Tíminn - 30.05.1959, Side 7
T f M I N N, laugardaginn 30. mni 1959
Mikilvæg höfn þarfnast skjótra endurbóta a víSavangi
Vatn:eyrii við Patrcksfjörð hefir
í áratugi verið mikill útgerðarbær.
I>ar haía lengi haldizt í hendur
vel rekiin stórútgerð og almenn
velmegun bæjarbúa. Snyrti-
meniniska og þrifna'ður hafa ein-
kenmt aMar fr.amkvæmdir Vatn-
eyringa á sviði f.iskviminslu og
þeir verið til fyrirmymdar í þeim
efmvm.
Ekki hafa Vaítneyringar sloppið
við 'skakkaföll í útgerð sinni frek-
ar en mörg önnur byggðarlög og
skiiptap.ar ásamt ainnarri óáran
drógu mjög úr útgerð þeirra um
tíma. Nú horfir aftur til hins
betra á Vatneyri. Þaðan eru í ár
gerðir út tveir togarar og tveir
stórir mótorbátar enda munu Vatn
eyringar staðráðnir í að endur-
vekja forma vvtgerffiarfrægð bæj■
aniaiis.
Ofullnægjandi hafnarskilyrði
En Vatheyringar búa sem stemd
ur, við ófullnægjandi hafnarskil-
yrði. Þegar gamla bryggjan var
gerð •innan við eyrina á sinum
tíma var toún eitt mesta mawnt-
viriki sinnar tegundar hér á landv.
Fyrir eiinúm áratug er hún var
komin að falli var ákveðið að
leggja toamia niður og hefja í þess
stað byggingu mýrmar hafnar með
því að graía rennu inn í vatnið
á eyninui og láta um leið rætast
gaman draum um lokaða höfn í
vatnmu.
En fagrir diraiumar og bláfcaldur
veruIeMnm' fara ekki alltaf sam-
an. Fljótt á litið virðist þeissi hafn-
arhungmynd góð, enda mun mega
gera aílilgóða höfn á eyrinni, ef
aiægjanlegt fé væri fyrir hendi.
Sé betur að gáð koma h'ins veg-
ar í ljós varhugaverðir annmark-
ar á hafniargerðinni, sem valda
munu sívaxandi erfiðleikum og
fjárútLátuan þar tíl ráðandi mönn-
urn í haf'narmálum, þjóðarininar hef
ir skilizt að hér er fjárfrekt al-
vörumál á ferðum, sem ráða verð-
ur bót á hið alina fyrsta, með
því að fuligera ytri hUa hafn'ar-
innar, reninuna, og korna með því
rnó'ti í veg fyrir þau tíðu tjón,
sem þar -hafa orðið á skiipum.
Það hefir sem, sé komið í ljós,
að meira þarf að gera en að
grafa mjóa reninu inn í vatnxð og
reka miður stálskúffuþil við hlu'ta
af öðruni bákfca henmar sem við-
iiegu fyrir þau skiip sem þar er
æE'að að koma.
É gildrunni
Ef slcipin geta farið inn í höfn-
ina þuxfa þau lík'a að komast út
úr henni aftur en það hefir viljað
gianga misjafniie'ga einis og fjöl-
mörg dæmi sanina því um lei'ð
og ein'hver vindur að ráði blæs
uni -eyriina er þessi l-aingia og mjóa
reinna með sinum óvörðu imaiar-
niökkum orðin að hættulegri
giiltíiru sem skipin eru að að
meira eða minmia leyti ósjálf-
bjarga í.
Það á hvorki skyit við fclaufa-
skap eða kæruleysi skipstjórnar-
mainh.ia e,ins. og stundum héfir
heyrzt tafað um, þegar skip verffa
fyrir skemmdum í P&trekshöfin.,
þvi lallir skipstjórar vilja. að sjáif-
sögðu halda skipum síinum heil-
um.
