Tíminn - 27.06.1959, Blaðsíða 3
TÍMINN, laugardaginn 27. jún 1959.
• • • • • •
• ••••'■
• • • • • • l
■ ■
■ •
Kossar - uppruni, eðli, áhrif
jiiiiiimiiiii>iiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiihiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiiii TYisður iráðist inn til hcnnsr í
I svarta myrkri til fess aðeins að
Hvað er koss? Koss er al-
gengasta ástar og umhyggju
tjáning, sem um er að ræða
hjá mannkyninu. ekki aðeins
í dag, heldur einnig í gær og
á morgun. Koss er hið fyrsta,
sem móðir gefur barni, gjöf,
sem fylgir því allt lífið. Marg
ir kossar eru haldnir sérstök-
um töfrakrafti. Fjárhættu-
spilarar í Frakklandi kyssa
spiíin til þess að betur gangi,
og í Þýzkalandi er það gömul
þjóðtrú, að tannpína hverfi
með öllu. ef mynnzt er við
asna.
Koss getur verið allt frá 50
til 1200 gr. að þrýstingi. Franskur
sálfræðingur hefur komizt að
þeirri niðurstöðu, að ástarkoss sé
venjulega 200—400 gr„ enda mið
að við meðal ástríðu. Slíkur koss
eykur hjartsláttinn um 30 slög á
mínútu.
| Rætt um kossa frá læknisfræðilegu, þjóðfélagslegu
| og lögfræðilegu sjónarmiði - Meðal kossþyngd er
| um 400 grömm - Getur orðið rúmt kíló - Fékk dóm
| fyrir að kyssa þriggja mílna vegalengd á 40 km. hraða
IIHHHIIinilllllllllllllinilllllHIIIIIIIIIIIIIIHIIIIIIIHIIIIIIIIHIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIHIIIHIIIHI llllllinillllllllllHIIIIIIHIIIIIIIIIIIIIIIIIIHinilllllllllllllllllllllllllllllllllHIIIIIIIIIIIIHIIIll
§ kyssa hana. En hún þekkti koss.
I lagið og kærði manninn, þegar
| hann var farinn aftur.
I Sums staðar eru kossar bein lög-
I brot, þótt báðir kyssendur séu at.
1 hafnarinnar fýsandi. Ástfangið
I fóik í sumum héruðum Kína, Jap.
an, Egyptal., Ítalíu, Portúgal og
Þegar sá hluti heilans, sem fram
leiðir ósjálfráðar geðshræringar
verður var við ást, er hið fyrsta
sem hann gerir, er að senda boð
til varanna um að þær eigi að búa
sig undir koss, og kemur starfs-
félögum isínum í heilanum til þess
að þrá koss. Blóðþrýstingur eykst,
andardrátturinn verður tíðari,
barkahöfuðið breytir röddinni,
vöðvahreyfingar breytast og jafn
vel sjáöldrin. Einnig örvast þeir
kirtlar konunnar, .sem gera hana
fjörugri og eftirsóknarverðari.
Gg betur má ef duga skal. Vís-
indamenn mældu nýlega hjart-
slátt kyssandi kvenna og gerðu
efiir þann atburð heyrinkunnugt,
að koss skuggalegs hafnarverka-
manns getur fjölgað hjartaslögum
næmrar stúlku um 66 á mínútu.
Til eru þeir, sem enga ánægju
hafa af kossum. Sumir hafa bein-
línis andúð á þeim, og enn aðrir
tsegja þá hættulega smitbera. En
vísindamenn lýsa því yfir, að koss
ar geti að vísu borið á milli, allt
frá tveimur sýklum upp í 250,
miðað við stuttan koss. 95% þeirra
gerla eru þó með öllu óskaðlegir,
og eftir því sem hópur vísinda-
manna, -sem sérstaklega hafa
fólk, sem kyssir mikið og að stað-
fólk, se mkyssir mikið og að stað
aldri mjög hraust og ónæmt fyrir
ýmsum sjúkdómum, svo isem önd
unarfæra, iðra og húðsjúkdóm-
um.
Varalitur hjálpar einnig til að
vinna á móti mögulegum sýklum,
því flestir varalitir innihalda ör-
lítið af sótthreinsunarefnum. -—
Varalitur og kossar eru næsta ná
tengdir í sinni tilveru. Þrír algeng
ustu varalitst'egundirnar í Eng-
landi núna eru kallaðir „rauður
koss,“ „stolinn koss“, og „kysstu
mig aftur". Hver einstakur vara-
litur inniheldur 300—400 „kossa“
og merki varalits á andliti karl-
manns eða skyrtu . inniheldur 8
gerðir af vaxi og olíu, þrjú stein-
efni og blöndu úr fjórum litar-
efnum.
ISkáld hafa fengið andagift af
kossi, sljórnmálamenn hafa reynt
að afla ,sér atkvæða út á þá og
jafnvel Iögregluþjónar að starfi
hafa fengið að kenna á krafti
þeirra. 1956 skeðu þau ósköp, að
önnum kafinn umferðalögreglu-
þjónn var að starfi sínu í London.
