Tíminn - 11.06.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 11.06.1959, Blaðsíða 12
SuSaustan kaldi ,rigning meö fcöflum. Reykjavík 10 stig, Akureyri 9, Kaupmannahöfn 14, París 17. Fimmtudagur 11. júní 1959. Víða hnésnjór á láglendi eftir vorhretið um síðastliðna helgi Þessi mynd birtist fyrir nokkru í brezku blaSi og á vel við áhrifin af fjar- v4ru íslendinga á NATO-ráSstefnunni. Ymsir töldu hana dálítinn löSrung á Breta — og friSargySjan er hálfstúrin. Fjarveru islendinga gætti á NATO-ráöstefnunni í London í gær lauk afmælisráð- J- M. Luns utanríkisráðherra stefnu Atlantshafsbandalags- Hollands. sem var forseti ráðstefn _ oinnar, sagoi 1 lokaræöu sinni 1 ms í Lundunum, en etns og að hann harmaði mjög fjar kurlnugt er mætti þar eng- veru ísienzku fulltrúanna. Ln jafn inn fulltrúi frá íslandi. Var framt mætti það verða bandalags það gert í mótmælaskyni við þjóðunum áminning um að efla ofbeldi Breta innan íslenzkr- samvinnu sina og eindrægni, jafna deilur og hvers konar a- ar fiskveiðilandhelgi. Launageriðslur prentsmiðja hækk- uðu um Ummæli Nordals Vísir heldur því fram í gær, að Kjördæmablaðið liafi „falsað“ ummæli Sigurðar Nordal. Þetta er fjarri sanni. Greinarkaflinn, sem birtiir var, var lieill og óbrenglaður, og hann var ekki á neinn hátt tengdur við kjördæma málið, lieldur aðeins birtur til þess að vekja athygli á áliti þessa merka manns um nauðsyn þess að efla dreif- býlið og viðhalda byggðinni í öllum héruðum iandsins. Enda segir Nordal svo sjálf ur í grein í „Fregnmiða" Sjálfstæðisflokksins: „í þcini er ekkert, sem ég er ekki fús til að standa við enn í dag. En eins og hver inaður getur séð, sem nennir að lesa þau, koma þau kjör dæmamálinu ekki lifandi vit und við“. Það stendur óhaggað, að orð Nordals voru ófölsuð og rétt eftir höfð og á engan hátt misnotuð. Hann segist fús til að standa við þau enn í dag, og því eru þau í fullu gildi. Lambær fennti en fjárskaftar uríu hvergi til- finnanlegir — heiðavegir tepptust og rafmagns laust varíi af völdum ísingar Um síðastliðna helgi gerði vonzkuveður með fannkomu um norðanvert og vestanvert landið. Vegir tepptust á heiðurn og mikil ísing kom á rafmagnslínur. Varð Akureyri rafmagns- laus í einn sólarhring af þeim sökum. Þá urðu nokkur van- höld á lömbum, en sauðburði er nú um það bil að ljúka. Blaðið hafði tal af fréttariturum sinum í gær og viðhafði einn þeirra þau orð, að hér mundi vera um að ræða eitt hvert harðasta vorhret, sem hér hefði komið í langan tíma. Frétta ritari Tímans á ísafirði símaði, að þar hefðu verið skaflar á göt unum á sunnudag, en veðrið skall á aðfaranótt sunnudagsins. Veg- urinn vestur yfir heiðar tepptist af snjó. nokkrum í útsveitum Skagafjarðar. Á mánu dagsbvöldið var hvítt yfir allan Skagafjörð. Einhver lambskaði mun hafa orðið í útsveitum, en sauðburði var þvinær lokið og tjónið því minna en ella. Heldur hefur dregið úr sprettu við þetta hret og má búast við, að sláttur hefjist seinna fyrir bragðið. V Prentarav'.erkfallið leystist fyri'r mTÍlligönigu sáttasemjara s. 1. þriðju dag. Fundur preintera samþykkti aneð 109 atkv. gegn 57 að ganga að tiíbþði atvúnnuireiken'da um: slofnún' ' lífeyrissjóðs og aukin1 laugardagsfrí. Samkvæmt þessum eamirimgum greiða atvinnurekend- 'ur 6% af launum prenitara í líf-j eyrissjóð og prentarar fá fjóra j laugaEdaga frá hádegi til við-. þótar þéim