Tíminn - 22.07.1959, Blaðsíða 2

Tíminn - 22.07.1959, Blaðsíða 2
2 TÍMINN, mið'vikudaginn 22. júU 1059. Genfarviðræðurnar komnar I strand? Heiter talimi hugleiía aí halda heim af rá$- stefnunni, ef Gromyko lætur ekki undan NTB-Genf, 21. júlí. — Utanj : íkisráSherrarnir íiórir rædd- ást við á einkafundi hjá Gro- nylto árdegis í dag, en eng- nn árangur vai'ð af þeim samræðum. Fregnir herma, að banciaríska sendinefndin telji nú lítið eftir af ráðstefnu ’ossari.. Það er jafnvel haft eftir Herter nafði lagx fram tillögn um, að iitanríkisráðherrati.ir héldu áfram viðræðum til að halda opinni leiðinni til samninga um Þýzkt .i a nd s mál ið. Gromyko vísaði hins vegar þeirri tillögu á hug en hélt fast við sína eigin um alþýzka 'nefnd til að starfa að lausn málanna í 18 mánuði. Vestrænir aðilar telja það nú aðeins nndir Gromyko ikomið, íferter utanríkisráfiherra, að hvort viðræðurnar halda áfrarn Safn af ritgerðum og ræðum ións Helgasonar íslenzkir sfúdentar f Kaupmannahöfn gefa bókina út Út er komin bók eftir Jón Helgason prófessor í Kaup- mannahöfn og nefnist Rit- gerðarkorn og ræðustúfar. Gefur Félag íslenzkra stúd- enta í Kaupmannahöfn bók- ina út í tilefni af sextugsaf- mæli Jóns nú í vor, en hann hefur um fjögurra áratuga skeið verið traustur stuðnings maður fólagkins. Hefur Jón bókarinnar, en nefnJ félags- ins hefur séð um útgáfuna. 'Bókin skiptist í tvo hluta, og eru í lrnum fyrri ýmsar ritgerðir eftir Jón sem ekki eru beinlínis ritaðar fyrir fræðimenn heldur við hæfi leikmanna. Hafa þessair ritgerðir birzt á ýmsum stöðum og margar orðnar toi-gætar, en sumar hafa aldrei fyrr verið prentaðalr. Mun mörgum eflaust þykja |eng- ur að fá þær á einum stað. í síð- Séra Sigurður Stefánsson Helgasoil sjálfur valið efni til ari hluta bókarinnar eru noldtrar ræður Jóns hrHdnar við ýmis tæki hann hugleiði nú að iiaida heim af ráíistefnunni og hætta við- ræðunum. Þa‘ð fylgir beírri frétt, aS siíkt myndi hafa I för með sér, að vesturveldin me,-a j)á- búast við, að Rússar geei Sérstaka f riðarsamninga við •Austur-Þjóðverja. cða ekki. Herter er sagður hafa tjáð Gromyko í dag. að ef hann héldi fast við tiliöguna um al- þýzka nefnd þannig að hún væri skilyrði fyrir frekari viðræðum um Berlínarmálið, væri ekki um annað að gera en fara að slíta ráðstefnunni. Nýr vígslubiskup noröanlsnd Blóðug átök ættbálka norðanverðu Irak Vígslubiskupskjör í Hóla-I Hann er ástsæll meðal sóknar- stifti hefur staSið vfir að und- barna sinna- enda ræðumaður og anförnu, og voru atkvæði tónari góður' Kvæntur er haiin frú talin 13. júlí síðast liðinn. Kjörinn var séra Sigurður Stefánsson á Möðruvöllum í Hörgárdal, hlaut 15 atkv. Maríu Ágústsdóttur, cand. phil. sem er frá Reykjavík. Þau hjónin Séra Sigurður er fæddur 10. nóv. 1903 að Bjargi á Grímsstaðaholti. Hann varð stúdent árið 1924, sigldi þá til