Saima ár bar miikið á lestarþjótnli
elimiim í saima Daindi. Hanin tók
gjattna kossia £rá farþeguinum í
káupbæti í sttaSfnn fyrir þjórfé, og
gfæslleg ulnlg s'tú'lik'a kærði yfitr því,
að 'hainln hetfði toysisit haina á hálte-
inln laliveg fyrinviatraillausít. Sjálfiur
s'aigðiislt honum svo frá, að hann
hefði batra viljað v-era vingjatmilieg-
uir.
Hanlt hefir, að kossiar hafi hjálfp
að löguinium. 1954 þeklkiti stúllka
mamin eftálr kioss, sem hanki hafði
kysst hana 9 mánuðum fyrr. Þau
höfðu ekki sést í millitíðinni, en
í seinna skiptið hafði ókenndur
jafnvel á nokkrum stöðum í Suðui’
Ameríku, Skandinavíu og viðar,
getur átt þess von, að verða dæmt
til skaðabóta, hafið það kysst svo
einhver sæi til. Kossar eru strang
lega bannaðir milli ökumanns og
farþega bifreiða í Bretlandi og
Ameríku, t. d. kom nýlega fyrir
dómstóla í Boston mál konu nokkr
ar, sem kysst hafði karllegan föru-
naut sinn ca. 3,5 mílu á 40 mílna
hraða.
Maður nokkur amerískur kærði
konu fyrir það, að hún hafði bitið
stykki úr nefi hans, þegar hann
var að reyna að kyssa hana, að
(Framh. á 11. síðu)
SÞað var einu sinni kóngur.
Nátthrafnar
Birtist þá allt í einu kona nokkur
girnileg, við hlið hans og bað
hann kyssingar. Þar sem lögreglu
þjóninum þótti konan fögur og
þekkti auk þess, að þar var kom-
in leikkonan og sundmærin Ester
Williams, lét hann þetta eftir.
Stuttu seinna var hann boðaður
á fund yfirmanna sina, sem sögðu
honum að gæta virðingar sinnar í
framtíðinni, og dæmdu han í
tveggja sterlingspunda sekt.
Einu sinni var kóngur og drottning í ríki sínu. Þau áttu sér vagn og marga
hesta. Hér eru þau aS nota sér þessi gæði.
„Þessi hræðilegi, ástleitni, lati,
ilmvatnsþvegni mömmudrengur<(
Fyrir Dönum er Ráðhústorgið fast að því helgur staður, ekkert síður í
myrkri en birtu. Fólkið á myndinni er seint á ferli, en að það væri svona
seint, kom þvíalveg áóvart.
Liberace er eitt mesta að-
hlátursefnið í London þessa
dagana. Ástæðan er ágrein-
ingur og misklíð milli
„mömmudrengsins" annars
vegar og Cassandra hins veg
ar, en Cassandra skrifaði í
Daily Mirror eina stóra og
mikla grein um Liberace,
sem síðarnefndur tók sem
níð mikið og meiðyrði.
Cassandra lét í það skína, að
áliti Liberace, að þessi frægi
píanóieikari væri ekki eins
og aðrir menn.
'Sá hlut'i greinarinnar, sem
mest vakti hrylling hans, var á
þessa leið:
„Þessi hræðilegi, ástleitni, lati,
skoppandi, krómaði ilmvatns-
þvegni, skrautlýsti, skjálfandi,
flissandi, jórtrandi, gervibros-
andi mömmudrengur".
Fyrir rétti spurði lög'ræðingur
Daily Mirrors hinn sármóðgaða
stórsnilling:
„Haldið þér því fram, að þér
reynið á engan hátt með fram-
komu yðar að skírskota til kyn-i
þokka?“ I
Liberace eitf mesta aðhlátursefni Lundúnabúa
— Málaferlin við Daily Mirror og Cassandra
Sjónvarpsbylgjubræðsla
Lögfræðingurinn beindi athygl
inni því næst' að bók, sem út
hefur komið um Liberaee, þar
sem hann er nefndur „heitasti per
sóluleiki, sem nokkurn tíma hef
ur brætt sjónvarpsbylgjur."
Liberace svaraði: „Ég fæ ekki
séð, að ég hafi neinn kynþokka.
Það er eiginleiki, sem Marlyn
Monroe og Éirgit Bardot hafa.
En ég flokka mig alls ekki með
dömum.“ (Hlátur í fundarsal).
Cassandra hafði einnig Iátið ó-
gætileg orð falla um „Karl- kven
eða hvorugkyn," og sagði Liberacé
að eftir amerfekri málvenju væri
ómögulegt að skilja annað, en
þar væri átt við kynvillu. Hið.
sama gilti um orðið „ilmvatns-
þveginn."
Fyrstu hljómleikum Liberace
var mjög hrósað í Times, raunveru
lega meira lof en píanósnillingur
inn Clihurn féfck fyrir sinn leik.
i Liberace kom fram í sínum
gullbryddu kjólfötum með dem-
i ant-sermahnappa.
LIBERACE
— rjómabollan músíkalska
Liberace isvaraði neitandi, en
varð þó að viðurkenna, að ást-
fanginn tilheyrandi kvenlegur
hefði eitt sinn skrifað honum til
á þessa leið: „Ég sat svo nærri.
yður, að ég gat fundið hægan and
vara frá augnahárum yðar.“ —
En hann bætti við frá eigin
brjósti: „En ég lít svo á, að ekki
sé hægt að telja augnahár hafa
kynþokka.“