Tíminn - 27.06.1959, Blaðsíða 10
T í MIN N, laugardaginn 27. júní 1959.
(Ljósmyndir: Guðjón Einarsson,
Danska og íslenzka landsliðlð rétt áður en leikur hófst.
Bezti árangur íslenzks landsliðs gegn Dönnm
Þótt Danir sigruSu meS 4-2 íóru hinir 11 þúsund áhorf-
endur ánægðir af vellinum eftir hinn góða lokasprett ísl
enzka liðsins, sem var í nær stöðugri sókn síðustu mín-
úturnar. Sveinn Jónsson og Þórólfur skoruðu mörkin
í dásamlegu veðri í gærkveldi fjölmenntu þúsundir áhorf-
enda á Laugardalsvöllinn til að sjá landsleik íslands og Dan-
merkur í Ólympíukeppninni. Vonir áhorfenda um íslenzkan
sigur voru þó ekki miklar eftir fyrri hálfleikinn, því að danska
liðið hafði þá sýnt yfirburði, og skorað tvö mörk gegn engu.
En í síðari hálfleik varð leikur íslenzka liðsins annar og betri,
einkum er á leið, og segja má, að síðustu mínútur leiksins
hafi það að mestu verið í sókn. Um sigur Dana 4—2 er ekk-
ert að segja, en þessi leikur er þó bezta útkoma íslenzks lands-
íiðs gegn Dönum, og þrátt fyrir tapið héldu áhorfendur
ánægðir af vellinum.
Um 11. þúsund áhorfendur
voru mættir á völlinn, þegar liðin
stilltu sér upp og Lúðrasveit'
Eeykjavíkur lék þjóðsöngva Dan
merkur og íslands. Norski dómar
inn kallaði .siðan á fyrirliðana,
Ríkarð Jónsson og Poul Petersen.
Ríkarður vann hluíkestið og kaus
að leika á nyðra markið.
Síðari hálfleikur
Það varð gremilegt þegar í
Ibyrjun, að danska liðið myndi ná
ibetri tökum á leiknum, leikmenn
þess léku mun hraðar og nýttu sér
eyður á vellinunj og leikur liðsins
komst fljótt í gang. Nokkra aðra
isögu var að segja af okkar liði..
Leikmenn virtust mjög taugaó-
•styrkir og áttu bátt með að fóta
■sig á vellinum, sem reyndis háll.
Og heppnin var með íslenzka lið-
inu, að fá ekki á sig mörk í byrj
un, sem hefðu algerlega gert út
um leikinn. Heimir markmaður
var þá mjög heppinn hvað eftir
annað, og dönsku leikmennirnir
fullákafir í að skjóta, einkum út
herjinn Jens Peter Hansen, og
langskot þeirra lentu oftast fram
hjá markinu.
Og fyrsta markið kom eftir 18
Fyrri landsleikir
Landsleikurinn í gær-
kvöldi, var hinn sjötti í röð-
inni milli íslands og Dan-
merkur. f fyrstu fimm leikj-
unum sigruðu Danir alltaf
með talsverðum yfirburðum,
en lokatölur urðu þessar:
1946 Reykjavík 3—0
1949 Árósum 5—1
1953 Kaupmannah. 4—0
1955 Reykjavík 4—0
1957 Reykjavík 6—2
f þessu leikjum liafa fs-
lendingar aðeins skorað þrjú
mörk. Halldór Halldórsson
skoraði markið 1949, en Rík-
arður Jónsson og Þórður
Þórðarson 1957.
I óáreittur leikið að markinu og
lyft knettinum í rólegheitum yfjr
Heimi markvörð, sem engum vörn
; um gat við komið. Heldur leiðin
legt mark.
Aðeins síðar sást votta fyrir
samleik hjá íslenzku framlínunni.
Örn fékk knöttinn út á kant (víst
í annað skiptið í leiknum, og það
ekki frá innh. sínum, Ríkarði) og
gaf mjög vel fyrir, en From sló
yfir í horn. Hornspyrnan var lé-
leg og upp frá henni náðu Danir
ágætri sókn. Miðherjinn Enoksen
fékk knöttinn og .spyrnti mjög lag
lega á mark, en framhjá. Á 34.
mín. lék Þórólfur laglega á mið
vörðinn Kragh, en föst spyrna hans
lenti í varnarleikmanni og í horn,
en hornspyrna Arnar misheppnað
ist.
Danir í sókn
Þegar íslenzka liðið hóf leik eft
ir hléið var sem nýtt' lið væri kom
ið á völlinn. Framherjarnir brun-
uðu upp að markinu, Þórólfur gaf
til Arnar, sem ætlaði að gefa fyr
ir, en varnarleikmaður komst enn
á milli svo úr varð horn.
Örn framkvæmdf spyrnuna
vel. Þórólfur skal/aði og /cnöttur
inn lirökk íil Ríkaúðs, sem
spyrnti laglega inn til Sveins
Jónssonar, sem tókst að koma
fæt/ á kjzöttinn og síýra honum
í vinstra markhornið. From var
nærri að verja, en knöttur/nn
fór af fingurgómum lians í mark
ið.
Þeir hafa skorað
fyrir ísland
Fyrir landsleikinn í gær-
kvöldi hafði íslenzka lands-
liðið leikið 22. landsleiki í
knattspyrnu. í þessum leikj-
um hafa íslendingar skorað
33 mörk gegn 81, svo ekki eru
það beint glæsilegar tölur.
Mörk íslands í þessum leikj-
um haf aþessir menn skorað.
