Tíminn - 11.06.1959, Blaðsíða 4

Tíminn - 11.06.1959, Blaðsíða 4
TÍMINN, fimmtudaginn 11. juní 1959. 4 Fimmtudagur 11, júní | Krossgáta nr. 18 Bernabasmessa. 162. dagur ársins. Tungl í suðri kl. 17,34. Árdegisflæði kl. 9,24. Síðdeg- isflæði kl. 20,31. LögreglustöSin hefir síma 111 66 .Slökkvistöðin hefir sima 11100 Slysavarðstofan hefir síma 1 50 30 m Óperettan Betlistúdentinn er nú sýnd við geysilega hrlfningu í Þjóð- leikhúsinu um þessar mundir. Upp- selt hefir verið á allar sýningarnar. Sérstaka athygli vekur frábær og Hstræn sviðsetning prófessors Ad- olfs Rott á þessari skemmtilegu Vínaróperettu. Söngvarnir eru létt- ir og fjörugir og gáskafullir dans- ar. Margir telja að þetta sé bezta ó- perettusýning, sem sézt hefir á ís- lenzku ieiksviði. Næstu sýningar verða í kvöld og annað kvöld. — Myndin er af Guðmundi Guðjóns- syni í hlutverki „Betlistudentsins". Lárétt: 1. bser (Ám.), 5. þorna, 7. op, 9. glóp, 11. fangamark leikdómara, 12. samtöik, 13. geig, 15. mjað . . ., 16. þykir vænt um, 18. kvendý.rið. Lóðrétt: 1. hugrenning. 2. . . . maður, 3. á voð, 4. söng . . ., 6: himintungia, 8. ósætti, 10. hryllir við, 14. loftteg- und, 15. kvenmannsnafn (þf), 17. ónafngreindur. Lausn á nr. 17. Lárétt: 1 Öku-Þór, 5 sól, 7 gul, ] 9 ala, 11 11, 12 ar, 13 ala, 15 upp, I 16 unn, 18 fránir. Lóðrétt: 1 önglar, 2 usl, 3 þó, 4 Óla, 6 karpar, 8 ull 10 lap, 14 aur, 15 unn, 17 ná. Listasafn Einars Jónssonar, Hnit- björgum, er opið miðvikudaga og sunnudaga kl. 1,30—3,30. Bæjarbókasafn Reykjavíkur. Aðalbókasafnið, Þingholtsstræti 29 Útiánsdeild: Alla virka daga kl. 14 —22, nema laugardaga kl. 13—16. Lestrarsalur fyrir fullorðna: Alla virka daga kl. 10—12 og 13—22, nema laugard. kl. 10—12 og 13—16. Útibúið, Hólmgarði 34. Útlánsdeild fyrir fullorðna: Mánudaga kl. 17 —21, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Lesstofa og útlá'nadeild fyr ir börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstudaga kl. 17—19. Útibúiö, Hofsvallagötu 16. Útiána- deild fyrir börn og fúllorðna: Alla virka daga nema laugardaga kl. 17,30—19,30. Útibúið, Efstasundi 26. Útlánadeild fyrir börn og fuliorðna: Mánudaga miðvikud. og föstudaga kl. 17—19. Þjóðminjasafnið - Opið sunnudaga kl. 1—4, þriðjudaga, fimmtudaga og laugardaga kl. 1—3. Byggðasafn Reykjavíkur að Skúla- túni 2 er opið kl. 2—5 alla daga nema fnánudaga. Náttúrugripasafnið. - Opið á sunnu- dögum kl. 13,30—15, og þriðjudög- um og fimmtudögum kl. 14—15. FÉLAGSLIF — Þú meinar það að ég fái aldr- ei að srtja við þetta borð, af því að það er svofínt .... DENNI DÆMALAUSI _ -£\ 8.00 varp. 10. Morgunút- 10 Veður- tvnrr~FunTtti -’ fregnir 1(>'45 Guðs •UttuShKftln i þjónusta í Dóm- —’ kirkjunni í sam- Ferðafélag Islands (Farnar verða 'þrjár IV2 dags ferðir um næstu ihelgi. 1. Þórsmörk 2. Landmánnalaugar 3. Brúarárskörð Lagt af stað i allar ferðirnar á laugardag kl. 14 frá Austurvelli. — Upplýsingar í skrifstofu félagsins, Túngötu 5. bandi við setningu stórstúkuþings. 12.00 Hádegisútvarp. 12.50 Á frívakt- inni, sjómannaþáttur. 15.00 Miðdegis útvarp. 16.00 Fréttir. 16.30 Veður- fregni'r. 19.00 Tónleikar og tilkynn- ingar. 19.25 Veðurfregnir. 20.00 Frétt ir. 20,30 Erindi: Um krossferðirnar (Jón R. Iljálmarsson skólastjóri). 20.55 Tónleikar: Atriði úr óperunni „Faust" eftir Gounod. 21.30 Útvarps sagan: „Farandsálinn" eftir Ivar Lo- Johansson. 22.00 Fréttir og veður- fregnir. 22.10 Þýtt og endursagt: Kín versk ævintýrakona segir frá. 22,35 Sinfóníuhljómsveit ísiands leikur. Stjórnandi Paul Pampiehler. 23.10 Knattspyrnurabb (Sigurður Sigurðs- son). 23.20 DagskrárloK. Dagskráin í morgun (föstudag). 