Tíminn - 21.06.1959, Side 12

Tíminn - 21.06.1959, Side 12
 Austan o g suðaustan stinnings- i' kaldi og dálítil rigning öðru hvoru. 1 h t t i ;1 Reykjavík 13 stig, annars staðat’ á landinu 7—15 stig. Sunnudasur 21. júní 1959. Mörg skíp fengu góðan afla í fyrri- nótt - Tveir bátar sprengdu nætur ■ Á veitiisvæftinu út af Horni er nú fjöld' skipa — Síldin horuÖ og ósöltunarhæf Fjöldi skipa, íslenzk og norsk eru nú á veiðisvæðinu út af Horni. Mikil og. góð síld veiði var í fyrrakvöld og | fengu flest skipin einhvern afla. Síld virðist mikil á þess 1 ijm slóðum. Óð síldin upp úr lágnættinu í gær, en hélt sig einnig undir yfirborðinu, en Ólykt á heilsu- verndarsvæðinu Sundhallargestir og sjúklingar í heilsuverndarstöðinni kvörtuðu undan því í gær, að svonefndur fikarnáburður hefði verið borinn í nioldarflag eitt mikið milli Sund. hallarinnar og heilsuverndarstöðv- arinnar. Mun eiga að þekja eða sá í mold arflagið, og er auðvitað ekki nema gott um það að segja að laga til á þessu svæði, en hitt er ámælisverð ónærgætni að dreifa á þessum stað í sóiskini daunversta áburði sem þekkist. ekki mjög djúpt og köstuðu menn eftir lóðningu og á fugl. Fengu sumir mjög stór köst, og vitað er um tvo báta, sem spreng'du nætur sínar. Þá er vitað, að Fróða- klettur frá Hafnarfirði fékk mjög stórt kast og varð hann að biðja Faxaborg um aðstoð til að ná síldinni upp í gærmorgun var veiði dræm, ein ncikkrir bátor ímiinu bó hafa fengíjð reytjnig'-afla. Síldarirainin- scikinarsikipið Ægir er á þessurn sl'óðum, ev eir.igiar fin^gmir hsfa boi- izt frá honuim. Síl'din er jöfn cg sfór, en mjög horiúð, fitumagn um 12%. Hún fer því ölil f bræðii'u, því að söl'tuimar- hæf 'eir hún eikk'i fvrr en hún hefir ináð 18% fiitumagini. — Öll skipin miunu l'a'n'da aflia sínium á Sigiu- firði. Síðustu fréttir: Guðmundur á Sveinseyri fckk fyrstu síldina, 300 tunnur, og vorn gerðar fjórar fituniælingar ( á aflanum, þcgar báturinn kom Rannsókn á bókhaldi Olíu- hreinsunarstöðvarinnar h.f. Hluthaíi kærÖi framkvæmdastjórann — réttarrannsókn væntanleg A síðastliðnu ári lagði einn af hluthöfum í Olíuhreinsunarstöð- inni hf. fram kæru á hendur framkvæmdastjóra hlutafélags- ins til sakadómaraembættisins í Reykjavík. Kæran hljóðaði upp á bókhaldsóreiðu og misferli í starfi. Nokkurra ára bókhald fyrir. tækisins var fyrir síðustu ára- mót sent til endurskoðunar og mun henni tæpast lokið. Réttar rannsókn er ekki hafin fyrir al. vöru, en er væntanleg, ef rann. sóku á bókhaldi hlutafélagsins gefur tilefni til. Fraúikvæmdastjórinn veiktist í fyrra um það leyti. sem málið hljóp af stokkunum og gegnir nú sonur hans embættinu. Ilann mun þó starfa áfram á skrifslof- unni og hafa stjórn fyrirtækis. ins í hendi sér. Háskólafyrirlestur um læknisfræði Prófessor Knud O. Möller frá Kaupmannahafnarháskóla fyltur fyrirlestur á vegum Læknadeildar Háskóla íslands miðvikudaginn 24. júní kl. 20.30 í 1. kennslustofu Há. skólans. Fyrirlesturinn nefnisl Bindevævets fysiologi og pharma- cologi. Öllum er heimill aðgangur. að landi. Tvær prufurnar sýndu 11,7%, ein 13% og ein 14%. Er þessar fréttir bárust út á miðin, sneru margir bátar, sem voru komnir heim á leið með síldar- afla í þeirri von, að hann reynd- ist söltunarliæfur, við til að fá fullfermi í bræðslu. Erlendar fréttir í fáum orðrnn DANSKiR stjórnmálamenn og at- vinnurekendur halda nú ráðstefn- ur um fyrirhuguð markaðssam- tök sjö ríkja í Evrópu utan Mark- aðsbandalagsins. Er af sumum tal'ið, að danskur landbúnaður verði hart úti, ef af þessum sam- tökum verður. 