Ríkarður Jónsson 12, Þórður
Þórðarson 9, Albert Guð-
mundsson, Gunnar Guð-
mannson og Þórður Jónsson
2 hver, Halldór Halldórsson,
Sveinn Teitsson, Gunnar
Gunnarsson og Helgi Björg-
vinsson eitt hver. Tvö sjálfs-
mörk erlendra liða. Þess ber
að geta, að RíkarÖur og
Þórður hafa leikið langflesta
leiki í landsliðinu, t. d. lék
Ríkarður sinn 22. landsleik í
gærkvöldi.
látlausri sókn, en upphlaup ís-
mínútur. Hreiðari bakverði liafði lenzka liðsins voru framan af leikn
þá misheppnast markspyrna og urn mjög fálmkennd og lítil sam-
dön'sku /eikmennirnir náðu /cnett vrnna sóknarmanna. Ríkarður
inum og léku snökkí upp að víta reynói af og til að brjótast í
teig, og þar spyrnti Jens Peter §e2n> en tókst aldrei að komast
hörkuskot/ á markið, nem lcnti í neitt áleiðts §egn hinni sterku vörn
danska liðsins, enda ekki hægt
að leika „í gegnum" varnarvegg vinstri og Jens Peter spyrnti snún
mótherja. ingsknetti, sem snérist inn í
Á 26. mín. urðu mikil mistök markið. Heimir komst' iila að
hjá íslenzku vörninni. Rúnar gaf knettinum vegna varnarleikmanns
knöttinn aftur til Harðar, en Ole og sló knöttinn inn. 3:1 fyrir Dani.
Madsen, innherja tókst að koma Síðan gengur á ýmsu og m. a.
fæti á knöttinn og stýra honum grípur From laglega inn í og knött
í átt að marki. Og síðan gat hann inn við fætur Ríkarðs, en á 15.
mótstæðu horni, óverjandi.
Og Danir héldu uppi að mestu
fá Danir svo sit't fjórða mark, og
flestir álitu þá, að íslendingar
væru búnir. Ole Madsen skoraði
fjórða markið með þrumuskoti frá
vítateig.
Og Heimir fékk strax á eftir að
sína snilli sína, tvívegis er hann
varði við fagnaðarlæti áhorfenda.
En greinilegt var er líða tók á
En Adam var ekki lengi í para ag íslenzka liðið var að ná betri
dís, og á 5. min. fengu Danir ó- tökum á leiknum og það voru þá
dýrt mark. Hornspyrna var frá fyrst og fremst hinir tingu leik
menn hægra meginn, Örn og Þór
ólfur, sem áttu mestan þátt í sókn
artilraununum.
Á 37. mín. tóksí ÞóróKi mjög
glæsilega, að konia dönsku varn
arleikmönnunum úr jafjzvægi
(Framhald á 9. síðu)
„Gwlldrengirnir“ brugðust ekki von-
um manna í landsleiknum í gærkvöldi
Fyrirliði dansk . :ýndi oft mjög skemmtilegan leik og átti Rúnar í
erfiðieikuii- sés.t Pctersen með knöttinn en Rúnar hrasar.
Danirnir sýndu í leiknum í gær
að lið þeirra er skipað leikandi
mönnum í hverri stöðu. Svipur
liðsins var léttur og framkvæmd
leiks fjölbreytileg, sérstaklega
hjá framherjunum. Sérstaka at-
liygli vöktu útherjarnir, Jens Pet
er Hansen og Poul Petersen, sem
sýndu okkur fslendingum hvern
ig útherjar nýtast bezt og geta
með snöggum skiptingum við inn
herjana og miðframlierja, alger.
lega ruglað vörn mótherjanna. —
Madsen er skotharður og snögg-
ur og Troelsen lipur og teknísk.
ur. Framlína líðsins var sterkari
liluti þess í þessum leik, þar eð
lítið reyndi á vörn liðsins fyrr cn
í síðari hálfleik. Markmaðurinn
Henry From sýndi góðan leik og
öruggan og gat ekki átt sök á
mörkum þeim, sem Islendingar ir Þórólfur og Örn Steinsen, sem
skoruðu. íslenzka liðið var í fyrri —nýltust þó ekki fyrr en í síðari
liálfleik mjög sundurtætt, þó sér \ hálfleik, þar sem Ríkarður
staklega framherjarnir. Vörnin______gieymdj honum algerlega.
var lengi að átta sig á snöggum Öll jákvæð sóknartilþrif leiks
skiptingum Dananna. Hörður ins konni frá hægri væng og sér.
Felixson og Heimir markmaður
voru beztu menn varnarinnar,
þótt báðum liafi mistekist og eigi
sök á sínu markinu hvor. Hreiðar
gerði of mikið af að taka á rás
og skildi stöðu sína opna og varð
Garðar alltof oft að hlaupa í
skarðið, þar sem hann liafði nóg
að gera með Troelsen, auk þess,
sem hann varð að taka Nielsen,
sem Ríkarður sleppti oft lauswm,
vegna liinna eilífu „gönuhlaupa“.
Sveinn Teitsson var sem fyrr
traustur og öruggur. Beztu menn
framlínunnar voru gulldrengirn-
staklega áberandi var að Ríkarð-
ur átti lítið í þeim sóknarhríð
um, þar eð hann var kominn yfir
á vinstri er þær mynduðust. —
Hættulegu.stu upphlaupin mynd-
uðust fyrir samleik Þórólfs og
Arnar og góðum stuðningi Sveins
Jónssonar, sfim fylgdi vel á. eftir,
er hann skoraði fyrra mark ís.
lands. Þótt sórglegt sé að þurfa
að segja það, þá var Ríkarður allt
annað en jákvæður fyrir íslenzka
liðið í þessum leik. Og má hik-
laust segja að þetta hafi verið
hans íéíégasti landsleikur. Game