Tíminn - 30.05.1959, Page 9
T í M I N-N, Iaugardaginn 30. maf 1959.
g
SiJ
pe:
É lirtir
50
sagði liann milli hóstakvið-
anna.
Hún faðmaði hann enn aö
sér og heyrði síðustu orð hans:
— Og þú — skalt — þú —
skalt iifa ....
Sundurskotiö brjóst hans
hófst í síðustu stunu, og hann
sagði ekki fleira. Höfuð hans
féll út á hlið, og lá þannig
kyrrt.
Það var lengi hljótt í tjald
inu. Gamli læknirinn hafði
gengið hægt að börunum og
stóð nú hreyfingarlaus við
hlið Karinar. Hann spurði
einskis, hafði séð svo margt
um dagana.
Mai losaði sig hægt úr mitt-
istaki Palcks og-tfórnaði hönd
um.
— Guð minn góður, hvísl-
aði hún. — Var þetta svona?
Gamli læknirinn laut fram
og snerti öxl Karinar. —
Læknir, sagði hann. — Starf
okkar kallar. Þjáðir menn
bíða líknar.
vanda, sem hann var í, og
hann gat ekki á annan hátt
•bjar'gazt úr þeim heljargreip
um, sem biðu hans.
Hermennirnir litu hver á
annan, enginn þeirra skildi,
hvað höfuðsmaðurinn átti
við. Aðeins Falck kinkaði kolli
með sjálfum sér og kyngdi
munnvatni sínu.
| — Og á sama hátt — hélt
ust ótt. Henni fannst hún höfúðsmaðurinn áfram og leit
standa þarna ein og yfirgef- upp til fánans, sem golanj
in, en allt, sem umhverfis breyddi nú meira úr en áður, i
hana var, væri fjarlægt og — á sama hátt munum viö
óraunverulegt. En þó fann hugsa til þess lands, sem viö
hún í huga sínum um leið höfum reynt að þjóna um
djúpan frið. sinn. Við skiljum ekki, hvers
Höfuðsmaðurinn hélt máli vegna það hefir verið svo hart
sínu áfram: — Á þessari leikið, hvers vegna það hefir
stundu verður mér sérstak- verið svo ofsótt, en við verð-
lega hugsað til eins manns úr um að trúa því, að bak við
okkar hópi, manns, sem nú allt þetta sé góður, guðlegur
hvílir í kistu sinni hérna hjá tilgangur, því að við trúum
okkur. Hann leit á kistuna á lífið þrátt fyrir allt.
í miðjunni. Yfir henni lá Karin lokaði augunum. Hún
sænski fáninn. — Eg minnist stóð enn bein til þess að missa
manns, sem síðastur féll, þess ekki jafnvægið. Enhún heyröi
manns sem lét lífið á stundu ekki lengur það, sem sagt var
I-ÁJIÍ-I&L'WVMLiIjI'A
Flestlr vita aS TÍMINN er annaS mest lesna blaS landslns og á stórum
svæðum það útbreiddasta. Auglýsingar þess ná því fil mlkil* fiörda
landsmanna. —■ Þeir, sem vilja reyna árangur auglýsinga hér i lltlu
rúmi fyrir litla peninga, geta hringt I síma 19 5 23 eSa 18 300.
VliM
friðarins. Mannsins, sem fór
út í hættuna til að hjálpa
særðum og bjargarvana fjand
manni sínum, og hlaut að
umhverfis hana. Hún barst
með flóðbylgju eigin tilfinn-
inga inn í annan heim, sem
öllum var lokaður nema
launum kúlu í brjóstið. Þetta henni.
virðist mikil grimmd og þung Hermennirnir lyftu byssum
örlög, eða svo munu allir
hugsa, sem ekki þekktu einka
líf hans. En ég veit, að þetta
var mildasta lausnin á þeim
sínum. Stutt skipun kvað við,
og svo kváðu skotin við, berg-
málúðu í skóginum og dóu út.
ENDIR
Þeir, sem eftir lifðu af sjálf
boðaíiðssveitinni stóðu í tveim
röðum á hörðu og troðnu
tjaldbúðasvæðinu, þar sem
þeir höfðu þrammað mörg-
urn sinnum á leiö út í víglín-
una eða heim til búða sinna
aftur. Hingað hafði enginn
fjandmaður getað brotizt. Nú
voru þeír að kveðja þennan
stað og mundu líklega aldrei
sjá hann framar.
