Tíminn - 19.06.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 19.06.1959, Blaðsíða 10
10 T f MIN N, föstudaginn 19. júní 1959. Fjölmenni við vígsluat- höfn á Laugardalsvelli Veíur spiílti mjög árangri í frjálsíþróttum ' Þrátt fyrir rok og kulda streymdu þúsundir manna á Laugardalsvöllinn er vígsla vallarins fór fram á þjóðhá- tíðardaginn. Meðal við- staddra voru forseti ísiands og forsetafrú, ráðherrar, borgarstjóri og sendiherrar erlendra ríkja. Vígsluathöfn- in hófst með leik Lúðrasveit ar Reykjavíkur. Þá gengu 400 íþróttamenn og konur fylktu liði inn á völlinn, en síðan flutti forseti ísiands, herra Ásgeir Ásgeirsson, ávarp. Aðr,ir ræðmenn voru Jóhann! Hafetein, formaðirr Liaugairdals- nefnd'ar, G'uninar Thoroddsen, borg arstjóri, Gylfi Þ. Gíslason mennta, análaráðherra og Benedikt G. Waage. Milli ræðna söng Karla- kórinn Fóstbræður. Síðan fóru fram fjölbreyttar íþróttasýningar. Fyrst sýndu 560 stúlkur í bamas'kólium Reykj-avík- ur og þótti það hin skemmtiiegais'ta sýmliinig. Rúmlega 200 drengir úr fbarnaskólunum sýndu einnig, svo og -ðtúltour úr f ramhaid sskólu m og einnig flokkur frá Þjóðdansafélagi Reykjiavítour. Þá hófst keppnli í frjálsum íþróttum og var sú keppmi heldur sviplaus, enda illm'öguiegt að ná árangri í Ærjálsíþiróttam við þær 'aðstæður, eem voru, touldi og iroto. Mes'ta althygli vakti sigur Hall- gríms JórJssoniar, Á., í kúiuvarpi. Hamn vairpáði 14,42 m. og sligraði Gu’ninar ’Huseby (14,31) og Guð- mivrnl Itermar.nsson. í 100 m. hlaiuipimu var toeppnli geysihörð og var ekki hægt að stoera úr um fyrsta sætið. Voru Guðjón Guð- mundssop KR, og Valbjörn Þor- Itáksson, IR, taiMir jafnir á 11.0 seto. Þriiðji vairð Eiiwar Frímainnissoin, hljóp á 11,1 sek. Hiaupið var umd- ian vmdiinium,_ og ,þess.i árangur því ektoi góður. í stawgairstötoki sigr- eði Valgarður Sigurðsson óvæwt, istökk 3,80 m. Valbjörn kom beint úr 100 m. hlaupinu og reyndi fyrsit vlð fjóra me'tra, en tóks't ektoi að slötókva þá hæð. í toriingluka'sti siigiriaði Þonstelimn Löve, toaStaði rúmia 45 meitra. Sviavar Marfcússon sigraði með yfiirburðum í 800 m. hlaupinu og Kristieifur Guðbjöiinsson í 5000 an. hlaiupiwu. Þair varð Hafsteinn Svomsson í öðru sæiti á undan Kd's'tján'i JóhaimnBsywi. Tími í báðr !um þessum hiaupum var lélegur, enda il'lmöguleigt að haupa hring- hlaup. í hástökki sigraði Jón Ólafs so.n, istötoto 1,80 m. og í lía'ngstökki sigraði Helgi Jóiwsson. Leiksitjód var Þorsteinin Einairs- son, íþróttafullltrúi, en aðstoðar- leiksltjóri Jeins Guðbjömsson. Úrslit leikja í yngri flokkunum Úrslit leikja í yngri flokkunum laugardaginn 13. júní. 5. fl. A Valur—KR 1—0 5. fl. A Vík. Þróttur 4—0 5. fl. B Valur—KR 1—2 4. fl. A. Valur—KR 4—0 4. fl. A Vík.—Þróttur 2—1 4. fl. B Valur—KR 0—3 3. fl. A Valur—KR 8—1 3. fl. A Vík.—Þróttur 1—0 3. fl. B Valur—KR 2—1 2. fl. A Valur KR 1—5 2. fl. A Vík.—Þróttur 0—6 2. fl. B. Valur—KR 0—4 3. fl. B Fram—Fram C 2—0 Valur 8 stig 17—16 mörk KR 8 stig 16—17 mörk. Víkingur 6 stig 7—7 mörk Þróttur 2 stig 7—7 mörk. Athugasemd Herra ritstjóri. í blaði yðar er á íþróttasíðunni 20. maí sl., sagt frá Skarðsmótinu tvndir fyrirsögninni: „Zimmer mann varð fimmtíu sek. á undan næsta manni í svigkeppni“. Þarna gætir nokkurs misskiln- ings. Það er blandað saman bezta brautartíma, þ. e. tíma í annarri ferðinni, og bezta samanlögðum tíma íslendings, þ. e. samanl. tíma beggja ferðanna. Timi Zimmermanns í flokkasvig inu var: 39,0 + 40,6 eða