Tíminn - 21.06.1959, Side 11
T í MIN N, sunnudaginn 2L jáni 1959.
n
Baraaspítalasjóður Hringsins jókst
um nær 1 milljón kr. á síðasta ári
Aðaifundur Kvenfélagsins
„Hríngurinn" var haldinn 28.
maí síðast liðinn. og fóru
þar íram venjuleg aðalfund-
arstörf. Tvær konur áttu að
ganga úr stjórninni, þær frú
Gunnlaug Briem sem baðst
undan endurkosnihgu, og
frú Sigþrúður Guðiónsdótt-
ir, sem hlaut endurkosningu.
í stað frú Gunnlaugar Briem
var frú Guðrún Hvannberg
kosin 1 stjórnina.
Stjórnina skipa nú þessar knour:
Frú Soffía Haraldsdóttir, formað
ur, frú Margrét Ásgeir.sdóttir, rit-
ari, frú Eggrún Arnórsdóttir, gjald
keri, frú Sigþrúður Guðjónsdóttir
og frú Guðrún Hvannberg.
í fjároflunarnefnd voru 7 konur
kosnar til tveggja ára, þær frú
Sigþrúður Guðjónsdóttir, frú Gunn
laug Briem, frk, Dagný Georgs-
dóttir, frú Laura Biering, frú
Kristrún Bernhöft, fni Ólöf Möll-
er og frú Vilborg Hjaltested.
Frú Jóhanna Zöega, sem um
fjölda áráa gegndi gjaldkerastörf
um fyrir félagið, var kjörinn heið
ursfélagi á aðalfundinum.
Taopar 6 millj. kr. í
B arnaspí talas j é:ð.
Fjáröflun til Barnaspítalasjóðs
hefir gehgið framúrskarandi vel á
árinu. Óvenju oft var efnt til fjár-
•öflunar, með ýmsu móti, og alltaf
méð ágætum árangri. Söfnuðust
þannig kr. 238.000,- á árinu. Frjál's
ar gjafir og áheit numu kr. 187.
000,00 — og fyrir minningarspjöld
in komu inn kr. 144.000,00.
Frk. Jóhanna Sigurgeirsdóttir,
Háaleitisveg 23, sem lézt hinn 16.
mar7( 1956, hafði arfleitt Bama-
spítalasjóð að öllum eignum sí-n-
uin. Búið hefir nú endanlega ver
ið gert upp, og nam arfurinn kr.
259.000,00, sem er meðtalið í þess.
um síðustu ársreikningum.
Eignaaukning nam alls á árinu
kr. 913.000,00 og er Barnaspítala-
sjóðurinn nú kr. 2.652.000,00. —
Framlag sjóðsins til byggingar
barnaspítalans hefir til þessa num
ið kr. 3.273.000,00. Þannig hefir
alis safnast í sjóðinn kr. 5.925.000,-
Eignir Barnaspítalasjóðs eru á-
vaxtaðar í verðbréfum og í bönk-
um. Reikningar Barnaspítalasjóðs
og aðrir reikningar félagsinjs eru
endurskoðaðir af löggltum endur-
skoðanda. Reikningar sjóðsins
verða birtir í B-deild Stjórnartíð
inda.
Heíl’aóska.kort.
Að lokum langar stjórn Hring3-
ins að vekja athygli á Heiliaóska-
kortum Barnaspítalasjóðs, en sala
þeirra er ný fjáröflunarleið, sem
félagði væntir sér mikils af í fram
tíðinni. Lágmarksverð kortanna
er kr. 25,00, en auðvtað er hverj-
um einum í sjálfsvald sett, hve
mikið hann óskar eftir að greiða
í hvert sinn.
Soffía Haraldsdóttir, form.
simt 11 5 «*
Eitur í æSum
(Bigger than Live)
Tilkomumikil og afburðavel leikin
ný amerísk mynd, þar sem tekið er
til meðferðar eitt af mestu vanda
málum nútímans.