Ástæðan er einfaldlega sú, að
skipin vantar það svigrúm, sem
þeim er nauðsynlegt til þess að
geta athafnað sig. innan hafmaónm-
ar, ef eitthvað er að veðri, því
lítið má bera af leið ,.i . þeiim
þrengslum sem þar eru. Þetta eru
eiipfa'Idair staðrey-nid* gott
væri að menn vildu festo-,,sér í
minnt
Jarðvegurinn í eyrinmil eir að
mestu leyti misjafnlega gróf s.and
borin sj-ávafmöl. Nú er enn frem-
úr vitað að bafckar renniunti'aip eru
mjög bratlir, senniiega ál'lt að
þvi lóðiróttir og samt cru tlí memn,
sem halda þyí fram, að lítill'iijíáttta
sé á að baikfcarniir .hryiyjj.
Þeir, sem þannig húgsa,
*ð byggja iskoðanit; i.sínaf J.i.
óskhyggju einní sám'ap-"hefV
nokkur maðuf heyrt tatáð uiu
malairbakka, sem ekki geti.hrunið?
Hitt má telja víst, að bakkar
renmunnar í Patrekshöfn séu háð-|
ir sama náttúruilögmáli og aðrir
svipaðir bakkar við ár og vötn,
sem fyrr eða seinna láta unda-n
stöðugum ágangi vatnsiins og
lirynja. Eða balda menn ef tiil
viiUy að marguimræddir malarbakk
;ar siéu einhver u'njdantekning frá
þeirri regiu?
Nú þegar eru að verki eyðandi
öfl í Patrekshöín og háfa reyndar
leimgi verið sem' áður en varir geta1
valdið slíkum spjöllum í höfninni
að erfitt verði úr að bæta.
Sjávarfallastraumar siieikia um
bakifca rennunniar ár eftir ár og
s'kola úr þeim sandi og möl vind-
bárur berast iinn í hana og
hjálpa til við að grafa undan bökk
umum og í veitrarveðrum þegiar
slórar holskeflur skella á eyrinni
er ekki ósennilegt að eitthvað
kunimi að skolast til í renniunni.
Úrbætur
Hættum því að ímynda okkur,
að al'lit sé í lagi, þó ekkert sé
•gert til' að hindra yfirvofandi hrun
bakkanna og hefjum markvi's'sa bar
átt'U gegn þeim náttúruöflum, s.em
stefna að eyðileggingu Patreks-
hafinar, en það verffur bezt gert
með því að reka niður rammgert
stálskúffuþil með báðum bökkum
rennunnar og út fyrir báða eyrar-
odda, en ytri eyraroddinn er á
góffri leiff með aff eyðast og suint
af því stórgrýti sem fl'utt var út
á oddann honium til varnar á
seinnilega eftir að véltia imn í renin
una og gera hana ennþá áhættu-
samari til umferðar en orðið er.
Hér duga því engin vettlingatök
eða vangaveltur. Aðeins bafariiaus-
ar raunhæfar aðgerðir koma að
gagini.
Vafasamar aðgerðir
Á síðastliðnu hausti voru rekin
niðiur nokkur .st,aui,.abú,nt út með
innri bafcka renn.unnar og átti
nieð því að fyrirbyggja, að skip
gætu farið utan í bakkanin, enn
íremur var komið fyrir einu
staurabúnti er í voru átta s'taurar,
yzt við ytri ba'kkanni.
Sjálfsagt hafa þeir, sem þess-
um aðgerffum réðu talið þær vera
til bóta-, em mjög er vafasamt, að
,svo hafi verið og má til dæmis
nefima, að skip, 'er var á i'eið inn
remnuna og l'eniti á átt'a-staura búnt
íi'nu felidi það um, án þess að
nok'kiuð sæist á skipinu, en það
bendir aftur á móti til þess, að
staurabúnti'n séu ekki eins föst
fyrir og mátt hefði ætla og koma
því ekki að tilætiuðum notum,
auk iþess sem þiaiu hefffu að sjálf-
sögðu þierft að vera mikliu fleiri
við ytri bakkanin', ef þaiu hefðu
álbt 'að gera eitthvað gagn.