Þetta var á björtum ágúst-
degi, himinninn var heiður og
blár, farin að taka á sig kulda
bjarma haustsins, þótt enn
væri sæmilega hlýtt í veðri.
Framan við hermannarað-
irnar stóð röð líkkistna. Að
baki stóð stór og hvítur sjúkra
'bíll. Þar stóðu bilstjórar og
hj úkrunarkonur í röö framan
við bílinn.
En handan við líkkisturnar
stóð höfuðsmaður hersveitar
innar. Við hlið hans var
gamli læknirinn, Karin og
aðrir læknar, sem starfaö
höfðu með sveitinni.
Sænski fánhm blakti hægt
í golunni á miðri stönginni.
Höfuðsmaðurinn gekk fram
og tók til máls: — Félagar,
sagði hann, og rödd hans var
fyrst óstyrk, en varð brátt
örugg og skýr, svo að heyrðist
um allt svæðið. — Stríðinu er
lokið í þetta sinn, og við bless
um þann frið, sem á ný kem-
ur yfir þetta hrjáða land. Og
við kistur félaga okkar spyrj
um við sjálfa okkur: Hvers
vegna voru þaö þeir, sem
féllu, en ekki við? Við mun-
um aldrei fá svar við þeirrl
spurningu. Mörgum virðist
kannske líka, að sú spurning
sé út í hött, en þó er ætíð æðri ||
tilgangur bak við allar þján- lj
ingar — þjáningar þjóðar ||
jafnt sem einstaklinga.
Karin stóð keik og horfði íj
hátt. Hún heyrði þó aðeins jj
orð höfuðsmannsins til hálfs. | |j
Hún þorði ekki að líta á lik- |::
kistuna, sem stóð í miðri kistu jj
röðinni. Hún horfði fast á S|
rytjulega grenitoppana, semjji
bar við himin. Hjartað ham- ' ij
aðist í brjósti hennar, og slag j js
æöarnar í gagnaugunum bærð ! -
v.v.v.v.v.v.v.w.w.v.w.v.v.v.v.v.v.v.v.v.w.w
l Tæpar 2000 blaðsíður
\ fyrir aðeins 153 kr. \
Neðantaltiar 8 skemmtisögnr seljast með allt að 50% afslætti, send- >[
’• ar gegn cftirkrefu. — í Reykjavík fást bækurnar meS þessu íága *■
■' verði í Bóklilöðunni, Laugavegi 47. ■"
/.....,Eg þakka bókasendinguna. Eg bjóst alls ekki við að fá svo ’■
■’ mikið lesmál fyrir aðeins 157 krónur. Nú hef ég nóg að lesa fram >J
[■ eftir vetrinum .... En hvernig getið þið selt bækurnar — 8 bæk- J"
•l ur, tæpar 2000 blaðsíður — fyrir svona lágt verð? . . . . Eg kom í >[
*■ bókabúð fyrir nokkru og spurði eftir miðlungs stórri bók — hún J<
>| kostaði meira en allar b^ekurnar, sem ég fékk frá ykkur.“ .... ■[
■ (Ur bréfi til útgáíunnar.)
O
O
O
Arabahöfðinginn o
Áður 30 kr. Nú 20 kr.
Svarta leðurbiakan o
Áður 12 kr. Nú 7 kr.
Klefi 2455 í dauðadeild O
Áður 60 kr. Nú 30 kr.
í örlagafjötrum O
Áður 30 kr. Nú 20 kr.
Synir Arabahöfðingjans
Áður 25 kr. Nú 20 kr.
Denver og Helga
Áður 40 kr. Nú 20 kr.
Rauða akurliljan
Áður 36 kr. Nú 20 kr.
Dætur frumskógarins
Áður 30 kr. Nú 20 kr.
í
SÖGUSAFN IÐ
Pósthólf 1221 — Reykjavík — Sírni 10080.
RADSKONA óskast á sveitaheimili
strax. Uppl. í síma 33065.
RÖSKUR STRÁKUR, 14—16 ára, ósk
ast strax á sveitaheimili. Uppl. í
síma 33065.
13 ÁRA TELPA óskar eftir barna-
gæzlu í sumar. Uppl. í síma 35599.
RÁDSKONA og DRENGUR 13—15
ára, óskast í sveit í sumar, Sunn-
anlands. Þeir, sem vildu sinna
þessu, sendi tilboð, ásamt kröfum,
til blaðsins fyrir 5. júní n.k. merkt
„Sumar ’59“.