8.00 Morgunútvarp. 10.10 Veður- fregnir. 12.00 Hádegisútvarp. 13.15 Lesin dagskrá næstu viku. 15.00 Mið- degisútvarp. 16.30 Veðurfregnir 19.00 Tónleikar og tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.30 Tónleikar: Fiðlukons- ert nr. 2 í E-dúr eftir Badh. 20.50 Erindi: Kaldá (Ólafur Þorvaldsson þingvörður), 21.10 Einsöngur:. Imre Pallo syngur ungversk lög eftir Béla Bartók 21.25 Úr tónlistarlífinu (Leif- ur Þórarinsson). 22.00 Fréttir og veð- urfregnir. 22.10 Lög unga fólksins (Haukur Ilauksson), 23.05 Dagskrár- lok. Tímanum hefir tekizt að ná í upp skriftina að þvi hvernig Gina Lollo- brigida fer að iþvi að vera svona „falleg“. Hún fer dag hvern í lang- an göngutúr og andar þá mjög djúpt. Hún hvörki reykir né drekk- ur áfenga drykki, en sefur þeim mun meira. Gina segist forðast alla fæðu, sem fitar og gerir menn „ólögulega". Grænmeti hámar hún í sig í tonnum. Hár sitt þvær hún einu sinni í viku, Það þykir ekki dónalegt að heita Bardot að eftirnafni. Ungur maður að nafni Joe Bardot fékk nýlega tilboð um að ieika í mynd með BB — Birgitte Bardot — og auðvitaV þáði hann boðið. Skipaútgerð rikisins. Hekla fer frá Reykjavík á laug- ardag lil Norður- , landa. Esja er á 'fj - 1 Austfjörðum á norðurleið. Ilerðubreið fer frá Rvík kl„ 21 í kvöld vestur um land í hringferð. Skjaldbreið er í Reykja- vík. Þýrill er væntanl'egur iil Rvík- ur síðdegis í dag frá Akureyri. Ilelgi Helgason fer frá Reykjavík á morg- un til Vestmannaeyja. Skipadeild SÍS. Hvassafell er væntanlegt til Vasa ' á morgun. Jökulfell er í Keflavík. Dísarfell fór í gær frá Mantyluoto áleiðis til Ilornafjarðar. Litlafeli fór í gær frá Reykjavík til Patreksfjarð ar og Aðalvíkur. Helgafell er í Rvík. Hamrafell fór 5. þ. m. frá Batum áleiðis til Reykjavíkui'. Rafael Trujillo jr. — hershöfð- ingi — sonur einræðisherrans { dóminikanska-lðveldinu, þið þekkiS hann, þessi sem gefur á báða bóga pelsa, gimsteina og bíla. Hann á vikublað í heimalandi sínu og hefir það vallð „stjörnu ársins" og hún er engin önnur en Mitzie Gaynor (auðvitað valin af honum sjálfum). Segja kunnugir þarna vestra að þá sé röðin komin að henni að fá pelsa, gimsteina og bíla. Að lokuin bæta þeir við að fyrrverandi vin* konur hershöfðingjans þær Zsa Zsa Gabour og Kim Novak, séu bál* reiðar yfir því að hafa ekki hreppf titilinn. HJÓNAEFNI en burstar það daglega bæði vegna þess að þá fær hún fallegan glanz á það og það styrkir líka handleggina. I Hún notar sama og ekkert af kremij í andlitið, en mikla mjólk. í 'bað á hverjum degi ög notar þá mikla sápu Þann 29. maí sl. opinberuðu trúlof og nuddar sig vel upp úr henni. un sína Perla Hjartardóttir, Hvamms Þetta er allt og sumt sem hún gerir tanga og Geir Hólm húsasmíðanemi, fyrir fegurð sína og dæmið svo sjálf Högnastöðum, Eskifirðí. um árangurinn. — Ef þú snertir eggið mitt, þ| áttu mig á fæti . . . EIRIKUR VIÐFORLI □ TEMJAN NR. 6D Jú, það er reyndar Haraldur klóki. Það er þá hann, sem hefir gert samn ing við flakkarana. Reiðmennirnir hafa bundið hesta sína við tré og Eiríkur læðist í étt- ina að hestunum. Allt í einu snýr hann sér við og engin annar en sjálfur Haraldur stendur með bruðið sverð fyrir framan hann. Það hvín í sverðinu yfir höfi Ei- riks, sem á síðustu stundu vindur sér undan. Næsta högg dugir þér, æpir Haraldur. Og aftur hvín í hinu mikja sverði . . . 1 j I SPÁ DAGSINS í dag munuð þér fá óvænta heim- sókn, kunningi j’ð- ar sem þér hafið haft lítil samskipti við að undanförtiu. Líklega munu sam skifti hans og yðar aukast upp úr þessu.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.