Tíminn - 03.07.1959, Side 12
vtaii í 9 '[
Bréyfileg átt, hægviðri og létt-
tkýjað með köflum.
Kaupfélag Rangæinga minnist 40 ára starfs
itórgjöf til skóg-
ræktar í Rangárþ.
Frá aðalfundi félagsins. Heildarsala félagsins
nam 32,3 millj. kr s. 1. ár
f'm'H i"t l *1
Allt landið 8—12 stig,
Reykjavík 12 stig.
Föstudagur 3. júlí 1959.
Hvolsvelli, 9. iúní 1959
1 ASalfundur Kaupfélags
Rangæinga var haldinn aS
Laugalandi í Holtum, laugar
daginn 30. maí s. 1. — Fund-
J'inn sátu fulltrúar frá öilum
* deildum félagsins, ásamt
, stj.ýn, framkvæmdastjóra
og nokkrum öSrum félags-
mö.nntim.
Foririaður félagsins Björn Björns
s i sýslumaður, setti fundinn og
s ý'rnaði honum. — Magnús
Krí.,tjánssOn kaupfélagsstj. flutti
&-';ýrsIu um’hag og rekstur félags
ins á s.l. ári. Reksturinn varð mjög
h-' gstæður á árinu og veltan jókst
verulega. Sala aðkeyptra vara nam
k'. 27,6 millj. og hafði aukizt um
k. 4.3 milij. frá f.á. En heildar-
.salan varð kr 32.3 millj. og hafði
Tekjuafgangur varð kr. 620 þús.
og var samþykkt að verja honum
sem hér segir: Endurgreitt til fé-
Eramhald a 11. síðu
Sauðá og Sela
brúaðar
Grímsstöðum á Fjöllum. — Vinna
er nú að hefjast við brúargerð
hjá Möðrudalsvegi. Verða þar brú
aðar tvær smáár í sumar, Sauðá
og Selá, og er vinna hafin við
aðra brúna. Vinnur þar flokkur
undir stjórn Þorvaldar Guðjóns-
.sonar, verkstjóra frá Akureyri.
K.S.
Embætti húsnæðisfull-
trúa stofnað í flýti
ÞóríJur Björnsson gagnrýnir atSferíir borgar-
stjóra vií stofnun nýrra embætta hjá bænum
„Komir þó á Grænlandsgrimd
Ef næg þátttaka fæst, er í
rá<ti, að millilandaflugvéliji
Sólfaxi fari með skemmtiferða-
fólk til Grænlands á sunnu
daginn, og yrði það fyrsta ferð
héðan af slíku tagi. Gert er ráð
fyrir, að flugvélin leggi af stað
kl. 7.30 að morgni og lendi á
flugvellinum í Ikateq um kl. 10.
Þarna verður svo dvalizt um
daginn og skoðað liið hrika
fagra umhverfi Ikateq, sem er
nálægt Angmagsalik. Ileimleið
is verður flogið kl. 18 og lent
í Reykjavík um kl. 20.30. Flog
ið verður yfir bæina Angmagsa
lik og Kungmiut, en það eru
fjölmennustu Grænlendinga-
byggðir á austurströndinni.
Tækifæri gefst til að ganga
á fjöll og skoða sig um, og ekki
er ósennilegt, að fólki gefist
færi á að sjá, Grænlendinga að
veiðum.
Rétt þykir, að farþegar hafi
með sér nestisbita, þótt þeir fái
góðar veitingar í flugvélinni,
ekki sízt þeir, sem hyggja á
fjallgöngu. Fargjaldið fram og
aftur er 1500 kr.
Þeir, sem hug hafa á að kom.
ast í ferð þessa, geta hringt í
Flugfélag íslands og tryggt sér
far, og farseðla verður að sækja
í síðasta lagi fyrir kl. 16 á laug-
ardag, og' verða þeir afhentir á
Reykjavíkurflugvelli.
Myndin sýnir liið hrikalega
fjalllendi AustunGrænlands á
ströndinni nokkuö norður af
Angmagsalik.
Fundur var stuttur og
dauflegur í bæjarstjórn
Reykjavíkur í gær, og urðu
helzt umræður um stofnun
nýs embættis hjá bænum,
húsnæðisfulltrúa bæjarins,
en hann á að annast umsjón
og rekstur íbúða þeirra, sem
bærinn á.
Um þetta starf hefur ekki heyrzt
fyrr en á fundi bæjarráðs fyrir
skömmu, er borgarstjóri lét sam.
þykkja þetta, án þess að gera nán
ari greín fyrir nauðsyn þess að
brra málið áður undir bæjarstjórn.
