Tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 12

Tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 12
Rvík, 12, Akureyri 15, Kaupmh. 21, London 17, og New York 37 stig Finuntudagur 30. júlí 1959. Eidurinn slökktur Þegar kviknaði í bíla- verkstæðinu Ræsi, urðu ekki teljandi skemmdir, nema á bifreiðinni, sem sést hér á mvndinni og er í eigu þýzka sendiráðs- ins. Meira slys vai' þó, að maðurinn, sem var að gera við þennan bíl, brenndist illa. Slökkviliðs menn komu fljótt á vett- vang og komu í veg fyrir að eldurinn breiddist út um verkstæðið. Herskip með slasað an Breta á Grundarf. Flugvélin Rán flutti hann þaían til Rvíkur Blaðínu barst í gær eftir- farandi tilkynning frá ■ land- helgisgæzlunni: ,,Síðdegis í gær kom brezki tundurspill- irinn „Broadsword" inn á Enskir í óleyfi í Ódáðahrauni? Munu hafa veriö þar aö rannsaka háifu snæ- uglunnar, voru sóttir í gær Fréttaritari Tímans á Foss- hóli í Suður-Þingeyjarsýslu tjáði blaðinu 1 gær, að fvrir hálfum mánuði hefðu tveir Englendingar fengið sér flutn ing upp úr Bárðardal inn í Baufrönd í Ódáðahrauni, en sá staður er alllangt fyrir inn an Kiðagil en að austanverðu við JSkjálfandafljót. Menn þessi-r höíðu gengið svo ifrá, að. þeir yrðu sóttir í gær. J.Höfðu þeir meðferðis allan út- , búnáð til hálfs mánaðar dvalar i í obyg-gðinni. Frét'taritarinn tjáði fbi'aðihú. að mennirni,. hefðu haft ? það til erindis að rannsaka snæugl- una og háttu hennar, en hún verp . ir í Láufrandarhrauni á takmörk i'uðu. svæði. í heimildarieysi? Blaðið .sneri sér til Finns Guð- mundssonar fuglafræðings með þessai frétt og spurðist fyrir um starf þessara ensku . vísinda- manna. Hafði 'hann ekkert um málið frétt, en tók -sérstaklega fram, að til þess að taka Ijós- myndir og rannsaka með öðru móti sjfildgæf náttúrufyrirbæri eins og snæuglan er, þyrftu út- lendingar að hafa sérstakt leyfi menntamálaráðuneytisins. Taldi Finnur, að sér myndi hafa verið kunnugt um ferðir þessara manna, er slíkt leyfi hefði verið veitt. Eru því allar horfur á, að ensku vís- indamennirnir séu að náttúrurann sóknum þessum í óleyfi. Sækja Bretar nú langt' til fanganna, ef þeir eru komnir inn i,m.itt Ódáða hraun í blóra við íandslög.' Grundarfjörð með illa slasað- an sjómann. Gæzluflugvélin Rán lenti á firðinum hjá „Broadsword", tók manninn um borð og flutti hann þeg- ar í stað til Reykjavíkur, þar sem hann var strax fluttur 1 sjúkrahús.“ Blaðinu er ekki kunnugt um, hvort hér er um togaramann að ræða eða sjóliða af herskipinu, og landhelgisgæzlan vísaði til ut- anríkisráðuneytisins um það. Hins vegar er þess að minnast, rð ríkisstjórnin tilkynnti Bretum í vetur, að íslendingar mundu veita brezkum sjómönnum alla þá sjúkrahjálp, er þeir mættu, en framvegis yrði það ekki leyft, að brezku herskipin ílyttu sjúka tog- (Frarnh. á U. síðui Gengur síldin í Skagafjörðinn? Fyrsta útflutningssíldin farin til Svíþjóöar Alls er Rauðka búin að fá 47.500 mál. 24 þúsund mál hefur sú verk smiðja fengið af úrgangi frá sölt- unarstöðvum á Siglufirði. r; Fyr'sta síldin flutt utan. Fyrsfe skipið, sem tekur síld til úflutnings á þessu ári, lagði af stað frá Siglufirði til Svíþjóðar í dag. Var það norska skipið Ryttér. Dansko skipið Laura Danieísen er nú einnig að taka salt'síldarfarm til Sviþjóðar. Til Rauf£,rhafnar bárust í gær 1350 mál og tunnur. Verksmiðjan þar hefur alls tekið á móti 44 þús. málum til bræðslu. Til Skaga- strandar komu í gær 3100 mál með nokkrum skipum. Fyrir austan Langanes var dauft yfir veiðunum. í fyrradag