10 ÁRA DRENGUR óskar eftir að
komast á gott sveitalieimili x sum-
ar. Uppl. á Njálsgötu 3. Simi 19274.
BRÝNI garðsláttuvélar. Verð kr.
125,00. Vélsmiðjan Kyndill, sími
32778.
HNAPPAGÖT. Gerum hnappagöt og
festum á tölur. Hulda og Gréta,
Framnesvegi 20A.
ÓSKA EFTIR að koma 11 ára dreng
á gott sveitaheimili i sumar. Uppl.
í síma 14372.
12 ÁRA drengur óskar efttr að kom
ast á gott sveitaheimili í sumar.
Uppl. í síma 36054.
BÆNDUR ATHUGIÐ. Kona með 2
drengi, 7 og 9 ára, óskar eftir
ráðskonustarfi í sveit í 2—3 mán-
uði. Tilboð sendist blaðinu, merkt:
„Sveit 2—3 mánuðir" fyrir 1. júní.
HJÓLBARÐAVIÐGERÐIR. Langholte
vegi 104. OpiC öll kvöld og um
helgar. Vanur maður tryggir ör-
ugga og fljóta biónustu.
— Salt
i
Ýmislegl
LITID HERBERGI til leigu. Uppl. í
síma 14942.
BHreNiasal&
BlLAMIDSTÖÐIN Vagn, Amtmam*
atfg 2C. — Bílasala — Bilakaup -
HiSstöð bílaviðskiptaiLua er hj
okkur. Sími 16239.
ADAL-BlLASALAN er i AQtUtrnt
1«. Sími lfm-14.
BIFREIB*$ALAN AÐSTOB vlC Kah
Siusveg, siml 15812, útibú Laugt
vefd 92, síml 10-6-50 og 13-14-8. -
Stærtóa bílasalan. bezta þjónuttt
GóB bílastæðt
MOL, sandur og pússningasahduí.
1. flokks efni. Sanngjamt verð.
Vinsamlegast pantið í sima 23220
SELJUM gróðurmold í lóðir. Pönt-
unum veitt móttaka í síma 22296,
Véltækni hf.
BARNAVAGN, enskur, til sölu. *
Uppl. í síma 50403.
NÝLEGUR amerisíkur smóking til
sölu. Uppl'. í síma 50403.
PERUR í SKODABÍLA. Póstsendum;
6imi 32881.
Beiinsl«
KENNSLA. Kenni þýzku, enslTB,
frönsku dönsku, sænsku og bók>
færslu. Harry Vilhelmsson, KjarV
ansgötu 8, siml 18128.
LðgfræVlstfirf
SIGURÐUR ÖLASON, ÞORV. LOÐ>
VÍKSSON: Málflutnlngur, Elgna-
mlðlun. Austurstratl 14. Slmarj
15535 og 14600.
Tvær stúlkur
óskast til afgreiðslu í veit>
ingasal að Hótel Tryggva-
skála.
Brynjólfur Gíslason.
Atvinna
Getum bætt við nokkrum
ábyggilegum mönnum tíl
þess að selja og safna
áskriftum að mánaðarriti
fyrir húsmæður.
Heimilisbókaútgáfan h.f.
Austurstræti 1, uppi.
ÚSililUSt
Heyblásarar
Við höfum nokkra heyblásara til afgreiðslu nú
þegar. — Þeir, sem hafa hugsað sér að fá þessi
tæki hjá okkur, eru vinsamlegast beðnir að tala
við okkur sem fyrst.
KEILIR HF.
Símar 34981 og 34550.
ÝAV.VAV.'.V.V.W.V.V.VV.V.V.V.V.V.V.V.V.V.V.VA
lamningarstöð
Hestamannafélagið Hörður ráðgerir að starfrækja
tamningastöð nú í sumar með líku fyrirkomulagi
og var í fyrrasumar.
Þeir, sem vilja koma þangað hestum í tamningu,
eru beðnir að láta einhvern úr stjórn félagsins vita
um það sem allra fyrst.
Stjórn Harðar.
- ö
Matreiðslukona
óskast á hótel úti á Iandi. Til mála kæmi að hún
mætti hafa með sér stálpað barn. Gott kaup. —
Upplýsingár í síma 1372Q eftir kl. 5 síðd.
Bezt er að auglýsa í TÍMANUM
Augiýsingasími TÍM ANS er 19523