laugardagsfríum, sem ‘ íyþc.'vohi, Samsvarar það um 1% Íunah æfifcuri. Ú tg j aldaa ukniing jjL-nJsmiðja vegna þessara samn- jhi>ga 'ejrjuiíí t% af launum og kem- jur í sftiria 'siað miður og beim 7% lauinahækkun, að því er snertir hækkiun titkostnaðar við prentun. greinmg. Þess væri nú mikil þörf. í fregnum af ráðstefnunni seg ir, að tvennt hafi sett mestan svip á ráðstefnu þessa. Annað var fjar vera íslendinga og hitt kröfur, sem fram komu þess efnis, að ekkert aðildarríki læki við kjarn orkuvopnum frá Bandaríkjuinum, nema því væri jafnframt veittar leynilegar upplýsingar varðandi gerð þessara vopna og smíði. Danska blaðið Politiken sagði á isínum tima frá setningu þings ins og ræðu Elísarieta,- drottning ar, en blaðið telur að þar hafi drottning undir rós vikið að deilu íslendinga og Breta og hvatt óbilgjarna til hófsemi — senni- lega ráðlegging, sem ætluð hafi Frambald á 11. síðu. Pétur Rögnvaldsson Lambærnar fennti Fréttaritari Tímans í Trékyllis- vík isímaði að 3. júní s. 1. hefði •kólnað og gengið í norðaustan átt með snjókomu og fennt niður að sjó Á laugardag var svo komið blíðuveður og var lambfé þá sleppt, en á sunnudaginn var kom in stórfelld slydduhrið. Á mánudag og mánudagsnótt var ofsaveður með mikilli fannkomu. Féð var komið víðsvegar enda sauðburð inuin að ijúka. Var lambféð alls staðar í hættu og á mánudag uVoru allir önnum kafnir við að í'koma því í hús og afdrep. Sums staðar fennti fé og lömíb, en bet Ur tókst um björgunarstarfið en riúast hefði mátt við og hafa sum ir ibjargað öllu sinu en aðrir misst nokkur lömh. Snjókoman var það mikil þessi dægur að 10—20 cm. jafnfallinn snjór var niður að sjó. Nú hefur hlýnað og nokkuð tekið upp á láglendi' í dag og gær, samt er töluverður snjór enn á jörð. Dregur úr sprettu Fréttaritari Tímans á Sauðár- króiki símar: Hér gekk yfir norðan hvassviðri með talsverðri fannkomu, einkum Kosningaskrif- stofan í Rvík Skrifstöían er í Framsóknar- hsinu ög er opin alla virka daga frá kl. 9 f. h. til 22 e. h. Flokksrrienn, komið á skrif- stofuna og gefið upplýsingar um kjósendur er verða fjarverandi á kjördag. Símar 15564 — 12942 og 24914i íslenzkur íþróttamaður orðinn kvikmyndastjarna í Hollywood Leikur fjórða stærsta hlutverkií í kvikmynd, sem gertf er eftir sögunni „Leyndardómur Snæfellsjökuls“, eftir Jules Verne Boðið upp á sjö ára samning hjá Fox Kosningaskrif- stofumar Kosningaskrifstofa Fram- sóknarflokksins vegna kosn- fnganna úti á landi er ( Eddu húsinu, 2. hæ3. Flokksmenn hafi samband vi3 skrifstof- una og gefi upplýsingar um kjósendur, sem dvelja utan kjörstaðar á kosningadag- fnn. — Símar 14327 — 16066 — 18306 — 19613. Samkvæmt áreiðanlegum upplýsingum, sem blaðið hef- ir fengið, hefir hinum kunna íþróttamanni Pétri Rögn- valdssyni verið boðið að leika í kvikmynd, sem kvik- myndafélagið Twentieth Century Fox í Hðllywood er að hefja töku á. Er það kvik- mynd, sem gerð verður eftir sögu Jules Verne „Journey to the center of the Earth“ — en hún hefir komið út í íslenzkri þýðingu og hiaut nafnið „Leyndardómur Snæ- fellsjökuls". Pétur fer með hlutverk Hans Bjelke í fyrrnefndri kvikmynd, en það er fjórða stærsta lilutverk ið í myndinni. Tvö stærstu hlut. verkin, dr. Lindenbrook og Alec leika hinir kunnu leikarar Clift. on Webb og Pat Boone söngvari. Myndatakan hófst í byrjun þessa mánaðar, og verður tekin í Holly- wood, Nýju Mexíkó og