Aðalhlutverk:
James Mason,
Barbara Rush.
Bönnuð börnum yngri en 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9.
Kvenskassi<$ og karlarnir
Ein af alira beztu og skemmtileg-
ustu myndum, grínistanna
Abbott og Costello
Sýnd kl. 3.
Dalai Lama tekr þýSiagarlaust aS
smia aítnr heim til ættlandsins
Bæjarbso
^IAFNARFIRDI
Slml V> 1 «4
4. vika
Liana nakta stúlkan
Metsölumynd 1 eðlilegum litum,
eftir skáldsögu sem kom í Femínu.
Aðalhlutverk:
Marion Michael
sem valin var úr hóp 12000 stúlkna
ti) þess að leika í þessari mynd.
Sýnd kl. 7 og 9
Bönnuð börnum.
Helena fagra
St.órfengleg CinemaScope-litmynd.
Sýnd kl. 5
Rósin frá Texas
Roy Rogers
Sýnd kt. 3.
Dalai Lama hélt í gær
fund meS fréttamönnum.
SagSi hann íþar, að bann
teldi þýðingaiiaust fyrir sig
að hverfa aftur heim til Tí-
bets, nema ástandið þar
breyttist aftur til sama horfs
og var áður en kommúnistar
fóru að leggja landið undir
sig.
Dalai Lama sagði, að tíbetska.
þjóðiji héldi enn uppi uppreisu
gegn kínversku kommúnistunum.
Þýðingarlaust væri fyrir sig og
aðra að ætla að hefja samninga-
umleitenir við Panchen Lama, því
að hann væri handbendi kommún-
ista o.g færi í einu og öllu eftir
fyrirskipunum þeirna. Hins vegar
kvaðst hann myndi fagna því, ef
Nehru forsætisráðherra Indlands
og Chou.en-Lai, forsætisráðherra
Kína, ræddu sín á milli um máL
efni Tíbets.
íþrottir
Kópavogs-bíó
Sími 19185
I syndafeni
Spennandl frönsk sakamálamynd.
Danielle Darrieux
Jean-Claude Pascal
Jeanne Moreau
Sýnd kl. 9
Skytturnar fjórar
Sýnd ki. 5 og 7
Aðgöngumiðasala frá kl. 8
Sérstök ferð úr Lækjargötu kl.
8.40 og til baka kl. 11.05 frá bfóinu.
Nýtt teiknimyndasafn
Barnasýning kl. 3.
'Ljóti andarunginn, kiðlingarnir sjö
o. m. fl. '
Stjörnuhíó
Siml l*«3í
Buff og banani
(Klarar Bananen Biffen)
Bráðskemmtileg ný, sænsk gaman-
mynd um hvort hægt sé að lifa ein
göngu af buff eða banana.
Ake Grönberg, >
Ake Söderblom.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
Frumskóga-Jim
(Tarzan) Johnny Weissmuller
Sýnd kl. 3.
Biskupsvígsla
(Framhald dt ' síðu)
Einarsson, hiskup vígir Ingþór
Indriðason til prests Herðubreiðar
safnaðar í Langruth í Manitoba-
fyliki í Kanada. H nn nývígði pre.st
ur prédikar. Séra Jón Guðjónsson
iýsir vígslu og minnist prestastefn
unnar. Dr. Frv for.seti Lúterska
'Heimssambands.ns flytur ræðu.
Dánarmmning: Jón Lárusson,
fyrrum bóndi að HHð á Vatnsfiesi
Þann 14. apríl s.l. andaðist Jón
Lárusson, fýrrum bóndi að Hlíð
á Vatnsnesi, að heimili dóttur
sinnar og tengdasonar á Hvamms-
tanga.
Jón var fæddur 26. des. 1873,
að Holtastöðum í Landadal, og
var dagurinn orðinn langur og
oft erfi’ðúr, 85 árin.
Foreldrar hans voru Lárus Er.
lendsson og kona hans Sigríður
dóttir Bólu-Hjálmars, hins mikla
jskálds.
