Tíminn - 11.06.1959, Blaðsíða 3

Tíminn - 11.06.1959, Blaðsíða 3
TÍMINN, fimmtudagimi 11. júní 1959. 3 Erfitt að lifa •♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦i ** ♦♦ ! Kanada má ekki þvo bílinn né slá | grasflötina á sunnudögum - Erfitt að fá skilnað - Berháttun Doukho- bora - Kláðaduft hrífur ekki - Mann virki sprengd i loft upp V. i Nei, segir hann, við verðum að fara beint heim. Ef lög- reglan rekst á okkur með bjór í bílnum verðum við sektuð, ef við erum ekki á beinni leið frá búðinni. Það er lika bann- að að sitja í garðinum sínum með bjórglas eða viskísjúss, bætir hann við og hristir haus- inn. Sá, ,sem segir þetta, er danskur1 Kanadamaður. Við erum á leið heim til hans í útjaðar Toronto, komum frá því að sækja bjór- kassa í „ríkiðBörn mega ekki koma þar inn. í>að er ósiðsamlegt. Það er líka ósiðlegt að lofa börn. uifi að leika sér að tómum bjór- kassa eða flösku. Það gæti skemmt þeirra ungu sálii-. K Þefað með dómaraleyfi En er þetta ekki bara stað^ bundið við Ontario? Nei, svona er það líka í Van- couver. Það má ekki drekka úti í garði. Hins vegar má lögreglan ekki leyfa sér að lykta e3a bragða á innihaldi glassins, þó hana bæri að. Hún verður fyrst að fá til þess dómaraleyfi, og glösin eru týnd þegar þeir koma aftur. Það er líka harðbannað að fá sér einn lítinn með opnar bíldyr, því þá er það opinbert. Hins vegar má loka hurðinni. En þá er á móti lögun. um að hafa glös eða opnar flöskur j I bílnum. Og heima má ekki eiga nema sex flöskur af ófengi. |Svo er líka bannað að opna kvik myndahús á sunnudögum, en hin- um skemmtanafýsnu er ekki bann. að að stilla sér upp í óralanga röð löngu fyrir þær sýningar, isem byrja kl. 12 á miðnætti, þá er sem sé kominn mánudagur. Þó er leyfilegt að fara. á konsert á sunnudögum, en þar sem synd- samlegt er að fjalla um peninga á sunnudögum, — nema náttúrlega í sambandi við samskotabaukinn í kirkjunni — er ekki hægt að kaupa aðgöngumiða. íþróttavandræði Viðkvæmur blettur er bannið móti íþróttakeppnum á sunnudögum, ekki hvað sízt íshockey, sem fólkið fylgist með af isjúklegri ákefð. Þannig liggur það í augum uppi, að á sunnudögum er farið í kirkju. Maður verður að halda hvíldardag. inn heilagan, ekki trufla nágrann- ana og láta það ógert að slá flöt. ina og þvo bílinn. Á tímabili var yfirvegað að banna allar sporvagnaferðir á sunnudögum. Þegar tillagan var felld, var það eingöngu vegna þess, að þá kæmust fátæklingarnir ekki í kirkju á sunnudögum. Þingið veitir skilnað Það má vera lýðum Ijóst, að neyzla áfengis er með öllu for. boðin á sunnudögum. Þvílík höft eru menn aftur á móti lausir við í! Quebeek, sem ekki hefur franska1 innbyggja fyrir ekki neitt. í stað- inn eru ekki til hjónaskilnaðir þar, — því skilnaður er ekki við. urkenndur. En heiðarlegur þorstij er leyfður þar. Kaþólska kmkjan er skapvitur. Franski Kanadamaðurinn í Que- 'beck á aðeins eina grýtta götu til skilnaðar. Hún eða hann verður að fara fyrir þingið í Ottawa, þar sem öldungaráðið skal kveða upp úrskurð um hvort ótrúnaðurinn hefur