Tíminn - 22.07.1959, Blaðsíða 8

Tíminn - 22.07.1959, Blaðsíða 8
B TÍMINN, miðvikudaginn 22. júlí W9. > ★ Sívaxandi innflutningur sannar kosti þessarar 5—6 tonna loftkældu díselbifreiSar. í ★ Bendum m a. á: MÓTORBREMSUR, LÆSANL.EGT í DRIF, SJÁLFVIRKA SKIPTINGU MILLI GÍRA. i > ★ VerS: um kr. 137.500,— meS tengikassa fyrir sturtur. > í Póstsendum upplýsingar og myndir og aSstoSum > viS umsóknir. ^ TÉKKNESKÆ BIFREIÐAÍSMB0ÐI3 j ■ i Laugavegi 176, sími 1-7181. j I ÍSLENZK lÚflARHÚS ISLENZK IBUÐARHUS er bók, fjallar um íslenzka húsa-' gerð og byggingartækni. í bók.inni eru sýnd 31. íbúðarhús af ollum stærð-. um, frá smáíbúðarhúsum^ upp í íjölbýlishús. B'irtar eru ljósmyndir utan húss. og innan ásamt teikningumi \af grunnfleti húsanna og skýringum við þær. Enn fremur eru í bókinni tækni- legar greinar, er varða hvern húsbyggjanda, svo. sem um eldhúsinnréttingar, einangrun og upphitun húsa, lýsingu íbúða, liti og- litaval, heilbrigði og holl-; ustuhætti og hlutverk húsa- meistarans við byggingu., hússins. sem lengi hefim verið beðið eftir. '■VAVAW.V.V.V.V.W.V.V.W.V.V.V.V.W.V.V.V.W. Laghentur maður óskast til starfa sem aðstoðarmaður við uppsetn-% ingu véla Þarf helzt að skilja þýzku Upplýsingar á skrifstofu Tímans, sími 18300. > Orðsending til dráttar- \ vélaeigenda \ Höfum fyrirliggjandi Ijósaútbúnað í settum ’•[ fyrir dráttarvélar: !; 1 framljós og 1 afturljós með rofa og vír ÍJ eða 2 framljós og 1 afturljós með rofa og vír, jj 6 og 12 volta. Einnig handhægar flautur I; 6 og 12 volta. ^ ; SMYRILL. húsi Sameinaða. — Sími 1 22 60. í VAV.V.V.V,V.V.V.V,V.".V.V.V.V.V-V.V.VAV.W.V/ Á víðavangi (Framhald af 7. sfðu) þeim flokkum unnu þar hin nýt- ustu verk. En loks náðu komm- únistar töglum og högldum í Al- þýðubandalaginu og hægri krat- ar í Alþýðufíokknum, og þessi öfl vildu vinstri stjórnina feiga. Þar með brast stjórnarsamstarf- ið. Þetía eru líka augljósar stað- reyndir, sem kjósendur höi'ðu í hug'a við kjörborðið í sumar Sinfóníuhijómsveitin (Framhald af e. slðul síðari. Orkar ekki tvímælis, að þessi þáttur £ starfsemi Sinfóníu- hljómsveitarinnar er mjög mikil- vægur, og getur orðið til a'ð lyfta undir og auðg:i til mikilla muna tónlistarlíf um byggðir1 landsins. Þá ber þess að geta, að félags-1 heimilin þar sem hljómsveitin hélt tónleika í, voru undanteknlngar- 1-aust lánuð til þeirra afnota endur- gjaLdslaust. ' Þessi tónleikaför stóð alls 13 daga og voru tónleikar híödnir á 15 stöðum. Á 6 stöðum höfðu sLnföníutónleikar ekki verið: haldnir áður, 7 staðir voru nú- heimsóttir í annað sinn, og 2, Akureyri og Skjólbrekka í Mý- vatnssveit, í þriðjal .sinn. Jafnvel óhreinustu föt verSa fljótt hrein í frevðandi Bláu ÖMO Jöðri. En allur þvotturinn er hreinni, hvítari en nokkru sinni fyrr. Þú sérð á augabragði, að OMO gefur hvítastan þvott í heimi. ‘.V.V.V.V.V.V.V.VV.V.V áskriftajrsímmn er 1-23-23 Kol, fjársjóður Póllands — Og OMO skilar mislitum þvotti hjörtustum (Framhald af 7. síðu) manna kom fyrst að fullum not- um eftir lok síðari heimsstyrjald-' arinnar þegar pólski iðnaðurinn. var þjóðnýttur. Tækninýjungar-. hvers konar, vélvæðing pg raf--. væðing voru hagnýttar í námun- um. Vinnsla kola með vatnsþrýsti; tækjum varð þannig til að tífalda. afköstin þegar á fyrstu dögununii. eftir að sú aðferð var telcin í notkun. í Debiensko-námunni er vatosstraumiur látinn flytja koL úr 310 metra dýpi. Á þennan hátt má flytja um 100 lestir af kolum á klúkkustund. Færibönd og hundruð manna sem við þau unnu hafa oorðið óþörf. Árið 1960 verða 250 sjálfvirkar vélasamsíæðr notaðar í pólskum námum. Margs konar aðrar nýjar vélar verða tekna í notkun bæði U1 vinnslu og flutoings kolanna. Jafnfamt er lögð megtnáherzla á heilsuvernd námuir.anna. Ríkið byggir stöðugt fleiri heilsuvernd-. arstöðvar og hvíldarheimili handa þeim og við. hverja námu er að; hnna margs konar þægindi handa: þeim mönnum sem leggja hinn. svarta fjársjóð — kolin — í þjóð^ arbúið. X-OMO 56;EN-6460-50 Þegar þú athugar nákvæmlega, veiztu að ... ® Jú; þegar hann er kominn, geturðu séð, að hún er OMO hvít’ ® Hann nálgast. . . hún sýnist hvít Tilsýndar gæfi skyrtan hans verið hvít

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.