framhaldsnáms í Kaup- mannahöfn. Vígðist til Möðruvalla- sóknar 1928. Han var einn af út- gefendum tímaritsins „Straumar", sem út kom árið 1927—30. Séra Sigurður hefur búið góðu búi á Möðruvöllum undanfarin 31 ár, ræktað þar jörðina og byggt upp allar byggingtir, en búðarhúsið Nokkrir flóttamenn frá Kirkuk Þar brann árið 1937 ásamt innbúi. komu á mánudagskyöMið frá Kirk- _____ uk til Beinlt i Liþanon, og sögðu Hófusí á ðfmælisdegi byltingarinnar. Ekki vitaft, hve margir hafa falliiJ NTB-Beirut, 21. júlí - þó komið í l.jós, að óeirðir þessar voru fyrst og fremst kynþáttaóeirðir. Blóðúgir bardagar brutust 'it í bænum Kirkuk i Norður-írak í sambandi við , byltingarafmælishátíðina fyr ir -rúmri viku síðan. Kassem forsætisráðherra íilkvnnti, þeir svo frá, áð geisað iiefðu heíft- ao býlting þessi hefði misk- úðugír Bárdagar í þrjú dægur, en uniiarlaust verið bæld niður, "RPtök Þeirra-hafi verið ryskingar mijii Tyrkja, .sem þarna eru fjöl- mpnnixvog ættflo'kks Kúrda á krá eáini ,'líinn" 14.7. júlí. Óstaðfestar frfigilif hermváð'lOÖO manns hafi yerdð drepnir í þessum átökum. Áreiðánlegri heimildir segja, að 20 —60 nxanns hafi fallið. Samkvæmt öði-uni. óstaðfestum fréttum geisa bárdagarnir ennþá, en ekki er auð- vétt að komast að, hvað í þvlkann að véra hæft. Qg.yi'ði hinum seku refsað. Komið hefur fram 1 fréttum, hér hafí verið um svæðis- bundna uppreisn kommún- tsta gegn byltingarstjórn . Kásséms að ræða. Nú hefur ' Tíðindalaust af þorsk- vígstöðvunum Eins og áður hafa héfskip undanfarið verndað orezka togara, sern sttmda 'giðiþjófnað á þrem nánar til- teknum svæðum, einu fvrir vestan öðru fyrir norðaustan og hinu þriðja undan miðju Austurlandi. Rán og morð FjöMi togaranna, sem istundað ,iafa þessar veiðar, hefur verið tlj-misjíifn, flestir samtals um 20 i öllum svæðum. Fæstir hafa ver ð fyrir vestan, sjaidan fleiri en 3jír í einu, og þá um eða rétt : nnan við tákmörkin. Fyrir Aust- • Jörðum hafai þeir hins vegar alltaf r/érið fleiri og oft alveg upp undir liömlu 4 mílna takmörkin, t. d. víð Glettinganes. Afli virtist um úíma vera góður fyrir Norður- apdi, en mjög lítiil ýfirieitt á hin 'iiín sföðunum, enda svæðin mjög •i)lt flutt til. Árekstrar milli her- ' ijiþij og varðskipa hafa ekki ver Atok Tyrkja og KQrdanna hófust á afmælisdegi byltingarinanr, og tóku kúrdískar hersveitir einnig þátt í bardögunum. f Kirkxtk, sem er 240 km norðan viö Bagdad bl’ezk húa nxargir Tyrkir. Kúrdarnir voru fyrir í þessum landshluta áð- ur en Tyr.kir tóku að flykkjast þangað. Tyrkirnir eru eindregnir andkomúnistar, en meðal Kúrda eru margir .kommúnistar. í átök- unum um daginn, náðu Kúrdarnir yfirtökunum, og er sagt, að þeir hafi hafið rán og rupl. Fregnir frá Bagdad herma, að margir fyrir- mer.n Tyrkja hafi verið dregnir út úr húsum sínum og drepnir af múgnum. Ekki lítur út fyrir, að átök. þessi