Tíminn - 21.06.1959, Side 4

Tíminn - 21.06.1959, Side 4
4 T f MIN N, simnuuagiuu 9J. júm' 1959. .HJdNAfiFNI Dómkirkjan. 17. júní sl. opinberuðu trúlofun Brestvígsla kl. 10 f. h. á morgun sína ungfrú Ragna Björnsdóttir, mánudag. Biskupinn yfir íslandi, Efstasundi 33 og Guðmar Eyjólfur Sigurbjörn Einarsson vígir Ingþór Magnússon Holtagerði 6. Indriðason til Herðubreiðarsafnaðar í Manitotoa. Frá Guðspekifélaginu. Forseti alþjóðiega Guðspekifélags- ins flytur opinberan fyrirlestur í Guðspekifélagshúsinu í kvöid kl. 9 og nefnist hann Mikilvægi yfirstand- andi tima. _ 9.30 Fréttir og morguntónleikar 10 Biskupsvígsla í Dómkirkjunni Sig- urbjörn Einarsson vigður biskup yfir íslandi. 12.15 Há- degisútvarp . 15.00 Miðdegistónleik- ar. 16.00 Kaffitíminn: David Bee og bljómsveit hans leika fyrir dansi á 'heimssýningunni í Bruessl. 16.30 Veðurfregnir. „'Sunnudagslögin" — 18.30 Barnatími (Helga og Hulda Val týsdætur. 19.25 Veðurfregnir. 19.30 Tilkynningar. 20.00 Fréttir. 20.20 Raddir skálda: Smásaga ljóð og sögu kafl'i eftir Elias Mar. — Hannes Sig- fússon, Erlingur Gislason og höfund urinn flytja. 21.00 Jónsmessuhelgi bændastéttarinnar, dagskrá undirbú- in á vegum Búnaðarfélag íslands. 22.00 Frétti rog veðurfregnir. 22.05 Danslög (plötur). — 23.30 Dagskrár- lok. Dagskráin á morgun (mánudag). 8.00 Morgunútvarp. 8.30 Fréttiir. 10.10 Prestvígslumessa í Dómkirkj- unni: Nývígður biskup herra Sigur- björn Einarsson vígir guðfræðikandi dat Ingþór Indriðason, sem ráðinn er til prestsþjónustu í Herðubreiðar- söfnuði i Langruth I Kanada. 12.00 Hádegisútvarp. 14.00 Útvarp frá kap eliu og hátíðasal Báskólans:. Biskup íslands. herra Ásmundur Guðmunds son setur prestastefnuna. 16.30 Mið- degisútvarp. 16.00 Fréttir. 16.30 Veð urfréttir. 19.00 Tónleikar og tilkynn ingar. 19.25 Veðurfregnir. 20.00 Frétt ir. 20.30 Synoduserindi: Skyggir Skuld fyrir sjón. Séra Jón Auðuns dómprófastur). 21.00 Hljómsveit Rík- isútvarpsins l'eikur. 21.30 Útvarps- sagan: „Farandsalinn" eftir Ivar Lo- Johansson. 22.00 Fréttir og veður- fregríir. 22.10 Búnaöarþáttur: Um rúningu sauðfjár. 22.35 Kammertón- leikar. 23.05 Frá afmælismóti KR i frjálsum íþróttum. 23.20 Dagskrár- lok. — Þú sagðir í gær, að allir þessir helv . . . reikningar færu í taug- arnar á þér isvo ég henti þeim . . . .DÆMALAUSI Leikfélag Reykjavíkur er nú í leikför um landið og sýnir það hinn vin-^ sæla gamanleik Tannhvassa tengdamömmu. Leikurinn verður sýndur víðs vegar á Norður- og Austurlandi. Alls eru sýningarnar orðnar 100. Leikfélag- ið er þegar búið að vera i Vestmannaeyium fékk þar frábærar móttökur. Mynd þessi er úr leiknum af þeim Emilíu Jónasdóttir og Brynjólfi Jóhann- essyni í hlutverkum sinum. „ðgreglustöðin hefir síma 11166 Jlökkvistöðin hefir sima 11100 íiysavarðstofan hefir síma 1 50 30 PENNI — — Það eru aðeins tvö vopn heiminum — sverðið og penninn. Og að lokum sigrar alltaf hlð síð- arnefnda. Napóleön. LEIDI — — Eg held að það, sem vér köll um leitt við hina og þessa hiuti, sé sjúkleiki hjá oss sjálfum. G. El'liot. MÁLIO — — Vér fengum málið til þess að leyna hugsunum vorum. Taileyraríd. Hjá skozkum tannlækni: — Það kostar 1600 krónur að gera við tennurnar í drengnum þínum. — Eru þér vitlaus maður, þér sögðuð að ein viðgerð kostaði bara 200 krónur. — Já, en hann öskraði svo hátt að fjórir sjúklingar sem biðu á biðstofunni hlupu út. Gullverð ísl. krónu: 100 gullkr. = 738,95 pappírskr. 