Tíminn - 19.06.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 19.06.1959, Blaðsíða 12
Hægviðri og létfskýiað, þykknar upp síðdegis. Föstudajtur 19. júní 1959. Allt landið 5—7 st„ Reykjavík 7 st. Forseti íslands leggur blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar á Austurvelli. Reykvíkingar skemmtu sér vel á j> jóð hátíðardaginn þrátt fyrir kisldann Allkalt var í Reykjavík á þjóðhátíðardaginn, en Reyk víkingar létu það ekki á sig fá og skemmtu sér hið bezta. Engu var sleppt úr uppruna- legri hátíðardagskrá, þrátt fyrir að hart blés úr norðri. Kl. 10 var samhringing kirkjuklukkna Reykjavíkur, og stuttu seinna lagði frú Auður Auðuns, forseti bæj- arstjórnar blómsveig á leiði Jóns Sigurðssonar. Kl. 13,15 lögðu skrúðgöngur af stað með lúðrasveitir í broddi fylgingar. Þjóðhátíðin var sett formlega kl. 13,25 og síðan hlýtt ;á messu herra Ásmundar Guð- mundssonar biskups. Forset'i ís- lands, herra Ásgeir Ásgeirsson, lagði blómsveig að minnisvarða Jóns Sigurðssonar, Emil Jónsson forsætisráðherra flutti ræðu, O'g Bryndis Pétursdóttir ávarp fjall- ikonunnar. Vígsla Laugardalsvallar Um 2,30 hófst' barnaskemmtun að Arnarhóli, en að henni loinni vígsla hins nýja íþróttaleikvangs í Laugardal. Hóst hún með skrúð göngu íþrótíamanna úr íþrótt’afé- lögunum í Reykjavík, skátar stóðu heiðursvörð og lúðrasveit lék. Því næst’ héldu ræður, forseti íslands, Ásgeir Ásgeirsson, Jóhann Haf- stein, formaður Laugardalsnefnd- ar, Gunnar Thoroddsen borgar- stjóri, Gylfi Þ. Gíslason mennta- málaráðherra og loks íörseti ÍSÍ, Benedikt G. Waage. Karlakórinn Fóstbræður söng milli ræðna. Að þessu loknu hófust’ fimleikasýning ar og íþróttakeppni, en kuldi var mjög til baga. Kvöldvaka Um kvöldið var kvöltlvaka á Arnarhóli, og því næst dansað á Lækjartorgi, Lækjargötu og Aðal- stræti til 'kl. 2 eftir miðnætti. — Var dansinn tregur til þess að (Framh. á 11. síðu) * Kvöldskemmtun Fram- sóknarfélaganna fi; Kvöldskemmlun Framsóknarfélaganna í Reykjavík f, hefst annað kvöld, laugardag, kl. 21 í Framsóknarhús- |.i inu. Tveir efstu menn B-listans, Þórarinn Þórarinsson og Einar Ágústsson, flytja stutt ávörp. Á eftir verða góð skemmtiatriði: Einsönnur, eftirhermur, gamanvísur o. fl. Dregið verður í happdrætti skyndiveltunnar. Hljóm- f- sveit Gunnars Ormslev leikur til kl. 2. — Aðgöngu- t miðar afhentir í skrifstofu Framsóknarfélaganna í Fram sóknarhúsinu í dag og á morgun', ef eitthvað verður eftir. — Skemmtinefndin. Kaf naði í reyk f rá brennandi legubekk Árangurslausar lífgunartilraunir á slysavarístofunni Grindadráp í Grænlandi Einstæður viðburður Einkaskeyti frá Khöfn. Þessa dagana stendur yfir mikið grindhvaladráp við Fiskines á Suður-Grænlandi. Þetta er einstæður atburður, því að grindhvaiir veiðast sársjaldan við Græniand. Allir, sem vettlingi geta valdið, þar á meðal konur og börn, taka þátt í veiðinni. til þess að þessi 'guðsgjöf megi nýtast. Um 200 hval ir hafa þegar verið drepnir í fjör unni utan við þorpið. — í fréttum frá Færeyjum er einnig getið grindhvala. íbúar Suðureyjar, sem eru 6000, hafa nýfengið nýjar Jbirgðir af hvalkjötinu. 150 hvalir voru drepnir í Vogi. Þelta er í i fyrsta sinni, sem hvalur hefur kom ’ ið á land í Suðurey þetta árið. Aðils. Hafið samband viS kosningaskrifstofurnar. Gerið viðvart um bá, er dvelja utan kjörstaðar á kosningadag. Sjá frekari upplýsingar á bls. 2. ' ísafirði, 18. júni. — KL 3 í fyrrinótt varð bifreiðarslys á Breiðadalsheiði. Jeppabif- reiðinni í-181 hvolfdi með þeim afleiðingum, að öku- maðurinn, Steinþór Krist- jánsson í Hjarðardal 1 Önund arfirði, varð undir henni og slasaðist illa. Með Steinþóri var í bifreiðinn, Sverrir Guðbrandsson, Flateyri. Fór hann niður í slysavarðskýli, sem er á Dagverðardal, og ætlaði þannig að kalla á hjálp í sírna. Tókst þó ekki betur til en svo, að hann náði ekki sambandi í sím- ann.