Tíminn - 16.06.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 16.06.1959, Blaðsíða 2
T í MI N N, þriftjudaginn 16. júrti 1959. Fyrsti tveggja hæða bíllinn, sem smíðaður er hér. Bílasmiðjan smíðar fyrsta almenn- ingsbílinn, sem er tveggja hæða BíHinn verður notaftur í hópfertSir og á sér- leyfinu Ljósafoss Fréttamönnum var 12. þ. m. boðið að skoða nýjan bíl, sem Bílasmiðjan h.f. hefir byggt yfir. Bíllinn er af Voívó-gerð og rúmar 42 í sæti. Mótorinn er 150 ha dísilmótor. Siiiíðí þessa toíls er nýjun.g í 'iíksTniðt hérlendis, þar sem hamn er iraúihvérulegia á tveim hæðum. 4 neðfi hæð er farangursgeymsla en saati á hinni efri. Hann er )ví hærri en siambærilégar eldri igerðir, eða um 3,20 m frá jarð. 'Uppistöður yfirbyggingarinn-ar eru úr stáH, ytri klæðnimig úr alúmíni, en initíri úr svampfóðru'ðu plasti. tJpphitun er tvenns kar.iar, oí'nar og loft, og loftræsting með nýj.u íffljög 'heppifegu sniði. 3ott útsýni Sem kosti 'hins mýja byggingar- Gunmar Björnsson teiknaði hina nýj'u yfirbyggingu, s!ð nokkru leyti efti'r fyrirmyndum- frá hjiu þek'kta bílafyrirtæki „Greyhoun.d“. Theó- dór Ma'gnússom . var yfirsmiður. Y firbýggingim mun hafa tekið þrjá mánuði óg kostað 375 þús. kr.‘, en bíll.inn allur um 575 þús. Eig- endur bílsims eru Kjartan & Ingi- mar, sem einmitt um þess-ar mund ir eiga .15 ára starfsafmæli. Þessi glæsilegi bíll muin verða notaður í hópferðir og á sérleyf- ínu Ljósafoss’. Vilhjálmur og Svav- ar í PóSIandi Fjölmemii og glæsilegt héraðsmól Framsóknarmanna á SuSurnesjum Framsóknarmenn á Suður- Samkomunni stjórnaði Ari Sig» nesjum efndu til héraðsmóts urðsson- Aðalræðuna flutti Jóm í samkomuhúsinu í Niafð- ska£tason> frambjóðandi Fram- í samkomut ustnu í ]a o s(-)|ir,arfi0[iiisins t sýslunni en vikum s. I. laugardagskvold. eLninig flaittu ávörp jóu Kjartans- Sótti mótið á þriðja hundrað s°n, forstjóri, Valtýr Guðjónsson, manns og fór þa» hiS bezta “•“*“* fram og var glæsileg sam- , 1 Gestur Þorgrimsson og Harald- n0ma- ur Adolfsson fLuttu bráðfyndna ...................... í skemmitiþætti og að lokum var dansað. MiKiJi hugur er i Framsóknar- mönnum í Keflavík og. annars slað ar á Suðurnesjum að vinna a3 sem mestu fylgi Jóns S-kaftason- ar, og er flokkurinn í hröðum vexti á þessum slóðum. Sást þa3 t.d. í Grindavík s.l. fösludag, þar sem Framsóknairflokkurinn hélt Alvarlegar róstur í Kerala Hersveitir indversku stjórnar- innar hafa farið inn í Keralafylki Um helgina kepptu tveir í- geysa í héraði þessu, og eru her- þróttamenn okkar, þeir Vilhjálm- sveitirnar sagðai- eiga-að vernda ur Einarsson og Svavar Markús- eignir stjórnarinnar. Mest ólgan son fimmti isem er eina fylki Indlands, sem „ , ,, . , . . ,____. . , _ fund og sottu hann rumlega 40 kommunistar stjorna. Oeirðrr manns, og er þaið fjölmenmasti stjórmnálafundurinn, sem þar hef ir verið haldinn síðustu vikurnar. í Póllandi. Vilhjálmur varð er út af fræðslulöggjöfinni. og á ^teinn Einarsson setti þann iti 1 þnstokki, stokk lengst kaþolska kirkjan, sem halda vill . T uðu þeir Jón Skaftason og Þórður Björnsson lögfræðingur, og 15,27 m. Sigurvegari í greininni uppi isínum eigin skólum, í höggi varð Pólverjinn Malcherzcik, við kommúnistastjórnina, sem hef . , *. „ . TI stökk lengst 16,44 m. - Svavar ur lögskipaö, að ekki mégi kenna _lo^_ B°gl State6n*<m Markússon varð 6. í 800 m hlaupi. trúarbrögð