Tíminn - 27.06.1959, Blaðsíða 6
6
Útgefandi: FRAMSÓKNARf LOKKURÍMB
Ritstjórl: Þórarinn ÞórarinssoB.
Skrifs'tofur 1 Edduhúsinu riB Lildarfita
Símar: 18 300, 18 301, 18 303, UMt, 18IM.
(skrifstofur, ritstjórnln og blaSameu)
Auglýsingasfml 19 523. - Afgralflalan 12333
Prentsm. Edda hf. Simi eftir kl. 18: 13848
Hve traust reynist átthaga-
tryggð Reykvíkinga?
ÞAÐ er haft eftir ein-
um merkasta stjórnmála-
manni Norðmanna, að mað-
ur, sem elskaði ekki átthaga
sína, elskaði ekki heldur ætt
jörð sína. Uppspretta ætt-
jarðarástarinnar væri ástin
til ættbyggðar og heima-
haga.
Ýmsir þeirra, sem hafa
ferðazt meðal Vestur-íslend
inga, hafa haft orð á því,
að þeir hittu vart svo Vestur
íslending, að hann léti ekki
fljótt koma í ljós, að hann
væri ekki aðeins íslending-
ur, heldur jafnframt Eyfirð
ingur, Þingeyingur, Dalamað
ur, Húnvetningur, Stranda
maður eða annað þessu hlið
stætt. Vestur-íslendingum,
sem hafa heimsótt ísland,
hefur ekki heldur verið nóg
að koma til landsins, þeir
hafa einnig talið það óhjá-
kvæmilega skyldu sína að
heimsækja æskubyggð sína
eða ættarhérað. Einna
gleggst hefur einn þeirra orð
að þessa tilfinningu, er hann
sagði: Ef ég væri ekki Þingey
ingur, væri ég ekki íslending
ur.
í öllum beztu ættjarðar-
kvæðum íslenZkum, er ort
hafa verið, aru það líka
strengir átthaganna, er feg
urst hafa hljómað í hörpu
skáldsins.
ÞAÐ er hins vegar ekki
nóg fyrir þá, sem það ann-
ars geta, að tjá tryggðina til
átthaganna og ættarhéraðs-
ins með orðum og heimsókn’
um einum saman. Hana ber
einnig að sýna í verki, því
að þá sést bezt, að hún er
hrein og fölskvalaus. Átt-
hagafélögin í Reykjavík eru
grein af slíkum stofni Þau
láta sér yfirleitt ekki nægja
að minnast heimahaganna,
heldur og veita þeim styrk
og sæmd á ýmsum merkum
framkvæmdum í átthögum
félagsmanna.
Á þennan og margan ann
an hátt, hafa Reykvíkingar
sýnt, að þótt þeir beri sjálf
sagða umhyggju fyrir borg
MEÐAN Sjálfstæðisflokk-
urinn var í stjórnarandstöðu
höfðu forkólfar hans mörg
og stór orð um vaxandi álög
ur, er vinstri stjórnin legði
á þjóðina og birtu þeir marg
ar fjarstæðukenndar upplýs
ingar um milljónaupphæðir
í því sambandi. Vegna þessa
munu ýmsar auðtrúa sálir
hafa álitið að mjög myndi
þetta nú breytast til hins
betra eftir að Sjálfstæðis-
flokkurinn hreppi völdin, fyr
ir sex mánuðum síðan, eða
að minnsta kosti yrði sýnd
nokkur viðleitni í þá átt.
Reynslan er hins vegar sú
að Sjálfstæðisflokkurinn hef
ur látið framlengja allar á-
lögur, ér fyrir voru og bætt
viö nýjum hækkunum.
sinni, halda þeir einnig
fullri tryggð við atthaga sína
og ættarhérað. Án efa er ein
mitt að finna þar þá rót, sem
mun reynast höfuðborginni
traustust til verndar íslenzku
þjóðerni og menningarerfð-
um í því umróti erlendra á-
hrifa, sem óhjákvæmilega
reynir meira á hana en önn
ur byggðarlög landsins.
