Tíminn - 24.06.1959, Blaðsíða 11

Tíminn - 24.06.1959, Blaðsíða 11
T í. !U J-N N, miðvikudaginn 24. íúní 1959. fl Tögersen sigraði í 5 km hlaupi en Kristleifur setti Islandsmet Á- afmælismóti KR í gær- kveldi var keppt í fímm kíló metra hlattpi. Kristleifur Guðbjörnsson keppti þar vi'ð Danann Tögersen og Svíann Káilevágh. Kristleífur varð þriðji í röðinni, en setti glæsilegt íslandsmet í þess- ari vegalengd. Hér var úm áð ræða skemmti- legt og glæsilegt hlaup og var keppnin afar hörð fram á síðustu metra. Þá tókst erlendu hlaupur unum að komast' fram úr Kristleifi og sigraði Tögersen á 14,32,6 mín. Annar varð Kallevagh á 14,3-2,8 og Kristleifur hljóp vegalengdiua á 14,33,4, sem er glæsilegt íslands met. Fyrra met hans var 14,51,2. í hástökki sigraði Jón Péturs- son. Iíann stökk 1,92 m., en Svíinn Anderson stókk nú aðeins 1,85 m. Nánár vérður skvrt frá hessu á íþróttasíðu blaðsins á morgun. Óvirftir stjórnar- skránna íþróttir (Framhald af 10. síðu). Guðmannssonar og Sveins Jóns- sónar. Hinir eru eins og áður seg- ir nýliðar, markrriaðurinn Heimir, framvörðurinn Garðar og frani herjarnií- Örn óg Þórólfnr, Fyrirliðinn Ríkarður Jónsson er elsti maður liðsins, verður þrítug. ur á þessu ári, Hreiðar er 29 ára, Sveinn Teitsson 28, Ilörður Felix- son 26, Þórður Jónsson 25, en hin. ir sex eru rétt um tvítugt, ÞórólL ur Beék yngstur, áðeins 19 ára. Meðalaldur liðsins er því mjög lág ur, Vonandi tekst þessu liði vel upp gegn Dönum og íylgja því beztu óskir allra ‘knattspyrnuunnenda á íslandi. Forsala á aðgöngumiður hefst á Mélavellinum í dag kl. 1 Vönduð leikskrá kemur út leikdaginn, sem Samtök íþróttafréttamanna hefir undirbúið. Fjórar breytingar eru á danska landsliðinu frá því það lék viö Svía. á sunnudaginn, og þrír af þessum leikmopnum leiká nú í fýrsta skipti í danska landsliðinu, þeir Tommy Troelsen, 18 ára snili ingur með knöttinn, og Wiily Kragh frá Kaupmannahafnar-íið- inu Brönshöj, sem leikur i 2. deild en hann og Poul Pedersen, sem talinn er bezti maður liðsins, eru einu menn liðsins úr 2. deild og einn er úr 3. deild. Þá leikur bak vörðurinn Poul Jensen sinn fyrsta landsleik. Fjórir þessara manna hafa leikið áður landsleiki hér, og sumir oft- ar en einu sinni, eins og Jens P. Hansen og Poul Petersen. Hin ir eru Börge Bastholm og mark- maðurinn Henry Form. Flemming Nielsen kom hinguð sem varamað ur með síðasta danská laridslið- inu. Olé Madseri, sem léikur með HIK, Kaupmannahafnarliði i 3. deild, var kjörinn „Aarets Fund“ í fyrra, en hann stóð sig frábær- lega vel í íandsléikriurii í Stokk- hólmi í fyrrahaust, sem lauk 4—4. Hnnning Enoksen ér mjög hæltú- legur skotmaður, skoráði t.d. öll þfjú mörk Vejle í Norðurlanda- kepþninni við sænska liðið ..Nörr- köping. AB-framverðirnir éru mjög traustir leikménn, einkum Nielsen, sém héfir vérið jáfriast- ur döhisku leikmárinarina í vof. Hann sk-rifar um khattspyriiu í Politiken, undir Flemm. Poul Hansen Vélje jéikur sinn fýrsta leik, en mafkmaðurinn Form or þrautreydur leikmaður, þótt hann hafd orðið að hirða knöttinii sex sinnum úr markinu sl. sunnudag. Þetta er tvímælalaust bézta lifí, ■sem Danir eiga á að skipa. Poul Petersen er fyrirliði, 27 ára gamall, og hefir leikið 28 landsléíkí. Form er elsti waður liðsins, &3 ára, leikið 16 lands leiki. J. P. Hanson liefh’ leikið flesta landsleik.i 35, en hann ér 32 ára. Eþoksen er 24 ára með 8 landsleiki. Bastjiofm 28 ára með 9 landsleiki, Erik Jensen 29 áfa, 14 landsleikin F. Nielsen 25 ára 12 landsleiki og Ole Madsen 25 ára með 3 landsleiki. Poul Jensgn er 27 ára, Willy Kragh Hansen 23 