Tíminn - 30.05.1959, Síða 10

Tíminn - 30.05.1959, Síða 10
I0 Tf MINN, laugardaginn 30. BOt 195% ■15 i |>JÓDLEIKHÚSID >' í. : Betlistúdentinn óþerett^ eftk1 Karl MlllöcTcer lí'þýðingu Egils Bjarnasonar Le^ljfetj^ri: jPrófessor Adolf Rott Hljójújjsveitarstjóri: Hans Antolitseh Prumsýning í fcvöld kl. 20. j. \ \ Uppselt. Næ^tu sýningar sunnudag og þriðju- ;; dag kl. 20. Aðgönglimiðasalan opin frá kl. 13.15 ,til 20. Sími 19-345. Pantanir ssékist fyriir fcL 17 daginn fyrir f! ! sýningardag. Bæjarbíó HAFNARFIRÐI Slml 501 04 Liane nakta stúlkan Métsölumynd í eðlilegum litum. Sagan kom sem f.ramhaldssaga í „Femína“. — Aðallilutverk: Marion Michael er valin var úr hópi 12000 stúlhna sem vildu leika í myndinni. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Tripoli-bíó Slmi 111 82 Hetjurnar eru þreyttar (Les Heros sont Fatlgues) Geysispennandi og snilldarvel lells in, ný frönsk stórmynd er gerist 1 Afríku, og fjallar um flughetjur úr síðari heimsstyrjöldinni Yves.Montand Marla Felix Curt Jurgens en hann fékk Grand Prix verðlaun in fyrir leik sinn í þessari mynd irið 1955. — Danskur textl. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð börnum Allra síðasta sinn, Blaðaumsagnir: Kvikmynd þessi er meistaraverk, safarík en þó hnitmiðuð á franska vísú, Gef ég henni beztu meðmæli. Ego. Mhl. 22. maí ’59. Hér er enn ein áþreifanleg sönnun þess, að menn ganga yfirleitt ekki vonsviknir út af franskri sakamála mynd. — H. Tíminn 23. maí ’59. Haf narf ja rðarbíó Sfml 502 49 Á valdi minnÍGganna mAHOFim vtmimiM mW H0ÍIS ■emtnte hmtm ;tx fu’’ N’, norsk mynd eftir hinnl helms- í : sögu Sigurd Hoels „Stevne- i með glemte ár“, sem talið er v . eitt bezta verk hans. i! . . jin var valin til sýninga á- *i, öa-kvikmyndahátiðinni 1958. Danskur texti. &: 1. 7 og 9. Bróíurliefnd M . pennandi handarísk leyni- i . iumynd. Robert Taylor Sýnd kl. 5. I Gamla bíó Siml 11 475 Konur á glapstigum (Turn the Key Softly) Ensk sakamálamynd. Yvonne Mitchell Terence Morgan Joan Collins Sýnd kl. 5, 7 og 9. Bönnuð innan 14 ára. Stjörnubíó Slml 18 9 36 Kátt er a sjonum Sprenghlægileg og bráðskemmti- leg ný sænsk kvikmynd um ævin- týri sjómanna í arabískum höfnum Stig Jarrel Ake Söderblom Gunvor Pontin Sýnd kl. 5, 7 og 9. Hafnarbíó Siml 164 44 Hrakföii í tonnatali (Tons of Trouble) Sprenghlægileg, ný, ensk skop- mynd með einum vinsælasta skop- leikara Breta Richard (Mr. Pastry) Hearne Sýnd kl. 5, 7 og 9 Austurbæjarbíó Sími 113 84 Thompson majór Ákaflega fjörug og bráðfindin frönsk gamanmynd, .byggð á heims frægri skáldsögu „Les Carnets du major Thompson" eftir Pierre Dan ino. — Aðalhlutverk: • Jack Buchanan Martine Carol Noel-Noel Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjarnarbíó