Tíminn - 16.06.1959, Blaðsíða 5

Tíminn - 16.06.1959, Blaðsíða 5
TÍMINN, þrigjudagiim 16. jfirii 1959 5 Kjördæmamálið og káifurinn Helgafellssveitinni Lítið brot háís ag alvöru úr ræ$u Karls Krist- jánssonar vi$ 1. umræðu kjördæmamáisins í efri deild Aðeins ein greln stjórnar. skrárinnar af um 80 greinum hennar er með frumvarpi þessu tekin upp til breyting. ar. Allir vita að stjórnskipunar Iögin þarfnast samt margvís. legra foreytinga og miklu hag- feUdara er að gera þær í einu enda óviðeigandi annað. Sjálfstæðismenn nefndu í stjómarskrarnefndinni 1952 um 20 atriði, er bieyta þyrfti. En nú er ejns og ekkert sé að nema kjördæmaskipunin. — Hún ein er tekin út úr til breytinga. Þegar á þetta er litið er frumvarpið,, sem ófullburða og vanskapað fóstur þeirrar endurskoðunar á stjórnar- skránm, sem Alþingi vió stofn un lýðveldisins ákvað að fram skyldi fara og fól nefnduin að gera tiUögur um. Þetta vanskapaða, ófulL burða fóstur mmnir á sagnir af Þorgeirsbola. Þorgeirsbola þarf ekki að kynna. Hann er þjóðkunnur draugur. Það var trú sum staðar, að þegar kýr iétu dauðum kálf. um fjrir tímann, væri það Þorgeirsbola að kenna. Eink. um var þetta þo aiitið ef kálfarnir voru vanskapaðir. Venjuiega þottust menn þá einnig hafa um þetta leyti orðið reimieika varir og séð eða heyrt til bola. .Eg ímn ekki betur en sam. band það, sem þi íflokkarnir hafa gert með sér um kjör- dæmamalið megi kalia reim- leika í þjóðfélagsmálunum, svo önáttúrlegt er þetta sam. band, og svo lítils eíga þessir flokkar sameigmlegt af því, éém þolir að sjá dagsljósið. Slíkar flokkshyggjur, sem þar stýrá gjörðuin — margra annars ágætra inanna — eru réttnefnd myrkravöld. Flokkshyggja getur verið góð og att fullan rétt á sér, ékki skal því neitað. En góð. ar sálir gátu líka samkvæmt þjóðtrúnni orðið draugar. Þor geirsboli hafði ekki verið UL vættur áður en hann varð fyr. ir gjórmngum, sem gerðu Iiann að skaðræðís draug. Kjördæmabreytingarfriim- varpið er ekki framkomið eft- Ir heildarendurskoðun, sem átt hefir fram að fara á stjórn arskránni og yfir liefir staðið. Frumvarpið er því ekki full burða fóstur það, sem menn ætluðust til að fæddist, held. ur eins og dauður, ófullburða, vanskapnaður og rotinn kálf. ur, sem kenna má myrkravöld imum að svona fæðist f leikriti Halldórs Kiljans, íslandsklukkunni, er afar skemmtilegur þáttur hvar í Jón Grunnvíkingur spyr með miklum ákafa nafna sinn Jón Hreggviðsson, nýkominn til Kaupmannahafnar, tíðinda ut an af íslandi — og þótti allt. of lítið að frétta. En áreiðan. lega mundu honum hafa þótt það merkileg tíðiudi, — og auðgað með þeim íslenzkt handritasafn, sem okkur hefði þá líka þótt enn meiri skaði að fá ekki heim —, ef Jón Hreggviðsson hefði getað flutt honuin ámóta frétt og þá, að um líkt leyti óg þrí- flokkarnir sameinast um kjör dæmaniálið opinberlega, fæð- ist liér í grennd að sögn ríkis útvarpsins kálfu' með þrjá liausa, — og ekki aðeins þrjá hausa að framan heldur líka þrjá hausa að aftan. Og vilji menn hafa þetta nákvæmara var minnstur hausinn í miðið og líkur lambshöfði. Hvert á barninu að bregða nema beint í ætL ir? Nú sögðu bæði Alþýðublað. ið og Morgunblaðið, að saga þessi hjá útva'pi ríkisins um þríhöfðaða kálfinn í báða enda, væri skröksaga, og virt ust mjög fegin að geta sagt frá þvi. En