Jón var afar vel greindur og
hágmæltur. Ég þekkti Jón ekkert
fyrr en hann fluttist að Hlíð á
Vatnsnesi meði hinni ágætu konu
sinni Halldóru GuðmundsdcjHnr
og 6 börnum þeirra árið 1927, og
fluttu þau þá frá Refsteinsstöð.
um í Viðidal.
Jóii var afbragðs kvæðamaður.
Ég man eftir því,.þegar ég heyrði
hann kveða í fyrsta sinni. Ég
stóð undrandi á baðstofugólfinu
lieima, það var nú meiri röddin,
svo hrein og sterk.
syngja og börnin hans með hon-
Ég heyrði Jón oft kveða og
urn og það var reglulega gaman.
Ég var í barnaskóla í HÍíð hjá
hinum góðu hjónum. Ég hef
aldrei gleymt því hvað allt fólk-
ið var inmlega samtengt, foreldr-
ar og börn, þar var svo hlýr og
yndislegur heimilisfriðúr. Það var
mér allt svo afskaplega gott Hlíð.
arfólkið og ávallt siðan, því Jón
og hans fólk er afar trygglynt.
Jón heitinn vann mikið í Hlíð
og bjó þar mörg ár góðu búi; hann
var mjög duglegur bóndi og hafði
mikið yndi af búskap
Öll böxn hans eru gift fyrii*
mörgum árum. Hann átti 24 barna-
börn þegar hann lézt. Halldóra
kona hans lifir mann sinn og gat
hlúð að honum og annazt hann í
hans löngu og erfiðu legu. Ég veit
að hennar hlýja hönd hefur létt
honum marga eriiða stund, frá
því fyrsta til lúns aiöasta.
Guð blessi þ'g Jón, og þökk fyrir
allt gott á liðnum árum.
Ég veit að Jón heitmn hefur átt
góða heimkomu, jafn vandaður og
heiðarlegur sem hann var alla tíð.
Ég ,bið góðan Guð að bléssa alla
ástvini hans og þakka þeim allt
1 T góða, sem ég hef notið hjá
þeim.
1 bit . minningu þess, sem
kvaddur er.
jon var .ji-rðsettur frá Hvamms.
tangakirkju, 2&. apríl að viðstöddu
fjölmenni.
Far þú í friði
friður Guðs þig blessi.
Hafðu þökk fyrir allt og allt.
Kunningjakona.
(Framhald af 10. síðu).
ekki sérlega traust, 'þrátt fyrir
mjög góðan leik Harðar, og fram
verðirnir Garðar og Sveinn óvenju
daufir, þótt þeir gerðu hins vegar
á miili margt vel. Framlínan náði
ekki þeim leik, sem búizt var við.
i Ríkarður beztur, Ellert og Örn
. unnu vel, en áhorfendur urðu fyr.
ir vonbrigðum með Þórólf Beck,
sem náði sér aldrei verulega á
strik, og Þórð Jónsson, sem átti
við ramman reip að draga þar sem
Árni var.
Magnús Snæbjörnsson Iék mið-
vörð í pressuliðinu í stað Jóns
Leóssonar, sem ekki gat leikið sök
um meiðsla. Sýndi Magnús ágæt-
an leik og kom á óvart, hélt Þór.
ólfi alveg niðri, og hafði góða yfir
sýn. Guðmundúr framvörður frá
Keflavík, er sterkur leikmaður, en
nokkuð seinn, og hefði það getað
kostað mörk í þessum leik. í fram
línunni kom Gunnar Gunnarsson
mjög á óvart og sýndi sinn toezta
leik um árabil. Guðjón og Sveinn
voru ágætir innherjar, en Ra.gnar
Jónsson komst ekkert áleiðis gegn
Herði sem niiðherji.
Dómarinn í leiknum, Magnús
Pétursson, Þrótti, notaði flautuna
allt of mikið, áhorfendum og leik
mönnum til leiðinda. —hsím.