3000 KONUR í Durban, Suður-Afríku, réðust í gær af grimmd á ölkrár borgarinnar, og hóf lög-reglan að lokum skothríð á konurnar. Kon- urnar eru vanar að brugga mönn um sínum heima, en iögreglan hefur l'agt hald á mikið af heima- bruggi. Átökin voru alvarleg og íjöldi týndi tífinu. | MENZIES, forsætisráðherra Ástralíu hefir verið í heimsókn í Evrópu og hefir litið inn hjá Elísabetu Englandsdrottningu, de Gaulle og dr. Adenauer. j SAMSÆRI til að steypa Frondizi, forseta Arengtínu, er talið hafa komizt upp, og hefir honum þótt ástæða til að láta útvarp iands- ins lýsa því yfir, að stjórnin hefði öli' ráð í hendi sinni. I M. GUMKOWSKI, og kona hans, halda heimleiðis með GULLFOSSI í dag eftir að hafa dvalizt hér á landi í tæp þrjú ár. Sendilierra Pólverja á ís- landi, hefur aðsefur í Oslo, en Gumkowski hefur veitt skrifstofunni í Reykjavík forstöðu síðan 1956. — Við starfi sendifulltrúa Pólverja hér tekur frú HALINA KOWALSKA. Hún hefur starfað í utanríkisþjónust- unni síðan 1946 og var yfirmaður Norðurlandadeildar pólska utanrikis- ráðuneytisins. —Mynd þessi er af M. Gumkowski og H. Kowalska. — (Ljósmynd: TÍMINN). Þrír leikir í 1. deild , í I dag fara fram 3 leikir í 1. deild og verður það heil umferð. Leik.! irnir fara fram á Akranesi, í Kefla vik og í Reykjavík. Er það í fyrsta sinn sem umíerð í meistaraflokki er háð samtímis. Leikurinn á Akranesi verður milli Akurnesjnga og Vals og hefst hann kl. 16. í Keflavík eigast við Keflvíkingar og KR og hefst leik. urinn kl. 16 á Njarðvíkurvellinum. Á melavellinum ei.gast við Þrótt ur og Fram og hefst sá leikur kl. 20.30. Ekki búizt viS að þurfi að grípa til sér- stakra ráðstafanna við Sogið til þess að koma í veg fyrir rafmagnsskort Haldið er áfram aö vinna að því að loka skarðinu í varnargarðinn við Dráttar- hlíð við Efrafall Standa von- ir til að það verk takist áður en langt um líðnr. Blaðið náði snöggvast tali af Árna Snævar verkfræðingi í gær og spurði hann fregna af því hversu verkinu miðaði. Kvað hann það hafa gengið allvel eftir atvikum, enda væri unnið af miklu kappi. Þá hafði blialðiiið t'ail af Jakob Gísi'asyni, 'naforkumál'asitjóra. Sagðá ihainn, að gert væri ráð fyriir að þaið tætóist að lokia fyri'r remnisl- ið í gegnum göngin það snemma, a'ð mó'g vafn fengkit í gannla far- veginln. Sá möguieilká væri senr ssagt enin fyriir hemdi. Morgunblaðið kallar blákaldar stað- reyndir um Gísla-greiðslurnar róg Morgunblaðið reynir í gær að klóra í bakkann vegna frá- sagnar Tímans um hinar einstæðu greiðslur bæjarins til Gísla Halldórssonar, arkitekts, og kallar róg um Gísla Ilalldórsson. Þetta er fjarri lagi. Það