Á MORGUN hafa Reyk-
víkingar óvenjulegt tæki-
færi til að sýna átthaga-
tryggð sína í verki. Á morg
un fer fram eins konar þjóð
aratkvæðagreiðsla um það,
hvort sjálfstæði hinna fornu
héraða skuli í raun og veru
afnumið, hvort höggvið skuli
á aldagömul tengsl við sögu
og land, hvort áhrif og að-
staða landsbyggðarinnar
skuli stórlega skert og veikt
til hags fyrir fámennar
flokkskiíkur. Það verður
m.a. kosið um það, hvort
Borgfirðingar og Snæfelling
ar skuli í náinni framtíð aö
eins kallast Suövestlending-
ar, Húnvetningar og Skag-
firðingar, Norðvestlendingar,
Eyfirðingar og Þingeyingar
Norðaustlendingar og þannig
ig fram eftir götum.
Á morgun gefst Reykvík-
um tækifæri til að standa
vörð um átthaga sína og ætt
arhéruð, án þess að skerða
hag eða aðstöðu höfuðborgar
innar nokkuð. Á morgun
gengur átthagatryggð Reyk
víkinga undir þá prófraun,
hvort hún sé veikari en ó-
heilbrigð flokksbönd. Fjöldi
manna í strjálbýlinu heitir
nú á frændur og gamla sveit
unga í Reykjavík um að
minnast átthaganna, er þeir
greiða atkvæðið á morgun
við kjörborðin. Á morgun
mun líka hugur þjóðhollra
Reykvíkinga hverfa „heim á
fornar slóðir“ og taka þar
fullan þátt í baráttunni fyr
ir réttindum og framtíð átt-
haganna. Á morgun mun
áttahagatryggðin slíta flokka
viðjarnar svo eftinninnlegt
verður.
Hér í Reykjavík hefur
hann hækkað fasteigna-
gjöld, útsvör, rafmagnsverð
og marga aðra þjónustu á
sama tíma ög hann fram-
kvæmir kauplækkanir og
gjaldgeta flestra skatt-
þegna verður því lakari en
hún hefur lengi verið.
Eftir er svo að leggja á
nýjar álögur, er munu koma
vegna hinna stórauknu nið
urgreiðslna, en þær álögur
verða ekki innheimtar fyrr
en eftir kosningar. Ald'rei
hafa álögur veriö meiri og
þungbærari en nú eftir sex
mánaða stjórn Sjálfstæðis-
flokkisins. Foringjar Sjálf-
stæðisflokksins eru hér bún
ir að setja algjört met í
álögum og skattpíningu.
Konu
Unnur Kolbeinsdóttir:
Björgum
kjördæmunum
Við göngum nú til kosninga á
morgun, og er að þessu sinni kos-
ið um kjördæmamálið fyrst og
fremst.
Við höfum nú vissu um, að
fólkið úti um landið er andvígt
kjördæmabreytingunni, vill fá að
halda sínum kjördæmum í friði.
Það hefir ekki óskað eftir því,
að leggja kjördæmi sín niður,
þau áform eru ekki þaðan runn.
in.Forsvarsmenn dreifbýlisins
bjóða framrétta hönd að bæta
hlut bæja og fjölbýlisins með
fjölgun þingmanna, og um þing.
mannatölu höfuðstaðarins er eng-
inn ágreiningur.
Dreifbýlið hefir æ ofan í æ
sýnt Reykjavík og bæjunum það
traust og vináttu að kjósa menn
þaðan sem þingmenn fyrir sig.
Hins vegar hafa sveitirnar aldrei,
svo ég viti, reynt að troða sínum
mönnum upp á Reykjavík eða
boðið þá þar frarn til kjörs. Það
eina sem þetta fólk óskar eftir
nú, er að fá að vera í friði með
sín gömlu kjördæmi, og fá sjálft
að ráða vali sinna frambjóðenda.