hafi stafað af neinum stjórnmáladeilum, enda þótt marg- ír Kúrda séu kommúnistar, en Kassem forsætisráðherra/á í vök að verjast fyrir þeim. Tilvísan Sighvats skálds og Snorra Þat haust barðisk Óláfr við Sótasker ina fyrstu orrostu. Þa,t er í Svínaskerjum. Þar barðisk hann við víkinga, ok er sá Sóti nefndr, er fyrir þeim ráð. Hafði Óláfr lið miklu minna ok skip stærri. Hann lagði sín skip milli boða nökkurra, ok var víking- luium óhægt at at leggja. En þau er næst lágu þeim, þá kómu þeir á stafnljám ok drógu þau at sér ok hruðu þá skipin. Vík- ingarnir lögðu frá, ok liöfðu þá látit lið mikit. Sighvatr skáld segir frá þessi orrostu í því kvæði, er hann taldi orrostur Óláfs konungs: Langr bar út enn unga jöfra kund at sundi, þjóð uggði sér síðan, sæmeiðr, konungs reiði. Kannk til margs enn manna minni: Fyrsta sinni hann rauð æstr fyr austan ulfs fót við sker Sóta. Heimskr. II. Ólafs saga lielga VI. kap. (K;fli sá, sem vitanð er til í frétt NTB.) voru bekkjarsystkin í skóla. Frú María tekur virkan þátt í félags málum ýrnsuin, er meðal annar varaformaður prestkvennafélags í: lands. Þau hjón exu mjög samhen og höfðmgjar heirn að sækja. Séra Sigurður vinur nú að ritur ævisögu séra Jóns Þorlákssonar og hefur flutt úr henni kafla í út varp, svo sem hlustendur rekur minni til. Víkingaskip Framhaio dí l. síðu) hafa rannsakað forn skjöl og upp drætti. Axxk þess lifir í Hæringe margra alda arfsögn um, að skipa- flök þar í gre'nndinni væru leifar eftir orrustu Ólafs konungs helga Við sænska víkinginn Sclta um 1007. íslenzkar fornheimildir Jón Helgason prófessor færi hér hcima og í Kaupmanna- höfn. í eftirmála bókarinnar segir Jón Helgason að hefðu aðstæður leyft hefði hann eflaust ritað fleira skýra einmitt svo frá, að Ólafur um fræðí s[n vig hæfi alþýðu en hafi háð bardaga á þessum slóð- um. . Er þessu fundinn- staður í skáldskap Sighvats skálda og Ótt- ars svarta. Nefnir Sighvatur það Sótasker. í Iiæringe er til á göml xxm uppdráttum örnefnið Sótanes. Sund eitt þar í grennd heitir Olaangssund, sem örnefnafræðing ar telja geta verið aibökun úr Ólafssund. Tvö skipanna liggja á 2—3 metra dýpi rétt undan fjör- unni, og af þeim eru ekki miklar leifar. Hið þriðja liggur á 5 metra dýpi og hefur varðveitzt bezt. Það er 20 metra langt og 3—4 metra breitt. Er nú eftir að rannsaka fundinn nánar. orðið hefur. Munu flestar ritgerð ir hans í)í því tagi samankomnar í þessari bók, en þær hafa eiri- mitt margar bh'zt í Fróni, tínia- riti íslenzkra stúdenta í Kaiup- mannahöfn, er út kom á stríðsár- unum. — Bókin er 300 bls. að stærð, prentuð á góðum pappír og vönduð að öllum frágangi. AuglýsiiS í Tímanum Krustjofí kom sjálfur meS ásiæ'ðuna: Við erum stolt þjóð Hyggjast koma upp elli- heimili í Borgarfirði NTB-Vax'sjá, 21. júlí. — í höfuðborgum vesturveldanna hefur ekki linnt hugleiðing- um