. Ekdc
Adolf Rott, leikstjóri