Tíminn - 24.06.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 24.06.1959, Blaðsíða 12
I yg«HU»y->v| [ Suoaustan kaldi ög rigning. Reykjavík 12 stig, annars staSaf á landinu 8—14 stig. Miðvikudagur 24. júní 1959. „Hárauð bönd um hár..............“ Eftir hádegið í gær kom hingað hópur skólafólks frá Grænlandi með Drotningunni. Hópurinn, sem kom frá Godthaap, hélt á- leiðis með skipinu til Kaupmanna hafnar klukkan sjö í gærkvöldi. Meðan skólafólkið stóð við skoð- aði það ýmsa staði hér í Reykja vík og í nágrenni bæjarins. Það fór að Reykjalundi og Reykjum í Mosfellssveit, skoðaði Þjóð- myijasafnið og háskólann og þáði veitingar í ráðherrabústaðn- um við Tjarnargötu. Skólafólkið, sem var á aldrinum 15—18 ára, naut viðstöðunnar ríkulega og j kom margt nýstárlega fyrir sjón ir. Myndin var tekin á tröppum ráðherrabústaðarins í gær. — Verð'ur ekki annað séð en að þessar blómarósir úr iandi Ei- rík;; rauða njóti útsýnisins yfir Tjörnina. Fjárskaðar j Hagenesvík, þriðjudag. — Harð iviðri gerði hér fyrri hluta mánað i ai ins og mikla hríð 17, og 18. ! jþ. m. Var það hið versta áfelli, og jhafa eflaust orðið .miklir skaðar | á fé. Frétzt' hefur eftir einum ■fhónda að hann hafi misst allt að ; 50 löaiíb í hríðinni, og fleiri munu | hafa sömu sögu að segja enda var ; fé komið víða fyrir hríðina. Snjór vajr.i mjóaiegg niðri á láglendi og þeim mun meiri er ofar dró. Eftir ; þess'a hryðju hefur gert mjög gott veður, og er grasspretta góð 1 þessa dagana. Nokkrir bátar róa ! frá Kaganesvík og hafa haft góð an þorskafla á handfæri. SE Bifreiðar á kjördag Sfuðningsmenn B-listans, sem æfla að aka eða lána bifreið á kjördag eru vin- samlega beðnir að hafa sam bsnd við skrifstofu lisfans I Framsóknarhúsinu fyrir n. k. miðvikudag. Símar 12942 og , 19285. Sjálfstæðisflokkurinn gekk undir jarðarmenið Tekur nú sams konar lán og hann kallaði „mútufé“ í tíí fyrrverandi ríkisstjórnar Blaðinu barst í gær eftirfar. andi tilkynning frá fjármálaráð- lierra: í 22. gr. fjárlaga fyrir yfir standandi ár er ríkisstjórninni heimilað að taka erlent lán, að fjárhæð allt að 6 millj. dollara. Fyrri helmingur lánsins (3 millj. dollara) hefir þegar verið tekinn. Er lánveitandi Efnahags. samvinnustolnunin (ICA) í Was hington. Lánið er afborganalaust í eitt ár og endurgreiðist síðan með jöfnum afborgunum á 35 misserum. Vextir eru 3l/i%. — Samningar standa nú yfir um síð ara helming lánsins.“ | Hér er um að ræða lántöku, sem áður Iiefir verið um rætt og verið hefir á döfinni um skeið. Það er vert að benda á, að lánið er tekið hjá sömu stofnun og vinstri stjórnin tók lielztu lán sín lijá, cn þá sagði Sjálfstæðis. flokkurinn, að stjórnin hefði fengið það lán fyrir að láta lier- inn vera kyrran í landinu, fór um lántökuna mörgum svívirðingar. orðum og kallaði mútufé. Nú lief- ir Sjálfstæðisflokkurinn gengið undir sitt eigið jarðarmen og gæti nú rifjað upp fyrir sér eig. in lýsingar á slíkri lántöku og skýrt það um leið fyrir þjóðinni livers konar „mútufé“ þetta sé, 250000 vmdlingum stolið af birgð- um varnarliðsins í geymslu Eimskip Kössunum staflað á bíl - verðmæt- ið nemur um 187.500,oo krónum Aðfaranótt síðasta sunnu dags var brotizt inn í vöru- geymslu Eimskipafélagsins í Hafnarhúsinu og stolið 250. 000 vindlingum að verðmæti 187.500.00 kr. alls, ef pakk- inn er reiknaður á 15 krónur. Þjófarnir höfðu brotið rú'ðu í Hafnarliúsinu, opnað gluggann og komizt inn í skrifstofukompu, sprengt síðan upp dyr milii skrif stofunnar og vörugeymslu Eim- skipafélagsins, en þar eru ein- göngu geymdar vörur frá várnar liðinu. Borið á bíl Síðan höfðu þeir brotið gat á timburvegg milli vörugeymslna (Framh. á 11. síðu) liafi verið „gert að verzlunar- vöru“, svo að notuð séu hans eigin orð. Utvarpsumræð- j urnar í kvöld f síðari umferð útvarpsuin* ræðnanna í kvöld tala þeir af hálfu Framsóknarflokksins Þór- arinn Þórarinsson, rítstjóri, Ingvar Gísiason, lögfræðingur og Eysteinn Jónsson fyrrv. ráðherra. Háar miskabætur Dómur er fallinn í meiðyrðamáli, sem dr. Gunnlaugur Þórðarson höfðaði gegn Morgunblaðinu vegna fréttar sem birtist í blaðinu þann 25. apríl 1958, sem send var af sérlegum fréttaritara blaðsins á