Tíminn - 24.06.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 24.06.1959, Blaðsíða 1
xB 13, árgangur. Reykjavík, miðvikudaginn 24. !úní 1959. 129. bla'ð. Málinu er lokið, segja þríflokkarnir, en stjðrnar- skráin gefur þjóðinni úrslitavald í kjördæmamálinu Þjóðhættuleg vinnubrögð og ósæmilegur hroki flokksforingjanna við kjósendur Flóttinn frá kjörcíæniamálinu einkenndi allan málflutning þríflokkanna fyrra kvöld útvarps- umræðnanna Fyrri umferð útvarpsumræðnanna, sem fram fóru í gær- kveldi, éinkenndist öðru fremur af þindarlausum flótta for- mælenda flokkanna. sem standa að kjördæmabyltingunni, frá þessu ,,réttlætismáli“, og blekkingum þeirra og tiíraunum til þess að telja fólki trú um, að kosningarnar eigi ekki að snúast um það. — Ræðumenn Framsóknarflokksins, þeir Hermann Jónasson Jón Skaftason og Daníel Ágústínusson, gerðu hins vegar með glóggum rökum í snjöllum ræðum skýra grein fyrir þv1' gerræði, sem kjördæmabyltingin er, og sýndu fram á, að kosningarnar eiga og hljóta að snúast um þetta mál eitt. Mynd þessi var tekin af varnargarðinum hjá jarðgöngunum siðastliðinn laugardag og sýnir hvað viðgerðinni hefir miðað áfram þá. Nú hefir vatnslækkunin verið heft að mestu. Vatnslækkunin í Þingvallavatni var um það bil stöðvuð í gærdag Vatnið hefir nú lækkaí um rúma níutíu senti- metra — engin hætta á rafmagnsskorti Blaðið hafði tal af Árna Snævarr, yfirverkfræðingi í gær- kveldi Sagði hann, að nú hefði tekizt að koma í veg fyrir meiri lækkun 1 Þingvallavatni og hefði yfirborð þess staðið í stað síðdegis í gær. Bygging varnargarðsins er nú að komast á lokastig, en hann verður ekki þéttur að fullu fyrr en aftur hefir hækkað það mikið í vatninu, að nægilegt rennsli íil Ljósafossstöðvarinnar hefir verið tryggt. ,'Eins og kunnugt er, brast varn- argarðurinn fyrir munna jarð- ganganna undir Dráttarhlíð skömmu fyrir hádegi, þann 17. júní, síðastliðinn. Rann þá fyrst lengi vel rúmiega tvöfaít vatns magn Sogsins í gegnum jarðgöng in og lækkaði ört í Þingvallavatni af þeim sökum. Óttuðust menn í fyrstu, að þetta mundi þýða vatns skort hjá Ljósafosstöðinni og raf magn.ss-kortur yrði á rafveitusvæði liennar. Strax var hafizt handa við að koma upp nýjum varnar- garði ú't af opinu i þann sem brast og hefur verið unnið dag og nótt við byggingu þess garðs síðan með öílum þeim vélakosti og mannafla, sem við varð komið. Hefur þetta verk staðið í fimm daga og nú tek izt áð ná stjórn á vatnsrenrislinu i gegnum göngin. Rómlega 90 sm. lækkun Á þessum tíma hefur Þingvalla vatn lækkað um rúma nítíu senti metra. Nú er rennslið orðið það lítið í gegnum göngin, að valns lækkunin er um það bil stöðvuð. Árni Snævarr skýrði blaðinu svo frá í gær, ;að ekki mætti loka al- veg fyrir rennslið í gegnum göng in á þessu stigi málsins, þar sem það gæti valdið vatnsskorti hjá Ljósafosstöðinni. Eins og dæmið (Framh. á 11. síðu.) Forsætisráðherra óvirðir stjórnar- skrána Emil Jónsson, forsætisrá'ðherra lét sér sæma að viðhafa þau orð í upphafi útvarpsumræðnanna í gærkvöldi, að kosningarnar nú snerust aðeins „um kjördæma. málið að formi til.“ Það er alvar- lcgur atburður, þegar forsætis ráðherra leyfir sér að livetja kjós (Framh. á 11. síðu) Bjarni Benediktsson segir í grein í erlendu biaði, að kosið sé um kjördæmamálið Það vekur æ meiri undrun, hvílíkt ofurkapp flokkar þeir,1 sem að kjördæmabyltingunni standa, leggja á það að telja fólki trú um, að nú eigi fremur að kjósa um mörg önnur þjóðmál en kjördæmamálið. Sýnir þetta álit þeirra á mál- staðnuni betur en flest annað. Þeir treysta því ekki, að þeir | komi málinu fram, ef kjósendur fara að boði stjórnarskrárinnar og greiða atkvæði eftir sannfær- ingu sinni um þetta mál, sem þó