Tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 10

Tíminn - 30.07.1959, Blaðsíða 10
T f MI N N, fimmtudaginn 30. júlí 1959. lirslit á Róðramóti Islands Róðramót íslands 1959 fór fram um síðustu helgi á Skerjafirði, eins og skýrt var frá í blaðinu í gær. Keppend- ur voru frá Róðrafélagi Reylqavíkur (RFR og Róðrar- klubbi Æskulýðsfélaga Akur- eyrarkirkju (RÆAK). Róið var á þessum vegalengdum: 500, 1000 og 2000 m fyrir full- örðna og 1000 m fvrir drengi. Úrslit ur3u þíai, að RÆAK sigr- aði í kappróðrinum fyrir fullorðna. ÍRéru þeir 500 mtr. á 1 mín. 54.9 sek., 1000 mtr. á 4 mín. 16.9 sek„ ■og 2000 mtr. á 8 mín. 21.6 sek. JtFR réri 500 mtr. : 2 mín. 6.5 sek. og 1000 mtr. á 4 mín. 33.7 sek. — í kappróðramóti drengja réru ÍRFR 1000 mtr. á 5 mín. 1.1 sek. Veður var gott, sérstaklega síð- ari ■ -daginn, þá var spegilsléttur isjór og háflóð. Fátt var áhorfenda, þegar forseti ÍSÍ afhenti sigurveg- urunum verðlaunin, sem auk meist ampeninga ÍSÍ voru silfurbikar, isem þessir höfðu gefið til verð- launa: Bén. G. Waage gaf bikar fyrir 500 mtr; kappróður á Róðrarmóti íslnnds; Sjóvátryggingafél. íslands h.f. gaf bikar fvrir 1000 mtr. kapp róður drengja; Tryggingar hf'. gáfu bikar fyrir 1000 mtr. kappróður fyrir fullorðna; Olíufélag íslands ihafði gefið bikar árið 1956 fyrir 2000 mtr. kappróður fyrir full- orðna, en þann bikar vann RFR 1956 og 1957, en í fyrra, 1958, vann RÆAK og íift'ur nú á þessu móti. En alla þessa silfurbikara verður að vinna þrisvar í röð eðai fimm sinnum alls, til fullrar eign ar. Ræðarar RÆAK og sigurvegarn,. voru: Knútur Valmundsson, Jón Gíslason, Róbert Árnason, Stefán Árnason, en stýrimaðu,. Gísli Lórenzsson. Drengjadeild RFR skipuðu: Ókifur Loftsson, Krist'ján Ólafs- son, Guðbraridur Bogason, Guðni Kárason, en stýrimaður var Bragi Finnbogason. Forseti ÍSÍ setti Róðramót ís- lands með ræðu, og gait um þá miklu erfiðleika, sem á því væru að stunda hér kappróður að stað- aldri. Hnnn minntist á sævikinga og sjógarpa vora, sem um alda- raðir hefðu sótt björg í bú, þótt fleytan væri smá og sá grái væri utrira. Með vélbátunum hefðu róðr ar lagzt niður að mestu. En nú væru þessi kappróðrafélög að end urvekja róðurinn, sem er íþrótt, einkar holl ungum mönnum og uppvrixandi. Þakkaði hann sérstaklega Akur eyringum fyrir komuna á Róðra- mót íslands, sem hnnn óskaði að færi vel fram og drengilega. Hófst síðan kappróðurinn og lauk með þeim árangri, er að fr.iman segir. Að loknu móti afhenti forseti ÍSÍ sigurvegurunum verðlaunin við róðrarskýlið í Skerjafirði. — Þakkaði hann ræðurunum fyrir árangurinn og'tifrekin og óskaði þeim fararheilla, en starfsmönn- um mótsins þakkaði hann fyrir vel unnin störf þeirrti við undirbún- ing og framkvæmd róðrarmótsins. K.R. híýtsir sæmdarheitið bezta frjálsíþréttafélag Reykjavíkur Reykjavíkurmótið í frjáls- umiþróttum hélt áfram á Melavellinum í fyrrakvöld. Keppni var yfirleitt skemmti leg eins og fyrra kvöldið, en árangur mjög misjafn, því öllu er til tjaldað í keppni um stígin. Er nú orðið greinilegt, að KR hlýtur sæmdarheitið „Bezta íþróttafélag