Genfarráðstefnunni. Stóð í fréttaskeytinu, sem blaðið birti, að bók dr. Gunnlaugs Þórðarson ar um landhelgi íslands, sem ibor izt hafði sendinefndum hinna ýmsu ríkja á ráðstefnunni, hefði „valdið tortryggni á aðgerðum og afstöðu íslendinga í þessu máli“ Dr. Gunnlaugur taldi þessi um- mæli og önnur, sem hnigu í sömu átt, ærumeiöandi fyrir sig og ■stefndi átoyrgðarmanni Morgun- tolaðsins, og krafðist að ummæli þescsi yrðu dæmd dauð og ómerk og krafðist einnig miskabóta og málskostnaðar. Dómur í borgar dómi Reykjavíkur féll á þá lund, að ábyrgðarmanni Morgunblaðsins er gert að greiða dr. Gunnlaugi Þórðarsyni fjögur þús. kr. í miska bætur, tvö þús. og fimm hundr. krónur í málskostnað og eitt þús. og tvö hundr. kr. í ríkissjóð. Ólympíunefnd hyggst koma ísl. glímu inn á Ieikana sem sýningaríþrótt Erhard og Adenauer sæítast Erhard kveftst reiSubúmn aft bæla niíur per- sónulegar tilfinningar sínar, ef hann fái aí vinna í frifti NTB-Bonn, 23. juní. Vestur- þýzka fréttastofan DPA skýr- ir svo frá í dag, að fullar sættir séu nú komnar á meS þéim Adenauer kanzlara og Erharcí efnahagsmálaráð- herra. Úfarni,- hófust með þeim, þegar Adenauer tók hina skyndilegu á- kvörðun sína um að hætta við að bjóða sig fram sem forsetaefni og halda áfram sem forsætisráðherra og lét síðar vafa í ljós um hæfi- leika Erhards til að verða forsæt isráðherra. Kom það berast í ljós hjá Adenauer í viðtali hans í New York Times, sem frægt er orðið. Sættirnar urðu með um ræðum og fortölum leiðtoga flokks ins á þingi, svo og hréfaskiptum stórbokkanna tveggja. Munu þeir Erhard og Adenauer nú eiga eftir að ræðast við um samstarf sitt í framtíðinni. I bréfi til Adenauers segir Er- hard m. a.: „Eg er reiðubúinn að toæla niður persónulegar tilfinn- ingar mínar, en þá verð ég lTRa að fá fullvissu um, að ég geti óáreitt ur haldið áfram starfi mínu.“ í bréfi til Erhards segist Adenauer aldrei hafa ætlað að niðra honum hið minnsta ,og geti hann vorið öruggur um trúnað sinn í framtíð inni. Virast sættirnar í máli þéssu hafa orðið skjótari en búast mátt’i við. Áður var jafnvel búizt við að óánægðiv menn innan flokksins tækju sig saman um a styðja stjórn arandslöðuna og steypa Adenauer. Dauft yfir Daufí var yfir sílclvezðum á Siglufirði í gær. Ileldur meiri veiði liafði þó verið en í fyrra dag. /nn komu nokkur skip íneð' um fjögur þús. mál síidar, en hún er nijög mögur og alls ekki söllunarhæf. Söltunarstö'ðvarnar á Siglufirði liafa n úfengið uni 18.000 mál tii vinnsíu. Þoka var á miðiinum vestra í igær. Á fundi Ólympíunefndar íslands, sem haldmn var 19. júní s. 1., var samþyklct ein- róma þátttaka af íslands hálfu í Ólympíuleikunum í Róm 1960, svo og í vetrar- Ólympíuleikunum sama ár, sem haldnir verða í Banda- ríkjunum. En Ólympíunefnd hafði borizt boð um þátttöku frá framkvæmda nefndum Ólympíuleikanna. Á Ólympíuleikunum í Róm verð ur a£ íslands hálfu tekið þátt í frjálsum íþróll'um og sundi, en í vetrarólympíuleikunum í skíða íþróttum. Þátttakan verður eftir því, sem fjárhagur og aðrar aðstæður leyfa; þá er tilskilið, að viðkomandi sér sambönd setji reglur um lágmarks afrek til þátttöku í Ólympíuleik- unum og að Ólympíunefnd ís- lands samþykki þær. __ Áður hafði verið ákveðin af Óiympíunefnd íslands^ þáttt'aka í knattspyrnukeppni Ólympíuleik- anna, og er landsleikurinn við Dani n. k. föstudag afleiðing þess og fyrsti leikur íslendinga í þeirri keppni. Á áðurnefndum fundi Ólympíu nefndar var ennfremur samþykkt m. a. að athuga möguleika á að koma íslenzkri glímu inn á Ólymp íuleikana í Róm sem sýningar- íþrót’t. Stuðningsmenn 6-listans ÁkveSiS hefir veriS aS hafa veitingasal Framsóknar- hússins opinn alla þessa viku, vegna þess fólks, er vinn- ur beint og óbeint aS kosningaundirbúningi og gesta þess, Nýtt fyrirkomulag á framreiSslu verSur viðhaft og munu því veitingar verða mjög ódýrar. Hvetur kosninganefnd alla stuðningsaSóa B-listans til að koma á skrifstofuna í Framsóknarhús nu og gefa þar allar þær upplýsingar, sem að gangi mættu koma. Ennfremur er áríðandi að það fólk, sem getur starfaS fyrir listann á kjördacj. gefi sig fram sem fyrst. B-Iistinn.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.