Edinborg (Skotlandi). Pétur Rögnvaldsson stundaði nám í vetur í háskólanum í Los Angeles, en síðan í byrjun apríl liefir hann verið í leiksskóla lijá Fox og tekið mörg reynslupróf með góðum árangri. Um 20. maí var honuin svo boðið að leika erf iðustu kaflana úr lilutverki Ilans í fyrrnefndri kvikmynd sem loka reynslupróf. Var tekin einnar klukkustundar mynd af Pétri í lit um og með tali í hlutverkinu. Eftir að búið var að framkalla myndina buðu forráðamenn Fox Pétri að leika Hans — og ekki nóg með það, lieldur buðu þeir honiuu einnig upp á sjö ára samn Fjöldi veðurtepptur Fréttaritari Tímans á Siglufirði símar: Hér kom óhemju snjór í hretinu og var hann í hné á göt unum. Siglufjarðarskarð varð ó- fært um miðjan dag á sunnudag, en nú er unnið að því með tveimur jarðýtum ,að ryðja veginn og mun það taka tvo daga. Veginn þarf að moka alveg inn að Hraun um í Fljótum. Nú er komin hiti og sólskin og verið er að moka göturnar í dag. Um hundrað manns í fjórum bifreiðum komust ekki til Siglufjarðar um helgina og var einn Fossanna, sem lá hér, sendur eftir því til Akureyrar á sunnudag. Akureyri rafmagnslaus Fréttaritari Tímans á Akureyri símar: Hér gerði miki.ð hret um s. 1. helgi, snjóaði og rigndi um allt (Framhald á 2. síðu). ing lijá félaginu. Pétur skrifaði strax undir að leika Hans — en hefir umhugsunarfrest til 1. júlí með sjö ára sanminginn. Þetta er í fyrsta skipti, sem íslendingi er boðið slíkt kostaboð í Hollywood, og áreiðanlega niargir í lieimin- um, sem nú vildu standa í spor- um Péturs. Framleiðandi kvikmyndarinn- ar er hinn frægi leikstjóri og rit. höfundur Charles Bracket, en að_ alaðstoðarmaður lvans verður Walter Reiseh. Bracket hefir m. a. skrifað Minotska, og hefir feng ið fjölda Oskarsverðlauna fyrir leikstjórn. Myndin er tekin í lit- um og cinemascope og er allmik. ið breytt frá bókinni. Lítill kafli í myndinui á að ske á íslandi og er verið að litbúa eftirlíkingu í verkbólinu hjá Fox. Pétur Rögnvaldsson hefir lengi liaft áhuga á kvikmyndaleik. Ár- in 1955—1956 las hann kvik- myndafræði við háskólann í Suð. nr Kaliforníu með góðum árangri Þá lék hann í kvikmynd, sem tek in var fyrir sjónvarpið í Los Angeles. Pétur fór aftur til Bandaríkjanna sl. liaust og sett- ist þá aftur í sama luiskóla, en (Framh. á 11. síðu.) Mátaöi og stal Rannsóknarlögreglan hefur haft til yfii-heyrslu stúlku eina hór úr bæ, sem hefur játað að hafa seinni partinn í maímánuði fram. ið þjófnaði í fimm vefnaSarvöru og fataverzlunum. Hafði stúlkan farið þannig að þessu að hún gekk imn í verzlan- ■irnar og fékk að máta á sig flík ur í klefum og afhýsum, sem ætl- aðir eru til þeirra hluta. Þar komst stúlkan í veski og töskur istarfsfólksins og notaöi tækifærið til að hirða úr þeim fémætið. Þaninig hafði stúlkan upp úr krafs- i-nu 3500 kr. á einum stað, 1000 á öðrum, tvisvar sinnum 600 kr. 110 kr. og svo nokkra dollara. Þessu fé gat hún ekki skilað því að hún hafði eytt því. Ný fram- haldssaga Ný framhaldssaga hefst í blaðinu í dag: Hugrökk hjúkr- unarkona, eflir Mary Roberts Rineliart, sem er þekktur og mjög vinsæll rithöfundur. Sag- an segir frá ungri stúlku, sem jafnframt hjúkrunarstörfum vinnur mcð lögreglunni að því að ráða fram úr flóknu morð- máli. Sagan er mjög spennandi og viðburðarík og veröur les- endum blaðsins vonandi góð dægradvöl.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.