Hvers vegna þá þetta linefa.
högg í andlit sveitafólksins?
Hvers vegna má. það ekki óáreitt
ráða þessum hlutum fyrir sig, um
leið og það vill ekki standa því
í vegi, að þingmenn þéttbýlisins
fjölgi, svo að metin jafnist? Ég
vil ekki trúa því, að reykvískar
konur, sem áreiðanlega flestar
bera lilýjan hug til sveitanna,
vilji eiga þátt í því, þótt kald-
rifjaðir flokksstjórnarmenn hér
í Reykjavík þykist hafa „samið
um“ að leggja kjördæmin niður
og rugla þeim reytum eftir géð-
þótta.
Hlutverk okkar kvenfólksins
ætti miklu frekar að vera það í
stjórnmálunum, að bera klæði á
vopn í hatrömmum og rnann.
skemmandi flokkavígum. Við liöf
um nii nýlega hlustað í útvarp-
inu á biskupsvígslu, og svo aftur
nú á úývarpsumræðurnr undan-
farin kvöld. Mikill er munurinn
á þeim tvenns konar lífsviðhorf-
um og liugsunarhætti, sem þar
kom fram. Því er það hörmulegt
að heyra konur koma í útvarpið
til þess að hella olíu á eldinn,
sem þó nógur er fyrir, og leyfa
sér að segja annað eins og það
til dæmis, að þeir menn séu til
„allra illra hluta líklegir", sem
nú eru að reyna að bera skjöld
fyrir sveitafólkið og landsbyggð.
ina, fyrir „heiðabóndann, sem
stendur gegn því, að landið
smækki“ og fyrir þau héruð, þar
sem „þörfin er brýnust og bar_
áttan hörðust“, eins og Nordal
orðar það.
Þegar unnið var að því, að fá
kosningarétt kvenna lögfestan,
var álitið, að það myndi innleiða
mildari tón í stjórnmájabarátt-
una. Ég hafði ekki liugsað mér
Met Sjálfstæðisflokksins
rnar hafa o
að gefa mig að stjórninálum.
En ef ég mætti nokkru til vegar
koma, vildi ég eiga hlut að því
— og vona, að við gcrum það
sem flestar reykvískar konur, —
að rétta sveilafólkinu bróður.
hönd í þessu viðkvæma máli,
og hjálpa því til að fá að lialda
sínum gömlu kjördæmum um
leið og þingmönnum þéttbýlisins
verði fjölgað, svo að fullt rétt-
læti og jöfnuður náist.
Það gerum við Reykvíkingar,
við þessar kosningar, með því að
kjósa
B-Iistann.
Helga Þóroddsdóttir:
Fellum frumvarpið!
Að niínu áliti er það skerðing
á mannréttindum, að skipta land
inu í fá og stór /cjördæmi. Til
forna var landinu skipt í goðorð
og hafði goðinn skyldur við sitt
hérað líkt og hver þingmaður
hefur nú. Þingmaðurinn er bund.
inn héraði sínu, þar er fólk hans
og hann þekkir þarfir þess og
áhugamál. Hann er tengdur fólki
sínu og sveit sinni og vinnur í
þágu þess eins og góður hcimilis-
faðir.
Stóru kjördæmin líkjast ein.
ræðisfyrirkomulagi, þar verður
stjórnin líkt og andlega dauður
Iíkami. Svona verða sveitir Iands.
ins hart leiknar, þegar hin fá-
mennari kjördæmi verða svipt
þeim helga rétti að fá að ráða
sínum málum.
Ég er fædd og uppalin í Eyja.
firði og ann mjög þeirri fögru
sveit, en ég hef verið búsett hér
í Reykjavík í mörg ár og ber
jafn hlýjar tilfinningar í brjósti
til borgarinnar minnar. Eg vil
jafna rétt þéttbýlisins, án þess
að ganga á þann rétt, sem dreif-
býlið hefir alla tíð haft. Við
skulum öll viðurkenna að í sveit.
um landsins stendur menningin
á aldagömlum merg. Við vinum
borginni okkar mestan hag og
lieill með því að styðja að vel.
ferð sveitanna okkar.