Ætlaði hann að hringja til ísafjarðar og kalla á sjúkrabifreið, í stað þess að hraða för sinni á, fram fótgangandi eða hlaupandi niður í byggð, sem ekki var mjög langur vegur, hélt hann aftur upp á heiðina til félaga sins, þar sem hann lá illa klemmdur undir bif- reiðinni. Kom hann til Steinþórs aftur um kl. 6 um morguninn. Sat hann svo yfir honum þar til hjálp barst af lilviljun, án þess að geta nokkuð að gert félaga sínum til hjálpar. Kl. 10 í gærmorgun átti jarðýta leið yfir heiðina,- og var nú skammt til þess, er með þurfti. Jarðýtustjórinn hljóp n,iður í skýl. ið á Dagverðardal og náði þegar sambandi í símann, svo að sjúkra, bifreið frá ísafirði kom fljótt á vettvang og sótti Steinþór. Hafði Sverri yfirsé'zt, að stilla þurfti takka á símatólinu til þess að sam. band fengist. Fjörutíu og tveggja ára gömul kona, Ásdís Jónsdótt- ir, Múlakamp 3, kafnaði gær inni af völdum reyks frá brennandi legubekk. Ás- dís var flutt á slvsavarðstof- una og gerðar á henni lífg- unartilraunir árangurslaust. Ásdís bjó með Ólaifi Guðmun'ds- syinii í skúrbyggilnigu við braggamn 'númar þrjú. Ha-fði' Ólfefur farið að heimiain an'emma í gæirmoTgUin, en kom heim méð stræti'svagimi kl. 14.15. Hamin kom að sikúrdyru'nium læstium imieð lyki'linn standandi í slflT'áninli iLnniam frá. H'a/mn sá þá imn um 'glugga, að sikúónn var fuhúr af reyk og hljóp í næsta bnagga Morgunblaðið, Ingólfur á Hellu og aðrir forystumenn Sjálfstæðisflokksins hafa nú gengið götu sína á enda í máli Kristins Jónssonar í Borgarholti og leiit í blind- götu. Yfirlýsing hans sjálfs, rituð eigin hendi. þar sem starfshættir ihaldsins voru afhjúpaðir gersamlega, svipti 3 veltur í grjóti Jeppabifreiðin hafði farið 3 veltur í grjóti. Steinþór lenti út úr og undir bílnum. Var hann að- fram kominn, er hjálp barst, mjöi (Framh. á 11. síðu) til að hriingja á sTökikviTi'ðið, sem kom brát’t á vettvamg og sprengdi upp hurðina. Önduð Inni í skúrnum fannst Ásdís liggjandi á bekk meðvitundar- laus. Hún var þegar flutt á slysa varðstofuna, en lífgunartilraunir báru ekki árangur. ReykurLnn kom úr brennandi legubekk í hin um enda stofunnar, þar seni Ás- dís lá. Hann var töluvert brunn- inn og eldurinn byrjaður að læsa sig í þilið bak við hann. Gluggar á skúrnum voru aftur, þegar komið var að, svo að reykurinu komst hvergi út. Talið er, að Ás- dís muni hafa farið óvarlega með eld. Málið er í rannsókn. síðustu hulunni af þessum klækjavef, svo að gangur þessa máls er nú lýðum ljós. En eins og vænta mátti ærðist forystulið Sjálfstæðisflokksins í þessari blindgötu og gerði síðustu örvæntingartilraun til þess að losna úr eigin gildru. Sú tilraun, e,- sést í Mbl. 17. júní var þó harla aumleg, og lauk blaðið þess um þursaleik 'sínum með því að sanna á sig eina fölsunina enn, jafnframt því sem gripið var til dylgna, sem voru jafnvel enn ó- sæmilegri en fyrri asnaspörk í- haldsins í þessu máli. Blaðið dylgjar með, að þeir, sem Krist- inn lét yfirlýsinguna í té, hafi vei* ið „við gleðskap um stund“ s.l. sunnudag 14. júní, og farið að lokum með yfirlýsingu þá, sem birtist í Timanum. Þetta er þokka leg aðdrót'tun að fliokksmanni, og hafa vist fáir forystumenn í istjórn málum svívirt fylgismann sinn þannig ,og kemur Hellu-innræti Framhald á 11. síðu. Lá margar klst. slasaður undir oitnum bíl á Breiðadalsheiði Morgunblaðið endaði svívirðingar- herferðina gegn Kristni í Borgar- holti með því að sanna á sig fölsun Gerið skil á velturaiðum — dregið eftir tvo daga

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.