í þessu sambandi skiptir engu máli, hvort sagan hefir verið sönn í venjulegri merk. ingu þess orðs eða ekki, því svona verða þjóðsögurnar oft til. Þær hafa löngum verið speglanir eða skáldskapur þjóðarsálarinnar á þeim augnablikum, sem kölluðu eft ir þeim til líkinga og verið sannleiksígildi á sinn liátt. Kálfurinn í Helgafellssveit er speglun kjördæmamáls þrL flokkanna. inning: Margrét Ólafsdóítir, Kvísm, ÞverárUíð F. 24. júlí 1885. D. 13. maí 1959. Þegar góðir vinir kveðja þetta líf, kveður maðu þá þakklátum huga og geymir minningu þeirra í lijarta, sem óbrothætta eign, sem aldrei verður frá manni tekin. En mig langar til að minnast þessarar gömlu, góðu frænku m'n’i r og æ=ku" nkonu foreldra Minning: Gunnar Backmann GuSmundsson Við dauðlegar mannverur eigum ft svo erfitt með að sætta okkur ið þá hiuti, sem við fáum engu im ráðíð. Hér vakna svo margar spurn. ngar, sem enginn getur svarað rema ‘sá, sem öllu stjórnar. Hvers vegna fá ekki lítil börn, em þurfa svo á ástríki og umönn. in. elskaðs föður að_ halda, að njóta þess, er þau þurfa mest.við? , Við fáum ekkert sivar. Vlð vitum. aðeins að Gunnar er dáinn, og við fáuni ekki að sjá hann aftur fyrr en sú stund kemur, að.við verðum sjálf kölluð til söm.u heimkynna. Mer.n með skapgerð Gúnnars • Guðmundssonar, geta ekki eignazt' óvini, en kæmust ékki h.iá því að' eignast marga vini. Um það vitn- aði ■ hinn mikli mannfjöldi, er. fylgdi honum til grafar s.l. föstu-. dá,g. • ' • Þó að okkur takí sárt harmur konunnar, ættingja og litlu barn-- anna hans, þá er það þó huggun að við vitum af líférni hans hér hjá okkur, að hans hlýtur að bíða. björt framtíð í þeim heimkynnum, er hann gistir nú. Blessuð sé minning hans. G. S. 12. þ. m. var til moldar borinn á ísafirði Gunnar B. Guð. mundsspn verzlunarstjóri, er ’lézt áf slysförum í Cuxhaven í Þýzka. landi. •Gunnar heitinn var aðeins 46 ára áð aldri. Hann lætur éftir sig konu, Helgu Hermundsdóttur frá Akureyri og sjö börn, þar af fjög- ur innan við fermingaraMur. Foreldrar Gunnars eru hjónin Guðmundur Björnsson kaupmaður á ísafirði og kona hans Aðalheiður Guðmundsdóttir. Gunnar var af- burðanámsmaður. Hann gekk img- ur í verzlunarskóla og lauk þaðan prófi um vorið 1931 með ágætis vitnisburði. Verzlunar.starfið varð því ævi. starf hans. Fyrst sem starfsmaður við verzlun föðui' síns, og síðar verzlunarstjóri um mörg ár. , . En nú er Gunnar skyndilega horfirm frá okkur. w'___ þesa að iie_r, v.t., en td þekktu, hve eiskuieg og mikil kona hún var. Það má segja að dauðinn hafi ekki komið óvart í þetta sinn hann var meira að segja búinn að láta bíða eftir sér. í mörg ár var þessi gamla kona búin að vera rúmliggjandi, eða við rúmið, k aftarnir þrotnir, sjón. in að mestu horfin. Róleg og æðrulaus beið hún í skjóli vandamanna sinna. Það er erfitt hlutskipti, þeim, sem eru andlega hraustir, eiga sterkt viljaþrek til starfs og óska helzt, að rnega starfa að fram- gangi líffsins, þar til yfir lýkur, að vera dæmdir úr 'leik, bíða þess að kveðja þenna heim — bíða þess að-sá, sem. lífið gaf,.taki það aftur. Nú þegar sveitin hennar fagra, klæðist sumarskrúða, gróður og blóm lifna.