verið svo freklegur, að á. stæða sé til skilnaðar. Og skilnað- ur er líka erfiður í Kanadabyggð. r Þaö er dýrt að tala ilfa m fólk í blöðum á Kúbu Castro skattteggur lýsingarorð og myndir Hirtn nýi einvaldur Kúbu, Fidel Castro, hefir komið þar á mörgum nýjungum — þar á ^sieðal skatfaálögu, sem á sér enga hliSstæðu í ssman- lagðri kristni. Hér er um að ræða skatt ó „slúðurbla3amennsku“ og frcttir úr samkvæmislífinu Mikill hluti blaða á Kúbu hefur löngum verið undirlagður undir slúðurdálka, þar sem sagt var frá viðburðum í næturlífi Havana, þar sem spil’a vítin og gleðihúsin blómstruðu í tíð Batista. 15 krónur pr. nafn Samkvæmt skipun, sem gefin var út í Havana fyrir skömmu, er dagblöðunum nú gert að greiða einn peso, sem samsvarar 15 kr. ÍM. fyrir hvert það nafn sem þau nefna í slúður- dálkum sínum. Hafi viðkomandi persóna einnig tit ii af einhverju tagi hækkar skatturinn upp í hvorki meira né :: ♦♦ :: ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦ ♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦♦* um enskumælandi manna. Þar er aðeins einn mögileiki: Að sanna ótrúnað. Ef hægt er að lokka fulL trúa hinna rauðjökkuðu lögreglu- manna á staðinn á réttu andartaki, er málið í öruggri höfn. Svona löguðu geta hjón sem hezt komið í kring, en gætið að því, að frá. skilið fólk er einskis virt í Kanada. Öll þessi trúaráhugabönd eiga þó fleiri en eina skýringu, sem um leið gera málin skiljanlegri. „Vaggan skal bæta þetta" Strax í nýlendustyrjöldinni milli Frakklands og Englands, vottaði fyrir stríði milli hinnar kaþólsku og brezku kirkju. Þegar Englend- ingar á ruddalegan hátt eyðilögðu frönsku nýlenduna Acadía á Nova Scotia og fluttu alla Frakka, sem þeir náðu í til USA, sóru þeir Frakkar, sem eftir voru, að vagg. an skyldi bæta þetta upp. Það er að segja, að með fjölguðum fæð- ingum ætluðu þeir að ná fólks. fjöldanum upp aftur, ekki síður fyrir kaþólsku kirkjuna en þjóð. ina. Þetta er sama pólitíkin og kaþólska prestastéttin rekur enn Líf og f jör Fyrir nokkru síðan var líf og fjör í dýrasta næturklúbbn- um í Monaco, er Rainier fursti hélt þar upp á 36 ára afmæli sitt ásamt um 40 gestum. íFagnaður þessi náði hápunkti sínum síðla nætur, er furstinn settist að trommunum og hóf að leika ákaflega ásamt skipakóngin um Onassis, sem spilaði í grið og erg á píanóið. Kona hins síðar nefnda, Tina Onassis og Grace furstaynja létu tækifærið að sjólfsögðu ekki sér úr greipum ganga og dönsuðu Chai-leston eft ir músíkinni sem eiginmenn þeirra framleiddu með miklum erf iðismunum á hljómsveitarpallin- um. Sá, sem óskar eftir skilnaði, á aðeins eitt að gera: Hann eða hún verður að sanna ótrúnað ektamakans með því, að færa hina konunglegu lögreglu á staðinn, til að vltna „verknaðinn". miMna en 10 peso og einn peso aukalega fyrir hvert lýsingarorð sem notað er uhf viðkomandi. Að birta mynd í slúðurdálkunum kost ar um 100 kr. og ef fleiri en einn eru á myndinni kostar 20 krónur fyrir manninn! Ritstjórum blað- anna er gert að reikna saman skattin.n fyrir hvert blað, sem