í skólum. Alls hafa 9 . Hann hljóp vegalengdina á 1:53,9. verið drepni,. í átökunum noMcur orð. Sjötíu þátttakendur á Nemendamóti Bifreiðasalan Samvinnuskólamanna í Bifröst Landhelgismál Dagana 6. og 7. júní hélt ins skipa nú: Kristinn Guðnason Nemendasamband Samvinnu form- Jon hór Jóhannsson, ritari, skólans nemendamót að Bif- Magnea Sigur«ardóttir gjaldkeri, röst. Þátttakendur voni 70 Halldór Halldórsson og SigurSur Hreiðar Hreiðarsson meðstjórn- talsins, allt frá eiztu Útskríf- endur. Endurskoðendur Gísli Jóns uðum nemendum til hinna son og Kristinn Ketilsson. yngstu. Miðhluti dagsins var frjáls. Síð degis var aftur komið saman. Steinþór Þorsteinsson setti mót Heisi Sæinundsson^ flutti fyrir- Þegar Pétur Ben. hafði þetta ið. 1 uPPhafi fjölbreyttrar kvöld lestur> (Framh. af 1. síðu.) setu með því tað fara vestur í ein^ hvern braJgga frá hernámsárum vestur víð sjó til þess að lei'ta ásjár Alþýðusamþandsins. Halldór Sigurbjörnsson Ingólfsstræti 9 Símar: 19092 og 18966. Komið og skoðið hið stóra úrj val af alls konar bifreiðum á sýningarsvæði voru. Salan er örugg hjá okkur. BIFREIÐASALAN IingóILsstræti 9 mælt rels udd maðnr sem kvað-t vöku. Síðan var dansað fram á sonS 'meö undirleik frú Oddnýjar mæit, reismpp anaður sem kvaðM dansin- Þorkelsdóttur og Sigurður Hreið ow-„i .XWUB-UI I..IO 'ieja Siiigiu- vera ganvall KR-mgur ur Reykja- 3auoa nott' P° var0 me a aansin „r Hreiðan?snn flntti ásrin nf ttíls má nefna betra útsýni, minna vik og sagðist mótmæla svo ó- um meðan Gest°r Þorgnmsson ardrema:rsson :tiuui agrip■ M . erður v'art við uanferð og óþæg- sæmilegum matnnsöfhuði um eitt °® Haraldur Adolfsson skemmtu . . j :,ndi frá mótor. Hjólkassar, sem bezta og glæ&ilegasta félagsheim- mótsgestum, og -meðan dregið var ar bamvinnuskoianemenaa íður Aioru farþegum langferðabif- ili landsims, sem vaeri KR-heimil- 1 happdrætti kvöldsins. Motsgestir vor-u mjog ánægðir ireiða til mikiila úþæginda, eru ið, þar sem þing Alþýðusambands, Síðari dagurinn hófst með aðal “f5 íramgang motsins og foru ekki tíl. Farangur ailur er varinin ins var haldiið s.l'. haust. Veáitt fundi nemendasamhandsins. Þar heial með S^ðar endurmtnmngar. tjegn ryki og regni í hinum rúm- hann banfcasljóranum þun.gar á-1 voru tekin fyrir þessi mál: Inn ______________ 'góðu farangursgeymslum undir vftur fyrir að Jítilsvirða þanniig | taka nýrra félaga, lagabreytingar gólfi þílsins. starf þessa merka íþróttafélags. I og stjómarkjör. Stjórn sambands I* íréttlF í íáam orðum: BANDARÍSKIR, rúsneskir og brezkir sérfræðingar koma saman í Génf 22. þ. m. til að ræða tækni- leg atriði þess að hafa eftirlit .með kjarnasprengingum, sem kunna að vera -gerðar í mUcilli hæð, 30—50 km. Ákvörðun um þetta var tekin á þríveldaráð- stefnunni í gær. Rússar vilja nú tveggja ríkja við- ræður við Bandaríkin um Berlín *" SkoíanamunKr vesiurveldanna í Gení um fund æftstu manna. Lloyd reynir miíla málum &enf, 15. júní — Einn af sendimönnum Ráðstjórnarinnar í Genf sagði í kvöld, að Rússar íhuguðu nú möguleikana á beihum, tveggja ríkja viðræðum við Bandaríkjamenn um Beríínarmálið, ef Genfarfundur utanríkisráðherramia yrði árangurslaus. Selwyn Lloyd utanríkisráðherra kom í dag aft- ar til Genfar frá Londón. I Rússneski fulltrúinn sagði, að ’iðræður myndu geta hafizt við IBandaríkjamenn, er Kozlov aðstoð urforsæti'sráðherra kæmi til íBandarikjanna i lok mánaðarins. Annar möguleiki væri, er Nixon itaemi í heimsókn til’Moskvu 24. 