Tíminn - 30.05.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.05.1959, Blaðsíða 12
Eililliiliiiilllf HægvlSri, létt skýjað, þykknar upp. 3—6 stig norðan lands, 8—11 stig sunnan, Reykjavík 8 stig. Laugardagur 30. maí 1959. Islendingar geta margt nytsamt lært af landbúnaði Bandaríkjanna Þeir Hjalti Gestsson ráSu nautur, og Pétur Gunnars- son, tilraunastjóri, eru ný- komnir heim úr kvnnisför um Bandaríkin. Ræddu þeir við blaðamenn í gær og sögðu frá för sinni. Þeir fóru í jan. s.l. á vegum „Tækniaðstoðar Bandaríkjanna" (LCA), í samráði við Búnaðarfél. íslands. Rómuðu þeir mjög allar viðtökur og töldu sig hafa haft meira gagn af förinni en ella,' vegna þess að þeir voru sam- fjerða. Námið var aðallega fólgið i viðtölum við vísindamenn á sviði ibúvísinda, en einnig lilýddu þeir, á háskólafyrirlestra um þjóðlíf og cfnahagslíf Bandaríkjanna og dvöldust' þeir við samtals 5 há- skóla í lengri eða skemri tíma. Kynntu þeir sér ræktunaraðferð- ir í búfjárrækt, og fóðrun bú- fjárins, aðallega fóðrun með þurr- iheyi, votheyi og grasi. Heimsóttu þcir tilraunastöðvar um kynblönd un búfjár og kynntu sér sérstak- 'lcga kyhblöndun holdanauta við mjólkurkýr, en slíkar blandanirj er nú verið að @era tilraunir með í Laugardælum i Flóa. Biöndun sjteinefna. í>á kynntust þeir votheysgerð og tilraunum með blöndun stein- efna og salta við votheyið; en slík blöndun hefur gefið góða raun. í Bandaríkjunum er þó áherzla lögð á fóðrun með þurrheyi. Hafa þeir tekið upp nýja aðferð við verkun Vormót FUF í A-Húnavatnssýslu og Skagafirði Ungir Framsóknarmenn í A-Hún. og Skagafiröi halda sam- eiginlegt vormót laugardag'inn 6. júní n. k. og hefst það kl. 9 síðd. Ræður flytja Sigfús Þorsteins- son, ráðunautur, Blönduósi og Ingvar Gíslason, lög'fr. frambjóð- andi Framsóknarflokksins á Ak- Ureyri. Kvartett syngur og leik- ari les upp. Að lokum verður dansað. Hjalti Gestsson, ráðunautur, og Pétur Gunnars- son tilraunastjóri, segja frá kynnis- og náms- för til Bandaríkjanna Fjórir fundir á Norðurlandi Framsóknarmenn halda fjóra kjósendafundi á Norðurlandi í næstu viku og verða þeir sem liér segir: Á Sauðárkróki þriðjudaginn 2. júní. Á Akureyri miðvikud. 3. júní. í Ólafsfirði fimmtud. 4. júní. Á Siglufirði föstud. 5. júní. Allir fundirnir hefjast ki. 9 síðd. Eysteinn Jónsson fyrrv. ráð herra mætir á öllum fundunum en auk hans einnig frambjóðeud- ur flokksins í þessum kjördæm- um. Nánar verður sagt frá fund um þessum á morgun. Fundur Félags framsóknarkvenna Félag Framsóknarkverma heidur fund mánudaginn 1. júní kl. 8,30 á venjulegum fundarstað. Fundarefni: Kosningarnar og féiagsmál. þurrheys,' sem er í því fólgin að þeir mala heyið og þrýsta síðan saman í stauka eða pillur. Hefur þessi aðferð gefið ótrúlega góða raun og gengur fóðrun mun betur með þessum þuriheysstaukum en með venjulegu þurrheyi, en ekki hefur tekizt a3 skýra það ennþá, hvers vegna svo er, en Bandaríkja menn eru þó komnir mjög langt í rannsóknum á meltingu og melt ingarfærum búfjár. Setja þeir rör inn í vömbina á dýrinu og fylgj- ast með meltingu og gerlaáhrif- um á meltinguna á hinum ýmsu fóðurefnum. Þeir kynntu sér eining stein- efnagjöf búfjár og aðferðir til að ákveða hana. Skortur á steinefn- um í fóðri fer mjög í vöxt hér á landi, en ekki hefir gefizt aðstaða til að rannsaka það mál isem skyldi. Þá kynntust þeir einnig gæðamati