Þá er enn ótalið, að þessi
staurabúnt hafa vafalaust kostað
Eftir Halldór Sigurþórsson stýrimann
Frá PatreksfirSi.
miikið fé, en varna því samt ekki,
að 'bakkar rennunnar geti hrunið
eftir sem áður og hefði þeiin pen-
ingum verið betur varið með því
að lcggja þá í varanlegri aðgerðir,
eins og til dæniis áður nefnit stál-
skúffuþil.
Patrekshöfn er sem stendur taJ-
in vera ein hætLuleg'asta höfin
landsins af skip-tjórnarmöninum,
þrátt fyrir góða legu sína, og ekiki
að ás'tæðuiausu, sem bezt verður
sa'nlnað með því, að hvergi hór á
landi hafa sk.ip orðið fyrir jafn
tíðum skemmdum, sem þar á síð-
ari áiium, samkv. skýrslum trygg-
ingaféiaganna. í þeim segir, að
frá miðju ári 1952 og þar til í
byrjun þessa árs, hafi 27 siifl'nium
orðið tjón á skipum; í Patrelks-
höfn og eru þá auðvitað aðeins
taliin þau tjón, sem orðið hefir að
bæta. Engar tölur eru til er sýna
hve oft hurð hefir sfcollið nærri
hælum er sfcip hafa naumiega
sloppið við skaða, eftir margvís-
lega erfiðl;3Lka við að komast út
úr Patrekshöfn.
Tómlæti tryggingafélaga
Annars vekur það undruin
miargra, hve miikið tómlæti trygg-
ingafélögin virðast sýhia varðamdi
skemmdir á skipum í hinum ýmisu
höfinum la'ndsins, því eðliiegra hlý.t
ur að vera, að reyna að fyrir-
byggja tjóniin með því til dæmi's
;að 'gera ákveðnar lágmarfcskröfur
um útbúnað og állian frágaing
þeirra hafnarmianffivirkja, sem
skipum er ætlað að atfafiffia siig
viiff, heldur en að mæta aukmium
viðgerðarkoatnaði þeirra með
liöfn hefir þess samt jafn brýna
þörf, að margra dómi, sem Pat-
rekshöfn, og gera menn þá ráð
fyrir, að því fé er.féili í hlut. Vatn
eyringa jtöí variff til að fullgera
jtri hluta hafnarinnar, rennuna,
en þar kalliar nú mjög að uni
framkvæmdir, sem fyrr er sag-t.
Innri höfnin1 getur að skáðlausu
beðið betri.tíma.
Þjóð, sem byggir tilveru sína
svo mjög á sjósókn og siglingum,
sem við gerum, verður að eiga
mörg og góð fiskiskip jafnframt
þv-í, sem verzlun'arskipastóll henn
ar þarf á hverjum tíma, að íull-
iiægja ■flutningaþörf landsmanna.
Ekki koma skipin þó að ful'lum
notum, nema þeim séu búin góð
afgreiðsluskilyrði í landi.
Góðar hafnir eru því sú undir-
staða, sem all'ar siglingar okkar
hljóta að byggjast á og þar með
að verulegu leyti fjárhagsleg af-
kojffia þjóðarinnar.
Þegar þessar s'taðreyndir eru
hafðar í huga skyldu menn ætia,
?ð mikið kapp hefði verið lagt á
uppbyggingu vandaðra hafnar-
mannvirkja hér á landi. En reynsl
an hefir því miður orðið sú, að
mikiff vantar á, að þessu frum-
skilyrði til 'almennrar velmeguniar
liafi verið fullnægt.
Það yrði frek’ar ieiðWeg saga',
ef hún j’rði sögð umbúðalaust,
hverni'g tekizt hefir til með marg-
ar af h'afnargerðum okkar, en
mannvirkin sjálf tala þar bezt
sínu þögla mál'i.
