Tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 1

Tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 1
Lt|s i ©. ti.li.l aðiid ríkja að sterlingssvæðinu, bls. 6 árgangnr. Ástir og vín, bls. 3 Sumar í sveit og bæ, bls. 5 Sjélfstæðisfl. gegn samvinnu- hreyfingunni?, bls. 10 íþróttir, bls. 10 159. bla@- auðsyn á almennri atkvæða- greiðslu um afnám Hún er átta og hálft pund aS séS um ræktun fiskjar í vatninu, þyngd, og mun vera stærsta og hófst hún fvrir sex árum. va'-chleikja, sem veiSzt hefur á Bleikjan í því hefur stækkað um stöng í mörg ár. Lengd hennar er tíu sentímetra á ári aS meSaltali, sjetíu sentímetrar. Hún veiddist í frá því ræktunin hófst. VeiSi í Kleifarvatni, og er sennilega tíu Kleifarvatni byrjaSi í vor, og ára gömul. Merking á henni sýn- ir, aS hún hefur veriS tekin úr HlíSarvatni fyrir sex árum, en annars er aldur hennar í rann- sókn. Daginn, sem þessi veiddist í Kleifarvatni fengust alls þrjátíu bleikjur úr vatninu sem vógu sam tals yfir hundraS pund. Stanga- veiðífélag Hafnarf jarSar hefur Harry Söndenkov, sem veiddi þessa bleikju og heldur á henni, dró þær sex úr vaininu á laugar- daginn, og vógu þær samtals tuttugu og sex pund. Samkvæmt þvi mætti álíta, aS menn þyrftu ekki aS óttast erindisleysu arvatn á næstunni. Kleif- Berndsen fékk 400 þús. kr. Dómur mun hafa veriS kveðinn upp í fyrradag í máli Sigurðar Berndsen og hann hlotið sekt að upphæð um 4000 þús. kr. En nánar verð- ur skvrt frá eins’tökum atrið- um dómsins síðar. Bauð Krustjoff heim í leyfisleysi NTB—Washington, 29. júlí. ,Nixon varaforseti hefur ekki 'heimild til að bjóða Kr.ustj- ; off til Bandaríkianna. Svo fórust Eisenhower orð á fundi með blaðamönnum í dag. Var hann spurður vegna þess, að svo . er að sjá, sem Nixon hafi orðað slíka heimsókn við Krustjoff, sem tók málinu ekki ólíklega. Eisen- ; hower kvað þó ekkert óeðlilegt við það, að Nixon ræddi málið og heyrði hvernig Krustjoff tæki því. 1 Hann fór miklum lofsorðum um , frammistöðu Nixons í Sovétförinni og taldi hann hafa staðið sig með ■ miklum ágætum, isem bezt mætti ! sjá af kappræðu hans og Krust- joffs í eldhúsinu. Mjög skorti á að þjoðarviljinn kæmi nægllega í Ijós í kosningunum Tillaga Framsóknarmanna við aðra um- ræðu stjórnarskrármálsins í neðri deild m Önnur umræða um kjördæmamáliS fór fram í neSri deild í gær. Þá lá fyrir nefndarálit minnihluta stjórnarskrárnefnd- ar, þar sem lagt er til aS kjördæmamáliS verSi afgreitt frá þinginu meS rökstuddri dagskrá, og aS almenn og leyni- leg atkvæSagreiSsla fari fram um kjördæmamáliS eigi síðar en 23. ágúst næst komandi. Jafnframt er lagt til aS auka- þinginu verSi frestaS fram yfir þær kosningar. Honum var full alvara að skjóta Maríu Júllu i kaf ] ö.ðrum kafla bókarinnar er greinl frá þeirri efnahagslegu naiuðsyn, sem íslendingum var á • útfæ-rslu fiskveiðilandhelginnar í 12 sjómílur og hversu aflamagn á íslandsijiiðum fór minnkandi frá 1954 sökum ofveiði. Eru birtar töflur, sem sýna minnkandi afla hinna -ýmisu fiskveiðiþjóða á ís- landsmiðum og má af þeim marka, að einnig þesusm þjóðum er það fjárhaigslega hagstætt iað fiskistofn ar við strendu,. landsins séu vernd aðir og dregið úr ofveiði. Lagalegur réttur í þriðja kafla bókarlnnar eru rakfar lagalegar hliðar landhelgis mál'sins. Er ítarlega sagt frá álili Yíirlýsing skipherrans á Russell ■ Úr „Hvítri bók” um ofbeldisverk Breta OK-inríkisráðuneytið hefur gefið út „Hvíta bóx' um of- beldisaðgerðir og árásir brezkra herskipa innan islenzkrar landhelgi. Er skýrt frá því, er brezk herskip hafa með vopnavaldi hindrað varðskipin í því að taka brezka veiði- þjófa og sérstaklega raktir 14 slíkir atburðir. laganefndar S.