Reykja- víkur" því eftir keppnina í fyrrakvöld hafði það félag hloíið 184 stig, ÍR 146 stig og Ármann 41 stig. Bezta afrekið í fyrrakvöld vann Valbjörn Þorláksson, en hann stökk 4,35 metr;i í slangarstökki, og átti allsæmilegar tilraunir við HarðarhótmL — Helgusund Helga Haraldsdóttir hefur ávallt þótt fagurt nafn á íslandi — sveipað ævin- týraljóma íslendingasagna. Og nú þegar ung stúlka, góðkunn sundkona, með þessu nafni, hefur þreytt Viðeyjarsund, svo sem frá hefur verið skýrt, rifjast upp atburður löngu liðins tíma, — atburður, sem er einn liinn sorglegasti en um leið einn fegursti í Islendingasögum, sund Helgu Haraldsdóttur úr Hai’ð- arhólma með son sinn ungan á bakinu, en þess sunds verður áreiðanlega minnzt meðan ísland er hyggt. Segir svo frá í Harðar sögu og Hólmverja, þá er Þorsteinn gullhnappur hefur vegið Hörð Grímkelsson, — mann Helgu Har- aldsdóttur — aftan írá, „því engi þeira þorði framan at honum at ráða“ — en Hörður hafði áður vegið 13 mern í bardaga. Segir svo í sögunni. ,,Nú töl- uðu þeir um höfðingjarnir, at ráð væri at fara eftir Helgu ok drepa sonu þeira Harðar. Þá þótti sumum of síð dags. Höfðu þeir þá at því samtak, at þeim skyldi engi grið gefa né ásjá veita, ella skyldi allir þeim hefna. Svá var ríkt við lagið. Þeir ætluðu út um morguninn en váru þar um nóttina.“ — Víkur nú sögunni að, Heigu. „Helga er nú í hólminum og þykist vita nú allar vælar og svik landsmanna. Hún hugsar nú sitt mál. Þat verður nú benn- ar ráð, at hún kastar sér til sunds og leggst til lands úr hólminum um nótt- ina og flutti með sér Björn, son sinn, fjögra vetra gamlan. til Bláskeggsár, og þá fór hún á móti Grímkatli. syni sínum, átta vetra gömlum, því at hon- um dapraðist sundið þá, ok flutti hann til lands. Þat heitir nú Helgusund. Þau fóru^um nóttina upp á fjall frá Þvrli og hvíldust í skarði því, sem nú heitir Helguskarð. Hún bar Björn á baki sér, en Grímkell gekk.“ Svo segir í Harðar sögu. Á öllum öldum hafa verið til menn á íslandi, sem fært hafa í letur árangur og afrek landsmanna á í'þróttasviðinu, samanber stökk Skarp- héðins hið mikla yfir Markarfljót og mörg önnur afrek má nefna úr íslend- ingasögum. Það hefur því þótt góður siður á íslandi að geta um íþróttaafrek, og þótt við, sem nú skrifum í íslenzk blöð um árangur íþróttamanna okkar og kvenna, getum ekki stært okkur af ritsnilld höfunda íslendingasagna, þá höf- um við þó eitt fram yfir þessa brautrvðjendur, að við getum prýtt greinar okkar með „galdratækni nútímans“ — ljósmyndum — og því birtist nú þessi mynd af Helgu Haraldsdóttur í Viðeyjarsundi, en ekki af nöfnu hennar, svnd- andi úr Harðarhóhna með son sinn fjögurra vetra gamlan á bakinu. —hsím. nýja methæð 4.44 metra, en tokst ekki að stökkva þá hæð að þessu sinni. Valbjörn híifði líka tekið þátt í fleiri greinum fyrr um ■kvöldið m.a. sigrað í 100 m. hl. Áliorfendur urðu hins vegar fyrir vonbrigðum með nokkrar greinar, einkum þó 1500 m lilaup ið. Þar mæt.tust Svavúr Markús- son og Kristleifur, og mátti því búast við að þar vrð' aðalkeppni kvöldsins. En nokkuð fór á aðra