á- ! reiðanlega er ekkert áhlaupaverk, og fyrir ómakið mega þær halda j eftir 10% af upphæðinni. Samkvæmisskrifin i úr sögunni? Það er lítill vafi á því, að slúður dálkar blaðanna á Kúbu hafa lif- að sitt fegursta og munu nú hverfa >af sjónarsviðinu þar, enda er sá vafalítið tilgangurinn með skattlagningunni. „Maður getur ekki gengið að fallegri stúlku á götunni og sagt við hana: — Æru verðuga fröken. Látið mig fá einn peso og ég skal birta mynd af yður í blaðinu, isegir talsmaður ritstjórnarsamtakanna á Kúbu um málið. Castro mun hafa í hyggju að gjörbylta þjóðskipulaginu á Kúbu, og þykir mönnum harla skrítið í pottinn búið að hann skuli fyrst snúa sér að þessari ein kennilegu skattlagningu. þá, ekki aðeins í Evröpu heldur og í frönskum byggðum Kanada. Gamaldags franska Frakkland lifir enn þann dag í dag í Kanada, furðulega fjarri breytingum aldanna. Það er Frakk land, sem á sunnudögum veifar gunnfánum konungsættar Bour- bonanna og heldur uppi fræðslu í skólum um sögu gamla Frakk. lands og bókmenntir, miklu frem- ur Kanadasögu, og sýnir í sjón- varpi sínu gamlar riddaraborgir og hverpig gömlum aðalsmeyjum var rænt. Gangastúlkur gistihúsanna tala eingöngu frönsku, — hreina frönsku, en í eyrum Parísarbúa er það gamaldags og undarleg franska. Hér er þjóðflokkur, sem af einkennilegu viljaþreki hefur þrátt fyrir þróun tímans, haldið eigin menningu og sérkennum og í skólum sínum kennir ekki annað mál en frönsku, landshluti, sem er eyja umflotin enskumælandi mönnum, og selur franskar kart- öflur á götum úti eins og heima í gamla landinu. Þeir, sem vilja isegja eitthvað gott um þessa menningartryggð, benda með fullum rökum á, að án hins franska þráa væri Kanada ekki til í dag, USA væri búið að gleypa það. Striplingar Kanada, sem opið land, hefur orðið nýtt heimkynni fyrir land. flótta trúarflokka. í þessu sam. bandi er hvergi foetra að stanza lítið eitt við, en hjá hinum ein- kennilega trúflokki Doukhobor, sem einmitt núna er að gera Kan. adastjórn gráhærða. Doukhofoor- arnir hafa, móti mannlegjum venj. um, ekki látið ná sér í hið kanad- íska þjóðfélag, og foregðast við hart og títt ef yfirvöldin eru með einhvern ybbing. Þeirra tíðustu, — og í rauninni hættuminnstu við. brögð, svona þannig séð — eru, að þeir flækjast um allsberir, eða berhátta sig hvar sem vera skal, í réttarsölum og á götum úti, jafnt konur sem karlar. Lögreglan hefur reynt að koma í veg fyrir þetta með því að strá kláðadufti á Við. komandi menn, en árangurslaust. Það skal tekið fram, að uektin er hreint ekki til augnayndis. Doukhoborarnir hafa haldið ein- tcennum sínum í klumpalegu vaxt arlagi. Þeir fluttu frá Rússl. um 1890, vegna þess að það foraut í bága við trúnaraskoðanir þeirra að gegna herskyldu fyrir zarinn. — Kanada lofaði þeim að þeir skyldu vera lausir við herskyldu og gáfu þeim góða jörð. Fjárhagslega geng ur þeim líka vel, enda vinnusam- ir. En þeir lifa eigin lífi, tala stöð. ugt rússnesku, sveipast svörtum. sjölum og neita, — til mikilla vandræða — að láta foörn sín ganga í Kanadíska