á kjarnfóðri, blöndun kjarnfóðurs og dreifingu. Meðferð mjólkitr. Bandaríkjamenn hafa tekiö upp hraðkælingú mjólkur á sveitabýl- unum. Rennur ,mjólkin beint frá mjaltavélunum í geyma, þar sem hún er kæld með frystivélum. Við þessa aðferð eykst geymsluþol mjólkurinnar mjög, og þess eru dæmi, að menn kaupi sér í einu mjólk til mánaðarins. Þessi hraS- kælingaraðferð hefir verið í at- hugun hjá Mjólkurbúi Flóamanna. Stofnkostnaður fyrir hvert býli svarar til kaupa á einni dráltar- vél, en það vegur á móti, að flutn ingskostnaður stórlækkar vegna þess að óþarft er að sækja mjólk- ina heim á bæinn nema þriðja til fjórða hvern dag. Með þessari aðferð aukast gæði mjólkurinnar einnig mjög mi-kið, og er það ómetanlegt. Þá kynntu þeir sér einnig leið. beiningarstarfsemi fyrir landbún aðinn í Bandaríkjunum. Slík starf semi er í höndum háskólanna í hverju fylki og tilraunaistarfsemi öll í nánum tengslum við kennsl- una. KváSu þeir landbúnaðar- fræðslu í mjög góðu horfi þar vestra, og ættum við margt ólært í þeim efnum. Söngmót að Hlé- | garði á sunnudag Á síðastliðnu vori var stöfnað Kirkjukórasamband Kjósarsýslu, að tiMutan söngmálastjóra þjóð- kirkjunnar. Strax eftir stofnun sambandsins vaknaði áhugi fyrir að efna til söngmóts á sambands svæðinu, og var þar aðalhvatamað ur söngmálastjórinn. Eftir áramót hófust söngæfing ar hjá þremur kórum, sem hafa æft að staðaldri, og nú síðast með aðstoð sönigkennara, Kjartans Jó- hannesson, er mun annast und. irleiik á vætanlegri söngskemmtun, Samsöngurinn verður í Hlégarði sunnudaginn 31. maí kl. 9. Ferðir verða frá Bifreiðastöð íslands jjd. 8,30. Jóhann Danielsson Þrír kjósendafundir Framsóknar- manna á Vestfjörðum eftir helgi Hermann Jónasson, fyrrv. forsætisráíJherra, mætir á öllum fundunum Framsóknarflokkurinn efn! ir til þriggja kjósendafunda á Vestfjörðum í byrjun næstu viku. Bolungarvík Fyrsti fundurinn verður í Bolungarvík mánudaginn 1. júní og hefst hann kl. 9 síðd. Ræðumenn verða þeir Her- mann Jónasson, fyrrv. forsæt isráðherra og Þórður Hjalta son, sveitarstjóri, frambjóð- andi flokksins í kjördæminu. ísafjörður Annar fundurinn verður svo á ísafirði þriðiudaginn 2. júní. Hefst hann kl 9 síðd. Ræður flytja Hermann Jónas son, fyrrv. ráðherra og Munið héraðsmótin austan fi í kvöld er héraðsmót Framsóknarmanna í Rangár- vallasýslu í Gunnarshólma og hefst kl. 9. Eysteinn Jóns son og Björn Björnsson flytja ræður. Þorsteinn Hann esson syngur einsöng. Gest- ur og Haraldur skemmta með gamanþáttum. A sunnudagskvöldið er héraðsmót Framsóknar- manna í Árnessýslu á Sel- fossi. Eysteinn Jónsson og Ágúst Þorvaldsson flytja ræður. Þorsteinn syngur og Gestur og Haraldur fara með gamanþætfi. Fjölmennið á héraðsmótin. Eiríkur Hermann Bjarni Þórður Bjarni Guðbjörnsson, banka- stjóri, frambjóðandi fiok.ks- ins á ísafirði. Flafeyri Þriðji fundurinn verður á Flateyri miðvikudaginn 3. júní og hefst hann kl. 9 síðd. Þar flytja ræður Hermann Jónasson fyrrv. forsætisráð- herra og Eiríkur Þorsteins- son alþm., Þingeyri. SUDUR-AFRÍKA. Nefnd á þingi hef- ir samþykkt frumvarp stjórnar- innar um að aðskildir 'skuli vera iháskólar fyrir blökkumenn og hvíta menn. Stjórnin er sifellt að þvöngva að þeldókkum mönnum. ALSÍR. Uppiýsingamálaráðherra als- írsku útiagastjórnarinnar sagði í Túnis, að stjórnin vildi ekki.gera Alsímálið alþjóðlegt, heldur skyldi reynt