Stokkhólmsbréf (Framhald af 6. síðu) um fremstu nútímahöfunda okkar, fyrst Peter Hallberg um Haáfdór Kiljan Laxness, nú Stellan Arvids son um Gunmar Gunnarsson? Eru alir bókmemmtamenn okkar með hugann gjörvallan við gengniar ikynslóðir, flestir allar götur aftur á þrettándu öld? Etóki stóal þeim spurningum svarað hér, en að lok um má nefha enn- einn vitnisburð um áhuga Svía á ísfenzkum bók- meninitum: næstu daga kemur hér út úrval íslenzkra nútímaljóða í tsænskri þýðingu Ariane Wahl- gren-. í bóifcinini eru þýðingiar á Ijóðum þrettán nútímaskálda ís- lenzkra allt frá Jóhanni Sigur- jónssynii og Laxness tiil Hannesar Sigfússonar og Jóhanns Hjáhnars- son'ar. Gefst væntaniega tækifæri til að víkja nánar að henni síðar. Ó.J. Síml 22 1 40 Heitar ástrííur (Desire under the Elms) /íðfræg amerísk stórmynd gerð •ftir samnefndu leikriti Eugene O’Neill. — Aðalhlutverk: Sophia Loren Anthony Perklns Burl Ives Leikstjóri: Delbert Mann Bönnuð lnnan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 mmmm -------------- - Framsóknarvistar spilakort £ást á ski’ifstofu FramsókB arflokksins í Edduhúsinu Sími 16066. Bnwmtmuwwt»m»m»»!»nHK»»H»iHnnmw»tK»tKmw«3i Frjálsir fiskar Sýning í kvöld kl. 8,30. Næsta sýning snnnud kv. kl. 8.30 Miðasala í Framsóknarhúsinu kl. 4—8. Sími 22643. ÞJÚÐBÚT Kópavogs bíó f(mk 19181 AFBRYÐI (Obsosslon) óvenju spennandi brezk leynilög- reglumynd frá Eagle Lion. Robert Newton Sally Gray Bönnuð börnum yngrl en 16 ára. Myndin hefir ekki verið sýnd áður hér á landi. Sýnd kl. 9 Rautia gríman Spennandi Amerísk ævintýramynd í titum og CinemaScope. Sýnd kl. 7. Heppinn hrakfallabálkur Sprenghlægileg amerísk gaman- mynd með Jerry Lewis Sýnd kl. 5. Aðgöngumiðasala frá kl. 3. Ferð frá Lækjargötu kl. 8,40 og til baka kl. 11,05 frá bíóinu Nýja bíó Síml 11 5 44 Fávísar konur og fjöiiyndir menn (Oh, Men, Oh, Women) Bráðfyndin ný amerísk gaman- mynd í CinemáScope. Aðalhlutverk: Dan Dailey Ginger Rogers David Niven Sýnd kl. 5, 7 og 9. gxgw»m»:i»::i«»ittmmmm«»»»mm»m»nttttmttttt»tmmttttttt» 17. júní, 1959 Þeir, sem hafa hugsað sér að sækja um leyfi til veitingasölu í sérstökum skálum eða tjöldum í sambandi við hátíðarsvæðið 17. júní, geta fengið umsóknareyðublöð í ski’ifstofu bæjarverkfræðings (bjá Jóhannesi Magnússyni) að Skúlatúni 2. Umsóknir skulu hafa borizt fyrir hádegi hinn 6. júní n. k. Þjóðhátíðarnefnd Reykjavíkur. Aðstoðarstúlka óskast til afleysinga í sumarfríum á Rannsókna- stofu Háskólans við Barónsstíg. Nánari upplýsing- ar 1 síma 19511 kl. 9—12 næstu daga. Kjörbarn Hjón, búsett erlendis, óska eftir kjörbarni. Upplýsingar sendist í pósthólf 538, Reykjavík.

x

Tíminn

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.