stjórnmálamanna og fréttamanna um, hvað Krust- joff hafi eiginlega gengið til að hætta við heimsóknina til Norðurlanda. Hafa komið fram ýmsar og flóknar kenn- ingar um þetta mál. Tassfréttastofan skýrði ekki frá ákvörðun leiðtog: fts fyrr en í dag og var þar færð fram sama ástæða og i bréfunum frá Krust- joff til heimbjóðendanna. :,^ficinir svo teljandi sé undan yrið, enda hafa varðskipin verið ! borglirzkra kvenna var hald- ðjög upptekin við síldarleit og inn að húsmæðraskólanum að 'þi'a xiðstoð við síldveiðiflotann. Varmalandi dagana 29. og 30. ■í dag voru tveir brezkir togar- .júní s j Mættir VOi’U 27 full- ,iV rett innan takmarkannai fyrir ' . f , lfi ~.]ft k /fistan ásamt einu herskipi, 5 aust • ‘ 1 “ 1 d 77 IGlOgU 1 au i'r af' Grímseý ásxtmt öðru her-: sambandsstjórnar. iskipi og loks 6 togarar og 2 her-1 tókip milli Glettinganess og Norð- Sambandið hefur á árinu starf- 28. ársfundur Sambands inu. — Aðalmál fundarins var bygging dvalarheimilisins fyrir aldrað fólk í Borgai'fjarðarhéraði. Mætti Gísli Sigui'björnsson forstj. elliheimilisins Grundar á fundin- um og flutti erindi um rekstur slíkra heimila. Er þegar tekið aið vinna að fjáröflun til heimilisins. Þá var rætt um störf heimilisráðu nauta Kvenfélagasalmþands ís- íjarðarhorns. Vitað er um marga að að ýmsum mxinnúðar- og menn lands og talið nauðsynlegt að hrezkai togara að veiðum djúpt ingarmálum. Haldin voru 14 mat- fjölga þeim í 4, einn fyrir hvern ntan togaranna. 'reiðslu- oog saxunanámskeið á ár- landsfjórðung. Gestir fundaa-ins voru frú Aðalbjörg Sigurðajdóttir frá Kvenfélagasambandi ísland' og frú Svava Þorleifsdóttir, rit- stjóri Húsfreyjunnxir. Þá kom á fundinn frú Rannveig Tómasdóttir og sagði þar ferðasögu frá Austur löndum. — Stjórn Sambands borg- firzka kvenna skipa nú þessxtr kon ur: Sigríður Sigurjónsdóttir, Hurð arbaki, Helena Halldórsdóttir, Akranesi, Guðrún Þórarinsdóttir, Saurbæ, RxJgnheiður Ólafsdóttir, Þau hxifa ráðstafað tíma minum Borgarnesi, og Ingibjörg Bergþórs þannig, að ég yrði sífellt að vera dóttir, Fljótstungu. að skipta um föt“. Sjálfur 'skýrði Krustjoff frá ^iste'Suimi seint í kvöld í opin- berri móttöku í rússneska sendi- ráðinu í V rsjá. „Við erum stolt þjóð“, sagði hann. „Ef einhver hrækir að okkur gerum við okk ur ekki ferð á hendur a!5 heim- sækja land, þar sem fólkið tekur slíka afstöðu“. Þessi orð Kjrusljoffs voru svar hxUis við spurning um blaðamanna. — Fyrr um dag- inn hafði Krust- joff haldið mikla ræðu í Varsjá, þar sem hadxn fár aðist yfir, hversu öfundsjúkir vest- rænir fréttamerin væru yfir hinum góðu viðtökum, sem hann hefði hlotið í Póllandi. Krust'joff kvaðst ekki vilja fara til Skandimlvíu áf því að sér Íík uðu ekki ráðagerðirnar um skipu iag heimsóknanna. „Hví skyldi ég vera að heimsækja þessi lönd?

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.