WÓDLEIKHOsm
Þjóðdansafélag Reykjavikuri j
Danssýning í dag kl. 15. I
BetlistúdentinD
Sýning í kvöld kl. 20. \
Uppselt.
Næsta sýning þriðjudag kl. 20. ]
Næst síðasta vika.
Aðgöngumiðasalan opin frá kl,
13.15 til 20. Sími 19-345. Pantanir
sækist fyrir kl. 17 daginn fyrir
sýningardag.
Gamla bíó 1
Siml 11 4 7»
Ekki við eina fjölina feiW
(The Girl Most Likety)
Bráðskemmtileg amerisik gaman-
mynd í litum.
Jane Powell,
Clift Robertson.
Sýnd ki. 5, 7 og 9.
Kátir félagar 1
Barnasýning kl. 3.
Ferdatrygging er
nauðsynleg trygrging
íjarnarbíó
r»iml »14«
Hús leyndardómanna
(The house of secrets)
Ein af hinum bráðsnjöllu saka-
málamyndum frá J. Arthur Rank.
Myndin er tekin í litum
og Vista Vision.
Aðalhlutverk:
Michael Craig,
Brenda De Benzie.
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9
TrúÖIeikarinn
Nils Poppe
Sýnd kl. 3.
Hafnarfjarðarbó
Slml 50 7 49
Ungar ástir
(Ung kserlighed)
Hrífandi ný dönsk kvikmynd on>
ungar ástir og alvöru lífsins. Með
al annars sést barnsfæðing í mynd
Inni. Aðalhiutverk leika hinar nýjn
stjörnur
Suzanne Bech
Klaus Pagh
Sýnd kl. 7 og 9
Mafturinn, sem aldrei
var til
Afar spennandi CinemaScope-lit-
mynd, byggð á sönnum heimildum,
Giifton Webb.
Sýnd kl. 5
Peningar aÖ heiman
Jerry Lewis
Sýud kl. 3.
Gólfteppahreinsun
Hreinsum gólfteppi, dregla
og mottur. Breytum og
gerum einnig við. Sækjum,
sendum.
Gólfteppagerðin h.f.
Skúlag. 51. — Sími 17360
Tripoli-bíó
Sími 111 «2
Gög og Gokke
í villta vestrinu
Bráðskemmtileg og sprenghlægl-
leg amerisk gamanmynd með íúa
om heimsfrægu leikurum:
Stan Laurel og
Oliver Hardy.
Sýnd kl. 3, 5, 7 og 9.
Ausfurbæjarbíó
Slml 11 3 84
Barátta læknisins
(lch suche Dich)
Mjög áhrifamikil og snlHdarveJ
leikin ný þýzk úrvalsmynd, hyggð
á hinu þekkta leikriti „Júpíter
hlær“ eftir A. J. Cronin, en það
hefir verið leikið í Ríkisútvarpinu.
Sagan hefir komið sem framhalds-
saga í danska vikublaðinu Hjemxn-
et undir nafninu „En læges kamp"
Danskur texti.
Aðalhlutverk:
O. W. Flscher
Anouk Aimée
Þetta er tvimælaiaust e!n allra
bezta kvlkmynd, sem hér heflr ver
ið sýnd um árabil. — Ógleymanleg
mynd, sem allir ætfu a3 sjá.
Sýnd kl. 7 og 9
Síðasta sinn.
Fögur og fingralöng
Hlægrleg og spennandi ítölsk kvik-
mynd með þokkadísinni:
Sophia Loren.
Bönnuð börnum innan 16, ára.
Endursýnd kl. 5
Glófaxi
Roy Rogers
Sýnd H. 3.
Hafnarbíó
5iml 16 4 44
Götudrengurmn
(The Scamp)
Efnismikil og hrífandi irý eílsk
k\*ikmynd.
Aðalhlutverk leikur
hinn 10 ára gamli
Colin (smiiy) Peterser*
Bönnuð innan 16 ára.
Sýnd kl. 5, 7 og 9