'iúlí. Báðar þessar héimsóknir fá inú aukna þýðingu í augum .manna, vegna þess hversu dapur- ,iega horfir um utanríkisráðherra- ’undinn. Haft er eftir sömu heim- Jdum, að Gromyko utanrík'sráð- iienra Sovétríkjanna sé fús að iialda áfram utanríkisráðherra- Jundinum, en einnig að hætta hon i«m gegn því að hafirin' verði und irbúningur að fundi æðstu manna •rikjanna. Lloyd ekki vonlaus Um belgina var Lloyd í London iil yiðræðna við meðráðherra ^ína í brezku stjórninni en flaug í dag aftur til Genf, þar sem dann hitti þegar að máli von Brentano, de Murville og Herter. Við brottförina frá London kvaðst hann hreint ekki vonlaus um ár- angur, og þrátt fyrir dauflegar horfur, raun hann nú reyna allt hvað af tekur að samræma sjónar miðin, svo að komið verði á fundi æðstu manna. í kvöld var eink.afiuidMr ráð- herranna í búsíað de Murville, sem taiinn er hafa fengið ný fyrirmæli frá síjórn sinni um helgina. Sendinefndir alira rikj anna vinðasí þeirrar skoðunar, a'S sjöíta vfka ráðstefmmnar verði hin síðasta. Vesturveldin virðasí vilja hætta ráðsíefnunni nema Gromyko fdi fyrirmæli, sem gcri honum kleift að ganga lengra íil samkomnlags, en skoð anamunur er mn, hvort Zeggja beri áherzlu á fund æðstu manna síðar. Herter og de Mur- viZle eru á einu máli, að ekki skuli halda fund æðsfu manna nema utanríkisráðherrafundur- inn gefi Zilefni til að vænta ár- angurs, en Lloyd vill fund æð'síu manna án þess 'skilyrðis. Fund- inum í kvöld lauk án þess að nokkurs árangurs væri getið, en annar fundur hefur verið boð- aður á þrjdjudag. Norræn listsýning í Odense Þann 6. júni síðastl. var sýn- ing Norræna Listbandalagsins opnuð í Odense í Danmörku. Þar eru sýndar höggmyndir, málverk og 'svartlistarmyndir frá Noregi Sv'fþjóð, Finnlandi, Ilanmörku og íslandi. Héðan voru send málverk eftir Jóhannes Kjarval, Jóhannes Jóhannesson, Svavar Guðnason, Þorvald Skúlasop, Hafstein Aust- mann, Guðmundu Andrésdóttur og Sigurð Sigurðsson, alls 35 málverk. Auk þess 24 höggmynd- ir eftir Sigurjón Ólafsson, Ás- mund Sveinsson, Jón Benedikts- son, Guðmund Benediktsson, Ólöfu Pálsdóttur og Magnús Árnason. í sambandi við sýningun-, var haldinn aðalfundui- Bandalagsins og sóttu hann af íslands hálfu þeir Sígurður Sigurðsson og Sigur jón Ólafsson. Þar var ákveðið að næsta norræna listsýningin skyldi haldin í Reykjavík 1961. Telpudragtir TELPNADRAGTIR STUTTJAKKAR DRENGJAJAKKAFÖT Matrósaföt Matrósakjólar Apaskinnsúlpur Æðardúnssængur Æðardúnn — HáHdúnn Vestiug. 12. — Sími 13570 !Kffl SKYNDIVELTAN Enn er skyndívelta Framsóknarfélaganna I fullum gangi og eru féíagsmenn hvattir til aS gera skil sem allra fyrst. Veltuskemmtunin sem áSur hefir veriS getiS mun haldin i Framsóknarhúsinu laugardaginn 20. júní og er miSapöntun þegar hafin. TryggiS ykkur miSa f tíma. 5lmar veltunnar eru 12942 og 19285. fiverfaskrifstofur B-listans ASalskrifstofan í Framsóknarhúsinu, sími 19285, 15564 og 12942 Hverfoskrífstofur: BarmahlíS 50, sími: 23226; SkógargerSi 3, simi: 35356; RauSalækur 39. sími: 35001; Nökkvavogur 37, sími: 13258; Álfheimar 60, slmi: 35770. Flokksmenn, hafiS samband viS skrifstofurnar meS jpplýsingar varSandi fólk, sem fer úr bænum fyrir kjördag. —J

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.