Þórður Björnsson, bæjarfulllrúi
Framsóknarflokksins, ræddi þetta
anál nokkuð. Kvaðst hann ekki á
þessu stigi málsins vilja gagnrýna
þá ráðstöfun í sjálfu sér, þótt ráð-
inn væri- maður til þessa starf.s,
því að verið gæti .að nauðsyn væri
til þess, en hins vegar væri aðferð
sú, sem höfð væri við stofnun
etarfsins óhæf, eins og brunnið
hefði við áður.
Það væri t.d. óviðunandi, að
rokið væri til slíkra breytinga án
fyrirvara, á miðju fjárhagsári, án
þess að viðunandi greinargerð
lægi fyrir um nauðsyn þessa. Eðli
legt væri, að fyrir lægi umsögn
hagskýrslustjóra og greinargerð
borgarstjóra, er málið kæmi fyrir
bæjarstjórn. Þá væri það og sjálf
sagt að auglýsa slíkt starf laust',
en ekki ráða í starfið einhvern
fyrirfram ákveðinn mann. 1 þriðja
lagi væri .sagt í ályktun bæjar-
ráðs. að maðurinn skyldi þegar
skipaður, en venja væri að ráða
menn fyrst til bráðabirgða til
slíkra starfa en skipa þá síðar, er
reynsla væri fengin. Allt þetta
væri heldur óviðfelldið og vekti
grun um að hér væri aðeins verið
að koma einhverjum gæðingi í
stöðu, og væri ástæðulaust að
vekja slíkan grun.
Minnti Þórður á nokkur dæmi
um svipaða afgreiðslu mála frá
fyrri tíð. Þá benti hann á, að í
samþykkt bæjarráðs væri sagt, að
Framhald á 11. síðu.
Þegar Dönum eru sagöar kosningafréttir:
Hannibal kjörínn í Rvík.
sem frambjóðandi Framsóknarfl.
Sjálfstæðisflokkurinn á móti kjördæmabreyfingunni
íslenzkir fréttaritarai- er-
lendra fréttastofnana hafa
löngum steininn klappað,
þegar um fréttir af íslenzk-
um málefnum er að ræða.
Fréttaflutningur þessi hefur
í senn verið skaðlegur og
rangur. Nú bregður svo við
í fyrsta sinn, að hann er bros
leg'ur, þótt hann hafi ekki
breytzt að öðru leyti.
Þiamin 30. júnií s. 1. birtir Polii-1
tilkein flné'titir af kiosinániguiniuim effcir
R'eýkijiaivíikiuirfrótHaritana eirl.endirar |
fróttastofu. Þar 'segir m. 0., B®
komimú.ná'stair hafi .misst fcuttugu og
fáimim flf hundraiðii atkvæð'ia sinima
í Reykjiavik og iiiitlu rnáinna í öðr-
um kjöirdæmum.
23 á þingi
Síðan segir, a@ Fr.amsókniarfliokk
uinilnn, sem hafi áfct ní'tján þiinig-
'mieinn áður, hafi nú u.nnið fjögur
þingsiæfci tii viðbótiair tiil bráða-
bírgða.
Enn siegir, að kosnáingiamar séu
.má'kiilil siig.ur fyrir Óliaf Thors, for-
mamn Sj'álfsfcæð.isfllolkikisiinis, þar
siem ihann. haifci fenigið nær 'helim-
in.g lafckvæða í kjiördæmii símiu, þnátt
fyrir það, að Guðmundur í Guð.
muiniuissotn, uitain!r,íkáEráðherra og
Aliþýðiuflokksmiaður 'hafi boðið sig
fr.arh á móti homum.
(Framh. á 11. síðu)
Hafskipið Gripsholm
kemur til Reykjavíkur
Stærsta og nýtízkulegastia far-
þeigaskip Norðurlanda, skenmiti-
ferðaskii>ið Gripsholm, 'sem er í
eigu Sænsk-ameríska skipafélags
ins, er væntanlegt til Reykjavík-
ur á mánudaginn, 6. júlí.
Eins og Reykvíkingar muna,
kom þetta glæsilega hafskip einn-
ig hingað í fyrra.sumar, og var
sízt að furða, þólt eftir væri tekið,
því að Gripsholm mun vera
stærsta skip, sem komið hefur á
höfnina í Reykjavík. — Sumar-
mánuðina er Gripsholm í skemmti
siglingum um norðanvert Atlants
haf og kemur víða við, m.a. í fjöl
mörgum bæjum og borgum allra
Norðurlandanna, Þýzkalandi, Hol-
landi og Belgíu.
VÍSINDAMENN þríveldanna í Genf
hafa skilað álitsgerð um, hvern-
ig hægt sé að hafa eftirlit með
kjarnorkusprengingum í háloft-
unum. Árangur virðist ætla að
verða góður á .ráðstefnu kjarn-
orkuveldanna.