að leysa það með beinum samningum við Frakka. Hinar árlegu söngskemmtanir Fóst- bræðra verða um og eftir helgina Kórinn frumflytur m. a. lag eftir Jónas Tryggva son en annars eru á söngskránni ýmis verk eftir innlenda og erlenda höfunda Á morgun, sunnudag, mánudag og miðvikudag heldur Karlakórinn ,,Fóst- bræður“ hinar árlegu söng- skemmtanir sínar fyrir styrktarmeðlimi kórsins. Söngstjóri er Ragnar Björnsson. Einsöngvarar eru þeir Kristinn Hallsson, óperusöngvari, Erlingur Vigfússon og Jóhann Daníelsson. Auk einsöngs með kórnum syng. ur Kristinn Hallsson óperuaríur, en hann hefir starfað með „Fóst. bræðrum" um árabil, bæði sem kórféiagi og síðar einsöngvari kórs ins. Þeir Erlingur Vigfússon og Jóhann Daníelsson eru báðir ung- ir og efnilegir tenórsöngvarar, er koma nú í fyrsla sinn fram með kórnum. Undirleikari er Carl Bill- ich, sem hefir annazt undirleik fyrir „Fóstbræður" að undanförnu. Á efnisskránni eru verk eftir innlenda og erlenda höfunda. Þar á meðal Jón Leifs, Sigvalda Kalda. lóns, Jón Nordal, Pál ísólfsson, Jarnefelt, Oriando di Lasso, Fr. Schubert, G. Verdi og Beethoven. Ennfremur frumflytur kórinn lag eftir Jónas Tryggvason, en hann hefir lengi verið stjórnandi ið fært Siglufirði í gær. — Vegurinn yfir Siglufjarðarskarð var opnað- ur kl. 3 í gær. Þá kom fyrsta bif. reiðin á þessu sumri yfir skarðið, var það vörubifreið, sem annast fiutninga milli Reykjavíkur og Siglufjarðar. Þykir okkur gott að vera nú komnir í samband við aðr ar byggðir, þótt okkur finnist að unnt hefði verið að ryðja veginn fyrr, því að tíðin hefir verið svo góð í vor. BJ. Karlakórs Bólstaðarhlíðar. Jónas hefir samið talsvert af sönglögum, þrátt fyrir það, að hann hefir ver- ið 'blindur um árabil. Samsöngur kórsins á sunnudag hefst kl. 3 e. h. en á mánudag og miðvikudag kl. 7 e. h. báða dag. Kosningaskrif- stofumar Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflok.ksins vegna kosn- inganna úti á landi er í Eddu húsinu, 2. hæð. Flokksmenn hafi samband við skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar á kosningadag- tnn. — Símar 14327 —> 16066 — 18306 — 19613. Kosningaskrif- stofan í Rvík Kosningaskrifstofa Fram« sóknarfélaganna í Reykjavík er í Framsóknarhúsinu 2. hæð opin, alla virka daga kl. 9—22. Framsóknarfólk, hafið samband við skrifstof- una sem fyrst varðandi náms fólk erlendis og aðra, sem fjarverandi verða á kjördag. Upplýsingar um kjörskrá og aðstoðað við kærur. Sfmar 15564 og 19285. Ætlaði að hirða laun starfs- manna hjá Eimskip,greip í tómt Innbrotsþjófar voru að-( gerðamiklir í fyrrinótt og brutust inn á þrem stöðum samkvæmt upplýsingum { rannsóknarlögreglunnar. Eitt innbrotanna var framið 1 tóbaksverzlunina í Kola- sundi. Uppskeran var tóbaks vörur, vindlakveikjarar. gos- drykkir, sælgæti og fleira, töluvert verðmæti allt í aílt. - Þá var brotizt inn í mötuneyti Loftleiða í kjailaranum á Skóla- vörðustíg 44. Þjófurimin fór í búrið og fékfc sér lað éta. Fór svo út aft-< ur án þess iað hafa fieira á brott með sér. I i Greip í tómt Þriðja innbrotið var framið I gamla pakkhús Einiskipafélags- ins. Þar var brotinn upp peninga skápur. Hefir þjófurinn senni- lega vitað, að útborgun átti að fara fram í gær og búizt við, að laun starfsmanna væru þar geymd. En skápurinn var tómur. Mál þessi eru í ranusóku.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.