samtals 79,6 sek. Tími Ólafs Nílssonar var: 45,0 + 44,0 eða samtals 89,0 sek. Tími þriðja manns, Jóhanns .Vil. bergssonar, var 43,5 + 49,8 eða samt. 93,3 sek. Tími Jóhanns, 43,5, var bezti brautartími íslendings. Munurinn á tíma Zimmermanns og Jóhanns, í fyrri ferð, er því 4,5 sek., og munurinn á samanlögðum tímum Zimmermanns og Ólafs er 9,4 sek. í fyrrnefndri fyrirsögn, og síðar í greininni sjálfri, er því þarna um að ræða rúmlega 1000% skekkju. Vinsamlegast, Bragi Magnússon. Leikfimisýningar 560 stúlkna úr barnaskólum Reykjavíkur vöktu kátinu hjá hinum fjölmörgu áhorfendum á vígsluhátið Laugardalsvallarins. Hér sésf nokkur hluti þessa mikla hóps. Ljósmyndlr Guðjón Einarsson. Landsliðið sigraði í Njarðvík 4-2 LandsliSið vann úrvalið Hafnarfj. — Keflavík — Sandgerði með fjórum mörk- um gegn tveimur. Landsliðið vann fyrri hálfleik með 3:0. Kaupstaðaliðið þann síðari 2:1. — Mörk landsliðsins voru skoruð á 12. mín. (Högni), 15. mín. (Ríkarður), 27. mín. (Guðjón) og 71. mín. (Ríkarður). Mörk kaupstaða- liðsins skoruðu Eiríkur (63. mín.) og Ragnar (44. mín.). Baráttan við norðaustanrok — Þet'ta er í fyrst'a sinn, sem ég hef séð þrjú lið á vellinum. — Þrjú lið á vellinum? — Hvað áttu við maður? — Já, þrjú lið, maður — Lands- liðið — Suðurnes — og rokið. Og rokið er á móti báðum. Þet:ta var mjög rétt hjá mann- inum, sem sat fyrir aftan mig, í igrasinu á Njarðvíkurvellinum s. 1. þriðjudagskvöld, og var einn meðal hinna fimm til sex hundruð áhorf- enda, sem horfðu á leik Lands- liðsins og úrvalsins —■ sem í raun inni var að mestu barátta við að hemja knöttinn í 7 til 8 vindstiga roki. Samstillt lið Það hefði efalaust verið gaman að sjá þessi lið mætast í góðu veðri, á hinum stórglæsilega knattspyrnuvelli. Lið kaupstað- anna reyndist vera mjög sam- stillt og sýndi igóð filþrif. Lands- . liðið var í rauninni þó aldrei í i verulegri hætt'u, nema þeirri, að við öllu má búast 1 veðraham sem 8 vindstiga roki. Og þurfti Lands liðið því að vera vel á verði. Sigruðu rokið Þrátt fyrir allt var gaman að horfa á þennan leik. Leikmenn beggja liðanna sýndu elju og dugnað og óskertan 'baráttuvilja. Leikmenn sigruðu „Rokið“ að því leyti að þeim tókst furðu vel að hemja knöttinn. Lítið sást af hæð arspyrnum og knötturinn örsjald an úr leik. Kom í þessu fram góður skilningur og vald leik- manna á einu þýðingarmesta, en oft einu af misskildasta at'riði knattspyrwunnar, jafnframt því að góð knattmeðferð kom skemmti- lega í ljós. Palladómar Knattspyrnuáhorfendur á Suður nesjum, sem annars staðar fylgj a,st með af lífi og sál. Og sitjandi í hnapp á grasinu, til að hafa sem mest skjól fyrir rokinu, — rökræddu menn af áhuga nm leikinn og leikmenn og létu álit sitt 'óhikað í Ijós. Ef þær skoðanir sem ég varð áheyrandi að þarna, væru settar saman, þá yrði frammi stöðu leikmanna og dómara lýst eitthvað á þessa leið: Dómarinn: Hannes Sigurðsson; röskur. Landsliðið Heimir; góður — Hreiðar; góð- ur; — Hörður, sæmilegur en allt að því kærulaus; — Árni, spilaði eins og hann væri í Val, — Guðjón (lék fyrir Garðar), slappur, — Sveinn Teitsson, daufur — Örn, frískur en meiddist, — Ríkarður frískur og ágætur, — Þórólfur, ágætur og skemmtilegur, — Högni óvenjugóður, — Sveinn Jónsson (kom inn f. Örn), góður og byggði vel upp, — Þórður, góður. Kaupstaðaliðið Heimir, góður, en óheppinn, — Hörður, grófur og fálmkenndur — Einar, fundinn bakvörður í landsliðið, — Guðmundur, traust- ur og