á ný, -— kveður hún þessi aldraða kona, sem eit.t sinn var 'stóít þessarar sveitar o.g átti sinn þátt í að gera garðinn frægan. M-argrét var fædd á Hafþórsstöð. um í Norðurárdal, 24. júlí 1865. Foreldrar hennar voru, Glafur Þor bjarnarson frá Helgavatni,' Sigurðs ■son'ar prests að Rauðamel, Þor- bjarnarsonar Ólafssonar að Lund-. um og móðir hennar, Þorgerður Jónsdóttir, Snorrasonar frá Kálfa. læk. Margrét giftist sumarið 1886, Eggreti Sigurðssyni, Gunnlaugs- sonar prests að Hvammi. Þau eign. uðust sex b.örn, tvö dóu ung, en Sigríður dóttirin, andaðist á Akra. nesspítala fyrir rúmum tveim ár_ úm, eftir lifa bræðurnir þrír, Þor- björn tésmiður í Borgarne'si, Ólaf- ur bóndi í Kvíum, giftur Sigríði Jónsdótlur, og Sigurður, einnig til heimilis í Kvíum. Margrét missti mann sinn 1912, en hélt þá áfrara búskap í Kvíum með börnum shi. um. Maður hennar, sem verið hafði. mikill hagleiks- og athafnamaður, hafði reist þar þriggja hæða stein. hús, laust eftir aMamótin, en þaí menningartákn bar vott um höfð. ngsskap þeirra hjóna, það varff iðrum til fyrirmyndar og sýndi. nönnum í sveitinni, að nýr ■tími /ar að rísa. Að manni hennar látnum, tóku. lörn hennar við, að prýða með enni heimilið, og hefir það ætið verið eitt með mestu myndar- eimilum Borgarfjarðar. Þegar Ólafur sonur hennar gift- t, tók hann við búi af henni, og ú hafa einnig tveir synir hans afið búskap á þessu ættaróðalL >að var henni ánægjuefni, að vita larnabörn sín sitja óðalið áfram, nda óvenjuleg rækt-arsemi við 'öðurtún. Og mesta ánægja hennar íðustu stundirnar voru litlu barna oö.nin, sem báru sólargeislana inn til hennar. Mér er í barnsminni þessi fríða, tíguleg kona, virðuleg framkoms. hennar og ljúft viðmót, þegar hún strauk mér um vanga, með sínum hlýju höndum, og þegar é.g fullorðnaðist, urðu mér ekki síður minnisstæðar orðræður hennar, kýmni í frásögn, settlegt og fágað málfar, og sérstæður frásagnar- hæfileiki. Margrét var greind kona og hafði mikinn persónuleika, sein aldrei gleymist þeim, er haná þekktu. Glaðlynd, róleg og festu.. leg í framkomu aUri. Oft verðúr mér hugsað til þeirra ánægjustunda, er ég naut á heim- ili hennar í bernsku minni, eii þangað safnaðist oft æskufólk, þar var glatt og gaman að vera. í þá daga voru ekki opinberir skemmti staðir fyrir æskufólk, eins og nú eru í hverri sveit, en að Kvíum var ávallt gaman að koma. Róleg og virðuleg ýtti Margrét undir glaðværan æskuhópinn, en hafði þó gát á að prúðmenska ríkti. Ég veit, að það eiga fíeiri góðar minningar frá Kvíaheimilinu en ég., Nú hefir þessi heiðurskona kvatt dalinn sinn, þessi kveðjúorð' eiga að vera þakkþætisvottur frá 'mér og mínu fólki, fyrir þá ein. lægni og vináttu, sem stafaði ætíð frá þessari konu og írá Kvíaheim. ilinu fyrr og síðar. Það er trú mín, að svo lengi sem Kvíar í Þverárhlíð vérður byggt ból, muni nafn Margrétar lifa. Rut Guðmundsdóttir frá Helgavatni. Manntal á islandi 1816 4. hefti, Vesturlund, komið út. Vitjist í afgreiðslu Prentsmiðjunnar Hóla, Þingholtsstræti 27. Öll heftin, sem út évu komin, fást á sama stað. ::::««; Nauðungaruppboð sem auglýst var i 40., 42. og 43. tbl. Lögbirtinga- blaðsins 1959 á v.s. Álsey, RE-61, eign Þórhalls Sigjónssonar, fer fram eftir kröfu Fiskveiðasióðs íslands við skipið þar sem það er á skipastæði Bátanaustar h.f. við Elliðaárvog, föstudaginn 19. júní 1959, kl. 10,30 árdegis. Borgarfógetinn í Reykjavík

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.