hefir engin bein ásökun koinið á hend- ur Gísla hér í blaðinu, heldur gagnrýndur fjáraustur bæjarins til einstakra gæðinga, og var dæmið um Gísla-greiðslurnar tek- ið í því sambandi. Mergurinn málsins er auðvitað sá, að fyrst bærinn rekur teikniskrifstofu á hún að vera svo stór, að hún anni ölluni venjulegum verkefnum, t. d. íbúðateikningum og byggingacftir- liti. Geti hún það ckki eins og hún er nú, verður að gera annað tveggja, að stækka hana eða létta á henni með meiri útboðum þessara verka en ekki fela þetta einkagæðingum íhaldsins fyrir drjúga þóknun, manni, sem auk þess er áðalfulltrúi íhaldsins í bæjarstjórn. Slíkt er fjármálaspilling af versta tagi. Gísla- greiðslurnar eru nú komnar nokkuð á aðra milljón kr. á fjórum —fimm árum, það er slaðreynd, og það er engin vörn í málinu, að kalla það „róg um Gísla Halldórsson", þegar frá þessu er skýrt. , Eklci væri uiimt að segja með visau hveiniæir •'því yrði I'okiið til fuffls og vaitinsfiaiumiurmin' stöðv-aíð- ur. Va'tnsboirið í Þinigvallía'vatni hefði læikikað um 60—70 cm, en lækkaði nú m-unt hægar en áður. Jáiriniþiljuiriniair, seim kom|a eiga í 'sk’ar'ðúð í st'að þeirra, sem bnusifcu, eru 'inú komn'ar á veit'tvang og verð ur væ'nfcainleiga u/mmt a® 'koma þei'm fyirlir iniman itíðar. Ármi var að því ' spuTðiur til hvaða ráöa yrði gripi® lil a® hamia vatnsieysii í Sogi í I fraimitíöilnni og þar me® rafmiagms- | isikoritii, hvont spireingja yrði þröskuJdiinm imill'i Þiingvailwafcns | og Sogs 'eins og heyrzt hefiir. Hann i kva® enga ák'vörðiu.n hafa verá® Bifreiðar á kjördag Stuðningsmerm B-listans, sem ætla að aka e3a lána bifreið á kjördag eru vin- samlega beðnir aS hafa sarri band við skrifstofu listans í Framsóknarhúsinu fyrir n. k. miðvikudag. Símar 12942 og 19285. te'kma í því máli emn. Stuðningsmenn B-listans Sjálfboðaliðar, sem ætla að vinna á kjördag, eru beðnir að gera kosningaskrifstofunni í Framsóknarlnisinu viðvart sem allra fyrst. Símar 19285 og 12942. Mér er óhætf — hellan ér traust. Leiðrétting Bifreiðarst.iórinn sem leitaði son: ar síns og fann hann, eins og skýrt hefir verið frá I blaðinu, hefir tjáð að drengurinn sé niðurkominn á Steinnýjarstöðum í Austur-Húna. vatnssýlu, en ekki í Skagafirði, eins og sagt var. Þetta leiðréttist hér með. Kjosendafundur Framsóknarmanna í félagsheimili Kópavogs í kvöld Kjósendafundur verður í Félagsheimilinu, Kópavogi, í kvöld og hefst fundurinn kl. 8,30. Meðal ræðumanna verða Eysteinn Jónsson, alþm. og Jón Skaftason, lögfr., frambjóðandi Framsóknarflokks- ins í Gullbringu- og Kjósarsýslu. Kjósendur í Kópavogi og nágrenni, f jölmennið á fund* inn. t Fundur andstæðinga kjördæmabreyt ingarinnar í Hafnarfirði annað kvöld Andstæðingar kjördæmabreytingarinnar halda fund í Góðtemplarahúsinu : Hafnarfirði annað kyöld, mánu- daginn 22. júní og hefst hann kl. 8,30. Frummælendur verða Gunnar Dal, rithöfundur og Guttormur Sigur- björnsson, skattstjóri. Allir Hafnfirðingar, sem andvígir eru kjördæmabreyt* ingunni, ættu að koma á þennan fund.

x

Tíminn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.