Alþýðublaðið - 09.04.1920, Blaðsíða 1

Alþýðublaðið - 09.04.1920, Blaðsíða 1
aðið Oeflð út af JS^lþýouflolilínurai. 1920 ; Föstudaginn 9. apríl 78. tölubl. Alþbl. kostar I kr. á mánuði. ¥erkf6!lm halða á|ram. K.höfn. 7 apríl. Verkföll halda afram í rnörgum greinum, svo sem meðal bakara, múrara, trésmiða og sjómanna. Hvergi starfað við höfnina. Nokkr- ir verkamenn halda áfram mála miðlun? sem er innifalin í kaup- faækkun þegár í stað bg þátttöku 4 stjórn atvinnufyrirtækja Sjómenn krefjast 400 kr. mánaðarkaups, fæðís og trúnaðarmanns á skips- fjöl. Jarn'brautarmenn krefjast htut- tokq í stjórn rfkisjárnbrautanna Götuspell halda áfram að næt- ^ttÍagi. ..','¦' f riis tekil vd K höfn 7. apríl. Ágætlega hefir yerið tekið á anóti Friisráðuneýtinu í þinginu. franskar hersteitir loisiar tll ppkalaitðs. K.höfn 7. apríl. Frá Berlín er símað að transkar iiersveitir hafi f dag [miðvikudag- ihn er var] sezt í borgirnar Frank- iixrt', Darmstadt, Hanau og Dii- burg, þangað til ríkisvarðliðið hefir dregið sig til baka. [Eins og getið hefir verið um áður í skeytum í íilaðinu, fór rfkisherinn til Ruhr- faéraðsins í tilefni af óeirðum þar. Frakkar vildu þegar í stað hefja 3K.ii.ras, eri aðrir bandamenn voru þvf mótfallnir. Nú er alt rólegt |>ar aftur, og hafa Frakkar þá ekki ígetað setið lengur á strák sfnum ] ðdrðir i Sristiii. Rán og gripdeildir. Khöfn 7. april. Frá London er sfmað, að 60 lögreglustöðvar hafi verið eyði- lagðar í íriandi og 22 tollheimtu- skrifstofur rændar. Solðán reittur. K.höfn 7. apríl. Símskeyti frá London hermir að ríkissjóður Tyrkja sé farinn að selja listaverk soldánsins. [Því er við brugðið hve Tyrkjasoldán hafi verið auðugur að dýrum og sjald- gjæfum listaverkum. Er nú orðið þröngt í búi hfá Tyrkjanum, þegar hann er, tekin að selja þau, ^bg er það ekki óeðlilegt, eftir það, sem á undan er gengið ] Clarté. Ligue de solidarité Inteilectu- elle pour le Triomphe de la Cause Internationalex) Sannleikurinn á venjulega erfitt uppdráttar. Mönnum er gjarnt að skoða hann frá sjónarmiði, sem aðéins Ieyfir takmarkaða játningu á gildi hans. Það er eins og hann verði ekki játaður ög afleiðingar hans ekki leyfðar, nema í játhing- unni felist yfirgnæfandi meirihfuti hins gamla og ranga. Menn eru hræddir við að sleppa því, reyna að samrýma bæði rétt og rangt, en úr þvf myndast altaf einhver l) Félag til samtaka andans- manna til sigurs alþjóðamálinu. h'æn'grautur, sem ávalt; hlýtur að valda glundtoða. Þessi aðferð, að mynda grátt í stað hins hvfta, ef svart hefir verið áður, er til bölv- unar. Hún ýtir undir lygina og yfirdrepsskapinn, því hún er það, sjálf; „hálfur sannleikur" er ávalt 'ygi- Góðir menn og gáfaðir hafa kvartað undan þessu, þeir hafa séð hið rétta, en hafa einmitt sjálfir verið sýktir af þessum and- lega krankleik og því ekki getað raðið bót á honum hjá öðrum, þeir hafa líkst rfka unglingnum, sem ekki gat unnið rétt, því hann skorti máttinn til að gefa öðruní fordæmi. Þair hafa þvf látið sér 'nægja að prédika fyirir öðrum, súmir í skjóli trúarbragða eða ein- hverra sérstakra siðferðiskredda, en ekki gert það sem var hendt næst, að varpa sfnum eigin óheií- ihdum fyrir börð og gánga að sannleikanum eins og hann liggur fýrir hendi, hreinn og ómengaður. Þéim og rósemislöngun þeirra héfir ofboðið algert réttlæti, én f hæzta lagi látið sér nægja að yrrpra á hinu skilyrta. Þetta hefir ekki hvað sízt kom- ið fram í málum sem snerta al- menning, einkum hinn fátækari hluta hans. Þeir, sem hafa kom- ist á „hina grænu grein", haía vanist á að skoða hann sem ein- hvern samfeldan aðilja, einn hóp, sem vandræði væru að koma fyr- ir, syo að hann ekki raskaði hinu mikilsverða jafnvægi núverandi á- stands (status quo). Þeir hafa reynt að seðja hann raeð molunum, reikna út hag og líðan hans eftir hagfræði- legum formúlum, en aldrei ætlað honum neitt iff né anda. Hann hefir verið settur á sinn stað í hinum opinberu skýrslum, andvana og hugsjónalaust hjól í hinni stóra vél þjóðfélagsins, sem þejr svo hafa stýrt. HonUm hefir verið skipað að ganga fram og fórná sér tyrir „föðuriandið", sem þeir gera að einhverjum Molok guði, sem öllum er skylt að láta kasta

x

Alþýðublaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.