þ., sem sæmdi álits- gerð um stærð landhelgi. Tillagr.i nefndarinnar er sú, að strandríki skuli hafa rétt til að færa fisk- veiðiiandhelgi sína út í 12 sjórníl- ur. Loks eru clreignar saman niðu,- stöður í sfuttu máli, fimm atriði alls, og m.a. bent á, að yfirgnæf andi meirihluti ríkja heims hafi liafnað þriggja mílna landheigi og fleiri riki aðliylli'st 12 mílna mörkin en nokkra aðra marka- línu. Þá er vakin alhygli á því, að tFramtuirt t 3. 'iðu), Dagskrártiliaga minnihluta stjórnarskrárnefndar, þeirra Gísla Guðmundssonar og Páls Þorsteinssonar, hljóðar á þessa leið: „Þar sem afstaða kjósenda til annarra mála en þeirrar breytingar á kjördæmaskipun inni, sem frumvarp þetta fjallar um, réð miklu um við- horf þeirra í síðustu alþingis- kosningum og úrslit kosning- anna veita þar af leiðandi ó- fullnægjandi upplýsingar um vilja manna í því efni, beinir deildin því til ríkisstjórnarinn ar að láta fram fara eigi síð- ar en 23. ágúst n.k. í öllum kjördæmum, hverju fvrir sig, almenna, leynilega atkvæða- greiðslu kjósenda, er svari með jái eða neii, hvort þeir vilja, að niður skuli lögð öll núverandi 27 kjördæmi, utan Pieykjavíkur, og stofnuð í þeirra stað 7 stór hlutfalls- kosningakjördæmi Jafnframt leggur deildin til, að auka- þingi því, er nú situr, verði frestað og afgreiðslu frum- varpsins, þar til úrslit at- kvæðagreiðslunnar eru kunn. Frá umræðum í gær Jóhann Hafstein hafði orð fyrir meiri hluta stjórnarskrárnefndar og lýsti því.yfir að sá nefndarhluti legði til að frv. yrði samþ. ó- breytt. Gísli Guðmundsson var framsögumaður minm hlutans og verður útdráttur úr ræðu hans birtur hér í blaðinu á morgun. Auk hans töluðu Páll Þorsteinsson, Ólafur Jóhannesson, Tómas Árna- son, Ásgei1' Bjarnason og Skúli Guðmundsson. Þingmenn þríflokkanna þögðu þunnu hljóði og sáust vart eða ekki í þingsalnum. Mun það eins- dæmi, að nokkru þingmáli og ’.aunar um ieið löggjafarsamkom- unni sjálfri sé sýnd slík fyrirlitn- ing, sem í framkómu þríflokka- þingmannanna felst. Ýtarlegu áliti frá minnibluta stjórnarskrárnefndar var útbýtt í þinginu í gær. í fyrrihluta álitsins er rifjuð npp meðferð kjördæmamálsins á síðasta þingi, þar sem öllum sam- komulagstillögum var hafnað og einnig því, að sérstök atkvæða- greiðsla væri látin fara fram' um málið. Þá eru og dregin fram, í stut'tu máli, helztu rökin gegH. breytingunni. Síðan segir í greÍH- argerðinni: Neituíu sérstakri atkvæíagreiíslu Eins og fyrr var að vikið, var af hálfu meirihlutans á síðasta þingi algerlega neitað að fallast á, að sérstök atkvæðagreiðsla í einhverri mynd um afnám kjör- aæmanna yrði látin fara fram þá, og talið, að kjósendur gætu látið sér nægja að láta í ljós vilja sinn með kosningu þingmanna. Hefði þá mátt ætla, að forsyarsmenn flokka, sem í hlut áttu, hefðu gert sitt til þess að brýna fyrir kjósendum, að þeim bæri fyrst og fremst að taka afstöðu til fram- bjóðenda eftir því, hvort þeir væru með eða á móti aðalmáli og tilefni kosninganna, þ.e. stjórnar- skrárbreytingunni. En þetta fór á allt annan veg. Frambjóðendur andstöðuflokksins, Framsóknar- flokksins, gerðu að vísu það, sem í þeirra valdi stóð, til þess að benda kjósendum á tilgang kosn- inganna, og hið sama gerðu .blöð tFramhaid á 2. HPtTl ísland - Færeyjar 5:2 f gær var háður landsleikur ís- lendinga og Færeyinga í knatt- spyrnu í Þórshöfn. Léku þar B-lið íslendinga og landslið Færey- inga. Leiknum Iykta'ði með sigri íslendinga, markatalan var 5 móti tv.einiur. Á skotspónum ýt ic Bókaverzlun Eymund- sens er flutt i Vesturver á. vegum Almenna bókafélag's- ins. Út af því er risin hin mesta heimilsideila í Sjálf- stæðisflokknum, og hefur Bjarni fengið margar og' strangar heimsóknir af þessu tilefni. Mun Lárusi Blöndal og vildarmönnum hans, þykja liart að láta setja inn á sig slíkan keppinaút í bóksölunni í Vesturveri, jafnvel telja það brot á samn ingi um húsnæðið.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.