Margt hefir hjálpazt að við að
skapa það ástand, sem nú ríkir í
iiafnarmálum okkar, svo sem fjár-
skortur, óhagsýni í staðseitningu,
j trassaskapur í viðhaldi, enn frem-
hækkuðum iðgjöldum. f
Mifcið er nú ræ'tt um það að ur miargvísleg óhöpp, þannig að
;afla lánsfjár í stórum stíl til hafn- ’ dag eru víða á landinu bryggjur
arbóita. Mikil þörf imm víða veira °S önnur hafnarmaninvirki, sem
fyrilr þett’a fé, enda er gert ráð €ru Þjóðinni í heild til vansæmd-
fyrir að því verði skipt á milli ar aö efcki' séu nefndar þær fjór-
nokkurba hafna, en engin ein
(Framhald á 8. síðu).
Kjósendur eiga leikinn
Kjördæmamálið er höfuff.
mál þeirra alþingiskosninga,
sem nú fara í hönd. Um þaff
stendur baráttan fyrst og
fremst, að minnsta kosti víff.
ast hvar á landinu, hvort
flokksvaldinu á að líðast aff
sölsa undir sig rétt kjördæm.
anna.
Héraffa- og kaupstaffakjör-
dæmin meff sínu hefffbundna
rétt til aff eiga sérstaka full-
trúa á Alþingi íslendinga, eru
meffal höfuffvirkja alþýffunnar
til sjávar og sveita í barátfc
unni fyrir því að halda jafn.
vægi í byggff Iandsins, — og
treysta grundvöil framtíðar.
innar.
Nú reynir á þaff fyrir aL
vöru, hvort fólkiff í byggffum
Iandsins lætur bjóða sér hvað
sem er, ef þaff sem á aff gera
hefir á sér einhvern vissan
flokksstimpil — effa hvort
menn leyfa sér að snúast til
sjálfsvarnar, — neita aff
þurrka út kjördæmi sitt — og
minna á gefin heit.
Væri og ekki hollt fyrir okk
ur kjósendur I þéttblinu, aff
leiffa hugann að því þessar
næstu vikur, hvort við stönd-
um ekki í einhverri þakkar-
skuld við fólkið út um land-
iff, m. a. fyrir þann menning.
ararf, sem einn var svo mátt.
ugur, að hann gerði okkur,
þrátt fyrir veraldlegt uni.
komuleysi, aff sjálfstæffri þjóð
í eigin vitund — og aflaffi okk
ur viffurkenn]■nga,' annarra
þjóffa á því, aff við ættum skil
iff aff vera sjálfstæff þjóff. —
Ættum viff ekki að hugleiffa
livort þaff muni auka giftu
þéttbýlisins og þjóðarinnar í
heild að veikja nú meff kjör.
dæmabyltingunni, affstöðu —
einmitt þessa fólks í lífsbar-
áttu þess.
Enn er þessu máli ólokiff.
Kjósendur eiga lcikinn. I»að
er á þeirra valdi aff fella frain
bjóffendur þrífiokkanna í kjör
dæmunum og draga svo úr
fylgi þeirra nú, að þeir fari
aff hugsa sig betur um. Þaff er
ekki alveg víst aff þaff þurfi
fullan helming atkvæffa á AI-
þingi í sumar til þess aff fella
þaff, sem mi hefir komið fram.
Ef þríflokkarnir tapa nokkr-
um kjördæmum, munu ein.
hverjir úr þeirra hópi gera
sér Ijóst, aff kapp er bezt með
forsjá, effa þaff ættu þeir að
minnsta kosti aff gcra, ef þeir
líta lengra en til dagsins í
dag.
(Úr þingræðu eftir Hermann
Jónasson).
|
Enn er smekkurinn óbreyttur
Þaff er ekki ein báran stök fyr
ir Alþðublaðinu. Nú hefir þaff
orðiff fyrir því óláni, aff verffa
aðalheimild Mbl. að gróusögum
um Framsóknarmenn. Mbl. veit.
sem er, aff landsmenn þekkja
af langri reynslu aff vissast er að
taka meff fullri varúð þcim póli.
tízku staöhæfingum, sem í því
birtast. Þess vegna þykir þaff
mikill livalreki niffri í Mbl. höll
þegar Alþbl. birtir tilhæfulaus.
ar slúðursögur um Framsóknar-
menn og innbyrðir þær óffara.