skóla, því „þar eru þau uppalin í hernaðaranda." Þegar yfirvöldin létu þetta ekki viðgangast, sóttu þörnin og settu þau í heimavistarskóla, byrjuðu örðugleikarnir á ný. Konurnar létu sér ekki nægja að kasta íúleggjum og tómötum í lögregluna, heldur koma þær sprengiefni fyrir undir járnbrautarteinum og opinberum mannvirkjum. í Brezku Columbíu, þar sem fiestir Doukhoboranna húa, hefir þeim á fáeinum mánuðum heppn- ast að brenna eitt ráðhús, sprengja járbrautir í loft upp á fjórum stöð. um, og einu sinni þjargaðist far. þegalest fyrir kraftaverk frá því að hrapa niður fjallshlíð. Ennfrem 'Ur hafa þeir klippt Ijósaleiðslur og eyðiiagt langar gasleiðslur hvað eftir annað. I skóla. — Narriman, fyrrv. drottning Farúiks, hefur selt feg- urðarstofu sína í Beirut og látið innrita sig í bandarískan 'háskóla. Ungfrú ísland kjörin á swnnndag Næst komandi laugardag hefst fegurðarsamkeppnin í Tívolí. Þá verður kjörin „Fegurðardrottning íslands 1959", sem taka mun þátt í keppninni um „Miss Uni- verse" titlinum í Long Beach i Kaliforníu í júlí að sumri. Eins og kunnugt er verða þátttakendur í keppninni á aldrinum 17—28 ára. For- ráðamönnum keppninnar barst meiri fjöldi ábendinga um fallegar stúlkur, sem til greina gátu komið, en nokkru sinni fyrr. Þátttákendur verða viða af landinu. Auk Reykjavíkurstúlkna keppa um tiltilinn „Fegurðar- drottning íslands" stúlkur frá Ak ureyri, Sauðárkróki og Vestmanna eyjum. Keppnin hefst stundvíslega 'kl. 9.30 á laugardagskvöld, óg Miki9 kvennavsi á fegurSarsamkeppninni í Tívolí um hetgina verða þá valdar fimm stúlkur, sem keppa til úrslita á sunnudagskvöld ki. 9.30 og siðan verður fegurðar drottningin krýnd á niiðnætti. Fegurðardrottning Danmerkur, er varð önnur í „Miss World“ keppninni, mun krýna fegurðar- drottninguna og afhenda þeim, er hlutu fjögur næstu sætin verð- laun. Tívolígestir kjósa sjálfir fegurð ardrottninguna og ráða úrslitum að öðru leyti, en auk þess verður að venju 5 manna dónmefnd til úrskurðar, ef úrslit þykja mjög tvísýn. Dómnefndina skipa: Lillian Juul Madsen, fegurðar- drottning Danmerkur, frú Swan- son, fulltrúi „Miss Universe“ keppninnar í Kaliforníu, Frk. Karo lína Pétursdóttir, tizkufatadama, hr. Jón Eiríksson, læknir og hr, Sumi Swanson,, fulltrúi „Miss Universe“ keppninnar í Kaliforn íu. Fyrra kvöldið koma stúlkurnar fram í kjólum, sem frú Dýrleif Ármann hefir saumað sérstaklega fyrir keppnina, en siðara kvöldið koma þær fram í baðfötum. Fyrstu verðlaun eru, eins og fyrr getur, titiliinn „Fegurðar- drottning íslands 1959“ og þar með þátttaka í „Miss Universe“ keppninni í Kaliforníu. Þar í eru iað sjálfsögðu innifaldar flugferð ir frá Reykjavík til Kaliforníu og heim aftur, svo og hálfs mánaðar ferðalag um Kaliforníu á vegum Sölumiðstöðvar hraðfrystihúsanna, einnig hlýtur hún snyrtivörur frá hinum heimsfrægu Max Factor isnyrtivöruverksmiðjum í Holly- wood, en verzlunin Remedia heí ur umboð fjrrir þær vörur hér. Þáð skal tekið fram, að allir þátttak (Framhald á 8. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.