lei'J, svo virði'st sem þessir ágætu íþrótt menn skilji ekki, að þeir hafa nokkrar skyldur gaignvart áhorfendum, sem borga sig inn á mótið, mest í þeim tilgangi að í'.já þá í harðri keppni. Segj i má, að hlaupararnir hafi nðkkurn veginn gengið fyrsta liringinn, sokka'ð þann næstij, oig smávegis 'sprett úr spori undir lokin, og iþá hefur Svavar miklu meiri hraða en Kristleifur. Hlaupið var því beinlínis svik við áhorfend- ur, og tími þeirra mjög lélegur. — Sv.ivar liljóp á 4:13 mín. eða næstum hálfri niínútu frá meti sínu. — Tveir drengir hlupu með þeir Heígi Ilólm ÍR, sem bætti árangur sinn mjög, þrátt fyrir illa útfært hlaup „hinna stóru“, hljóp á 4:22,1 mín. og Jón Júlíus son Á, sem hljóp á 4:29,0 mín. Guðjón Guðmundsson, hinn ágæti grindahlaupari, tognaði ilia í 100 m. hlaupinu. Á myndlnni sést er ung- verski þjálfarinn hjá ÍR, Gabor, hef- ur fekið Guðjón „á bakið" og ber hann Inn í búningherbergin. — Ljós- mynd Guðjón Einarsson. Helzti árangur í mótinu varð þessi: 110 m. igrindahlaup: sek. 1. Guðjón Guðmundsson KR, 15.2 2. Björgvin Hólm, ÍR 15.4 3. Ingi Þorsteinsson KR 15.8 4. Einar Frímemnsson, KR 17.3 5. Steindór Guðjónsson ÍR 19.7 100 m. hlaup: sek. 1. Valbjörn Þorláksson ÍR 11.1 2. Einar Frímannsson KR 11.5 3. Grétar Þorsteinsson Á 11.6 4. Gvlfi Gunnarsson KR 12,6 Guðjón Guðmundsson, hinn á- gæti grindahlaupyri, tók þát't í bessu hlaupi, en tognaði iila í und anrás. Guðjón hefur náð mjög góð ■um árangri undanfarið, og var alveg við að ná metinu í 400 m. grindahlaupinu. Er því afar slæmt tð missa Guðjón frá keppni. 400 m. hlaup: sek. 1. 'Svavar Markússon KR 51.6 2. Gylfi Gunn'areson RR 52.9 3. Þorkell Ellertsson Á 52.9 4. Kristl. Guðbjörnsson KR 54.6 5. Hjcrl. Bergsteinsson Á 55.1 6. Steindór Guðjónsson ÍR 56.6 Ki'inglukast: m. 1. Hallgrímur Jónssyn Á 47.12 2. Þorsteinn Löve ÍR 45.73 3. Friðrik Guðmundsson KR 45.02 4. Gunnar Huseby KR 43.78 5. 'Gylfi'Gunnarsson ÍR 41.30 6. Jón .ÍPétursson KR 40.80 f----------------------—' Íþróttaíiámskeið á Akranesi Axel Andrésson sendikenn- afi íþróttasanibands íslands, hefur loki'ð 22 daga nám- skeiði á Akranesi. Þáttakend- ur voru drengir og telpur á aldrinum 4—16 ára, alls 204. Seinustu daga námskeiðsins fóru fram sýningar á Axels- kerfununt. Áliorfendur voru margir á sýningunum og skemmtu sér prýðilega vel. L---------- J NTB—ÍNAP.O.LI, 28. júlí. — Lög- regláji .1 Neapel á Ítalíu striðir í sttöngii þessn dagana við að koma í veg fyrir. alvarlegar róstur í sam- bándí 'við vatnsskortinn, ,sem gerir vai't við -síg T borginni. 8 hundruð þú'SU'Hdit manna eru þar vaitnslaus ar; og.hefur jjegar komið til bióð- ugr-a.fita-ka ýíð valnsból og brunnai. 20Anánhs, þeirra á meðal nólikrir lögrp^iúþj'óhar, liggja í sjúkraihús urn rheð sár eftir hnífsstungur og flöskubrot, sem hlotizt hafa í bar- dögúm úni vatnið. Skriða eyðilagði vatnsrásinai fyrir utan borgína og er allur neðri hluti hennar vatns- iaus.

x

Tíminn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Tíminn
https://timarit.is/publication/50

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.