komu 1600 mál til bræðslu á Seyðisfirði og var verksmiðjan þar sett í gang aftur í gærkvöldi. Frá Vopnafirði er blaðinu tjáð, aið úti á miðunum sjái bátarnir torfur með smárri síld. Heildarlöndun í verksmiðj- una þar er 45 þúsund mál. Til Neskaupstaðar barst fvrsta söltun arsíldin í gær. Heildarsöltunin. í fyrrakvöld var heildarsöltun- . Framhald á 11. *í0u. Góð síldveiði var í gær. — Síldarverksmiðjur ríkisins á Siglufirði tóku á móti 20500 málum síldar úr 59 skipum. Söltun var allgóð. Fyrsta skip ið, sem flytur til útlanda salt- síld af þessa árs veiði. lagði í gær af stað frá Siglufirði tii Svíþjóðar. Haft er eftir reyndum síldveiðiskipstjór- um, að þeim þyki nú góðar horfur á, að síld gangi inn á Skagafjörð. í gærkvöldi voru veiðihorfur .taldar allgóðar, og leit jafnvel út fyrir, að flotinn myndi sleppa við þokuna, sem liefur verið til baigi á nóttunni undanfarið. — Langinestur hluti flotans var noiðaustur af Siglufirði, 4—18 mílur, og út af Gögri. — Á austur 'svæðinu var einnig sæmiiegt veð ur í gærkvöldi. 59 skip komu í gær til SR á Siglufirði með 20.500 mál síldair. Aflahæst þeirra voru Stapafell SH með 950 mál, Svanur RE með 750 Kambaröst 700, Tálknfirðingur 675, Þorleifur Rögnvaldsson 788, Nonni KE 602 og Einar Þveræing ur með 640 mál. — Rcjuðka á Siglufirði fékk í gær 2033 mál. Ákveðið að briía Blautukvísl strax I gær var ákveðið að byggja brú á Blautukvísl í skyndi og freista þannig, að ieysa þann vanda, sem risinn er vcgna vatns elgs á. Mýrdalssandi. Eins og kunnugt er af fréttum, eru eng- Mapolíbúar veröa aö treysta á vatnspósta Aöalyafnsæö borgarinnar eylilagöisi fyrir fjórum dögum NTB—Napólí, 29. júlí. — Nærri ein milljón manna í borginni Napólí á Ítalíu verSa a?S láta sér nægja vatn það, sem skammtað er við 450 „vatnspósta", sem komið hef- ur ver-Vð upp í borginni, en að- aivafnsjeiSin ti! borgarinnar stórskemmdist fyrir 4 dögum og mestur hluti borgarbúa síð1 an verið vatnslausir að mestu. Féll aurskriða á aðalæðina og eyðilagði hana á alllöngum kafla. I-Iefur verið unnið að viðgerð síð- an dag og nótt, en samt er við- gerð ekki nærri lokið og borgar- búar því vatnslausir fyrst urn sinn. í Napóli búa ein miiljóh og Framhald á 11. *íðu ar horfur á því, að veginum yfir Mýrdalssand verði haldið opnum til frambúðar, öðruvísi en dregið verði úr vatnsaganum, sem á hon- um mæðir. Nú hefur það ráð verið tekið, að veita mestu af vatninu I Blautukvísl og brúa liana. Verður brúarsmíðiniii flýtt eins og kost- ur er. Efni til hennar verður flutt austur strax í dag, og þar sem aðstaða til brúargerðarinnar er ekki sein verst, má búast við að verkið gangi greitt. Jón Gísiason, bóndi og fyrr- verandi alþingismaður, í Norður- hjáleigu, sagði í stuttu viðtali við blaðið í gær, að nærtækasta lausnin á því vandræðaástandi, sem liefði skapazt á Mýrdais- sandi, vegna vatnsagans, væri að veita vatniiui í Blautukvísl og brúa Iiana. Nú Iiefur þetta sem sagt orðið niðurstaðan, og verð- ur lausnin vonandi til að firra frekari vandræðum eystra. Klukkan kallar Þessa dagana er verið að setja upp stóra klukku á mæni Útvegsbankahúss- ins. Sér á klukku þessa víða að úr bænum, en henni er ætlað að snúast, svo ekki þurfi að fara framhjá neinum. hvað hún stendur hverju sinni. Með þessari klukku hefur Persil-klukkan á Lækjar- torgi fengið harðan keppi naut. Klukkusláttur heyr- ist ekki í þessum tveimur sigurverkum, en þær kalla menn. til starfs og náða á sinn hlióða hátt. ■Éfc-

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.