liefir verið skotið undir úrskurð þjóðarinnar í sérstökum kosning um. Og eftir því sem andúðin gegn kjördæmabyltingunni verður meiri og opinskárri, magnast sá En í Mbl. seijir hann, aí baer snúist um önnur mál fremur. Olafur Thórs kallar ha(í ,,endemis- firru'S aft kosiÖ sé um kjördæmamálið áróður þriflokkanna, að kjósa bcri um allt annað. Emil Jónsson, forsætisráðherra, leyfði sér að segja, að kosningarnar væru að eins „að formi til“ uin stjórnar \ skrármálið, og Ólafur Thors sagði einnig í gærkvöldi, að sú! röksemd Framsóknarmanna, að kosið væri nú aðeins um kjör-J dæmamálið, væri „endeniisfirra“. Þannig reyna þessir menn að villa um fyrir kjósendum til þess að hefta eðlilega-skoðanamyndiin' og frjálsa kosningu um málið. | Bjarni Benediktsson hefir lield ur ekki legið á liði sínu í MblJ Hermann Jónasson Hermann Jónasson talaði fyrst ur í ræðutima Framsóknarflokks ins, síðan Jón Skaftason og Daniel Ágústínusson. Hermann Jónasson fyrrveraindi forisae/titaráðhenra, hóf mál sitit með því lalð mðmnia á, a>ð nú eiru liðiin 15 ár f!rá sitoflmun lýðveidisms, ein þó hefiir þjóðOninii eklki enn verið sfe'tt ný sitóirinairiílkirá. Hiins vegiar haifia láðameinln úr þnem lo'kikium nú Maiupiið til og tekiið eitt af mörg- um ituiguin aitri’ðia, sem eindiuirsikoðá þairf, út úr sitómiarsikirániim og þviiingað fnaim þ iingisaimþy kikt í flauatri, ^nliðmia vilð þrengstu flokiks ráðiaimenln: Málðniu eir lokið. Þjóð- iin heitr e'kbart um þetta að siegjia. — Þetita eru þjó!ðhæfctuleg viinimu- brögð og ósæmiilieigiur hroki vá® kjósendiur. Kördæmiabyftiingiin hef- ir áðeliins verið siaimþyikkit a@ hálifu. Stjórniars'kráin mælir svo fyrir, að efitiir sihkia samþyklkit stkuilti rjúfa þing og visia miáliin'u til þóðarilnin- ar, og hún — ein ekki fLoktkisfor- ingjarniir, slk-uli ákveða í kosraiing- um, hvort hún veiti frambjóðeaid- uan oiimboð til þess að samþykkja breytiinguina að fuiMu á næsita þingi. Af þessu er augljóst, að kosn- ingarnar nú eru um kjördæma- byltinguna eina, og kosið er úm það, hvort leggja skuli héraða- kördæmin niður og lögleiða lilut fallskosningar í stórum kjördæm að ala á því, að kosningarnar snú ist iun annað fremur en kjör-| dæmamálið. En þegar liann ritar, grein í erlent blað um íslenzk stjórnmál í dag (Berlingske Tid ende nýlega) þá þorir hann ekki að lialda þessu fram, telur það heldur ckki eins nauðsynlegt, þar sem greinin er ekki ætluð ís- lenzkum lesendum, heldur viður kennir lireint og beint eins og’hagsimunli líða'nldii sfiúind'ar, árn fcill- rétt er, að þessar kosningar séip IíHís €il hágsumuna Dainds og þjóð'air. uin stjórnarskrárbreytinguna. —| Þetta sýnir heilindin, og af þessu „Mólinu er lokið" geta kjósendur dregið sínar á; Og jafnskjótt og þessari flauist- lyktanir. runsaimþýklkt er tokið, segja þessir Jón Skafrason Daníel Ágústínusson um. Næsta Aþmgl er kosið til að afgreiða þetta mál. Þetta eru því ekki flokkspólitískar kosningar. Ef kjördæmabyltingin verður felld, munum við Framsóknar- menn þegar í stað reyna að leysa stjórnarskrármálið með mála- miðluii og samkomulagi, þannig að réttur sé hlutur þéttbýlisins án þess að leggja kjördæmin ut- an Reykjavíkur niður. Kosið um kjördæmamálið Mairgi.r ainds'tæðiimga'r okkiair haiMia því fraim, siaigði Heirmaimn Jóniaiason eininfriemur, að nú sé kosiið uim ölll mál, ekki síz>t uan veirk fyrrveiriaindi ríkilsis'tjónniar.' Þetltia er riaingit, amdstætit aaida s>tj ónniarslkrárininiar og hcldur ekki íramikvæmia'nlieigt. Eiinis og a'lmeirunlt ■er viillað eru mairgir kjósieindiuir á mófci fllokkisiforysitiu sironi í stjórro'aa-- skráinmáilliiniu, en með flo'kkrouim x (FramhaJrt á 2. síðu).

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.