Smjattar Mbl. þeim mun meira
á þessari andlegu óskafæffu
sinni, sem liún er ógeðslegri og
öllum sæmilegum jnönnum
meira andstyggffarefni. Kitstjór-
um Mbi. bregst ekki smekkurinn.
,AlþýðublaöiS segir"
Mbl. þreytist aldréi á því að
sverja af Sjálfstæðisflökknum
allt samneyti viff kóminúnista. í
því sambaudi þykir rétt áff birta
liér glefsu úr hinu áreiðanlega
heimildarriti þess effa • einmitfc
úr sömu greininni og þaff er iffn
ast viff að kroppa óþverran úr.
Alþbl. segir:
„Mikil vonbrigði ríktu í hcr-
búðuni Sjálfstæðismanna. Þeir
voru búnir að lialda uppi árás.
um á hina flokkana fyrir sam.
starf við kommúnista — fyr-
ir sukk og óreiðustjórn. Svo
fékk forniaður flokksins tæki.
færi til að mynda stjórn, taka
málin að sér undir forystu Síns
mikla og volduga flokks ög leiffa
þjóðina til betri jjega. Hið eina,
sem Ólafur kappinn gat' gert,
þegar á hólminn kom var aff
leita sjálfur til kommúnista og
gefast svo upp við sjörngrmynd
un án árangurs. Þetta var í raun
inni háffuleg frammistaffa^.
Eru þetta ósannindi hjá Alþbl?
Effa eru svardagar aðalritsjórans
falseiðar?
Bók Benedikts
Nýlega er komin út mjög fróff
leg bók eftir Benedikt Gröndal,
ritstjóra og nefnist hún íslenzkt
samvinnustarf. íhaldsmenn ala
stöffugt á þeim áróðri, að SÍS sé
auðhringur og auðvitaff stór-
liættulegur frelsi og sjálfstæffi
einstaklinganna í þjófffélaginu.
Kemur naumast svo nokkurt
tölublaff út af Mbl. aff ekki sé
á þessu stagazt.
Benedikt brekur þessa fjar-
stæffu gjörsamlega. Hann bend-
ir á, aff samvinnuhreyíingin sé
undir stjórn 30 þús. liianná í
landinu. Eðli liennar og uppbygg’
ing kemur því algjörlega í veg
fyrir það, aff hún geti nökkru
sinni orffið auðhringúr. Bejie.
dikt bendir jafnframt á, aff um
80% af innflutningsverzluninni,
80% af litflutningsverzluninni og
um 70% af smásöluverzlup lands
manna sé í liöndum tiltölulega
mjög fárra einstaklinga. Fjórir
einstaklingar eiga samlals meiri
eignir en SÍS og 29 einstakling.
ar fimm sinnum meiri eignir en
það. í landinu eru um 600 milL
jónamæringar og þar af 29, sem
eiga yfir 5 milljónir hver. Eigna
hæsti maffurinn er frambjóffandi
Sjálfstæðisflokksins í Suffur.
Múlasýslu, Einar Síguyðsson.
Hann á affeins einar litlar 17
milljónir.
Viðbrögð Mbl.
Hvernig bregzt svo Mbl. viff
þessum upplýsingum? Hieypur
þaff ekki upp til handa og fóta
og sýnir fram á, að Benedikt
fari meff fleipur eitt?. “Jnei,
Mbl. hefir ekki annaff að ségja
en þetta:
„Forystumenn SÍS hafa'hú gefi
iff út ritling til aff reyn’a aö- yna
fram á að félagsskáþúr a?irra
sé ekki auðhringur, og' láta nú
málgögn þau, sem þeir aida
uppi, óspart vitna í þessci mais-
vörn sína. Hún kemur þeim aff
engu gagni. Verkin tala ög- hafa
sýnt mönnum um allt Iantí , .am
á hvernig fer ef nokkm; ynn aff-
ili verffur of öflugur. F?ár- áia-
'UVamhalA -p. 8,- síffu)