Stefanía Vilhjálmsdóttir:
Fleiri flokkar -
aukinn glundroði
Eg er mótfallin fyrirhugaðri
kjördæmabreytingu, vegna þess,
að hún leðir til aukins glundroða
í þjóðfélaginu, fjölgunar flokka,
og gengur á rétt fólks lands.
byggðarinnar, sem mér finnst
sízt af öllu búa við meiri rétt,
en fólk þéttbýlisins. Mér finnst
heldur ekki að málefni Vest.
mannaeyinga og sveitanna á
Suðurlandsundirlendinu heyri
saman svo dærni sé nefnt.
Eg er með einmennings.
kjördæmum vegna þess að þau
byggja ekki eingöngu á flokjain.
um, heldur er eiunig unnt að
taka tillit til nersónulegra liæfi-
leika og mannkosta frambjóðend.
anna. Bezta tryggingin fyrir far.
sælu þjóðþingi er sú, að þar eigi
sæti traustir og heiðarlegir
menn, hvar í flokki, sem þeir
annars erit. Einmennings-
kjördæmi myndu miða að
tveggja flokka kerfi. Hrossakaup.
in yrðu úr sögunni og þingmenn-
irnir ábyrgir bæði í stjórnarað.
stöðu og stjórnarandstöðu.
Það er mín trú, að flokksvald.
ið myndi réna, en lýðræði eflast.
Sigriður Thorlacius:
Nýtum gæðin
landið um kring
Stundum finnst manni það
muni vera öfugmæli, að lífskjör
almennings skuli hin síðari ár
hafa verið betri á fslandi en í
velflestum öðrum löndum, — að
þetta land, sem svo lengi hefur
verið kallað harðbýlt og fátækt,
skuli hafa getað boðið lands-
mönnum svo jafngóð kjör sem
reynsla undanfarinna ára sýnir.
Aflað hefur verið f jármagns til
að breyta frumstæðum fram.
leiðsluháttum í vélvædda nútíma
framleiðslu og með hinu aukna
fjármagni hefur fundizt lykillinn
að gullkistu þjóðarinnar, — land.
inu og hafinu umhverfis það.
Því hefur verið lætt að mönn.
um, að mikill liluti þessa fjár-
magns hefði ekki fengizt, ef ís-
lendingar hefðu ekki leyft er.
lenda hersetu í landi sínu á. frið.
artímum, og svo er að sjá, að
sumir stjórnmálamenn vilji óð.
fúsir lialda í herinn undir því
yfirskini, að í því sé fólgin fjár-
hagsleg afkoma þjóðarinnar. En
væru þeir reikningar gerðir upp,
er liætt við að tekjuhliðin yrði
rýr á móti gjöldunum, sem innt
hafa verið af liendi með svo
mörgu móti. Ef við eigum að
halda sjálfstæði okkai' og þjóðar-
sóma, þá eigum við að losiia sem
fyrst við erlenda hersetu í land.
inu, því í þeirn viðskiptum cru
varanlegri verðniæti í veði en
erlendur gjaldmiðill.
Til þess að vel megi búa í landi
okkar, þurfum við að hagnýta
hinar upprunalegu auðlindir þess
af skynsemi og kostgæfni, og
eitt undirstöðuatriði þess er, að
þróun framleiðslu haldist í liend.
ur í sveitum og við sjávarsíðu.
Sérkenni landsins, hin dreifða
byggð á Iangri strönd, skapar
okkur marga örðugleika, en það
væri fásinna að stefna að því,
að hagnýta aðeins lítinn hluta
landsins. Sé byggðiimi þjappað
mjög saman, verða menn oí' liáðir
stórrekstri um afkomu sír.a. Þá
hverfa þeir möguleikar, sem ckk.
ur hafa löngum reynzt heilla.
drjúgir, að menn geta mætt mis-
góðum árum vegna þess, að þcir