ára, og Tommy Troelsen 18 ára. __l»cím (Framhald af 1. síðu) endur til þéss að virða stjórnar- skrá lands síns að Vettugi, og reynir að villa um fyrir kjósend. um þannig, að um stjórnarskrár. breytingu eigi aðeins að kjósa „að formi til“. Þessa'r kosningar snúast um kjördæmabréytinguna og geta ckkí snúizt utn annað, því að af- staðan til hennar hlýtúr að ráða alkvæði kjósandans. En þessar sí- ehdurteknu tilraunir þríflokk anná til þess að leiða húga manna frá þessu máli og reyria að fá þá til að kjósa um allt ánn að frcmnr, sýna aðeins sekt þeirra í inálinu, og vantrú þeirra á málstaðrium. En þess hefði mátt vænta, að forsætisfá'ðlierr. ann hefði að minnsta kosti séð sóma sinn í því að Iítilsvirða ekki stjórnarskrária og kjóséndur með þessum orðum. Hafnarbíó Siml 16444 Götudrengurinn (The Scamp) Efnismikil og hrífandi ný ensk kvikmynd. Aðalhlutverk leikur hinn 10 ára gamli Colin (smily) Petersen Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 7 og 9. Ofjarl ræningjanna Hörkuspennandi litmynd. Endursýnd kl. 5. Bönnuð innan 14 ára. StórþjófnacSur 'Framnaio ai ti stðui Eimskipafélagsins og Skipaút- gerðar ríkisins farið inn í síffar- nefndli geyittsluna og opnað stóra útihuiö, efcið þftr inn bif- réið og tært til ýntsar vörur á gólfinu til að meira svigrum gæfist til alhafna og bórið sígar- cttukassana, 25 lalsins, géghum brotính timburvegginn rit í bif- reíðina. Hjólförih á gólfinu sönn uðu þessar aðfarii’. Fleiru stolið? í hverjum kassa eru 50 pakkn- Iengjur af Viridlingum ög 10 pakkar í hvptTÍ lengju svo að alls nemur þeíta verðmæti 187.500.00 krónum ef pakkiriri er reiknaður á 15 knónúr. AÖTar Vörur hafa elcki verið taldar í geymslunni, svo að ekki er vitað livort fleiru hefir verið stolið. Rannsóknar- lögreglan vinmir mi af miklu kappi við að upplýsa þennan bí- ræfnislega þjófnáð. Plest virðist benda til að þeir, sem þarna voru að verki, hafi vitað nákvæmlega hvað þeii- ætl- uðu að sækja, og hvetnig þeir gátu náð því. Íbúðí Kópavogi Óska eftir eins til tveggja herbergja íbúð í Kópavogi. Upplýsingar í síma 19523. Sogið Fraoskur námsstyrkur Franska ríkisstjórnin hefur boð ið fram styrik haítda íslenzkum námsmanni til háskólanáms í Frakklandi á tímatoilinu 1. nóv. 1959 — 30. júní 1960. Nemúr styrk urinri 36.000 ffönkum á mánuði, en auk þess nýtur styrkþegi áð- stoðar við útvegun húsnæðis, und anþágu ffá ihrir-itunarigjölöúm og getur fengið greiddan ferðakostn að heim til íslands. Umsækjendur þurfa að hafa lok ið stúdentsprófi og hafa góða kunn á'ftu í frönskti. Umsóknir um styrk þennan skulu sendar menntamálaráðu- neytinu fyrir 22. júlí næstkom- andi. Greint skal þar, hvers konar nám umsækjandi hygg.st stunda, og látið fýlgja staðfest afrit af prófskírtéini, svo og meðmælum, ef til eru. (Framhald af 1. síðu) stendur nú, rennur eitthvert vatn í gegnum nýja garðinn isjálfan, en unnið verður að því að þétta hann nteð járnþilinu, en rauf hald ið opinni á meðan fil að geta stjórnað því hvérju sinni hve ntikið vatn rennur til Ljósavatns stöðvarinnar. Flýtt fyrir vatnsaukningu Þá verður flýtt fyrir hækkun Þingvallavatns með því að lát’a ekki meira renna niður fyrir en þörfin segir til unt. Eins og vatns rennsli Sogsins var áður er þe*ssi truflun varð rann rneira til Ljósa fosstöðvarinnar en hún hafði þörf fyrir. Með því að stjórna rennslinu, þannig, að þetta umframvatn fari ekki niður fyrir, hækk-ar fyrr í vatninu en ella. Nýi varnargarð urinn verður svo þéttur að fullu strax og nægilegt vatnsmagn byrj ar að renna um Þreng.slin. Árni Snævarr telur að þessu ástandi vérði náð eftir