1 Sterlingspund Sölugengi kr. 45,70 1 Bandaríkjadollar ... — 16,32 1 Kanadadollar . — 16,96 100 Gyllini . —431,10 100 danskar kr . —236,30 100 norskar kx- — 228,50 100 sænskar kr . —315,50 100 finnsk mörk . — 5,10 1000 franskir frankar ... — 38,86 100 belgiskir frankar ... — 38,86 100 svissn. frankar — 376,00 100 tékkneskar kr — 226,67 100 vestur-þýzk mörk ... — 391,30 1000 Lírur — 26,02 Skipadeild SIS. Hrassafell er í Þorlákshöfn. Am arfell' fór frá Vasa 18. þ. m. áleiðis til Austurlands. Jökulfell fór í gær frá Hamborg áleiðis til Rostock. Dís arfell losar á Raufarhöfn, “Litlafell fer í dag frá Reykjavfk til Vestr- og Norðurlands. Helgafell er á Akra nesi. Hamrafell' er í Reykjavík. >—i Krossgáta nr. 23 BÆJARBOKASAFN REYKJAVÍKUR SÍMI — 12308 Aðaisafnið, Þjngholtsstræti 29A. Útlánsdeild: Alla virka daga kl. 14—22, nema laugardaga kl. 13— 16. Lestrarsalur f. fullorðna: Alla virka daga fcl. 10—12 og 13— 16. Útibúið Hólmgarði 34 Útlánsdeild f. fullorðna: Mánudaga fcl. 17—21, miðvikudaga og föstudaga, kl. 17—19. Útlánsdeild og lesstofa f. börn: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl 17—19. Útibúið Hofsvallagöfu 16 Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Alla virka daga, nema laugardaga kl. 17.30—19.30. Útibúið Efstasundi 26 Útlánsdeild f. börn og fullorðna: Mánudaga, miðvikudaga og föstu daga kl. 17—19. Lárétt: 1. fjall, 5. væla, 7. hryUii' við, 9. á litinn, 11. fangamark, 12. árkvísl, 13. berja, 15. i stiga, 16. flýtir, 18. eyja. Lóðrétt: 1. fljót, 2. holdgrannur, 3. á fæti, 4. í vegg, 6. borg í Sví- þjóð, 8. . . . verulega, 10. setji þokurönd á fjölQ, 14. forfeður, 15, á húsi, 17. . . . feldur. i Lausn á nr. 22. Lárétt: 1. skjöld, 5, Óii, 7. lok, 9. mók 11. V.S. (VUhj. Stef.), 12. SA, 13. ösp, 15. kar, 16. ari, 18. snæðir. Lóðrétt: 1. Salvör, 2. jók, 3. öl’ 4. Ið. 6. Skarir, 8. oss, 10. ósa, 14, Pan, 15. kið, 17. ræ. EIRIKUR VIÐFORL r * □TEMJAN NR. 67 Eiríkur flýtir sér hægt. Úr fjar- lægð sýnist hann vera lélegur reið- tnaður og á hverri stundu getur hann fallið af baki . . . skyndilega fellur Eiríkur. Ottar stekkur af baki og hleypur í áttina að hinum liggjandi manni, sem hann reiknar með að sé heldur lítUl slagsmálamaður. En honum bregður mjög er hann þekkir þama Eirík viðförla. Hjálp, hjál'p, hrópar Eiríkur tim leið og þeir byrja að berjast. Eiríkur berst af mildum krafti, en |>að háir honum að hann heflr ekki skjöld eins og mótstöðumaður hans. Högginn dynja á báðum ótt og títt. Hermenn Óttars nálgast með ógnar hraða .... SPA DAGSINS Þér eruð undlr <3 heppilegum áhrií- um, varist samsklptl við ókunnuga og notið fritíma yðar til íhugunar á ýms- um vandamálum,

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.