spilandi, — Ragnar, frísk- ur og snar, — Siigurður, dugleg- ur en grófur, — Páll, kraftlítill og slappur, — Haukur, góður og hefir góðar spyrnur, — Eiríkur, heppinn en stórskorinn, — Berg- þór, fljótur en seinheppinn, — Gunnlaugur, brotlegur og hættu- legur. Engir væsklingar Eg er hræddur um að eftir þennan leik megi landsliðsnefnd og þó sérstaklega pressan skoða hug sinn oim leikmenn Hafnar- fjarðar og Suðurnesja. Menn sem ’Skila góðum leik við slítoar veður- aðstæður, eru sko engir væskling- ar. — GAME. Pressuleikur í Laugardal í kvöld SíSasti leikur IandsIiSsins fyrir landsleikínn við Dani næst komandi föstudag Sýnlng stúlkna úr framhaldsskólunum var oft mjög glæsileg, og einkum þótti áhorfendum fagurt er þær mynduðu orðið ÍSLAND. Þær voru fagur- lega klæddar, fánalitunum, sumar í hvítum búningi, aðrar rauðum og bláum í kvöld fer fram á Laugar- dalsvellinum leikur milli landsliðs, sem landsliSs- nefnd hefir valiS og pressu- liðs, valið af íþróttafréttarit- urum blaðanna. Má búast við, að það verði skemmtileg ur leikur, þótt landsliðið sýn- ist mun sigurstranglegra. Þetta verður síðasta „fín- pússningin11 á landsbðinu áð- ur en það verður endaniega valið, en landsleikurinn fer fram föstudaginn 26 júní. Lið landáLitJswefindar er þann’ig skipað: Heimúr Guðjónsson, KR; Hreiðar Ársæls'son, KR; Rúnar Gúðm'aninsson, Priam; Sveinn Teits son, A'kranesi; _ Ilörður Felixsow, KR; Garðar Árwason, KR; Örn Stéin's'en, KR; Ríkairður Jónsson, Akranesi; Þórólfur Beck, KR; Ell- erit Schnam, KR; og Þórður Jóns- som, Akirawes'i. Pressuliðið er þannig: Gunnlaug ur Hjálmarsson, Val; Árni Njáls- son, Val; Einar Sigurðsson, Hafn- arfirði; Guðmundur Guðmundsson Keflavík; Jón Leósson, Akranesi; Helgi Jónsson, KR; Gunnar Gunn. •arsson, Val; Guðjón Jónsson Fram; Ragnar Jónsson, Hafnarfirði; 'Sveinn Jónsson, KR og Gunnar Guðmannsson, KR. Þetta verður fyrsti knattspyrnu- leikurinn, sem fer fram á Laugar dalsvellinum í vor, og verður því gaman að fylgjast með því hvernig liðunum tekst upp á grasinu. — Leikurinn hefst kl. 8,30. 'Talsvert mikið álag hefir verið að undanförnu á þá leikmenn, isem koma til með að leika í landslið- inu, og virðist sem forystumenn knattspyrnumála hér hafi farið nokkuð óhyggilega að ráði sínu, að „skella“ fjórum leikjum á leik menn á átta dögum. Á sunnudag- inn fóru fram tveir leikir í ís- landsmótinu, á þriðjudag fór fram leikur milli landsliðs og kaupstaða liðs, sem um er get'ið annars stað- ar á síðunni. í kvöld fer svo þessi leikur fram og á sunnudaginn kem ur verða leiknir -þrír leikir í ís- landsmótinu. Flestir iþeir leik- menn, isem upp eru taldir hér á undan, hafa leikið eða koma til með að leika í þessum leikjum. Þetta er allt of strangt „prógram" og um leið hættulegt, ef meiðsli 'skyldu eiga sér stað, því vlð eig- um svo fáum, góðum leltomönn- um á að skipa, því miöur. hsím. KR Reykjavíkur- meistari í 1. flokki Reykjavíkurmót 1. flokks lauk föstudaginn 5. júní með leik milli KR og Fram, sem þurftu að leika að nýju til að útkljá málið. Lauk þeim leik með sigri KR, eitt mark gegn engu. I 1 Úrslit: L U J T Mörk st. KR . 4 3 1 0 11—4 7 Franv' , 4 2 1 1 0—3 5 Valur 3 1 0 2 5—10 2 Þ'rórtúr 3 1 0 3 2—10 0 ’iRéýtoj.ávikúrmóti II. flokks B er iokiþV lauk því með sigri KR. Úrslit. :• !:!■ 'L U J T Mörk st. KR 2 2 0 0 10—0 4 ; -■ /s. 1, '■ ’ Valur 2 0 11 1—5 1 Fram 2 0 11 1—7 1 (Fréttatilk. frá KRR). 1

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.