hálfan mánuð eða svo og þá verði hægt að loka fyr ir rennslið um jarðgöngin. Hægt verður þó að byrja á ýmsuin verk •um við virkj'Uriina áður, en auð- Vitað verður eldd hægt að komast a göngunum fyrr en þau eru orð in þurr. r A víðavangi... Framnald al 7 síðu) hvað sem í skerst og hvernig sem íhaldið sigar smölum sínum á börgarana, verða þeir að lnuna, að í kjörklefanúm eru þeir frjáls ir og óháðir og þurfa þar engútn skuld að gjalda nema sannfær- ingu siniti. Kópavogs-bíó Síml 19185 I syndafeni Spennandi frönsk sakamálamynd. Danlelle Darrleux Jean-Claude Pascal Jeanne Moreau Sýnd kl. 9 Heimasætan á Hofi Þýzk gamanmynd í litum. — Marg ir íslenzkir hestar koma fram í myndinni. Sýnd kl. 5 og 7 Aðgöngumiðasala frá kl. • Sérstök ferð úr Lækjargötu kl. 8.40 og til baka ld. 11.05 frá bíóinu. Bæjarbíó HAFMARFIRÐI Sfml 501 84 4. vlka Liana nakta stúlkan Metsölumynd í eðlilegum litum, eftir skáldsögu sem kom í Feminu. Aðalhlutverk: Marion Mlchael sem valin var úr hóp 12000 stúlkna til þess að leika í þessari mynd. Sýnd kl. 9. Bönnuð bömum. Helena fagra Stórfengleg CinemaScope-litmynd. Sýnd kl. 7. Nýja bíó Síml 11 5 44 Eitur í æ'Sum (Bigger than Llve) 'Tilkomumikil ög afburðavel leikiri ný amerísk mynd, þar sem tekið er til meðferðar eitt af mestn vanda málum nútímans. Aðalhlutverk: James Mason, Barbara Rush. Bönnuð börnum yngri en 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tjamaitíó Sfml 22 1 44 Hús leyndardómanna (The house of secrets) Ein af hinum bráðsnjöllu saka- málamyndum frá J. Arthur Rank. Myndin er tekin í litum og Vista Vision. Aðalhlutverk: Michael Craig, Brenda De Benzie. Bönnuð innan 16 ára. Sýnd kl. 5, 7 og 9 Hafnarfjarðarbíó SlmS »>3 4» Ungar ástir (Ung kærllghed) Hrífandl ný dönsk kvikmynd um uhgar ástir og alvöru lífsins. Með al annars sést barnsfæðing í mynð Innl. Áðalhlutverk léika hinar nýjo stjörnur Suzanne Bech Klaus Þagh Sýnd kl. 7 o£ 9 Qmo£p % Raflagnir—Viðgerðii Sími 1-85-56 «1* WÓDLElKHÚSIBj Betlistúdentinn 4 Sýning í kvöld kl. 20. } Uppselt. j Næstu sýningar fimtatudaig *g föstudag kl. 20. j - 1« Síðasta vika. \ Aðgönguntiðasalan opln í>á W. 18.15 U1 20. Sími 19-345. Pantanir aækist fyrir kl. 17 daginn fyrlr sýningardag. Gamia bíó Sfml 1147» Ekki viÖ eina fjölina felld (The Girl Most Llketý) Bráðskemmtileg amerisk gaman- mynd 1 litum. Jane Powell, Clift Robertson. Sýnd kl. 5, 7 og 9. Tripoli-bfó tfml 111 SJ Gög og Gokke í villta vestrinn BráðskemmtUeg og sprenghbegl- leg amenísk gamanmynd með hin om heimsfrægu leikurum: Stan Laurel og Oliver Hardy. 6ýnd M. 5, 7 og 9. Austurbæjarbíó $lml 11 3(4 | Barátta læknisin* 1 (lch suche Dlch) ' Mjög áhrifamikU og snUldarve! leikin ný þýzk úrvalsmynd, byggð á hiriu þekkta leikriti „Júplter hlær" eftir A. J. Cronin, en það hefir verið leikið 1 Ríkisútvarpinu. Sagan hefir komið sem framhalds- saga í danska vikublaðinu Hjemm- et undir nafninu „En læges kamp“ Danskur texti. Aðalhlutverk: O. W. Fischer Anouk Aimée Þetta er tvfmælalaust eln aUra bezta kvlkmynd, sem hér heflr ver IS sýnd um árabil. — Ógleymanlef mynd, sem allir ættu að sjá. Sýnd kl. 7 og 9 Síðasta slnn. Fögur og fingraíöng Hlægileg og spennandi ítölsk kvik- mynd með þokkadísinni: Sophia Loren. BönnuS börnum innan 16 ára. Endursýnd kl. 5 Stjörnubíó Slml 1*»M Uppreisn í kvennafangelsinu Áhrifarík mexíkönsk kvikmynd. Miroslava Sarita Mentiel Sýnd kl. 7 og 9. Bönnuð börnum. Danskuf texti. Buff og Banani (Klarar Bonanen Buffen) Bráðskemmtileg ný sænsk kvik- ntynd. Ake Söderblom Ake Brönberg Sýnd kl. 5.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.